Þjóðviljinn - 31.01.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 31.01.1953, Page 1
Laugardagnr 31. janúar 1953 — 18. árgangur — 25. tölublað -r- ðsljórin hefur ekki enn ákveðið fiskverðið! Bátasjómenn eiga rétt á sama kanpi og verkamenn í landi Samejginlegur fnmlur verðu)*- haldinn í Fulltrúa- og trún- aðarmannaráði Sósíalisto- félags Reykjavíkur í dag kl. 4.30 e.h. að i Þórsg. 1. Aríð- andi mál. — Fjölmennið. — Stjórnin. Þótt janúarmánuöur sé nú senn liöinn hefur ríkisstjóm- in ekki enn getað komið því í verk að ákveða fiskverð á vetrarvertíðinni — en ákvörðun þess er geysilegt hags- munamál þúsunda hlutasjómanna og raunar undirstaða útgerðarinnar allx'ar. Hlutasjómönnum er ákvörðun fiskverðsins sérstakt hags- munamál, þar sem kaup þeirra og afkoma er við það miðuð. Þegar fiskverð var síðast á- kveðið, í ársbyrjun 1952, var kaupgjaldsvísitalan 144 stig. Nú er Iægsto kaup hins vegar greitt samkvæmt vísitölunni 158 stig. Mismunurinn er 11 stig, eða um 10%. f fyrra var k"*in h'nfarsjómanna miðað við fiskverðið kr. 1,05 á kíló. Eigi kaup þeirra að hækka til jafns við landverkamenn, verður nú að ákveða fiskverðið 10 aurum hærra en ;í fyrra, og munu fá- ir verða til að neita því að slíkt sé alger sanngirniskrafa. Þessi krafa verður þeim mun eðlilegri sem ríkisstjórnin hef- ur nú þegar látið samþykkja á þingi að cmbættismenn fái sömu launabætor og verkafólk knúði fram í desemberverkfall- inu mikla. Ríkisstjórnin bar sjá’f fram frumvai*p þess efn- is, og er þá nokkuð sem getur mæ’t gegn því að bátasjómenn fái sömu lágmarksbætur ? Það virðist óneitanlega sjálfsögð lágmarkskrafa. Þetta er því meiri nauðsyn sem kunnugt er að fjölmargir sem undanfarið hafa stundað sjósókn hafa nú ráðið sig til starfa á Keflavíkurflugvelli — sökum þess liversu ótrygg og slæm kjör bátasjómanna eru — og er víða erfitt að fá menn á báta af þessum sök- um. Hafa sumir útgerðarmenn Fusan brennur 1 gær brann sjöundi hluti Fusan, birgðahafnar Banda- ríkjamanna í Kóreu. Eldurinn kom udp í svonefndu Svarta- mai'kaðshverfi. Yfir 60.000 manns misstu híbýli sín og flestir aleiguna. Annar bezti dagnr söinunarinnar 6.545 söfnuðusf í gær Náum 50 þúsund krónu markinu í dag 1 gær var annar bezti dagur sötnunarinnar £ sfækkunarsjóö hjóðriljans, söfnuðust 6 þús. 545 kr. og heíur engan dag síðan söfn- unin hófst iiorizt hærri upphæð, nema fyrsta daginn. N S8S888S8S8S88 S8S8 8SS?5SS£SSSSSSSSSS <8!&S-.'*iai5í8iöW* SSSSSS2SSSSSÍS8SS sssssssssssssssss •S.O.SSS.SSSSSSS. SSSSSoSSSSSSSSSSS SS.SsSsSS*.S.*.*S SSSSSSSSSSSS.S.SS SoSSSoSSSSsSSSSSS* SSSSSsTsSSSsSsSiS (SSSSSSSSSSSSsSs*. R*SsSSSSSSSS*S*SSI $SSSSSo2S2S2*2*9S. ‘"‘SSSSSSÍSSSSSS íSSSSSSSSSSSsóii sssssssssssssssss ssssssssssssssssa sssssssssssssssss SSSSS2S2SSSSS2SSS SSSS2SSSSSSS2SSSS BSSSSSSSSSSSSSSS? iSSSSSSSSSSSSSSSS! KS8SSSSSSSSSSSSS isssgsssssssssísa SSSSSSSS2SSSSt2*S ssssssssssssssssa ^.tssssssssssssssss^—0 -75.000 —50.000 —43.153 Þannig svarar íslenzk alþýða hinum trylltu heiftai-árásum hræddrar auðklíku og Ieppa er- lends valds, en skrif Vísis þessa dagana eru bezti vitnisburðuriim um ofsahræðslu þá sem gripið hefur auðmannastéttina. Heiidarfjáriiæðin sem inn er komin er mí 43 þús. 153 kr. og vantar því tæpar 7 þús. kr. th að lægra markinu sé náð. 1 samræmi við þetta giæsta svar alþýðunnar og enn eitt ó-! hrekjanlegt dæmi um fórnfýsi og ötulieik ísienzkrar alþýðu þegar1 Þjóöviljinn Ieitar til hennar, heitir stjórn Sósíalistafélags Beykjavik- ur á aila sósíalista og vinl Þjóð- viljans að Ieggja nú allt kapp á söfnunina í dag og ná lægra niarkinu, 50 þús. kr., í dag! Tekið er á móti framlögum í ski-ifstofu Þjóðviijans, Skölavörðu- stíg 19 og skrifstofu Sósíaliskt- fólags Beykjavíkur, Þórsgötu 1. ÖU þið sem vinnið að söfn- uninni eruð beðin að skila söfn- uðum 1‘ramlögum fyrir kl. 7 £ kvöld. komizt svo að orði áð báta- útgerð myndi leggjast niður hér syðra ef ekki væru sósíal- istar; þeir ýmist vilji ekki ráða sig á Keflavíkurflugvöll eða fái ekki vinnu þar! Vill hann fara í meira mál? Jón Sigurðsson framkvæmda. 1 stjóri ASÍ segist ætla í mál út I af fyrirspurn Þjóðviljans um i það hvar niður séu komnir peningar sem sænskt verka- t lýðsfélag kveðst hafa sont til I íslenzkra verkfallsmanna. ViU i hann þá ckki um leið fara í 1 mál út af þessu: Jóni þessum var falið af 1 verkfaUsmöunum að leita fjár- 1 hagslegrar aðstoðar hjá verk- Iýðssamböndum Xorðurlanda, Bretiands og Bandarílcjanna. — 1 Hann svelkst um verk sitt á , níðingslegasta hátt, og rændi j þannig eflaust fslenzka verk- I fallsmenn stórum fjárhæðum i frá erlendum stóttarbræðrum i sfnum. Féð frá Svfþjóð eru i smámunir hjá því, — en það l er sem sagt horfið eins og * skeytin sem Jón átti að senda. SÍLDVEIÐI Noi'ðmanna var í gærkvöld orðin rúmlega 100.000 hektólítrar. Á sama tíma í fyrra nam veiðin yfir tveim milljónum hl. BBEZK lögregla tók í gær að rannsaka grunuð skemmdar- verk á flugvélaskipinu Warrior. Enn er engin skýring fengin á íkvikntmum í Queen Elizabeth og bruna Empress of Canada í Liverpöolhöfn. AB-MÖNNUM SPARKAÐ en AB-íIokkurinn kýs þó fremur samvinmt við stjórnarliðið en Sósíalistaflokkinn!! Stj ómarflokkarnir spörkuðu Alþýð'uílokksmaimi úr sildarútvegsnefnd og stjórn Síldarverksmiðja ríkisins f kosningum á Alþingi í gær, en samt kaus Alþýðuflokkur- inn heldur að fýlgja stjórnarflokkunum, en hafa sam- starf við Sósíalistaflokkinn, en þaö samstarf hefði tryggt, öðrum hvorum flokknum mann í öllum þriggja manna- kosningum, en tilmælum um slíkt samstarf sinntu for- menn Alþýöuflokksins engu. Þetta varð áberandi í kosn- ingu um síldarútvegsnefnd. Þar lögðu sósíalistar fram lista með nafni Alþýðuflokksmanns, Kristjáns Sigui'ðssonar verk- stjóra á Siglufirði. Hlaut listi stjórnarflokkanna 37 a.tkvæði (stjórnarliðið átti 35 á fundi). listinn me'ð nafni Kristjáns 8 (Br. B. skilaði auðu), 5 voni auðir. Hefðu Alþýðuflokksmenn hæglega getað ti-yggt kosn- ingu flokksmanns síns. Úrslit kosninganna sem fram fóru voru þessi: Síldarútvegsnefnd: Aðalmenn: Jón Þói’ðarson, Björn Kristjánsson, Jónas Rafn. ar. Varamenn: Ólafur Ragna"s, Jakob Frímannsson, Guðfinnur Einarsson. Heldur betri afli V estmannaeyjum. Fi-á fréttaritara Þjóðviljans. t gær fiskuðu Vestmannaeyja- bátarnir heldur betur en und- anfarið, eða frá 2-4,5 tonn, en þó þykir það heldur tregur aíli. 1 fyrrakvöld snjóaði hér mik- ið og skóf í skafla svo bílar sátu fastir, en slikt er óvenjn- legt hér. í gær var bjart veður en frost 9-10 stig. Sósíalistar báru fram listo með nafni Kristjáns Sigurðs- sonar, verkstjöra, Siglufirði. Yfirsboðunarmeitm lands- reikninga: Jón Pálmason, Jör. Brj'njólfs- son, Sigurjón Á. Ólafsson. Sósíalistar lögðu fraxn lista með nafni Asmundar Sigurðs- sonar alþingismanns. Bjarni Öen í liMöiuun? Norskí hershöfðinginn, i Bjami Öen, sem Bjarni Ben. pantaði sér til aðstoðar, hef- ur verið á yfirflugi uni Iand- J ið undanfariC, ásamt fylgd- ! arliðí. Væntanlega ér þessi i reisa hans nokkurskonar i liðskönnun, Hershöfðínginn ferðast í ' einkaflugvél og var fyrsti ! viðkomustaðurinn á Sauðár- i króki, — en ekki þorði þessi i nýi Áll'ur úr Króki að bregða 1 sér fram í Hegranes!! Frá Sauðárkróki var leiðin ' Iögð um Akureyri, Kópasker, I Egilsstaði og Vestmaimaeyj- i ar. ieísf verkfall kjá hernum á þríðjudaginn lemur? Síid velur í fíöfu- iuni í Eyjum Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sjómeun hafa talsvert orð- ið síldar varir á miðimum og hefur hún vaðið þar. I fyrrakvöld óð smásíid í Uöfninni og veiddu ktiemi hana með því að sökkva körl'um i höfnina! I gær urðu bátamir hins- vegar ekki varir við sild. Ilaiiiiltonlélagið linnir ekki taxÉubrotum og svikuiii Hamiltonbyggingaíélagið bandaríska hefur ekki linnt taxtabrotum og svikum á samningum við verka menn síðan verkfallinu lauk í vetur og hefur nú Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur boðað verk- fall hjá félaginu frá og með þriðjudegi næstkom- andi, verði ekki gengið tryggilega frá að samnings- svikum félagsins linni. Ófremdarástaud það á Kefla víkurflugvelli, sem Þjóðviljiiir hefur margoft skýrt frá, hefui nú loks gengið það langt ad Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur hefur neyðzt til ac lýsa yfir verkfalli hjá banda- ríska byggingarfélaginu Hamil- ton, á Keflavíkurflugvelli, verð' PiltnrÍHii látintt Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ingi Maguússon, pilturinn sem fé)il af vörubíluum og höfuð- kúpubrotnaði sl. miðvikudags- kvölcl lézt í sjúkrahúsinu i Vestmaamaeyjum í fyrrinótt. ekki örugglega tryggt að félag- ið hætti að brjóta samninga á verkamönnum. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá hafa Islendingar verið látnir vinna á næturvökt- um í viðgerðarverkstæði einu — og greitt dagvinnukaup! en herraþjóðin hefur uimið á dag- inn. Félagið hefur haft allskonajt’ taxtabrot og svik í frammi og haft af verkamörmum nær 2 klst. á dag i sambandi við mat- artímana. í síðustu viku gekk þetta svo langt að félagið til- kynnti að verkamennirnir yrðu ekki fluttir til né frá mat og fengju enga fyrirgreiðslu, en verkamennirnir fóru samt og voru á þriðju klst. fjarverandi. Mál þetta er nú til meðferðar hjá „varnarmálanefnd". ÓLÆSIR OG ÓSKRÍFANDI Vfsir — heildsalablaölð sem senn fær nð stanða sldl & þvaðri sinu framml fyrir dómstólunum — er ms á öin undanhaldi. Nýjaste spuniln;; þess er sú, hvenilg l*jóftviijinn ætli aö greiiða auliakostna®- inn vlð stækkunina með einum 75.000 hr. á ári; það sé ekkl hægi, Það er laukrétt hjá Vfsl; þetta er ekkl bægt, Knda heíur eng- uni dottið það í hug: nema fáráðUngunum hjá Vfst. 1 ávarpi rnlð- stjómar Sósfalistaflokkslns var skýri og greinilega frá þvf sagt a® það þyrftl 50-75.000 kr. til þess að liægt væri að ráðast í stæhkuin- ina. Stækkun til framhúðar væri hius vegar liáð þvf að það teeMöili að aflit ÞjóðvUjannm 500 nýrra áskrifenda og 500 hækkunargjaldft. ■jr Þetta viia aiiir nema Vfslsinenn. Auk þess sem þeir cru óskrií- andt, virdast. þeir eklti heldnr vera læeir. Endn enot wlíkir menru tboæt til þess faJlnir að llta á ránsíeng helldsalanna og molum þolm eem hrjóla af „gjafa'‘borðl Bandaríkjajuanna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.