Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.02.1953, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. tebrúar 1953 0«0*0»0»C'«C«0*0*0*0«0«0«0«0#0«C«0*0*0*0#0«0*0*C r* eo«o»o«o*o*o«o*oaooo*o«o«o*o*o«o«o«o«o*o*o*o®o« ÐansskóíS R i; fii e r H a n -s - o n Ung reglusöm hjón óska ( | eftir 2ja til 3ja herbergja, íbúð. Fyrirframgreiðsla kemur ( til greina. Gerið syo vel að hringja í síma 8 2 15 4 SSSSSSÍSsSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS -I næstu viku hefj- ast námskeiö í sam- kvæmisdönsum fyrir einnig framhaldsnámskeið fullorðna byrjendur. fyrir fulloröna. Þetfa verSa síðustu námskeiSín vetur. 5 v,VÍ Skírteinin vevöa afgreidd í Góötemplarahúsinu ld. 6 — 7 á föstudaginn kernur, 13. fstorúar. — Uppl. í síma 3159. Kvennadeiid Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur a$a.lf und sinn mánudaginn 9. fotorú- klukkan 8.30 í Sjálfstæöis- húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Jón E. Bergsveihsson, erindreki, veröur kvaddur á fundinum. — Frú Emilía Jónasson skemmtir, siðan verður dansaö. Fjöisækið! Stjórnin. austur um land í hringferð hitin 13. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar á morgun og þriðjudag. Far- seðlar seldir á fimmtudag. o#oaoao#o#oaoac#oaoacaoao#o#oaoaoi Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Brezka stúlkan og harmonikusnillingurinn Gv/enn Wilkin skemmtir gestunum. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aögöngumiöar seldir frá kl. 7. — Sími 3355. *«SS2?:2SSS5i!5aSiíSií88Síö5SSSÍSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSS288SSSSS RADÍÓ tilkynnir Önnumst viögeröir og endurbætur á öllum gerð- um viötækja. VÖNDUJ) VINNA FLJÓT AFGREIÐSLA SANNGJART VERÐ R a d í ó Veltusundi 1 — Sími 80300. VeikamannaíélagiS Dagsbiún Félagsfundur verður haldinn í Iönó mánudaginn 9. þ.m. kl. 8.30 síðdegis. UmræSuefni: KDSNIHGMNM Félagsmenn veröa aö sýna skírteini viö inn- ganginn. Stjórnin. 3 Kaupum gamlar bækur og tímarit. Einnig notuð íslenzk frimerki. Seljum bækui'. Útveg- um ýmsar uppseldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, ' Traðarkotssundi 3. Sími 4663. ÍÞRÓTTIR. RITSTJÓRI: 'FRlMANN HELGASON fer til Vestmánnaeyja á þriðju- dag. 'Vörumótttaka daglega. BÓKALISTI e 5 íélagsbækur 1952 fyrir 55 krónur: Þjóðvinafélag'salmanakið 1953; Andvari; úrvalsljóð Steíáhs frá Hvítadal, skáldsag- ‘an Elín Sigurðardöttir eftir norska skáld- ið Johan. Fqikbeíget (höfund sögunnai ,,Bör Börsön”); Indíalönd, myndskreytt landqfræðibók eítir Björgúlf Ólafsson lækní. e 50 bækur fyrir 300 kr.: Enn geta nýir félagsmenn fengið allmikið af eldri félags- bókum við serstaklega lágu vér'öi. Méðal þessara bóka eru Þjóðvinafélagsalmanak- ið, úrvalsljóo Bólu-Hjálmars, Hannesar Hafstein, Matthíasar Jochumssonar, Gr. Thomsen, Guðm. Friðjónssonar, St. Ólafs- sonar, Kristjáns Fjallaskálds, Jóns Thor- oddsen og Alþingisrímurnar; Njálssaga, Egilssaga og Heimskringla, I.—III. b., erlend skáldrit; Andvari; hinar mynd- skreyttu landafræðibækur, — Lönd og lýðir (Noregur, Svíþjóð og Danmörk); og m. fl. eigulegar bækur. e Fjölbreytt bókaúrval. — Höfum m. a. þessar bækur til sölu, auk félagsbókanna: Guðir og menn, úrval Hómersþýðinga, kr. 42.00 ib. (fyrir' félagsmenn); Nýyrði, kr. 25.00; Bókasafnsrit (handbók fyrir bókavini og söfn), kr. 40.00; Árbók íþrótta- manna 1952, kr. 38.00 (áskriftargjald) og eldri íþróttaárbækur; Frjálsar íþróttir, íþróttahandbók kr. 45.00; ýmsar íþrótta- leikreglur ÍSÍ; Miðskóla-prófverkefni '46— '51, kr. 15.00; Nýtt söngvasafn, kr. 40.00; Forskriftabækur Guðm. í. Guðjónssonar 1,—4. h., kr. 6.00 hvert hefti; Saga V.- ísl.; Sturlunga I.—II. (viðhafnarútgáfa); Sagq íslendinga; Fögur er foldin (erinda- safn dr. Rögnvaldar), kr.54.00 ib.; Passíu- sálmarnir (með orðalykli), kr. 52.00 ib.; Leikritasafn Ménningarsjóðs, öll heftin (1.—6.) aðeins kr. 98.00 fyrir áskrifendur. Nýjustu leikritin eru ,,Piltur og stúlka" og „Skugga-Sveinn". e Athugiöl -—1 Bækur eru nú almennt dýrar. Jafnframt er fjárhagur margra þrengri en áour. Á slíkum tímum er sér- stök ástæða fyrir alla lesfúsa íslendinga að notfæra sér þau hlunnindi um bóka- kaup, sem þessi útgófa býður'félagsmörin- uin sínum. Sendum gegn póstkröfu — burðargjalds- frítt, ef keypt er fyrir 200 lcr. eða meira. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Landsmótið í handknattleik karla hélt áfram sj. miðviku- dag. Fyrst kepptu Víkingur og Afturelding. Komu þeir Mos- fellssveitarmenn bæði áhorf- endum og eliki síður Vikingi . á óvart. Þegar í byrjuti leiks tóku þeir forrfstuna og héldu henni þar til langt var lið- ið á leik. Þetta tók sýnilega á taug- ar Víkinga, og leikurinn varð allharður á köflum. í hálfleik stóðu leikar 8:5. Aftureld- ingu í vil. Á síðustu 10-12 mínútunum snerist leikyrinn við. Víkingar taka að halda Aftureldingu lengra frá súnu marki, en þá skorti leikmenn þeirra leikni og leikvana til að brjótast í gegn. Við þetta virtist Aftureldingu fatast og Víkingar nota sc.r það og hefja stórsókn sem endar með 4 marka mun. Nýliðar Aftureldin.gar lofa góðu og má kalla þetta góða frammistöðu við hina kviku og yfirleitt léttu leikmenn Víkings. Dómari var Sigur- hans Hjartarson. 1 þessum leik byrjuðu Framarar vel og í fyrri hálf- leik var leikurinn nokkuð jafn eins og mörkin sýna, 6:6, og höfðu raunar forust- una í þessum hálfleik. Er á leið leikinn virtust þeir held- ur gefa eftir, en Ármann hélt hraðanum og slakacji aldrei á og náði því að hafa örugga forustu og sigra með 5 marka mun. Lið Fram er ekki enn búið að fá þá festu og ör- yggi sem til þarf, enda margir uingir menn með í því. Það mun reynast all erfitt að rugla Armann í ríminu. Reynsla liðsins er mikil og forustan, Kjartan og Snorri, er góð. Dómari var Jón Þór- arinsson. V + D. á síðastiiðnu éri Allt frá því að lifna tók yfir frjálsum íþróttum hér á landi hafa Véstmanneyingar oftast átt snjalla íþrótta- menp og suma lireina úrvals- menn. Hin síðari ár hefur heldur dregið úr, en þó koma þar alltaf fram ágætir menn, og áhugi er þar alltaf nokk- ur og alltaf er þar að fiana tryggð við þessa íþrótta- grein sem gert hefur garð- inn,,frægan. íþróttasíðunni hafa borizt úrslit úr ýmsum frjálsíþrótta- mótum sem háð voru í Vest- mannaeyjum í sumar er leið. Sveiitamó! í írjálsunt (íþróttmn 100 m. hlaup Guðm. Magnússon Tý 12.3 Víglundur Þorsteinss. Tý 12.4 400 m lilaup. Guðm. Magnússon Tý 63.4' Sigurgeir Sehevíng Tý 64.5 1500 m hlauj). Sigurgeir Scheving Tý 5.42.0 3000 m hlaup. Guðm. Magnússon Tý 11.05.00 Hástökk. Guðm. Magnússon Tý 1.61 Víglundur Þorsteinss. Tý 1.54 Langstökk. Guðm. Magnússon Tý 5.91 Þrístökk. Guðm. Magnússon Tý 12.04 Sigurgeir Scheving Tý 11.84 Stangarstökk. Víglundur Þorsteinss. Tý 2.86 Gylfi Guðnason Tý 2.86 Spjótkast. Helgi Magnússon Tý 36.25 Guðm. Magnússon Tý 31.25 Iíringlukast. Guðm. Magnússon Tý 39.25 Kúluvarp. Guðm. Magnússon Tý 13.95 S’.ieggjukast. Guðm. Magnússon Tý 21.56 Þríþraut. Guðm. Magnússon Tý 1762 Gylfi Guðnason Tý 1233 Drengjðmeistaramót VestmaRiaeyja 17-18 1 ára) 1052 60 m hlaup. Gylfi Guðnason Tý 7.9 Viðar Óskarssosi Tý 8.3 Hrafn Jóhannson Tý 9.7 100 m. hlaup. Gylfi Guðnason Tý 12.7 Viðar Óskarsson Tý 12.7 Bergur Guðmundsson Tý 13.4 390 m. hlaup. Viðar Óskarsson Tý 48.5 Bergur Guðmundsson Tý 48.6 1000 m hlaup. Bergmann Júlíusson Tý 3.32.5 (12 ára) Haukur Guðjónson Tý 3.40.0 (13 ára) Guðm. Ingólfsson Tý 3.41.0 (13 ára.) Hástökk. Gylfi Guðnason Tý 1.40 Pramhald á 11. síðu. e Arsenal 4 Tolíenham 0 Blackpool 2 Wolves 0 Cardiff 0 Preston 2 3 Chelsea 3 Sunderland 2 1 Derby 1 Charlton 1 x Manehester U. 3 Aston V. 1 1 Middlesbro 2 Liverpool 3 3 Newcastle 1 Stoke 2 2 Portsmouth 3 Boiton 1 1 Sheffield W. 2 Burnley 4 2 W. B. A. 2 Manchester C. 1 1 Luton 2 Leichester Q 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.