Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 5
Suaiiudagur 8. Tebrúar 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Framkvœmdasiióra danska rauSa krossms Heffir ofan af áróSri atlanzb!aSanna Framkvæmdastjóri danska rau'ða krossins, Aage Schoch, hefur komiö' meö' athyglisveröar upplýsingar um þann „flóttamannastraum“ frá Austurþýzkalandi til Vestur- þýzkalands sem atlanzblööin og útvörp nota á hverjum degi í áró'ðursskyni gegn alþýöuríkjpnum. Schoch fór til Berlínar í þvi skyni að kynn.a sér „fl.ótta- mannavandansálið“, en danski rauði krossinn hefur safnað fé til styrktar flóttamönnunum. I viðtali við blaðamenn, sem hann háfði eftir að hann kom heim, sagði, hann, að tæpur fjórðung- ur, eða 23%, flóttamannanna væru „þjóðfélagsóvinir (asoc- ial elementer), svartamarkaðs- braskarar og aðrir ótíndir glæpa menn, sem óttast að upp urn þá komist. Schoch sagði að aðeins 2-3% af flóttamöanunum væru pólitískir flóttamenn, þ. e. menn sem taka þann kost að flýja, af því þeir óttast að upp kom- ist um undirróðrirsstarfsemi þeirra gegn löglegri stjórn Austurþýzkalands. Flóttamenn ragnnefni Schoch sagði annars, að það- væri algert ranguefni að tala um að þetta fólk flýði frá Aust- ur-Berlín. Nær sanni væri að segja að það flyttist til Vestur- Berlínar. Það keypti sér far- miða á járabrautarstöðvum í Austur-Berlín, einsog hverjir aðrir ferðamenn og engir tálm- uðu ferð þeirra á neinn hátt. Fjórðungurinn snýr aftur. Schpcli kom með ýmsar aðr- ar athyglisverðar upplýsingar. Þannig skýrði hann frá því, að fjórðungur flóttamannanna sneri aftur til Austurþýzka- lands, en eina höfuðorsök flótta- mannastraumsins taldi hann taumlausan.árAður blaða og.út- varps í Vesturþýzkalandi og V.-Berlín. Þau klifuðu í sífellu á því að allt væri á afturfótun- um í Austurþýzkalandi en allt gengi vel í Vesturþýzkalandi, og væri hvort tveggja jafnfjarri sannleikanum. Miltill hluti flótta mannanna kemur því til Vest- ur-Berlínar í þeirri von að eiga þar hæga lífdaga, en verða brátt fyrir vonbrigðum. Og þar væri skýringin á þvi, að fjórðungur þeirra snýr aft- ur heim til sin, eftir að hafa kynnzt hinu vestræna ,,lýðræði“ af eigin reynd. New York Times. segír sömu sögima. í fréttaskeyti, sem fréttarit- ari bandaríska stórblaðsins New York Times í 'Berlín, Walt- er Sullivan, seadi blaði sínu 29. m. er gefin frekari skýring flóttamannastraumnum. Hér eru glefsur úr skeytinu: „Þeir éinir, sem á einhvern hátt geta talizt pólitískir flótta- menn, fá flugferð til Vestur- Dýzkalands. Hinir fá ekkert at- hvarf, verða að reika um göt- ur borgarinnar og eru nú fa.ra- ir að stofna öryggi hennar í hættu. Þó vitað sé, að sumir þeirra eru laumumenn kommún- ista, er þó roiklu fleiri „reköld“ (,,drifters“). Lítið er vitað um fortíð þeirra og ólíklegt að þeir eigi eftir að leggja nokkuð upp- bygilegt af mörkum í borgar- lífinu“. Reknir útá gaddinn. Sullivan segir, að yfirvöld í Vestur-iBerlín segi að 8.000 þéirra flóttamanna sem komið hafa í jaipíar, verði ekki taldir pólitjskir flóttamenn og þeir verði því að sjá fyrir sér sjálf- ir án nokkurrar aðstoðar yfír- valdanna. Það er auðvelt að reikna út hvað það merkir í borg, þar sem á f jórða hundrað þúsund manns ganga atvinnu- lausir. •Síðan segir Sullivan-: „Sumir álíta, að yfirvöld í Austurþýzka- landi séu fegin að losna við flóttamennina. Þeir benda á, að það væri liægur vandi fyrir lög- regluna í Austur-Berlín að koma í veg fyrir flótta þeirra. Þegar flóttama.nnafjölskyldurn- '38.832 menn sem flúðu atvinnu ar fara uppí járnbraútarlestirn- ar í Áustur-Berlín, sem eiga að flytja þær tií Vestur-Berlínar, með fangið fullt af farangri, þá getur engum dulizt hvað fyrir þeim vakir“. Boðnir velkomnir- helm afíur gi» leysið f Vesturþýzkalandi á þessum tíma. Af þeim voru 15.511 úr verkamanaastétt, 4739 skrifstofumenn, læknar og verkfræðingar o. s. frv. qg mik- H1 fjöldi stúdenta, handiðnaðar- manna og bænda. 12.379 voru á herskyldualdri (19-25 ára) og Sullivan segir, að blöð í Aust- ‘9161 26-40 ára gamlir. Allir ur-Berlín lýsi yfir samúð sinni með flóttamönnunum, og bjófc'i þá velkomna til heimkynna sinna' aftur. Frásögn Aage Schochs leiðir. i lj'ós, að raikill hluti þeirra tekur því boði. 39 þús. flúðu atvinnulcysið. Sullivan hefur eftir austur- þýzkum heimiídum, að 39.00C manns hafi komið til Austur- þýzklands frá Vesturþýzkaland’ á fyrra helmingi síðasta árs. I blaði því sem John Peet, sem áður var frcttaritari Reuters_ í Berlín, gefur út, Democratic German Report, er skýrt nán- ar frá þessu. Alls voru það hr á þeir fengið atvinnu og hús- taka nú virkan þátt í uppbygg: ngu sé "falismaas. l'W) C£ ‘tir w ar Mikill fagnaðarfundur varð milli mæðgina í Danmörku um daginn, þegar þau hittust aftur eftir 40 ára aðskilnað. Móðirin hafði ekki frétt af syni sínurn í 30 ár, og þó hafði hann aldrei farið út fyrir landsteinana. Henni hugkvæmdist að auglýsa eftir lionum í óskalagaþætti danska útvarpsins qg bar þáð ár- angur nær þegar í stað. Hann tók járnbrautarlestina til Kaup- mannahafnar frá Jótlandi. þar sem hann hal’ði búið í .25 ár, og daginn eftir varð fagnaðarfundur- inn. Honum hafði verið komið til fósturs þegar har.n var 11 ára, síðan hafði komið upp missætti milli hans og fqðurins, og það var ekki fyrr en eftir andlát hans, að móðirin, áræddi að reyna að hafa upp á syni sínum. amenii Edcii sýndi DoIl.es lítilsvirðingo Scripps-Howai'd blaðalujng- urinn í Eandaríkjununj liefur ráðizt heiftarlega á brezku stjórnina fyrir að sýna Iínlles, utanríkisi'áðherra Bandaríkj- anna lítilsvirðingu. Er til- efnið það, að þegar Duiles kom til I.ondon fyrir nokkrum dög- um tók engiirn í'áðherra ácmóti, lionum á flugvellinum hpldur embættismaður úr utam-íkis- ráðuneytinu. Segja blöðin að Eden, utanríkisráðherra Bret- lands, hafi móðgað Dulies að yfirlögðu ráðL SáSa ástk®Kus srnar sesn emkaritasa FormaÖur bandarískrar þingnefndar, sem rannsakaö nefui kostnaö viö utanríkisþjónustu Bandaríkjanna, Olin Johnston, öldungadeildarþmgmaöur, segir þaö hafa vakiö iurðu nefndarinnar, hve hálaunaöir bandarískir embætt- smenn eriendis væi'u og hvílíkt býlífi þeir gætu leyft sér. Hann.skýrði um leið frá ýms- um fróðlegum staðreyn.dum, en það sem mesta athygli hlýtur að vekja er, að hvor'ti meira né minna en 250.000 manns gegna störfum erlendis hjá bandarísku utanríkisþjónust- unqi. Þessi ógurlegi mann- fjöldi gefur liugmynd um, hve mikið Bandaríkin leggja upp- úr ströngu eftirliti með lepp- ríkjum sínum. Það var annars skoðun John- ífdskð stiórnin gofst upp fyrsr hiónaskiinuðum Tekwr upp samninga vi6 San Marino Fréttamaöur bandarísku fréttastofunnar AP i Róm segir, a'ö útlit sé nú íyrir aö deila sú, sem staöiö' heí'ur áruir. saman milli ítölsku stjórnarinnar og smáríkisins San Mai’ino muni ieysast á næstunni. tcns, að helmingurinn af þessu starfsliði væri óþarfur. Nefnd- in hefur verið á sjö vikna ferða- lagi um ýms löad og kynnt sér starf og skilyrði utanrikisþjón- ustunnar. Hún komst að því, að víða búa bandarískir embætt- ismenn í -dýrindisíbúðum eða lúxusvillum ,og, hafa, Um sig. hópa þjónustuliðs. Nefndin hafði auk þess kom- izt að raun um, að það er ekki óvanalegt, að« bandarískir emb- ættismean láti greiða ástkon- um sínum laun úr bandaríska ríkissjóðnum með því að kalla þær einkaritara sína. Þegar þeir færu land úr landi tækju þeir ástkormr sínnv með á kost.nað sarna aðila og kæmu þeim í nýjar stöður á kostnað ríkis- ias. Enghm þeirra emhættismanna, sem nefndin átti tal við á ferða- liaginu, iét í ljós csk um að kom- ast heim til Bandaríkjanna aft- ur, úr þeim veHysíingum sem þeim voru búnar er'eudis. Marg- ir þeirra viðurkenndu, að þeir hefðu fengið lausi í hálft ár eða meira, án þess að vinna liandartak, mörgum þcirra var meira að segja ókunnugt um, h\’ert starf þe:r ættu að leysa af hendi, eða liverjir væru yfir- menn þeirra. tenftjarann Það kom fyrir í hringleika- húsi í Fingas skammt' frá Dub- lin í Irlandi um daginn, að ljca réðst á Ijónatemjarann, meðan sýning stóð yfir og drap hann. Temjarinn hrasaði þegar hann gekk inuí ljónabúrið og féll við. Ljónið stökk á hann og reif ihann í sundur með klónum. Hreinsun i UNESCO Taylor, Bandaríkjaihaðurinn, sem tók við stjórn UNESCO, Menningar- og fræðslustofnun- ar SÞ, þegar Mexíkómaðurinn Bodet sagði starfinu lausu, hef- ur aú fyrirskipað rannsókn á „þjóðhollustu“ allra banda- rískra starfsmanna UNESCO. Verða þeir yfirheyrðir um stjórnmálaskoðanir sínar og bandaríska leynilögreglan, FBI, látin njósna um þá. Deilan er upp komin vegna þess að kommúnistar og sósíal- fstar ráða meirihluta í stjórn San Marino, og hafa ítölsku afturhaldsstjórnirnar síðan í stríðslok reynt að svelta íbúana til hlýðni með því að gera. stjórn lýðveldisins erfitt fyrir á allan hátt. Ea San Marino-búum hug- kvæmdist snjall mótleikur. Þeir rýmkuðu þau lagaakvæði sem fjalla um hjónaskilnaði, — með þeim árangri að þúsundir Itala hafa lagt leið sína til San Mar- ino til að fá þar lögmætan skiln- að, en á ítalíu, einsog í flestum öðrum katólskum löndum, eru hjónaskilnaðir bannaðir. Nú hefur ítalska stjórain, sem náttúrlega telur það skyldu sína að gæta siðferðis borg- aranna, hafið samningaumieit- anir við stjórn San Marinos og boðizt til m. a. að skila aftur þeim tollum sem hún líefur tek- ið af vörum til San Marino og stungið í eigin vasa, gega því að aftur verði hertar reglurn- ar um hjónaskilnaði. Baráffan gegn dauÓadómunum heídur áfram Ekkert fréttist af máli Kósen- bergshjór.anna. Nú er' bráðum liðin.n mátmður síðan formleg' náðunarbeiðni var send Banda- ríkjaforseta ■ og aftöka þeirra var frestað. Mót- mælaaldan sem reis um allan heim gegn hinum rangláta dómi hefur um sinn knúið Banda- ríkjastjórn til ímdanhalds. Ennþá er þó langt frá því að lífi þeirra sé bjargað, og bar- áttan fyrir náðun þeirra heldur því áfram. Á myndinni sést mótmælaganga í London, þar sem borin eru spjöld með áletruðum kröfum um náðun Rósenbergshjónanna. Bandaríkjastjárn þarf að finna að hún mun vinna sér ævarandi fyrirlitninga allra góðra manna, ef hún lætur fremja óhæíuverkið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.