Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnuda^ur 8. febrúar 1953 - Oséöir hlisfir ¥ÍS Fjölförnustu gatnamót á Islandi eru þar sem Austurstræti og Póst- hússtræti skerast. Þar er Reykja- vikurapótek á eina hönd, Póst- húsið á aðra, en af því við höfum ekki nema tvær hendur verðum við að segja á flötu máli að þar sé líka Lándsbankinn; að ógleymd- um tv'eimur tóbaksbúðum og einni gosdrykkjasjoppu. 1 einu þessara húsa eru ennfremur skrifstofur bæjarins þar sem vér greiðum gjöldin — þeir sem það geta. 1 þessum hýsum leita þúsundir Reykvíkinga daglegrár afgreiðslu og fyrirgreiðslu, og fer þá að skýr- ast öll sú mikla ös þessara, gatna- móta; og skyldi því þó ekki gleymt að hér skiptást leiðir Aust- ur- og Vesturbæinga. Enginn stað- ur í bænum er jafnmörgum ná- kunnugur og þessi — og þó. HVe margir skyldu þeir t.d. vera sem hafa veitt athygli gluggaskilti Sig- urðar Thoroddsens verkfræðings í Austurstræti 14 — eða Ólafs Þor- grímssonar lögfræðings, þar á sömu hæð, vailarstrætismegin í húsinu? Eða hvað skyldu margir hafa litið augum lágmyndina stórU á stafni nefnds húss, beint fyrir ofán þá Sigurð og Ólaf? Eigum við ekki að skoða. hana í dág? — Mörg leyfidarmál í Reykja- vik eru opinber. En þar eru lika margír óséðir hlutir við alfaraveg. Krosso-*,'1- —• " Bíll lœknisins bilar (Jean Marc í Regards, París) Lárétt: 1 pláneta — 7 band — 8 lön — ð kraftur — 11 kvennafn — 12 forskeyti — 14 frúniefni ;— 15 grynning — 17 hætta — 18 fugl —, 20 brjálaður." Lóðrétt: 1 hestar — 2 dýr — 3«klaki 4 dropi — %''borðaf ‘tíú, 6 bjáMár — 10 endir — 13 hæ'ð — 15 dreifi — 16 sefa — 17 tveir eins — 19 tvíhljóði. Lausn á krossgátu nr. 2 Lárétt: 1 þórduna 7 ea 8 árar 9 yrk 11 rum 12 ok 14 tu 15 skil 17 ek 18 súit 20 forusta. Lóðrétt: 1 þeyr 2 óar 3 dá 4 urr 5 náut 6 armur 10 kok 13 kisu 15 sko 16 lús 17 ef 19 tt. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur aBalfund sinn annað kvöld kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Á fundinum verður Jón E. Bergsveinsson kvaddur. Frú Emilía Jónasdóttir, leikkona, skemmtir; síðan verður dánsað. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Morgunútvarp. 9.10 7 Veðurfr. 11 Morg- unútvarp: a) Tríó nr. í c-moll op. 66 eftir Mendels- sohn. b) Píanókvartett í, g-moll op. 25 eftir Brahms. Rubinstein og menn úr Pro Arte kvartéttin- um leika). 13.15 Erindi: Lestrar- kennsla og lestparnám (Stefán Júliusson skólástjóri). 14. Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkju- söfnuðurinn í Reykjavík (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleik- ari: Þór.árinn Jónsson)-, 15.00 Út- varp frá Þjóðleikhúsinu: Tónleik- ar Hljómsveitar bandaríska flug- hersins. Veðurfregnir um kl. 17.00. 18.30 Barnatími Þorst. Ö. Stephen- sen): Upp'estur og tónleikár. 20.20 Tónleikar: Prelúdia og fúga í Es- dúr eftir Baeh .(Fischer leikur). 20.35 Erindi: Frá Grikklandi (Sig- urðúr A. Magnússon. 21.10 Einsöng ur iSig. Skagfield óperusöngvari syngur. 21.40 Upplestur: Valdimar Lárusson leikari les ljóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirssoh. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok Útyarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega 17.30 Jslenzkukennsla; II fl. 18.00 Þýzkukenns'a; I. fl. 18.30 Úr heimi mýndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálári). 19.20 Tón- leikár: Lög úr kvikmyndum pl. 20.20 Útvarpshljómsveitiú; Þórar- inntíiQuðmundáson stjórnar: á) Syrpa af þýzkum alþýðusöngvum. 20.40 Um daginn og veginn (A. Kristjánsson blaðamaðúr). 21.00 Einsöngur:. Herhia.nn Gúðmúhdsi son syngur; Fritz Weishappel að- stoðar. 21.20 Erindi: Hej>rt og séð hjá Scotland Yard (Axel Helga- son lögreglumaður). 21.50 BfSnaðar þáttur: Ráðunautastarfsemi land- búnaðarins., 22.20 Maðurinn í brúnu fötunum, saga eftir Ag. Christie; (fr. Sigriðúr Ingimarsdóttir). 22:45 Þýzk dans- og, dægurlög. 23.10 Skipaútgérð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja fer frá Reýkjavík á þriðjudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er .væntanleg til Rvíkur árdegis í dag að vesta.n og norðan. Þyrill fór frá Rvík í gærkvöld vestur og norður. Helgi Helgason fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Leith 1.2. frá Hull. Dettifoss fór frá Rvík 4.2. til N.Y. Goðafoss kom til Gdynia B.2., fer þaðan væntanlega á morg- un til Álaborgar, Gautaborgar og Hull. GuIIfoss er hér í Rvík. Lag- arfoss fór frá Hamborg 6.2, til Antvérpen og Rotterdam. Reykja- foss fór frá Rotterdam í gær. Selfoss fór frá Leith I gær til Norðurlandsins. TröIIafoss er í N. Y., fer þaðan til Rvíkur. Skipatleild S.Í.S. Hvassafell losar kol á Akureyri. Arnarfell losár hjallaefni í Rvík. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjörðum. =5SSS= í kvöld kl. 21.40 les Valdimar Lárusson, leikari, í útvarpið nokkur útlend kvæði í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar skálds. — Magnús Ásgeirsson er, ásamt Matthíasi Jochumssyni, a^kasta- mesti ljóðaþýðandi sem við höf- um eignazt; og jafnframt sá vand- virkasti. Mjög oft tekst honum svo vel upp að ekki sést að um Magnús Ásgeirsson, # þýðingu sé að ræða. Stundum bætir hann jafnvel um frumhöf- undinn, og leggur hann sig þó jafnan eftir verkum meistára og höfuðskálda. Þýðingar Magnúsar hafa haft mikið gildi íslenzkri Ijóðmennt undanfarna 'áratugi, auk þess yndis sem þær vekja ó- brotnu alþýðufólki í sveit og við sjó, - ; ..' .r Skákmót Reykjavíkiir. í 6. umferð mótsins vann Lárus Johnsen Jón Pálsson, Ingi R. vann Ingimund og Þórður Þóri. Jafn- tefli gerðu Ólafur Einarsson og Haukur; og biðskákir urðu hjá: Óla Valdimarssyni og Gunnari Ólafssyni, og Steingrími og Jóni Einarssyni. Lárus er nú efstur í meistara- flokki með 5 vinninga. Ingi R. Jóhannsson hefur 4Ú2, Jón Páls- son 4. — í I. flokki hefur Jón Víg- lundsson 4 vinninga. í II. flokki er Svavar Svavarsson hæstur með 5Vz vinning. Næsta umferð verður tefld ann- aðkvöld að Þórsgötu 1. <• dóttir, afgreiðslú- stúlka, og Þórárinn Grímsson, starfsmaður hjá Kaaber, bæði til heimilis að Laugavegi 137. Landgræðslusjóði hefur nýlega verið færð höfðingleg gjöf. Kona ein, sem ekki vill láta nafns síns getið, kom fyrir fáum dogum í skrifstofu sjóðsins á Grettisgötu 8 og afhenti kr. 5.000.00 gjöf. —- Stjórn sjóðsins þakkar gjöfína og þann hlýhug til ræktunarmála, er liún sýnir. — F. h. sjóðsstjórnar, Hákon Bjarnason. Fundur í (,Germania“. Á morg- un kl. 8.30 verður haldinn fundur í félaginu ,,Germania“ í Þjóðleik- húsinu. Tilefni þessa fundar er að bjóða hingað velkominn fyrsta sendiherra þýzka Sambandslýð- veldisins í Reykjavík, Dr. K. Op- pler, ásamt starfsliði hans. Mun sendiherrann flytja ávarp og sýndar verða tvær nýjar. kvik- >ny.ndh- frá IKfjvaJíUHii., í ; HolIandssöfnunSn. í gær söfnuðust 10,000 krónur, óg er ’'iiu söfnúnin kóníin yfir 23.000. Meðal þeirrá sefn gáfu 'l gær voru Shell með 5000 lu\, og skipverjar á Neptúnusi. gáfu 2000, krónur. Nolckrar koniir geta enn komizt að á saumanámskeiði Mæðrafé- lagsins. Hringið í síma 80221. Kvenfélag Kópavogshrepps heidur fund mánudaginn 9. febrú- ar klukkan 8.30 í barnaskólanum. Minningarsjóðsspjöld IamaSra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjölfssönar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Helgidagslæknir er Guðmundur Eyjólfsson, Miklubraut 20. Sími 80285. Læknavai-Sstófan Aústúrbæjar- skólanum. — Sími 5030. Janúarhefti Sam- vinnunnar hefur borizt. Þar er fremst grein um Höggsteypu og hús byggingar. Spurt er: Útrýma gerviefni ullinni? Vertu sæl, Ibiza, frásaga eftir Indriða Þorsteinsson. Birt er viðtal við Erlend- Einars- son um sjótryggingar. Jón Har- aldsson, Einarsstöðum: Gull i gamalli slóð. Grein er um hnatt- farir; önnur um Óvenjulega hesta- rækt í Þýzkalandi; og grein um John Foster Dulles. Margar mynd- ir eru í ritinu, epnfremur efnis- yfirlit síðasta árgangs — og er þó ekki allt upptalið. Skrifstofa Krabbameinsfélagsins er opin kl. 2-5 daglega a’la virka daga nema laugardaga. Skrifstof-- an er í Lækjargötu 10B,. sími 6947. Næturvarzla í Ingóifsapóteki. — Sími 1330. Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Bv. Ingólfur Arnarson fór á saltfiskveiðar 20. jan. Bv. Skúli Magnússon kom 6. febrúar og landaði afla sínum hér í ishús og til herzlu. Var aflinn 114 tonn af þorski, 28 tonn af ufsa, 25 tonn af karfa, 11 tonn af ýsu og 20 tonnum af öðrum fiski. Þá hafði skipið 8 tonn af lýsi. Bv. Hallveig Fróðadóttir fór á ísfiskveiðar í gær. Bv. Jón Þorláksson fór á ís- fiskveiðar 6. febrúar. Bv. Þorsteinn Ingólfsson fór á ísfiskveiðar 28. jan. Bv. Pétur Halldórsson kom 3. þ. m. og landaði 146 tonnum af saltfiski og 49 tonnum af ísfiski. Auk þess hafði skipið 19 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 4. febrúár... By; Jon Baldvinsson fór á salt- * fiskveiðar 23. ‘jan. Bv. Þ.orkell máni er í Reykja- vík. ■ Jón Sigtirbjörnsson, leikari, hleypur í skarð Rúfiks Harálds-" sonar í Skuggasveini í Þjóðleik- húsinu í kvöid. Rúrik er veikur, óg hefur Jón haft mjög ■ stuttán fyrirvara til æfingar, en hlutverk- ið sem um er að ræða er Hamld- ur útilegumaður. Æ.F.R. Félagsfundur verður hald- inn n.‘ k. þriðjudag kl. 20.30 að Þórsgötu 1 — Áríðandi mál á dag- skrá. Nánar augl. síðar í biaðinu a 'þVí’ðjúdag.' — ‘ St’jórnini' :• >• Söfnin, em opin: Landsbókasafnið: kl. 10—12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19. Þjóðminjasafníð: kí. 13—16 á sunnudögúm; kl. 13—15' þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudcgum; kl. 14—18 þriðjudaga og fimmtudaga. En sve.i'ðu fyrst, guðhræddi varðmaður, að Mennirnú. biðy, lútandi yfir pokann. Hodsja nafns míns verði minnst daglega í bæp- Nasreddín heýrði andardrátt þeirra, þung- húsihu a.m.k. 10 ái- — Það sver ég', við an eins og af hlaupum. T vesturenda kirkju- Alla og Múhámeð spaffiann hans, sváráði garSsins eru á' éínum stað þrjú minnismerki vörðurinn titrandi af öþolínmæði.' En hvár' í þrihyrningi, og undir' hverju þeirra er er þá féð? % hluti peúinganna. Eru í þríhyrningi, ,og undir hverju er % peninganna, endurtoku verðirnir í kór, eins og skólakrakkar ■ sem hafa eitthváð upp eftír kennará sínum. Svo’ ákváðu þeir að tveir þeirra skýldu fara að vitja Um pen- ingána. En þeg'ar sá þriðji var eipn eftir va: bann að verða örólégur, fór að ræskja sif og stika aftur og fram óg láta glamr: í sverðinu. Hodsja Nasfeddín gat sér ti um húgsanir hátís: hans Var að hugsa uú seinast.á þriðjungitín. 321. dagur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.