Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 1
Laugardaginn "1. febrúar 1953 — 18. árgangur — 43. tölublað frambjóðandi Sésíaiisfa- flokksins í Borgarfjarðas- sýslu Ewrépuher á erfltf uppdráftor Engar líkur til að úrslifakostir Bandarikja- stjórnar verSi virtir viSlits Fréttaritari Reuters 1 París segir aS það sjáist æ betur cg bstur, hve erfitt samningamir um stofnun Vestur- Evrópuhers eiga uppdráttar. Telur hann sýnt að úrslita- kostir þeir um fuilgildingu samninganna, sem Dulles ut- anríkisráðherra hefur sett fram fyrir hönd Bandaríkja- stjórnar, verði að engu hafðir. Ákveðið hefur verið, að Har- aldur Jóhannsson, hagfræðing- ur, verði í framboði fyrir Sósí- alistaflokkinn í Borgarfjarðar- sýslu við næstu Alþingiskosn- ingar. Haraldur er fæddur í Reykja- vík árið 1926, en dvaldist í æsku á Akranesi. Árið 1946 tók hann stúdents- próf úr Menntaskólanum í Reykjavík, las síðan hagfræði vi’ð Lundúnaháskóla og lauk prófi þaðan í fyrravor. Hann vinnur nú að ritgerð um hagfræðileg efni. Theodor Blank, tilvonandi hermálaráðherra Vestur-Þýzka- lands, kom í gær til Parísar með fríðu föruneyti. Settust Þjóðverjamir á fund með frönskum embættismönnum. Kuldalegt viðmót. Fréttaritarinn segir að við- mót fundarmanna hvorra við aðra hafi verið kuldalegt og stungið mjög í stúf við and- rúmsloftið við undirritun samn- inganna um Vestur-Evrópu- herinn í fyrrasumar. Tilefni komu Þjóðverjanna er að franska stjómin hefur gert kröfur um viðauka við her- samningana og er markmiðið með þeim að girða fyrir það að Vestur-Þjóðverjar vaxi Frökk- um yfir höfuð innan hins sam- eiginlega hers. Mælast viðauk- arnir illa fjTir í Vestur-Þýzka- landi en aðalmarkmiðið með stofnun Vestur-Evrópuhersins átti að vera að sætta hin Vest- ur-Evrópuríkin við hervæðingu Þjóðverja. Andstæðingar hersins framsögumenn. Á ferðalagi sínu um Vestur- Evrópu í öndverðum þessum mánuði lýsti Dulles utanríkis- ráðherra því hvað eftir annað yfir að stefna Bandaríkjanna gagnvart Vestur-Evrópu yrði tekin til endurskoðunar og dreg ið úr dollaraaðstoð við löndin í álfunni ef ekki yrði tryggt fyrir aprilbyrjun að hersamn- ingarnir næðu fram að ganga. Voru yfirlýsingar þessar skild- ar sem úrslitakostir af hálfu Bandaríkjastjórnar. Því er öðru nær en að þeir hafi haft tilætluð áhrif. Andstaða gegn samningunum virðist fara vaxandi í franska þinginu. Þar eru samningarnir fyrir her- mála- og utanríkismálanefnd- um og verða ekki teknir til umræðu fyrr en álit frá þeim liggja fyrir. -Báðar nefndirnar hafa kjöri'ð framsögumenn and- stæðinga samninganna, her- málanefndin gaullistann König og utanríkismálanefndin sósí- aldemókratann Moch. Boða þeir að þsir muni ekki skila álitum fyrr en í fyrsta lagi í júní í sumar. Deilan um Suðurskautslandið: Bretar rífa mannvirki Chiie- búa og Argentínumanna Bretar hafa nú látið til skarar skríð’a gegm keppinaut- um sínum um sneið af Suðurskautslandinu. Bretland, Chile og Argentína igera öll tilkall til eyja undan Suðurskautslandinu og sneiðar .af 'því suður ,af odda Suður-Am- eríku. Krafa Breta byggist á því að þeir eiga á þessum slóðum nýlenduna Falklandseyjar. • r 3. síSa: Dómur út aí Volpone. 4. síða: Peningavaldið í Reykjavík. 7. síSa: Úr lífi alþýð- unnar. ,12. síða: 34 skippunda afli á línu. Skorað á að MorgunblaAjð svara: Hverjir stjórnuðu íkveikjunni í Ríkis- iþinghúsinu þýzka í febrúar 1933? Deilan hefur einkum snúizt ium Blekkingareyju svonefnda og hafa allir aðilar komið ser þar u.pp rannsóknarstöðvum. gær gekk lið af brezku herskipi á land á eynni, braut niður hús Argentínumanna og Chilebúa og jafnaði 'önnur mannvirki þeirra við jörðu. Tveir Argentinumenn voru handteknir og hafðir á brott með herskipinu. Bretar kvörtuðu sérstaklega undan því ,að hús Suður-Amer- iLkumanna hefðu skyggt á byigg- ingar Breta og meira að segja hefðu Chilebúar gerzt svo ósvífn ir að nota 'brezku flugbrautina fyrir knattspymuvöll. ÞingmaBur kynvillingur Áfrýjunarréttur staðfesti gær dóm yfir brezka Verka- mannaflokksþingmanninum Wil- liam James Field. Lögreglurétt- úr ,í London hafði dæmt þing- manninn í sek.t fyriir að hafa tvívegis "islegizt *upp á karlmenn í ósiðlegúm tilgangi á Pieeadilly Circus, einum fjölfömustú gatna mótum í London. Stjórnarkjör í Félagi járniðnaðar- manna fer frai í dag og á morgun Stuðningsmenn A-listans eru minntir á að kjósa snemma 1 dag kl. 12 hefst allsherjaratkvæðagreiðsla í Félagi járn- iðnaðarmanna um stjórnarkjör. 1 kjöri eru tveir listar, A-listi, borinn fram af sameiningarmöiuium í félaginu, og B-listi, bor- inn fram af þríflokkunuin. Eru fylgismenn A-listans eindregið hvattir til að kjósa snemma og vinna síðan ötullega að því að sigur listans verði sem mestur.. A-listinn er skipaður þessum mönnum: Snorri Jónsson, for- maður, Hafsteinn Guðmuiuls- son, varaformaður, Tryggvi Benediktsson, ritari, Bóas Páls- son, vararitari, Bjarnj Þórar- insson, f jármálaritari. Gjald- keri (utan stjórnar) Loftur Á- mundason. Trúnaðarráð (auk stjórnar): Kristján Huseby, Sigurjón Jónsson, Stálsmiðj- unni, Geirmundur Sigurffsson, Gunnar Guðmundsson. 'Vara- ir.enn: Guðmundur Hallgríms- son, Jón Erlendsson, Jón Þ. Bergsson. B-listinn er þannig skipaður: Sigurjón Jónsson, formaður, Skeggi Samúelsson, varaform., Guðm. Sigurþórsson, ritari, Ármann Sigurðsson, vararitari, Bjarni Þórarinsson, fjármála- ritari. Gjaldkeri (utan stjórn- ar) Ingimar Sigurðsson. Ráðherrann laug um heilsufar kóngs Baudoun Belgíukonungur hef- ur ákveðið að hverfa heim í ríki sitt af Rivieraströndinni Van Houtte forsætisráðh. svar- aði gagnrýni á f jarveru Boudou ins á þingi með því að fullyrða að hann væri þungt haldinn af inflúensu og yrði áð halda kyrru fyrir í Frakklandi en læknar konungs hafa nú lýst orð forsætisráðherrans stað- lausa stafi. Það mun vekja nokkra at- hygli járnsmiða, að þrífylking- in býður nú fram á móti Lopti Ámundasyni, sem verið hefur á báðum listum undan- farin ár og gegnt gjaldkera störfum fyrir félagið árum saman við almennt traust og vinsældir allra félagsmanna. Kosningin fer fram í skrif stofu félagsins í Kirkjuhvoli og stendur yfir í dag til kl. 20. Á morgun hefst kjörfundur kl. 10 f.h. og stendur til kl. 6 og er þá kosningu lokið. Á kjör- skrá eru um 330. Járniðnaðarmenn! Munið X-A Flóðahjálp Sovet- jtjóðanaa 8,4 eesíII j. Sendiherrar Sovétríkjanna í London og Haag afhentu í gær gjafir frá samtökum í Sovét- ríkjunum til þeirra, sem fyrir tjóni urðu af flóðunum í Br§t- landi og Hollandi um daginn. Sendiherrann í London afhenti ávísanir á 90.000 sterlingspund (4.113.000 krónur) frá Alþýðu- sambandi Sovétríkjanua, Sam- bandi samvinnufélaga í Sovét- ríkjunum, Rauða krossi Sovét- ríkjanna og Bandalagi and- fasistiskra kvenna. í Haag var hollenzkum yfirvöldum afhent ein milljón gyllina (4.299.000 ikrónur). Jafnframt því að af- henda gjafirnar létu sendi- herrarnir í Ijós samúð stjórnar sinnar með þeim, sem urðu fyr- ir ástvinamissi og eignatjóni í flóðunum. SM&a œðsta he&ðursmerhi Fulltrúar þeirra þorpsbúa í franska þorpinu Oradour, sem komust af þegar sveit SS- manna eyddi þorpið og drap þar yfir 600 manns sumari'ð 1944, afhentu í gær sýslumann- inum í Haute Vienne kross lieið ursfylkingarinnar, æðsta heið- ursmerki Frakklands, sem þorp- ið- hafði verið sæmt. Heiðurs- merkinu var skilað til að mót- mæla því að SS-menn ættaðir frá franska héraðinu Alsace sem tóku þátt í morðunum verða látnir sleppa við refsingu. "". Berlínarmyndin frumsýnd á morgun Heildarmynd af Berlín- armótinu verður frum- sýnd á morgun í Stjörnu- bíó kl. 2.30 stundvíslega. Myndin er í agfaliitum og mjög vel tekin. íslenzka sendinefndin kernur fram í myndinni ásamt öllum öðrum sendinefndum, sem komu frá 104 löndum. Myndin er sýnd á fundi sem Alþjóðasamvinnu- nefnd íslenzkrar æsku heldur til að skýra frá á- kvöríiuninni um Búkarest- mótið og hvernig þátttöku í því verður hagað héðan. Enginn má missa a-f þessari glæsilégu mynd. kostlegu mynd. Neita skipi á leið til Kína um vistir og vatn ’ | Finnskt skip liggur utan landhelgi Singapore Brezku nýlenduyfirvöldin 1 Singapore hafa neitað finnska skipinu Wiima um vatn og vistir. ! Wihna er á leið til Kína frá Rúmeníu með olíufarm. Ligigur skipið fyrir’utan landhelgd Singa pore. z Reynt að stöðva skipið. Bandarísk stjórnarvöld hafa lagt sig öll firam til ^að reyna að hindra för W'iima. Fyrst var finmska stjómin beðin iað hindra að bað legði úr höfn í Rúmeníu, en finnska stjómin kvaðst ekkd hafa vald til ‘þess. Þá voru Tyrk- ir beðniir að hindra för skipsins um Hellusund, en þeir sögðustl ekki igeta það að lögum. Samal var svar Breta, þegar þeir vorui beðnir að stöðva iWiima við Súesskurðinn. Bandaríkjastjóm heldur þvf fram að farmur Wiima, sem eí 7000 tonna olíuskip, sé eldsneytf fyrip þrýstiloftsfluigvélar, em finnska útgerðarfélagið, sem á skipið, segir að það flytji hrá- olíu til upphitunar húsa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.