Þjóðviljinn - 12.02.1953, Side 10

Þjóðviljinn - 12.02.1953, Side 10
20) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 12. febrúar 1953 Kjóll handa hugmyndasnauBri Frú J. er alveg liugmynda- snuað, þegar. hún þari „að fá sér ný föt. Það bætir ekki úr skák að hún getur aldrei not- að tilbúin föt vegna vaxtarlags- ins. Hún_ getur ekki saumað sjálf og verður því að fara til saumakonu, og þegar hún getur ekki komið með neinar tillögur sjálf, verður endirinn alltaf sá, að hún fær kjól með fellingum og V-laga hálsmáli. Frú J. er hálffimmtug og finnst full- snemmt að dæmast til að not.a sama sniðið það sem eftir er ævinnar. í hjarta sínu er hún hrifin af rykkingum en henni dettur ekkert í hug sem hæfir vaxtarlagi hennar. Við höfum teiknað kjól handa frú J. og haft á honum rykkingar. Rykkingar eru ein- mitt prýðilegar fyrir erfitt vaxtarlag, en það skiptir afar- miklu máli, hvar og hvernig þær eru hafðar. Frú J. æt.lar að nota þetta sem sparikjól og við ráðleggjum henni að kaupa satín, sem er gljáandi 'k röng- unni og nota rönguna sem réttu. Það er prýðilegt eíni handa þrckvöxnum konum, því að efnið er þungt í sér og stendur ekki út. Frú J. er orð- in þreytt á að ganga sífellt í dökkbláum og svörtum kjólum, enda er það óþarfi. Hlýr, dökk- rauður litur.er prýcilegur., Vín- rautt er'.. sömuleiðis afbragð. Flöskugrænt er einnig litur, sem gerir kjól líflegan án þess að hann verði of áberandi. Frú J. hefur ekki sloppið við V-laga hálsmálið í þetta sinn, en rykk- ingunum er komið svo smekk- lega fyrir í kringum það, að við teljum víst, að hún geri sér það að góðu. Pilsið á kjóln- um er alveg slétt og efnið liggur á ská í, lausa rykkta stykkinu, sem fest er í hlið- inni. Það er stytzt að framan, í hliðinni er það jafnsítt pils- inu og sömuleiðis að aftan. Tvær samstæðar gylltar nálar prýða kjólinn og undirstrika skökku- linuna. Grind iyrir blöð og tímarit J>að er gott að eiga grind undir blöð, timarit og dagblöð. Margar slíkar eru á markaðnum, einkum úr spanskreyr og tré. Þetta er hvort tveg-g-ja fremur dýrt og af því að svona grind getur tæpast talizt lifsnauðsyn eru margir sem neita sér unr þennan litla munað. Hér er mynd af amerískri málm- grind, sem er mjög einföld að gerð. Iíægt er að búa sams konar grind til úr trélistum og það er meira að segja hægt að smíða hana eftir þessari mynd, GHndin er sizt ljótari úr tré. Þarna er notað tré í botninn, og það er fallegra að hafa lappirnar úr. tré en úr máimi. .Rafmagnstakmörkun Fimrntud. 12. febr. kl. 10.45-12.30. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Og,. ef þörf krefur: Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykianes. ) Eftlr hádegi (kl. 18,15-19,15) Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- sund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi.. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Maturinn morgun Steiktar kjötbollur, rauðkál, kartöflur — Skyr og mjólk Kjötbollur. Deigið er búið tii úr nýju eða söltuðu kjöti. Sax- 1 að 3svar sinnum i kvörn, þjappað niður í skál, skipt í ' fjóra jafna hluta — einn tekinn , upp og hóifið fyllt lauslega ( með hveiti. Þynnt út með 1 , eggi eða 2 eggjahvítum, mjólk * . og (eða köldu kjötsoði. Saltað, I ef þörf er og lítil bolla soðin , eða steikt til að prófa hvort , I deigið er hæfilega þykkt og , i kryddað. Útbúið er það mikið ( | deig, að nóg sé í aðra máltíð, j i t.d. að kvöldinu. Má þá sjóða ( i nokkuð af deiginu í móti og ( 1 hafa í jafning með rófum i * annaðkvöld. 1 1 staðinn fyrir rauðkál er á- < 1 gætt að hafa niðursoðið brún- 1 kál eða nýtt hvitkál —- þegar < það er til. um Þau virtust öll inniíega sanunála um það. Yngri kona fyrir aftan hana sagði: ,,Þau ,,Ég skal búa til fiautu handa honum,“ gætu sofiðj hlöðunni, mamma.“ sagði hann rólegur. Hann efaðist um að Péitri. Gamla konan sagði: „Ha? Hlöðunni?" Hún væri'ánægja að því, en hinuni börnumun þætti virti Howard vandlega fyrir sér. „Það hafa það gaman. „Ea við verðum að- finna réttan stundum sofið hermenn í hlöðunni. Hafið þér runna. Hesliviðarrunna.“ nokkra peninga?" „Hesliviðarrunna,'* sagði Roiini. „Finnum Hann sagði: „Ég hef nóg til að borga fyrir helsiviðar-runna. ‘‘ gott rúm hasida þessum börnum.“ Þau gengu eftir veginum í síðdegishlýjunni, „Tíu franka?“ ýttu barnavagninum og leituðu að heslirunna. „Ég hef tíu franka. Má ég sjá hlöðuna?“ Loks kom Howard auga á runna. Þau höfðu Hún gekk á undan honum gegnum fjósið og gengið í þrjú kortér og það var kominn tími til inn í hlöðuna sem var áföst við það. Það var að börnin hvíldu sig. Hann gekk að runnanum stór, auður skáli, kuldalegur og þægindalaus. - og skar af honum grein með vasahnífnum sín- Yngri konan gekk í humátt á eftir þeim. um. Svo gekk hann með þau út fyrir veginn, Hann hristi höfuðið. „Mér þykir það leitt, lét börnin setjast í grasið og gaf þeim appelsínu frú, en bömin verða að fá rúm. Ég verð að til að skipta á milli þeirra. Börnin þrjú horfðu leita annars staðar.“ á hann í hrifningu meðan hann skar greinina Hann heyrði að yngri konan hvíslaði eitt- til og hirtu varla um appelsínuna. Rósa hélt ut- hvað um hlöðuloft. Gamla konan mótmælti anum gráldædda drenginn; hann virtist ekki gremjulega. Hann heyrði ungu konuna segja: geta bejnt huganum að neinu. Það varð jafn- ,,í>au eru þreytt, litlu skinniii. .. . “• Svo fóru vel að stinga appelsínurifjunum upp í hann. þær afsíðis og livísluðust á. Gamli maðurinn lauk við að tálga, batt börk- Hlöðuloftið reyndist viðunandi. Það var að inn niður og bar flautuna upp að vörumum. minnsta kosti vistarvera, þar sem börnin gátu Lágt hljóð heyrðist, hreint og tært. sofið. Það varð að samkomulagi að þau mættu „Jæja þá,“ sagði hann. „Þessi er handa sofa þar fyrir fimmtán franka. Hann komst að Pétri.“ raun um að konurnar höfðu mjólk aflögu en Rósa tók við henni. „Sjáðu, Pétur,“ sagði jítinn mat. Hann skildi börnin eftir á loftitnu, hún. „Sjáðu hvað monsieur hefur búið til sótti barnavagninn; braut sundur brauðið og handa iþér.“ Hún blés í hana. . afhenti yngri konunni helminginsi, svo að hún ,Svo bar hún hana blíðlega upp að vörum gæti útbúið kvöldverð handa börnunum. hans. „Flautaðu, Pétur,“ sagði hún. Hálftíma seinna var hann að reyna að koma Veikur tónn kvað við þrátt fyrir umferðar- börnunum þægilega fyrir í heyinu. Unga kon- dyninn. an kom inn og horfði á hann um stund. „Hafið þér engin teppi?“ sagði hún. FIMMTI KAFLI Hann hristi höfuðið og iðraði þess sáran að hafa skilið teppið eftir í strætisvagninum. Loks lögðu þau aftur af stað og gengu í átt- „Ég neyddist til að skilja allt eftir, frú,“ sagði ina til Montargis. hann lágt. Það var að koma kvöld; sólin var að hyerfa Hún sagði ekkert en fór burt. .Tíu mínút- af skýlausum himninum. Um þetta leyti dags um síðar kom hún aftur með tvær grófgerð- fara fuglartiir í F.nglandi að sj’iigja. 1 mið ar ábreiður. „Þér megið ekki segja mömmu Frakklandi er lítið um fugla, en ósjálfrátt fór frá því,“ sagði hún. gamli maðurinn að hlera eftir fuglasöng. Hann Hsnn þakkaði henni fyrir og reyndi eftir heyrði annan söng. Hann heyrði fjárlægan flug- megni að' búa um börnin. Hún stóð álengdar vélaayn; lengra burtu heýrði hann skothvelli og horfði’á hann. Innan skamms var hann bú- og þuagar sprengingar. Á veginum fjölgaði inn að koma börnunum vel fyrir. Hann skildi herbílunum sí og æ. við pau og gekk út að hlöðudyrunum og horfði Það var augljóst, að þau komust ekki til út. Montargis. Þjóðvegurinn lá áfram beint af Konan við hlið hans sagði: „Þér eruð sjálf- augum; hann gerði ráð fyrir að þau væru búin ur þreyttur, monsieur.“ að ganga á að gizka fimm mílur. Enn áttu Hann var dauðþreyttur. Þegar hann var laus þau ófarnar tíu mílur og það var komið kvöld. við ábyrgðiaa í bili, hafði hann allt í einu orð- Börnin vor.u þreytt. Ronni og Sheila voru að. ið máttiaus. '„Dálítið þreyttur," sagði hann. rífast; gamli maðurinn óttaðist að Sheila færi fæ rnðr að bórða og svo fer ég að sofa að gráta áður e« langt liði. Rósa var ekki eins hjá börnunum. Góða nótt, frú.“ kampakát og hún hafði verið og hún var hætt Hl'm fór aftur inn í húsið og hann gekk að að tala við litla drenginn, hún rölti áfram barnavagninum til að ná í brauðhelminginn. berfætt og leiddi hann. Pctur litli gekk við hlið hennar fölur og þögull, hrasaði öðru hverju og hélt fast um hljóðpípuna sína með annarri hendi. Það var kominn tími til að svipast um eftir næturstað. Það var ekki margra kosta völ. Það var bcwdabær hægra megin við veginn cg annar dálítið lengra í burtu til vinstri handar; lengra en það gætu börnin ekki gengið. .Hann gekk heim að þeim sem nær var. Spjald sem á var letrað „Hundurinn er bundinn“ varaði liar.-a yið, en það 'aðvaraði ekki börnin. Hundurinn, sem var risastór skepna, hljóp á móti þeim eins langt og festin leyfði og gaf frá sér æðis- geagið gelt. Börnin tvístruðust í allar áttir, Sheila rak upp skelfihgaróp og Rósa fór að væla. Meðan hundur'nn gelti og börnin stimp- uðust barði Howard að dyrum og fór fram á iúm handa bömunum. tírill gömul kona sagði: „Hér eru. 'engin ; rúm. Haldið þér að þetta sé gistihús?" i--------------— , Sá sem fann upp aðferðina til að láta ) kvikmyndiy lireyfast svo hægt sem menn , vilja, fékk liugmynd sína í veitingahúsi ) í Skotlandi, er hann sá Skota einn við næsta borð rétta fram höndina til að taka / \ið reikningnum. , Þeir voru á heimleið frá kirkjunni um ( hádegisbil, og voru komnir vestur að S kirkjugarði er annar sagði: kvernig þótti ) þér svo ræðan hjá nýja prestinum? ( Sæmileg, það voru eiginlega ekki nema ) þrír gallar á henni. ( Jæja, og hverjir voru þeir? ) I fyrsta lagi las presturinn hana af r blöðUm, í öðru lagi las hann ekki vel; í ) þriðja lagi var hún ekki þess virði að hún r væri lesin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.