Þjóðviljinn - 13.02.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.02.1953, Blaðsíða 9
Föstudagui' 13. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9 ■1» úm }j ÞJÓÐLEIKHÚSID „Skugga-Sveinn " Sýning í kvöld kl. 20.00. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20.00. Skugga-Sveinn Sýning sunnudag kl. 15.00. „Stefnumótið" Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 — Simar 80000. og 82345. Rekkjan Sýning í Bíóhöllinni á Akra- nesi í kvöld kl. 20.30 og laug- ardag kl. 20.30. Sýning að Félagsgarði sunnu- dag kl. 14.30. Simi 1384 Lady Henrietta Mjög áhrifarík og framúrskar- andi vel leikin ný amerisk stórmynd í eðlilegum litum, byggð á samnefndri skáidsögu eftir Helen Simson. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman, Joseph Cotten, Michael Wiiding. — Sýnd kl. 7 og 9 Nýtt smámyndasafn Spennandi og skemmtilegar Teiknimyndir í dýragarðinum og margar fleiri skemmtilegar myndir, allar í Agfa-Iitmn. — Sýnd kl. 5. Sími 81938 La Traviata-......... Hin heimsfræga ópera> eftir Verdi. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Chabert ofursti Fránska stórmyndin verður sýnd í dag — vegna fjölda á- skorana. — Ki. 7. Síðasta sinn. Við erum útlendingar Afburða spennándi mynd, er hla'ut Oskarsvei'ðiaun. — Jenn- fer Jones, Jolm Garfield. — Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Trípólíbíó ------ Sími 1182 New Mexico Afar spennandi og viðbúrðarík, ný, amerísk kvikrnynd um bar- áttu milli indíána og hvítra manna i Bandarikjunum tekin í eðlilegum litum. Lew Ayres, Marilyn Maxwell, Andy Ilevine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síml 6485 Brennimerktur (Branded) Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðal- hlutverk: Alan Ladd, Mona Freeman, Charles Bicford, Ro- bert Iíeith. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — LEIKFEIAG! REYKJAYÍKUR^ Ævintýrí á göngtiför Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðasala frá kl. 2. Sími 3191. Síml 1544 Litli og Stóri snúa aftur Tvær af allra f jörugustu og skemmtilegustu myndum þess- ara frægu grínleikara: I her- þjónustu, og Halló Afríka, færðar í nýjan búning með svellandi músik. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1475 Gulleyjan Spennandi og skemmtileg ný litkvikmynd gerð eftir hinni heimfrægu sjóræningjasögu Ro- berts Louis Stevensons. Aðal- hlutverk: Bobby Driscoll, Ro- bert Newton. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 6444. Mona (PittfaH) Spennandi amerísk kvikmvnd, úy&gð á samnefndri skáldsögu eftir Jay Dratler, og hefur að undanförnu komið sem fram- haldssaga í „Vikunnl“. — l.i/.- beth Scott, Diek Powell. Bónn- uð innan 16 ára. — Sýnd k!. 7 og 9. Uppi hjá Möggu (Up in Mabels Room) Sprenghlægileg amerísk gum- árimýnd méð Dénnis' O’líeelé, Galt' RusselI. — "-Sýnd—kh 5. 1 - Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FORNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, seb:r og kaupir allskonar notaða muni. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Iiaff.saian Hafnarstræti 16. Rúöuqler nýkomið, 2.. 3., 4. og 5 mm. Rammagerðin, Hafnai'stræti 17. ödýrar loítkúlur verð aðeins kr 26.75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. TralofimðEhsmgir steinhringar, hálsmen, armhönd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir Steinþór og Joliann- es. Laugaveg 47, sírni 82209. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu !. Munið Kaífisöluna í Hafnarstrætl 16. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir.. Fást hjá slysavarná- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbni, Grettisgötu 54, ^ími 82108. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum fiúsgögnum. Bólstur- gerðlu, Brautarholti 22, síml 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Ijsekjargötu 10B og Laugav. 83 Vihna' ^Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Simi 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasimi 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. Utvarpsvíðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, simi 80300. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur i heima- húsúm og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Kennsla f Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Slgursvelnn D. Krlstinsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. j Félagslíf \ Ármenn- nw ingar — skíðafólk! Skíðaferðir í Jósefsdal um helg- ina: Föstudag lcl. 8, laugardag kl. 2 og 6 frá afgr. skíðafé'ag- anna í Orlof. Á sunnudag veröur æfingakeppni í stórsvigi. Allir sem ætla að keppa á skíð- um í vetur mæti. Stjórnin. Helga Magnúsdóttir Mimtmgarorð í dag verður til grafar bor- in frá heimili sínu í Hvera- gerði Helgá Magnúsdóttir, en hún lézt í sjúkrahúsi Akur- eyrar þann 1. þ. m. Eg get ekki látið hjá líða að minn- ast hennar með nokkrum orð- um. ' • Helga heitin var aðeins 37 ára að aldri er hún lézt. Fyr- ir um 14 árum giftist hún eftirlifandi manni sínum, Kristjáni H. Jónassyni, og áttu þau þrjá drengi. Þegar elzti drengurinn var á þriðja árinu og sá næsti þriggja mánaða varð Helga að yfir- gefa heimili sitt í fyrsta sinn til dvalar á heilsuhæli. Syst- ir hennar tók þá að sér eldri drenginn og hefur alið önn fyrir honum sem- sínu eigin barni, en tengdamóðir henn- ar gekk yngri drengnum í móður stað. Eftir þetta var ævi Helgu látlaus barátta við „hvíta dauðann". Við og við náði hún nokkrum - bata og fékk að hverfa heim, en þess á milli þurfti hún enn á ný að yfirgefa mann sinn og börn til lengri eða skemmri dvalar í sjúkrahúsum. Þeir einir, sem slíkt hafa reynt, geta hugsað sér, hvernig það er. En Helga bar þetta allt með ósvikinni hetjudáð. Síð- ustu árin átti Helga heima hér í Hveragerði. Áttu þau hjón yndislegt heimili, heim- ili, sem bar ljósan vott um Ný námskeið við Handíðaskólann í ráði er að bráðlega hefj- ist við Handíðaskólann nám- skeið í tækniteiknun fyrir húsgagnasmiði. Kennsluna mun annast Sveinn Kjarval húsgagnaarkitékt. Hefur Sveinn lagt stund á nám í Danmörku, en sem kunnugt er standa Danir mijög fram- arlega á sviði húsgagnagerð- ar. Kennd munu verða grundvallaratriði húsgagna- teiknunar og kynntar ýmsar helztu nýjurtgar á sviði hús- gagnagerðar með fyrirlestr- um og skuggamyndum. í haust hófust við skólann námskeið í leirmunagerð og var kennari Gestur Þorgríms- son sem flestum er kunnur af framleiðslu sinni á hinum svonefnda Laugarnesleir. Er nú í ráði að efna til nýrra námskeið í leirmunagerð og fram í húsi skólans, Grund- arstíg 2A. alúð hennar og umhyggju. Það var henni ósvikin ham- ingja, að fá að dvelja heima hjá þeim sem hún unni mest og hlúa að heimilinu 'eftir því sem hinir veiku kraftar frekast levfðu. Og þá ham- ingju átt'i hún ekki sízt _að þakka tengdamóður sinni, er hjálpaði henni með öll erfið- ustú heimilisstörfin og reynd- ist henni sem bezta móðir. Og ekki sízt naut hún þess að annast yngsta drenginn sinn, ef til vill bjartasta Ijósgeisl- ann í lífi hennar, drenginn, sem mun hljóta nafn henn- ar, þegar hún hverfur af heimili sínu í hinzta sinni. Fyrir nokkrum vikum vfir- gaf Helga heimili sitt einu sinni enn í veikri von um að geta náð betri heilsu. Það þarf meira en meðal hetju- skap til þess að yfirgefa þannig ajlt, sem manni er kærast, fyrir veika von. Sú för. var hennar síðasta. En minningin um hana mun lifa, og sú minniríg er heilög öllum þeim, er hana þekktu. Sárastur er missirinn nán- ustu ástvinum hennar, eigin- manninum, drengjunum þeirra og tengdaforeldrunum. sem ég heyrði hana alltaf kalla afa og ömmu að hætti drengjanna sinna. Eg, sem ekki kynntist Helgu fyrr en -allra síðustu æviár hennar, mun aldrei gleyma henni. Eg mun ekki gleyrna hjartahlýju hennar og falslausri tryggð. Minningin um hana færir mér enn heim sanninn um orð skáldsins: Þar sem góðir menn fara, eru guðs vegir. Hveragerði, 9. febr. 1953. Vinkona. Nýja Bíó: Knatt- spyrnu- menn II. flokks Æfingin í kvö'd vevður kl. 6.45, en ekki kl. 8.30. Nefndin. Skíðafélöqin í Reykjavík efna til skíðaferða að skiða- skálunum á Hellisheiði og i Jösefsdal um helgina: I.augar- dag kl. 9 f.h., 2 og 6 e.h. Sunnu- dag kl. 10 f.h. og 1 e.h. Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21, sími 5965. LITLI OG STÖRI Þarna eru tveir gamlir og góðir kunningjar sem hafa farið í hreinsún. Myndirnar hafa verið skýrðar upp og sett lí þær tal og músik. Öljós minn- ting vaknar við að sjá þessar 'myndir um eitthvað óendanlega skemmtilegt í bernsku. j En nú er maður ekki lengur barn og karlarnir ekki aiveg eins skemmtilegir og mann minnti. Það fer ekki hjá því að |gerður verði samanburður á 'Öðrum myndum jafngömlum, ^nyndum Chapiins frá um 1920, (og standast Litii og Stóri tæp- Jega samjöfnuð. Samt hafa jkrakkamir víst sama smekk ,og fyrir 20—30 árum síðan því ,að kátínan er sízt minni yfir ævintýrum Litla og Stóra nú en þá. Þessa mynd ætti aí'eins að sýna kl. 5. — Það virðist vera að glæðast yfir kvikmynda- vaii um þessar mundir. Nýja Bíó sýnir á næstunni ítaiska stórmynd ,,Við lifum i frifi“, og var sú mynd gerð á árunum 1945 og 1946 um svipeð leyti og Óvarin borg og Hjólhesta- þjófurinn. Þá aug’ýsir Tjarnar- bíó myndina ,,The Magic Box“, sem hefur verið áður að góðu getið í mörgum ábyrgum kvik- .myndaritum. D. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.