Þjóðviljinn - 08.02.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.02.1953, Qupperneq 11
Sunnudagur 8. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 HiatAvellu heldur Ungmennafélag Reykjavíkur í Listamanna- skálanum. í dag - HEFST KLUKKAN 2 Farseðill, Reykjavík— Kaupmannahöfn, meö flugvél í maí eða júní. Til baka, Kaupmannahöfn — Reykjavík, með skipi. o Vinningur þessi verð- • ur EKKI settur í happdrætti, en fellur beint á númersseð- il. Starfsmaöur frá ferðaskrifstofunni Or- lof setur vlnningsnúmeriö í kassann og veröur dregið um vinninginn frá byrjun. Einnig eru margir aðrir stórir vinningar á hluta- veltunni, svo sem: Húsmunir margskonar, raf- magnstæki, málverk, myndarammar, speglar o. fl. " Ennfremur fatnaður, matvara og margt annað ágætra muna. * Góðir Reykvíkingar komið í Listamannaskálann klukkan 2. Ungmennafélagið. Þeir, sem æskja þess að. njóta styrks af fé því, sem veitt er á fjárlögum 1953 til styrktar skáldum, rithöfundum og listamönnum, skulu senda um- sóknir sínar til skrifstofu Alþingis fyrir 10. marz n.k. tJthlutunarnefndin. Emil Thoroddsen Framhald af 9. siðu. þar æviatriði hans á þessa leið: „Emil Thoroddsen fæddist í Keflavík 16. júní 1898, og voru foreldrar hans Þórður J. Thor- oddsen, héraðslæknir, og kona hans Anna Pétursdóttir Guðjohn- sen. Hann fluttist sex ára gamall með foreldrum sínum til Reykja- víkur og ólst þar upp. Emil varð stúdent 1917, nam þrjú ár lista- sögu við háskólann í Kaupmanna- höfn, en hvarf síðan til Þýzka- lands og stundaði næstu fjögur árin tónlistarnám í Leipzig og Dresden. Að námi loknu hélt hann píanóhljómleika bæði hér heima og í Kaupmannahöfn, var starfsmaður útvarpsins eldra á fyrstu árum þess og hafði á hendi hljómsveitarstjórn hjá Leikfélagi Reykjavíkur um nokkur ár. Þeg ar Ríkisútvarpið var stofnað, varð hann aðalpíanóleikari þess (frá 1930) og flutti þar um langt skeið fræðsluerindi um tónlist, sem þóttu frábær að efni og flutningi. Hann var aðalgagnrýnandi Morg unblaðsins um myndlist 1926— 1933 og síðan tónlistargagnrýn- andi sama blaðs. Þá þýddi hann og staðfærði fjölda gamanleikja skrifaði skopleiki, sem urðu mjög vinsælir, og samdi leikritin Mann og konu og Pilt og stúlku eftir skáldsögum afa síns, Jóns Thor- oddsen. Hann veiktist af berklum seint á árinu 1935, var oft þungt haldinn næstu árin og dvaldist þá um skeið á heilsuhæli í Dan- mörku og síðar á Vífilstöðum Síðustu fjögur árin virtist hann þó hafa náð. sæmilegri heilsu, en veiktist þá skyndilega og lézt eft- ir stutta legu 7. júlí 1944. Kona hans, frú Aslaug Thoroddsen, lifir mann sinn“. GERMANIA verður haldinn í félaginu Germaníu á margun kl. 8.30 e. h. í Þjóðleikhússkjallaranum. Fundarefni verður m. a.: Ávarp sendiherra þýzka sambandslýð- r'íaiJÍ ' yfeldiSiitó' í ‘Réýkj'avík' dT.1 Kv-Opplerj • ■ ‘EnnfÆhiur' verða sýndai“nýjar 'kvíkniynch': ir frá Þýzkalandi. V' 27 veiftur islenzkur rikis- borgararéttur Þeim er ger! að skyidu aS faka npp ísienzk nöfn Sameinað þing samþykkti í fyrradag sem lög þetta frumvarp um ríkisborgararétt 27 manna. Félagar mega té ,£' tííeð';áér 'gesiii. ' ":<i Félagsst j órnin. rSSSSSSSSSSSS2S2SS82gSS2SSSSSSSSSSSS2SggSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSS2SSSSeSSSS8SSS2SSSSSS22SSSSSSSS5 til aö bera blaöiö til kaupenda við SISíTÚN Talið við afgreiðsluna. Sími 7500. »I»*':>*0*0*0*0*0*0*0*0*a*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*U*0*0*0*^} E*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*(p*0*0***0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*< H.f. E i m s k i p a f é 1 a g Islands Gullfess fer írá Revkiavík' þriðjudag- inn 10. febrúar, kl. 5 e.h. til LelSh. Gastaborgas: og - HáópnánnáíiafÉáif. Farþegar.komi um borð kl. 4—4,30 e.h. h.f. nmmmmiM isimm Eprosiir i Framhald af 8. síðu,- Bergur Guðnason Tý 1.40 Viðar Óskarsson Tý 1.35 Langstökk. Gylfi Guðnason Tý 5.20 Viðar Óskarsson’ Tý 4.23 Bergur Guðnason Tý 4.03 Ólafur Kristinsson Þór 4.00 (12 ára) Þrísfökk. ' 'Vi'ðár ' Oskarssón Tý 10.35 Bergur Guðnason Tý 10.11 vj.u Óiafur KÆ'istinsson Þór: 9,82 (12 ára) Stangarstökk. Gylfi Guðnason Tý 2.81 (14 ára) Bergur Guðnason Tý 2.41 (14 ára) Guðm. Ingólfsson Tý 2.11 (12 ára) Ólafur Kristinsson Þór 2.05 (12 ára) Kringlukast Bergur Guðnason Tý 29.84 Karl Jónsson Þór 25.32 Hrafn Jóhannsson Tý 23.57 • Kúluvarp. Bergur Guðnason Tý 9.91 Karl Jónsson Þór 9.55 Hrafn Jónsson Tý 9.06 Spjótkast. Bergur Guðnason Tý 30.90 Kari Jónsson Þór 25.90 Hrafn Jóhannsson Tý 25.10 1. gr. Ríkisborgararétt skulu öðlast: Aldén, Gunnar Bertil, vélamað- ur í hvalveiðistöðinni í Hvalfirði, fæddur 31. janúar 1920 í Svíþjóð. — Bates, John, iðnaðarverkamað- ur í Hafnarfirði, fæddur 25. febr. 1920 í Englandi. — Bethke, Heim- bert Paul Willy, verkstjóri á Siglu firði, fæddur 31. desember 1909 í Þýzkalandi. -— Bethke, Svava, húsmóðir á Siglufirði, fædd 3. maí 1911 á íslandi. — Dyrö, Há- kon Jensen, bóndi að Bæ í Hrúta- firði, fæddur 20. febrúar 1912 í Noregi. — Eysturoy, Grímur Norski, kafari, Reykjavík, fædd ur 28. júlí 1919 í Færeyjum. — Eysturoy, Ingibjörg Spffía, hús móðir í Reykjavík, fædd 16. októ- ber 1920 í Færeyjúm. —, Felz mann, Ingibjörg Unnur/húsmóðir í Reykjavík, éædd 9. júlí 1917 í Reykjavík. — Felzmann, Josef Jo hann, hljóðfæraleikari í Reykja vík, fæddur 20. febrúar 1$10 Austurríki. — Guðrún Guðmunds dóttir, barnfóstra á Akureyri, f. 12. desember 1919 á íslandi. • Heinicke, Alfred Franz, bakari Siglufirði, fæddur 23. janúar 1913 í Þýzkalandi. — Heinicke, Caeci- lie Hildgard, húsmóðir á Siglu- firði, fædd 2. apríl 1921 í Þýzka landi. — Hinz, Elisabeth, bókari í Reykjavík, fædd 28. desember 1901 í Þýzkalandi. ■—- Jakobsen Arne,: verkamaðúr í Reykjavík, fæddur 10. ágúst l911 í Noregi. — Jansen, Joliannes, Adrianus Ma- ri-a, garðýflcjumáður á Laugalandi í Stafholtstungum í Mýrasýslu, fæddur 30. ágúst 1912 í Hollandi. — Kyvik', Harald, landbúnaðar- verkamaður, Auðsholti í Árnes- sýslu, fæddur 12. nóvember 1929 í Bandaríkjum Norður-Ameríku. — Kyvik, Lloyd Martin, landbún- aðarverkamaður, Auðsholti í Ár- nessýslu, fæddur 13. október 1931 í Bandaríkjum Norður-Ameríku. — Mikkelsen, Poul Haghard, garð yrkjumaður, Syðri-Reykjum í Biskupstungum, fæddur 11. des- ember 1921 í Danmörku. — Olsen, Samuel John Fritz, verzlunarmað ur á Akureyri, fæddur,8. febrúar , - -1 ■•• • ' -• • >•/*• - «’■•••, 1924 í Færeyjum. — Rannveig Fannhvít Þorgeirsdóttir, Lamba- stöðum í Garði, Gullbringusýslu, fædd þar 9. maí 1926. — Scháfer, Maria, reglusystir, Hafnarfirði, fædd 10. marz 1912 í Þýzkalandi. — Vorovka, Karel Václav Alex- ius, stud, theol., Reykjavík, fædd- ur 17. júlí 1911 í Tékkóslóvakíu. — Wilberg, Nils Petter Andreas, verkamaður á ísafirði, fæddur 20. október 1916 í Noregi. — Wilberg, Ólöf, húsmóðir á ísafirði, fædd 23. júlí 1919 á íslandi. Zacharia- Sen, Frida, húsmóðir í Reykjavík, fædd 5. nóvember 1927 í Færeyj- um. — Zachariasen, Jens Elias Karl, skósmiður í Reykjavík, fæddur 19. febrúar 1921 í Fær- eyjum. •— Österö, Svenn Karsten Símonarson, matreiðslumaður í Reykjavík, fæddur 22. október 1925 í Færeyjum. 2. gr. Þeir, sem heita erlendum nöfn- um, skulu þó ekki öðlast íslenzk- an ríkisborgararétt með lögum þessum fyrr en þeir hafa fengið íslenzk nöfn samkvæmt lögum nr. 54 27. júní 1925, um manna- nöfn. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Norðfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljáns. Tvö félög, Leikfélag Neskaup- staðar og Kvenféíagið Nanna, héldu aðalfundi sína nýlega. — Stjórn leikfélagsins er skipuð þannig: Jón Guðmundsson, for- maður; Jón P. Jónsson, ritari; Ax- el Óskarsson, gjaldkeri og með- stjórnendur: Anna Jónsdóttir og Soffía Björgúlfsdóttir. Stjórn kvenfélagsins skipa þess- ar konur: Kristrún Helgadótth’, formaður; Sigrún Sigurðardóttir, ritari; Ólöf Gísladóttir, gjaldkeri, og meðstjórnendur: Helga Magn- úsdóttir og Jófríður Kristjáns- dóttir. SigisrTelSIn Framhald af 4. síðu. ur vinnandi manns; heldur auka þann rétt og efla. I þrtttlausri 'baráttu >dag- legra' sta'i^feanna"er -stígandi- þróun sem leitt hefur af sér visSuna um fullkomnara og betra líf. Dagsbrún, undir forustu Sigurðar Guðnasonar, hefur markað brautina og sú braut er leið til mikilla sigra. Tryggvi Eniilsson. 7>( V a N Y K 0 MIÐ Vírofin kjólaefni .... 105 cm breið 3 Vírofin kjólaefni .... 115 cm breið 3 Röndótt rifsefni .... 90 cm breið 3 Hverfilitað efni m/flauelsdoppum 90 Hverfilitað taftefni ............ 90 Einlitt taftefni, margir litir .... 105 litir á 66,00 m litir á 63,40 m litir á 61,85 m cm br. á 76,00 m cm br. á 46,00 m cm br. á 27,80 m liggur leiðin fíkólavörðustíg 8 Konan míii og móðir ökkár, ' HELGÁ .MAGNÚSDÓTTIE, sem ándaðisf 1. þ.m., yéröur jafösungin mánu- daginn 9. febrúar. Athöfnin héfsi’ M. 1 aö heimiii okkar Hvcragcröi. . Kristján II. Jónasson. og böm. maa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.