Þjóðviljinn - 28.01.1953, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28.janúar 1953 -—
|)1ÓÐVIUINN
Otgefandl: Samelnlngarflokkur alþýCu — Sósíalistaílokkurlnn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansaou <Ab.). Sigurður Quðmundsson
Fréttastjórl: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Asmundur Simirjónsson Magnús Torfi Ó’afsson
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Blaraldsson.
Rltstjórn, afgreiðslo, auglýslngar. prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Simi 7600 (3 línur).
Askriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 1»
annars ataðar 6 landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f
■>
Lýðrælið í Sjémannafélaginu
Fá em þau orö sem oftar er tönnlazt á í AB-blaöinu
en lýörœöi, og þó umgangast í'áöamenn flokksins þessa
fögm dyggö eins og versta óvin sinn. Sígilt dæmi eru
vinnubrögö ráöamannanna í Sjómannafélagi Reykjavík-
ur. Lengi vel var þannig um hnúta bundiö í því félagi
aö sjómöimum var gert algerlega ókleift aö bjóöa fram
iulltrúa sína til stjórnai’kjörs; þaö voru forréttindi land-
bersins, manna sem flestir höfðu ekki séö úthafssjó ára-
tugum saman. Þar kom þó aö lokum aö þessi sérkenni-
lega gerö lýöræöis var ekki talin framkvæmanleg leng-
ur, mótmæli sjómanna og alls almennings voru oröin
svo sterk aö gegn þeim varö ekki staöiö. Var þá upp tek-
inn sá venjulegri háttur, að hverjir þeir gátu boriö fram
lista til stjómarkjöi*s sem söfnuöu nægilega mörgiun
meömælendum.
Samkvæmt iþessum nýju reglum báru sjómenn fram
'lista til stjómarkjöi’s í vetur. En þá kom í ljós aö ráða-
menn félagsins voru ekki alveg á því aö hinar. nýju
reglur ættu einnig aö gilda í framkvæmd; enn sem
fyrr skyldu sjómemi vera réttlausir í sínu eigin félagi.
Úrskuröuöu jieir aö listinn væri ólöglega fram borinn og
þvemeituöu sjómönnum um aö lagfæra þaö sem á var
talið skorta. Létu þeir síðan semja um þaö stórar fyrir-
sagnir 1 AB-blaöið áö stjóm Sjómannafélagsins hefði
orðiö sjálfkjörin.
En þegar röksemdir ráöamannanna voru athugaöar
kom í Ijós aö þær voni fals eitt og blekking; listi sjó-
manna uppfyllti raunar allar þær kröfur sem settar vom
í lögum. Var úrskuröur raöamamianna þá kærður með
ýtarlegu bréfi sjómanna.
Ekki hefur veriö boriö viö aö réttlæta gerðir ráöa-
rnanna Sjómannafélagsins í þessu máli; þvert á móti
geröust þau furöulegu tíöindi á aöalfundi félagsins s. 1.
sunnudag aö Garöar Jónsson lýsti yfir því
aö listinn hefði reynzt gildur j>egar farið var að
athuga hann nánar, en það væri ekki liægt að
láta fara fram kosningar vegna þess hve langur
tími væri liðinn síðan þær áttu að fara fram!!
Þessi forsprakki AB-flokksins lýsir sem sé yfir þvi aö
hann og félagar hans hafi beitt ofbéldi og lögleysum; en
þaö sé ekki hægt aö bseta úr þvi, þar sem svo langur
tími sé JiÖinn síöan hneyksliö var íramiö. Er hægt aö
hugsa sér öllu stækara blygöunarleysi?
Lýðræðið í FHlitríaráðina
Og þessii* sérkennilegu fjandmenn höfuödyggöar sinn-
ar koma víöar viö. Á áöalfundi Fulltrúaráös verkalýösfé-
laganna í fyi*rakvöld beitti gamalkunnur forsprakki Sjó-
mannafélagsins, Sæmundur Ólafsson kexverksmiöjufor-
stjóri, hinum margæföu aöferöum sínum. ÞaÖ kom í
ljós í kosningunum aö sameiningarmenn voru í meiri-
hluta á fundinum — höföu eitt atkvæöi yfir — enda
þótt réttkjömir fulltrúar Iðju fengju ekki aö mæta á
fundinum. Hins vegar féil eitt atkvæði á noldcra aðra
menn en þá sem aöallega var kosið um meö þehn af-j
leiðingum aö þrír menn höföu jafna atkvæöatölu; tveir,
af frambjóöendum þríflokkanna og einn af frambjóö-1
endum sameiningarmanna. Var þá auövitaö einsætt aö
láta kjósa aftur milli þessara þriggja manna, samkvæmt
öilum lýöræöisreglum. En Sæmundur Ólafsson var ekki
alveg á þvl. Hann úrskuröaöi áö hlutkesti skyldi ráöa
milli þessara þriggja manna, og* hefur þó aldrei heyrzt
áöur aö hægt sé aö varpa hlutkesti um þrjá menn! En
forstjórinn var svo vel aö sér 1 hugarreikningi að hann
sá aö á því voru tvöfaldir möguleikar aö annarhvor þrí-
flokkamaöurinn yröi ofan á. Þá skipti lýöræöiö engu máli.
Þegar tillaga kom fram um það aö þessi úrskurður
yröi borinn undir atkvæöi fundarins, neitaði lýðræöis-
vinurinn mikli því þverlega og framkvæmdi happdrættiö
nieö jieim árangri sem samsvaraöi hugarreikningi hans.
Þríflokkarnir em ekki búnir aö bíta -úr nálinni meö
þessar gerðii* sínai*, en þeim hefui* tekizt aö sanna eftir-
minnilegar en nokkm sinni fyrr hollustu sína við þá
kónningu Oscars Wildes að „allir menn drepa yndi sitt“.
— Miðvikudagur 28. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Þegar „ballið byrjaði" — Vetur karl í vafa
Flamingó og Jazzklúbbur — Lucasta
ALLSGÁÐUR áhorfandi skrif-
ar: — Kæri Bæjarpóstur! —
Við fórum saman á dansleik
i I&nó, ég og kunningi minn,
nú á laugardaginn var. Við
komum þangað skömmu eftir
kl. 23 og fengum aðgöngn-
miða. Við gengum inn í dans-
salinn, en þar voru mestmegn-
is böi*n á aldrinum 15-19 ára.
Dansleikurinn virtist fara vel
fram, nema öðru hvoru var
ölvuðum mönnum visað á- dyr,
sem gekk átakalaust að
mestu. Laust f>*rir kl. 1 hætti
hljómsveitin að leika. Margir
héldu að hljómsveitin væri að
semja lag, en svo var þó ekki.
Hljómsveitarmeðlimimir virt-
nst hinir reifustu og töluðu
eittlnuð sín á milli, þangað
til menn fóru að öskra og
baula, en þeir kurteisustu
klöppuðu. Þannig gekk drykk-
langa stund, þangað til um-
sjónarmaður hússins kvaddi
sér hljóðs í hljóðnemann og
lýsti yfir, að dansleiknum
væri lokið vegna ölvunar. Sér-
legur sendimaður lögreglu-
stjóra, hr. Erlingur Pálsson
yfirlögregluþjónn, hafði til-
kynnt forstöðumönnum húss-
ins- þetta. Dýrt er drottins
orðið, og nú byrjaði „ballið“.
Ólátaseggir fóru að láta til
sín taka, bekkjiun, borðum og
stólum var rutt um og gler-
föng mölvuð í mótmælaskyni.
Þess má til gamans geta, að
15 til 20 lögregluþjónar voru
viðstaddir, en þeir horfðu á
þetta skelfingu lostnir. Loks
gerou þeir áhlaup á lýðinn
og rej*ndu að stilla til friðar.
Hinir fjTrnefndu voru búnir
kylfura að vopnum, en hinir
síðaniefndu stólum og gler-
föngum, sem þeir köstuðu á
lögregluna. Úr þessu urðu
hinar snörpustu sviptingar.
Mátti lengi vel vart sjá hvor
hefði betur. Tveir og þrír lög-
regluþjónar saman réðust á
hina verstu og lyktaði þvi
svo, að hinir síðamefndu
hlutu allmikla áverka. Virtist
þetta líta út sem um refsingu
væri að ræða frá lögreglunnar
hálfu. Lögreglan hegðaði sér
þarna á hinn svívirði'egasta
hátt. Það vantaði alla ein-
ingu og næstum samkomulag
til að stilla til friðar. Sjald-
an hefur lögreglan sýnt ann-
an eins ódrengskap og aum-
ingjahátt. Þetta sýnir að lög-
reglan virðist ekki vera fær
nm að gegna hlutverki sínu,
sem laganna verðir. Að end-
ingu vil ég segja, að þetta
var aðeins afglap lögreglu-
stjóra eða umboðsmanns hans
að fyrirskipa þetta, því það
fór fjarri ,að þess gerðist
þörf. — Ailsgáður áhorfandi.
NÚ ER SEM veturinn eigi erf-
itt með að gera það upp við
sig hvort liann eigi að ganga
í garð fyrir alvöru eða ekki.
Einsog hendi sé veifað er
dunið yfir okkur moldviðri
svo að manni liggur við köfn-
nn á Laugaveginum, en von
bráðar sér vetur karl sig um
iiönd og niðri á Lækjartorgi
er sólin farin áð skína, sem
Framhald á 6. siðu.
* Um BÆKUR oo annaS *
. Eitt hefti sænska tímaritsins Glarté helgað íslenzkum bók-»
menntum — Erlendur og organistimi, Ugla og Rannveig
S.
1ÐA8TA hefti síðasta
árgangs sænska Umaritsins Clartc
sem gefið er út af róttækum
menntamönnum, er að verulegu
Iíurt Aspelln
leyti helgað islandi og islenzkum
bókmenntum. Kurt Aspelin, sem
var hér á íslenzkunámskeiðl Há-
skólans sl. sumar og skýrði þá
lesendum Þjóðviljans frá stjórn-
málaástandi í Svíþjóð, rjtar afar
greinagott yfirlit um nýjar is-
lenzkar bókmenntir. Það er far-
ið fljótt yfir sögu, en greinar-
höfundi tekst með afbrigðum
vel að rekja þróunina í íslenzk-
um bókmenntum á þessari öld og
lýsa helztu einkennum höfunda,
og liafa aðrir varla gert þaJð bet-
ur i jafnstuttu rnáii. Aspolin hof-
ur jafnframt þýtt ljóð eftir Þ<á
Stein Steinar, Jón Óskar og .Jó-
hannes úr Kötlum, og blrtit* þau
sem sýnishorn af islenzlcri nú-
timaljóðagerð.
mlnningar birtast i támaritshefti,
sem að mestu er helgað íslenzkum
bókmenntum. Tilefnið er það, að
Atómstöðln er nýkomln út á
sænsku i þýðingu Peters Hall-
bergs. 1 lnngangi sem Hallberg
ritar bondir hann á náinn skyld-
leika organi^tans og Erlénda,
sambandið mllli Unuhúss og húss
organistans, milli Unu og móður
hana.
s
íöAJí 'segir Hallberg, að
samband sé á milli þessara
tveggja minningargreina, eða
öllu heldur þeirra sem minnzt er.
Rannveig háfi að vísu ekki verið
af þeirri kynslóð, sem fyrir djúp-
tækustum áhrifum varð í Unu-
hÚ3i, en hún hafi verið þar gest-
ur og kunnað vel að meta lífs-
viðhorf húsráðanda. Ef gert sé
ráð fyrir, að höfundur Atómstöðv-
arinnar hafi haft Erlend í huga,
þegar hann dró mynd af organ-
istanum, þá só ekki fráleitt að d-
líta, að Rannveig hafi að ein-
hverju leyti verlð honum íyrir-
mynd, þegar Uglu er lýst.
flNNAfl efni i heftinu
sem island snertir er sá kafli úr
Bréfum til Láru, sem viðfrægast-
ur hefur orðið, þar sem segir írá
byltingu i ríki útvaldra, smásaga
Halldói-s Stefánssonar Sigur i kol-
um og undir sameiginlegrl fyr-
irsögn Hver er staða Islands eru
tveir greinarstúfar eftir þá Gunn-
ar Benediktsson um stríðsfyrir-
lestur Övcrlands og Kristinn E.
Andrésson um þjóðfundlnn 1851,
aldarminning. Isl. maður, bú-
settur i Svíþjóð, Bjarni Sigurs
hefur þýtt sögu Halldórs og grein
Gunnars. —■ Þótf allt þetta efní
sé brotakennt, þá fer ekki hjá
því, að sænskur maður sem það;
les verði nokkurs vísari um ís-
lenzkar bókmenntir og islenzka
baráttu. Það er all.t unnið af
staðgóðri þe.kkingu á íslenzkum
högum, og er það fágætt þegar
um íslenzk málefni er ritað á er-
lendar tungur. ás *
Eitt af því, sem mjög er nú
rætt um af almenningi, er sú
stefna sem nýlega hefur verið
Bkýrt mörkuð af forustumönn-
um stjórnaiílokkanna, einkum
þó Framsóknar, að leigja beri
erlendum einkaaðilum, er hafa
yfir fjármagni miklu að ráða,
einar dýrmætustu auðlindir ís-
lands, vatnsorkuna.
Einkum er þetta að verða
mjög athyglisvert í sambandi
við þá nýju bankastofnun,
Framkvæmdabankann, sem Al-
þingi befur nú til meðferðar.
Ennfremur við þær upplýsing-
ar um Mótvirðissjóðinn og ráð-
stöfun hans, sem birzt hafa í
meðferð 'þess máls.
Og i þriðja lagi varpa mál
iþcssi skýru Ijósi á hið raun-
verulega eðli Marshalláætltm-
nrinnar og sanna ótvírætt að
allt það, sem sósíalistar hafa
haldið fram um eðli hennar og
tilgang er rétt.
Hinn 6. apríl 1948, þ. e.
tveimur dögum eftir að Is-
lendingar höfðu undirritað
Marshalisamninginn, stóðu m.
a. þessi orð í ameríska timarit-
ínu „United States Inform-
ation“: „Uppörfun bandarísks
einkafjármagiiH til fjárfesting-
ar í V.-Evrópu er í samræmi
við grundvallarreglur og mark-
mið bandarísku hjálparáætliui-
arinnar.
Það er stefnumark Banda-
ríkjastjórnar að fá bandarískt
einkaauðmagn til að koma, í
stað beinnar aðstoðar Banda-
ríkjastjórnar, ef ekki alveg, þá
að nokkru IeytS“.
Fjölmörg önnur ummæli
mætti nefna úr amerískum blöð
um, er sýna að iþetta var einn
höfuðtilgangur áætlunarinnar.
En jafnframt þvi, sem mark-
visst var að því stefnt, að það
yrði fyrst og fremst banda-
rískt einkaauðmagn sem notað
yrði til fjárfestingar í V.-Ev-
rópu, þá var jafnframt að þvi
stefnt, að eigendur þessa fjár-
magns, þ. e. auðkýfingar Ame-
ríku, næðu sem mestu valdi í
efnahagslífi Vestur-Evrópu-
þjóða, vaidi yfir þeim fyiir-
tækjum, sem féð væri fest í
og valdi yfir fi*amleiðslu þeirra.
Og auðvitað átti að fylgja
þessu pólitískt vald, sem c'kki
var heldur farið í felur með á
(þeim vettvangi. Því pólitíska
valdi lýsti eitt clzta blað
Bandaríkjanna Saturday Even-
ing Post 21. febr. 1948 með
þessum orðum: „Vér erum þeg-
ar farnir að stej'pa erlendum
ríldsstjómum og myntla aðr-
ar“.
Þannig var talað um Mai*s-
h&Uáætlunina opinberlega í föð-
uriandi hennar, Bandaríkjun-
um, en í nýlendunum, hinum
stríðshrjáðu löndum V.-Evrópu
var ríkisstjórmun steypt og
Ásmundur Sigurðsson, alþm.:
Mótvirðissjóður á að skapa Bandarikjastjórn
heimild til afskipta af öllu f jármálalífi Islendinga
um ófyrirsjáanlega framtið
Álít Jóns Árnasonar bankastjóra
myndaðar aðrar, sem gengu
fram fyrir skjöldu í áróðri fyr-
ir ágæti þessarar „hjálpar" og
lofsöng um þann „fómarvilja“,
er að baki henni lægi.
í f jórðu grein Marshallsamn-
ingsins er hið alkunna ákvæði
um Mótvirðissjóðiim, sem þar
er nefndur „sérstakur reikn-
ingur“, er rikisstjóni Islands
skuldbindur sig til að stofna í
Landsbanka Islands og leggja
inn á jafnháar upphæðir í ís-
lenzkum krónum og dollara-
framlög þau nema er Islending-
ar fá endurgjaldslaust. Ehm-
frcmur, að þessu fé má ekki
ráðstafa nema með samþykki
Bandaríkjastjómar.
í Mótvirðissjóði eru nú yfir
300 millj. ’kr. Er það um það
bil fjórði hluti af öllum útlán-
um bankanna, eins og þau voni
í árslok 1951. Þegar þess er
gætt hve mikið af heildarútlán-
um bankanna ei*u reksturslán
allskonar, þá liggur í augum
uppi hvilíkt feikna vald yfir
fjárfestingarmálum þjóðarimi-
ar er fólgið í ákvæðinu um að
Mótvirðissjóði megi ekki ráð-
stafa nema með leyfi erlends
aðila.
Búizt er við að meira fé
komi í Mótvirðissjóð, hve inikið
skal þó ekkert fuiljTt um hér.
En vitað er hitt, að fé /þetta
verðrn* áfram stai’fandi í efna-
hagslífi þjóðarinnar, og þá
fyrst og fremst í verklegum
íramkvæmdum hennar.
Mun það jafnóðum og iþað
greiðist inn verða lánað til
nýrra fjárfestingarfram-
kvæmda.
Á síðasta þingi kom fram
tillaga til þingsá’yktunar frá
tveimur þingmönnum sínum úr
hvorum stjómarflokluium, þar
sem ríkisstjórninni skyldi fal-
ið „að tryggja það, að eklci
minna en helmingi Mótvirðis-
sjóðsins eins og hann verður,
þegar Marshallsaiustarfinu lýk-
iu’, verði varið í lánastarfsemi
í þágu landbúnaðarins, þegnr
fóð er tiltækt til slákrar ráð-
stöfunar".
1 umræðum um málið lýsti
landbúuaðaiTáðherra þvi jrfir,
að setja þyrfti lög imi notkun
sjóðsins og myndi liann beita
sér fyrir þeirri lagasetningu
gagnvart þeim hluta er land-
búnaðinum var ætlaður, ef til-
lagan yrði samþýkkt.
Jafnframt bar á góma það
atriði, hvort treysta mætti þvi
að ekki jTði gerð krafa um af-
skipti Bandaríkjastjórnar af
ráðstöfun fjárins í annarri um-
ferð og framvegis. Voru svör
ráðherranna loðin mjög en yf-
irleitt voru þau þó fremur neit-
andi.
Tillögunni var vísað til fjár-
veitinganefndar. Nefndin íklofn-
aði og skilaði minnihlutinn sem
var fulltrúi Sósíalistaflokksins,
séráliti. Ágrekiingurinn var
þó ekki um skiptiaigu fjárins,
heldur um það, hvaða formi
skyldi fylgt þ. e. í hvaða stofn-
un það skyldi renna til að lán-
ast út aftur.
Meirihlutinn afgreiddi málið
þannig, að fénu skyldi varið að
hálfu til framkvæmda í land-
búnaði, en að hálfn til efJingar
framkvæmdum fyrir kaupstaði
og kauptún.
Mimiihlutinn taldi varhuga-
vert að lialda Mótvirðissjóðnum
áfram sem slíkum, vegna J’ess
hve illa gekk að fá skýr svör
um það, hvort krafizt yrði í-
lilutunarréttar af liálfu Bar.da-
rikjastjómar lengur en við
fyrstu ráðstöfun fjárins. Lagði
hann því til, að féð skyldi
renna í Framkvæmdasjóð ríkis-
ins jafnóðum og það yrði greitt
inn frá þeim fyrirtækjum er
fyrst fengju það að láni. Skyldi
Framkvæmdasjóður síðan ann-
ast útlási þess eftir sömu regl-
um og gert var ráð fyrir í til-
lögiun meirihlutans. Var þetta
í fullu samræmi við það hlut-
verk er Framkvæmdasjóði er
ætlað samkvæmt lögum.
Nú hefur verið lagt fram
frumvarp um stofnun Fram-
kvæmdabanka íslands, er taka
skal við fé Mótvirðissjóðs. Mun
þó flestum sýnast sem við höf-
mn nógu marga banka fyrir.
I sambandi við meðferð þessa
máls í þinginu hefur fengizt
full vitneskja um það atriði,
sem ráðherrar vorir liafa sí-
fellt hliðrað sér hjá að svara
nema með vífilengjum, þ .e.
Ej
. FTTRMÆLI Halldórs
Kiljan Laxness um Eriend í Unu-
húsí, Bftlr uestaboðið og minn-
ingargrein Þóru Vigíúsdóttur um
Rannveigu Kristjánedóttur Hail-
berg birtast þarna í sænskrí þýð-
ingu, en þter birtust báðar upp-
liaflega í ÞjóðvUjajium. Það er
eagin • tilviljun að þessar dánar-
Tu.skusekkirnir skuiu bornir til tjarnar-
innar hver í sinu lagi. Þeir forvltnu við
haUarhllðlð munu clta þá. Flmmtl skal
fluttur á eí'tlr, þegar allir eru: farnh*;
sagöi Arsianbeídt vörðunum.
Um lcvöldið voru bumbur barðar ti! merkis
um að nú htefist athöfnin.. Búkiiara var
þegar öll á iði. Fólkið þyrptlst til tjarn-
arinhar hvoðanævo, eða bei3 fyrir framan
höHlna. i.
Skömmu siðar kom emtrinn með föruneyti
sínu til tjarnarinnar. Kyndlar voru tendr-
aðir umhverfls hásætið. LogtLmir bylgjuð-
ust í vindinum, bjaxmlnn af þeim titraði
S vatninu. Hinn bakkinn var hulinn. myrkri
og frá hástetinu sást ekki fólkið sem þar
stóð. En fótatak þess og rtlðurbældur æs-
ingur, héyfðlst greinilega í kvöldgolunni.
hvort um ófyrirsjáanlega fram-
tið þurfi baridarískt ieyfi til
ráðstöfunar þessa fjár, sem
verður svo mikill þáttur í þen-
ingaveltu þjóðarinnar, og þá
einkum þeim hlutanum sem til
framkvæmda fer. Sönnunin fyr-
ir því kom í áliti Jóns Árna-
sonar bankastjóra um Fram-
kvæmdabankann, til Fjárhags-
nefndar E. d. Þar segir svo
um Mótvirðissjóðinn: „Hinn
svokallaði Mótvirðissjóður er
orðina til vegna óafturkræfra
framlaga frá stjórn Bandaríkj-
anna í samræmi við samning
um efnahagssamvinnu Evrópu
16. apríl 1948.
Þessi sjóður er nú að fjár-
hæð um 310 millj. kr., að með-
töldum þeim skuldabréfum sem
keypt hafa verið fyrir fé Mót-
virðissjóðs. Ekki má veita fé
úr sjóðnum hvorki sem lán né
til neins annars nema með leyfi
Bandarikjastjómar og virðist
það í rauninni eðlilegt. En af
því leiðir, að slíkar leyfisveit-
ingar um meðferð Mótvirðis-
sjóðs hljóta að hátfa í för með
sér meiri og minni afskipti af
fjármálalífi landsins í heild. Nú
liggur það ekki fyrir svo
mór sé kimnugt, að komið liafi
bein krafa frá stjórn Banda-
rikjanna um að stofnaður yrði
sérstakur banki til að hafa með
liöndum fjárreiður Mótvirðis-
sjóðs, og þá heldur ekki hvort
afskipti Baadaríkjastjórnar af
meðferð sjóðsins mundu h'verfa
þegar búið væri að afhenda
hann bankanum. En ef afskipti
Bandaríkjastjómar halda á-
fram eftir að Framkvæmda-
bankanum hefur verið afhent-
ur Mótvirðissjóðurinn, álít ég
að ekki sé nema um 'tvær leið-
ir að ræða:
1. Að leita samuinga við
stjóm Bandaríkjanna um end-
urgreiðslu Mótvirðissjóðsins.
Þessa leið álít ég æskiloga
hvort sem um nokkur utanað-
komandi afskipti af fjúrreiðum
Framkvæmdabankans verður að
ræða eða ekki, enda takist að
ná samningum um það langan
greiðslutíma að þjóðinni verði
ekki um mcgn að inna greiðsl-
una af hecidi.
2. Ef þessi leið reynist ekki
fær, að þá verði sett á laggirn-
ar stofnun, sem eingöngu hafi
með höndum vörzlu Mótvirð-
issjóðs og ráðstöfun á honum
í samræmi við bau skilyrði,
sem Bandaríkjastjóm kann að
setja um meðferð hans.
Þá leið tel ég eftir atvikum
viðunandi. Slík stofnun þyrfti
ekki að vera kostnaðarsöm og
með því væri þá fullkomlega
sikilið á milli Mótvirðissjóðs og
annarra fjármála á Islandi og
það álít ég alveg óhjákvæmi-
legt“.
Þótt hér sé að visu hvergi
fullyrt að fyrir liggi krafa frá
Bandaríkjastjórn um framtíð-
arráðstöfunarrétt á fé Mótvirð-
issjóðs þá er það fyllilega at-
hyglisvert að einn áhrifamesti
maður á sviði íslenzlcra banka-
mála skuli svo fastlega gera
ráð fyrir því, að hann helzt vill
endurgreiða Mótvirðissjóðinn
til þess að losna að fullu við hin
viðtæku afskipti .þeirra af fjár-
málalífi landsins. Það sýnir
ennfremur hve bankastjóran-
um er vel Ijós hættiua sem af
þessum afskiptum stafar. iEtli
flestum, sem þetta álit lesa,
finnist ekki að það sé nokkum
veginn næg sönnun fyrir stað-
reynd sem ráðherrarnir eru sí-
fellt að streitast við að þegja
um. Þegar Eysteinn Jónsson
var þráspurður um þetta at-
riði í N. d., þá sváraði hann
að lokum aðeins þessu:
„Þótt mótvirðissjóður verði
flnttur í þessa stofnun, þá
fylgja því engin ný* skilyrði“.
Ekki ný skilyrði en rnáski
gömul, baktjaldaskilvrði jafn-
gömul MarshalláætlunLnni, eða
Framhald á 2. síðu.
Þorvaldur Þórarinsson:
SÝRI.AI1BBNAPIJMM
Mér finnst ástæða til þess að
minna lésendur blaðsins á að í
dagr er liðið citt ár síðan hei-
stjórn Bandarikjamanna hóf í
stórum stíl sýklahernaðinn í Kór-
eu og’ Kina. Að vísu hafði al-
þýðustjórn Kóreu lcært Banda-
ríkjastjórn hjá Sameinuðu þjóðun-
um fyrir sýklahérnað 8. niaí 1951.
En með mótmælaorðsendingu Bak
Hún Júng utanrikisráðheri’a, dagrs.
22. febrúar 1952, varð alheimi ljóst
hvern stríðsg'iæp var vcrið að
fremja. Tsjú En-Lœ forsætis- og
utanríkisráðherra Kina mótniælti
þossu athæfi með tilkynningu sem
birt var 24. feby: 1952. Síðan má
segja að liver fregnin hafi rekið
aðra, og var efni þeirra allra mjög
á eina lund: Bandaríkjamenn
varpa sýlctum skórkvilcindúm úr
flugvéium til jarðar í Kóreu og
Norður-Kína. Til þessa var notuð
ný liandarisk uppfinning — sýlcla-
sprengjan. Bandaríslcir flugmenn
sem voru tekriir til fanga að af-
loknu starfi liafa ritaö greinar-
góðar lýsingar á þvi hvar þeir
fengu menntun símt til þessa
starfs. Hafa verið birtar ljósmynd-
ir af eigin handar játningu þess-
ara manna. Eirutig voru þeir yfir-
heyrðir af sérfræðúigum. En læicn-
ar og lögfi-æðingar um allan heim
hafa átt þess kost að meta sann-
leiksgildi þessara upplýsinga.
Einn möðal hinna fyrstu sem
kóm á vettvang á hinum sýktu
svæðum var hinn víðkunni kana-
díski trúboði, dr. James Endicott,
sem hei’ur dvalizt i ICina i tutt
ugu ár samfleytt og talar ldn-
versku sem innborinn maður.
Hann studdi eftirgrennslanir sínar
við eigin samtöl og rannsóknir
fjölmargrá vísindamanna í öllum
þeim greinum læknisfneði og skor-
dýrafræði sem að þessu lutu. Mót-
mælaa’da reis um allan lieim gegn
þes.su athæfi, en Bandarílcjamenn
héldu ótraúðir áfram að varpa
niður sýklum langt fram á vor. Á
meðal þeirra sem tólcu slcýrast til
'orða um þetta „kæileiksverlc“ var
frú Súng Tsing Ling, ekkja dr.
Sún Jat-Sen, stofnanda ltínverska
lýðveldisins. A’þjóðafélag lýðræð-
issinnaðra lögfræðinga sendi ránn-
sóknarneínd t.il Kína og Norður-
Kóieu. 1 skriflegu áliti þeiriar
nefndar sem er dagsott í Peking
31. mnrz 1952, og var frumritað
á ensku, segir bcrum orðum að
herstjórn Bandaríkjamanna hafi
af ásettu ráði látið sýlcja skor-
kvilcindi og' dreifa þeim yfir her
og almenning í Norður-Kóreu.
Formaður nefndarinnar var dr.
Heinrich Brandweiner, prófessor
í þjóðarétti við háslcólann i Graz
í Austurriki. en auk hans voru
í henni frægir hæstaiúttar'ögmenn
frá sjö löndum í þrem heimsálf-
urn.
Hin alþjóðléga vísindamanna-
nefnd sem rannsakaði málið að
nýiu sl. sumar var skipuð sex
manns frá sex iöndum, þar á
meðal dr. Joseph Needham, félagi
í hinu konunglega brezáca vísinda-
félagi, sem er heimskunnur vís-
Framh. á 7. síðu