Þjóðviljinn - 13.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.02.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. febrúar 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Mllljónaerlingi meiludólgur Birtingu nafna ýmissa kunnustu auSmanna USA hótaS í saurlifnaSarmáli í New York í New York hófust í síðustu vi'ku réttarhöid í máli milljónaerfingjans Minot (,'Mickey“) Jelke, sem er ákærður að vísa auðmönnum í heims- Te á bezt við skrifstofu- menn, kaffi erfiðismenn Góðar vindiil eða pípa hressa sjálfiS, níkotminni- ha!d tóhaksins ekki aðalatsiðið Te er hentugasti drykkurinn fyrir þá, sem brjóta heil- ann, en kaffi fyrir fólk sem þarf að reyna mikið á vöðvana. fyrir að hafa tekjur af því borginni á vændiskonur. Mickey er sonur eins af au’ð- ugustu mönnum Bandaríkj- anna, sem hefur feikna tekjur af smjörlíkisframleiðslu. Hann er 23 ára gamall og þegar orð- inn innsti koppur í búri í sam- kvæmislífi íína . fólksins í New York. Sjö mánaða rannsókn. Mickey Jelke var handtekinn ásamt öðrum manni í New York 15. ágúst í fyrra eftir sjö mánaða lögreglurannsókn á skækjulifnaði í miðborg New York. Síðan hafa fleiri karl- menn verið liandteknir og margar stúlkur og hefur verið lýst yfir að 12 þeirra verði leiddar sem vitni gegn Jelke. Ein var handtekin um leið og Jelke árla morguns í íbúð hans. Veggimir þar voru þaktir ljós- myndum af nöktum konum. Foreldrar Jelkes eru skilin. Hann hefur haft 200 dollara fastar tekjur á mánuði af arfi sem hann fær ekki umráð yfir fyrr en hann verður 25 ára, og nemur að minnsta kosti þrem milljónum dollara. Hirtu 25 til 50%. Jelke og hinn náunginn eru sakaðir um að hafa útvegað aúðugum iðjuleysingjum og kaupsýslumönnum ungar og laglegar stúlkur fyrir 50 til 500 dollara um nóttina og hirt sjálfir fjórðung til helming af hórutollinum. Félagi Jelkes er blaðafulltrúi næturklúbbs. Annar milljónari. Daginn eftir handtöku Jelke ,var Samuel Chapman, vellauð- ugur kjólasali, einnig handtek- Slitriár uppár samningum Undanfarið hafa staðið yfir viðskiptasamningar í Kairo milli fulltrúa Vestur-Þýzka- lands og Arabaríkjanna. Upp- úr þessum samningum slitnaði í fyrradag, og lét talsmaður egypzku stjórnarinnar svo um mælt, að Bocnnstjórnin hefði lýst sig ófúsa að bæta Araba- ríkjunum þáð tjón sem þau telja sig hafa orðið fyrir vegna skaðabótagreiðhlna V-Þýzka- lands til Israels. Vesturþýzka sendinefndin fer til Bonn í dag. í fyrradag kom. til Kairo verzi- unarnefnd frá Austur-Þýzka- landi og hefjast viðræður henn- ar við erindreka Arabaríkjanna í dag. . $var Irssiaskrs® Áhafnir frönsku stórskipanna Liberté, Ile de France, Grasse og Fiandre, sem eru í föstum ferðum yfir Atlanzhafið, hafa við orð að hætta öllum við- skiptum við bandaríska aðila þegar skipin eru í bandarískum höfnum. Ætla sjómennirnir að svara með þessu McCarranlög- unum, sem fyrirskipa strangar yfirheyrslur yfir erlendum sjó- mönnum ef þeir eiga áð fá að stíga á land í Bandaríkjunum. inn. Honum var gefið að sök að hafa útvegað kunningjum sínum vændiskonur en ekki sa'kaður um að hafa hagnazt á því. Anthony J. Liebler saksókn- ari hefur lesið upp nöfn 12 kvenna, 20 til 30 ára gamaUa, sem hann kvað allar hafa ját- að. að þær væru skækjur, og myndu bera vitni gegn Jelke. Jelke lét tilvonandiviðskiptavini vita símanúmer þeirra. Þegar stúlkurnar voru handteknar þóttust þær vera tízkusýninga- stúlkur eða leika aukahlutverk í sjónvarpi. Litla vasabókin. Liebler hefur látið það be.rast út að hann hafi fundið í fór- um Jelke litla vasabók, með nöfnum þeirra karlmanna, sem hann útvegaði vændiskonur. Sagt er áð á þeim lista sé að finna nöfn ýmissa auðugustu og kunnustu manna Bandaríkj- anna. Þegar réttarhöldin hófust í síðustu viku lýsti saksóknar- inn yfir að vera kynni að hann yrði að nefna nöfn viðskipta- vina vændiskvennanna. Strax næsta dag var lagt fast að dómaranum að loka réttarhöld- imum og hafði hann ekki enn teki'ð ákvörðun þegar síðast fréttist. Tónleikanefnd embættistöku- hátíðahaldanna hafði ákveðið að fluttur skyldi flokkurinn Myrnl af Lincoln með tónlist eftir Aaron Copland, sem við- urkenndur er snjallasta núlif- andi tónskáld Bandaríkjanna. Fred E. Busbey, republilcana- þingmaður frá Illinois, komst á snoðir um þessa ákvörðun og krafðist þess að hætt yrði við áð flytja verkið. Bar hann fram þá ástæðu að Copland hefði „Jagt lag sitt við dulbúin komm únistasamtök“. „Það eru nóg þjóðholl tón- skáld tiltæk, sem ekki liafa haft eins vafasöm sambönd og Copland", sagði Busbey. ,.Það yrði hlegið að republikana- flokknum landshornanna á milli ef tónlist eftir Copland yrði flutt við embættistöku forsetans, sem meðal annars hefur skuld- bundið sig til að berjast gegn kommúniíma“, bætti þingmað- urinn við. Tónskáldabandalag Banda- ríkjanna mótmælti harðlega er tónlistarnefndin lét mótspyrnu- laust undan kröfu Busbeys. , Ekkert bandarískt tónskáld lífs éða liðið hefur afrekað meira fyrir þandaríska tónlist og orðstí handarískrar menn- ingar um allan hinn siðmennt- aða heim en Aaron Copland. Að banna flutning tónlistar hans, og þá alveg sérstak’ega Erica Steel er ákærð með Jelke og er sökuð um að v.era púínanióðir. - Hún er 28 ára gömul og hef- ur leiklð í sjónvarpi. tónlistar um Abraham Lincoln, á embættistökutónleikunum, væri hin versta skyssa og myndi gera bandarísku þjóðina að almcnnu athlægi", segir bandalagið. Það ar löngu alkunna að fátt er jafn heilsuspillandi og lé’egt húsnæði en mörgum kom það samt á óvart að tíðni sjúk- dóms eins og krabbameins skyldi fara svo mjög eftir lífs- kjörum fó’ks. Arne Nielsen, tölfræðingur krabbameinsskráningarinnar í Danmörku, rannsakaði út- breiðslu krabbameins í leghálsi í Kaupmannahöfn. Niðurstaðan varð að í auðmannahverfum eins og Gentofte var tíðni sjúkdómsins aðeins helmingur af meðaltalinu fyrir alla borg- ina en í fátækrahverfum eins og Christiansborg var tíðnin næstum tvöfalt meðaltalið. I ljós kom að nákvæm samsvörun Þetta eru tvær af þeim nið- urstöðum, sem austurríski próf- essorinn Erich von Knaffl-Lenz setur fram í grein um örvandi lyf í Eiturlyf jatíðindum SÞ. von Knaffl-Lenz er prófessor við háskólann í Vín og tók þátt í samningu a'þjóðasamþykktar- innar um takmarkanir á fram- leiðslu eiturlyf ja. TJ-’-húV-nar Jrýíingarmeiri en inn'bald'ð. TTrn '•/bTksaau.f-n segir próf- p,,- „ri að nikofminnjhald t.ó- baks’ns sé ekki aðalatriðið. Þ"u Yv vrfning, lögun og lit- u- vCr>.rV’-.-r> nmbúðirnar, ilm- vr inn- p'pu"-? ðin osfrv.“ Hann minntist ekki á sígarettur. „Ski’ningarvitin tilfinning, sión, i’man og smekkur taka þátt í reykingum", segir von Knaffl-Lenz. „Ergelsi, sem hlot- izt gæti af truflun við vinnu, lætur ekki á sér bæra vegna isig í Soiingen Bæjarfulltrúar kommúnista og sósíaldemókrata í iðuaðarborg- inni Solingen í Rulirþpraði í V- Þýzkalandi hafa tekið upp sam- starf um stjórn borgarinnar til að koma \i veg fyrir að borg arstjóraefni kaþólska floldksins næði kosningu. Fyrir samsíöðu verkalýðsflokkanna var komni- únistinn Arthur Schlechter kjörinn borgarstjóri i Solingen. Fa r itig] ð! dást r ið á StlaKlafi Farmgjöld með skipum fara nú ört Íækkandi. Fjö'gur ut- gcrðárfcéíog ' Háfá ’sagt sig úr farmgjaldahringnum fyrir At- lanzhafssiglingar vestur um haf. Þau eru Holland-Amerika, norska féla-gið Cosmopolitan, bandaríska félagið Black Dia- mond og Compagnie B.elge, Fé- lög þessi bjóðast til að flytja vörur fyri’r 15 til 32% lægra gjald. en hringurinn hafi sett. var um alla borgina milli lífs- kjara íbúanna og krabbameins- tíðninnar. Því lakari sem lífs- kjörin voru því fleiri konur höfðu fengið krabþamein í leg- hálsinn. Yfirmaður krabbameinsskrán- ingarinnar í Danmörku, dr. Johs. Clemmesea, segir að sór. ha.fi lcomið á óvart hve ójöfn úlbreiðsla legháiskrabbameins- ins reyndist. Hann bendir á að sjúkdómurinn sé algengastur eftir fyrstu fæðingu kvenna og ótvírætt beri að reikna fóst- ureyðingar með slikum fyrstu fæSingum. Engum blöðum sé um það að fletta að fóstureyð- ingar séu þvi algengftri sem fólk býr við þrengri kjör, þess að einbeiting skilningar- vitanna veitir mönnum þá til- finningu að þeir séu að starfa, þótt þeir geri í raun og veru ekki neitt. Leiðindi segja eklti til sín, andlsg vinna gengur örar, kvíði lægist, þcgyta hverfur og at- hyglj manna beinist frá sjálf- inu svo að umgengni við aðra verður auðveldari. Þessi líkam’.egu áhrif auð- velda samninga eins og dæmin um friðarpípuna og góðan vind- il sanna“. Kaffiofdrykkja útilokuð. Um te og kaffi segir prófes- sorinn: „Örvun hreyfitauganna, sem kemur sér vel við líkamleg störf og íþróttir en truflar and- leg störf, deyfist fyrir áhrif reikulu olíanna, sem ern í tei. Te er þess vegna viðeigandi örvunarlyf fyrir þá, sem vinna andleg störf, en kaffi hentar þeim sem hafa líkamsáreynslu. Utilokað ér að menn verði forfallnir í drykki, sem hafa inni að halda koffein, vegna óþægilegra aukaáhrifa, sem ó- hófleg neyzla þeirra hefur í för með sér“. Svíar stæra sig af ao benz- ínsjálfsali, sem nýlega var tek- inn í notkun í Várnamo, sé sá fyrsti í heimi. Fyrir fjóra krónupeninga afgreiðir hann sjö lítra af benzíni. Þáð eru samtök sænskra bíleigenda sem áttu frumkvæðið að þessari nýj- ung. Fyrsti benzínsjálfsali í Stokkhólmi verður tekinn í notkun innan skamms. Fékk Lilll lyr- ir ú syngja ekki. Roger Rico, frægasti bassa- söngvari Parísaróperunnar, er nýkominn heim frá Bandaríkj- unum. Hann var reyndar ráð- inn til að syngja plantekrueig- andann í kvikmyndun South Pacífic, söngleiks þeirra Rogers og Hammersteins, en hann söng aldrei svo inikið gjm einn tón. Aftur á móti fékk hann refja- laust 1.600.000 kr. fyrir að ó- maka sig vestur. Svo er mál mcð vexti að Rico var eitt sinn staddur á tízkuveitingahúsinu Stork Club í New York ásamt svertingja- söngkonunni Josephine Baker. Baker var neitað um afgreiöslu og þá gengu þau auðvitað bæði út. Þetta var nóg til þoss að Rico var úthrópaður fyrir óamerískan hugsunarhátt og talið var víst að enginn 100% Bandaríkjamaður myndi kaupa aðgöngumiða að kvikmynd, sem hann kæmi fram í. Fsmm mefra hákarl Fiskimáðurinn Alf Deane frá Victória í Ástralíu veiddi ný- lega hákarl, sem talinn er sá mesti, sem nokkru sinni hefur veiðzt á öngul. Skepnan var fimm metra löng og 1100 kg á Þyngd. Tónverk mn fiieolis Itastsaa^ v!ð valdatöku Eisenlaewers Ástæðan stjórnmálaskoðanir höíundar- ins, tónskáldsins Aarons Coplands Við émbættistöku EisenhÖwers BandáríkjafÖrsétá' í' sið- asta mánuði var lagt bann við flutningi' tórivérks um'þræla: stríðsforsetann Abraham Lincoln. Niðurstaða rannsóknar á konum í Kaupmannahöín Krabbamein í leghálsi er allt að þrem til fjórum sinn- um tíðara meðal kvenna sem búa í lélegu húsnæði en góðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.