Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 9
 ÞJÓDLEIKHOSID ,(Topaz” sýning í kvöld klukkan 20. 20. sýning. Skugga-Sveinn sýning sunnudag klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Símar 80000 og 82345. sýning í Vestmaimaeyjum laug- ai'dag kl. 20 og sunnud. kl. 20. Sími 81936 Dónársöngvar Afburða-skemmtileg Vínardans- söngva- og gamanmynd i Agfa- litum, með hinni vinsælu leik- konu Marika Itökk, sem lék aðalhlutverkið í myndinni ,,Draumgyðjan min“ og mun þessi mynd ekki eiga minnf vinsældum að fagna,- Norskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1384 Virkið (Barricade) Séstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlut- verk: Dané Clark, Ruth Rom- an, Reymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Sími 147B Hertogaynjan aí Idaho (Duchess of Idaho) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og gamanmynd í lit- um. Eesther WHliams, Van Johnson, Jolin Lmid. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukaniynd: Frá flóðunum miklu í Hollandi og Engiandi. Simi 6485 Konungur tónanna (The Great Victor Herbert) Hrífandi og skemmtileg amer- isk söngvamynd, byggð á hin- um förgu og vinsæ'u lögum óperettukonungsins Victor Her- bert. — Aðalhlutverk: Alian Jones, Mary Martiil og Susan Foster. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ SIMI 6444. Hlátur í Paradís (Daughter in Paradise) I-Iin bráðskemmti'ega: og mjög umtalaða gamanmynd með Al- astaír Sim. — Sýnd kl. 7 og 9. Glatt á hjalla (Square dance Jubilee) Fjörug ný amerísk móssik- mynd með fjö’da af skemmti- kröftum, sem syngja og leika um 25 iög. Don Barry, Mary Beth Huges, Spade Cooley og hljómsveit. — Sýnd kl. 5. SFwkIiWíkur^ G68ir eigmmenn sofa heima Sýning á morgun, sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðar seldiy frá klukkan 2 í dag. Ævintýri á göngoför 40. sýning. annað kvöld kl. 8. — Aðgöngu- miðasala frá kl. 4—7 í dag. I npohbio ----- Símf 1182 Hús.óttans (Ellen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný amerísk kvikmynd á borð' við „Rebekku" og „Spellbound" (í álögum). Myndin er byggð á framhaldssögu, er birtist í Familie-Journa.l fyrir nokkru síðan undir nafninu „Et sun’dr- et Kunstværk" og „Det glöder bag Asken. — Aðalhlutvérk: Robert Young, JBetsy Drake, John Sutton. — Sýnd klukkan 5 — 7 og 9. Sími 1544 Lifum í friði (Vivere in Pace) Heimsfræg ítölsk verðlauna- mynd, gerð af meistaranum LUIGI ZAMPA. Myndin hefur hlotið sérstaka viðui-kenningu Sameinuðu þjóðanna. Danskir skýringatekstar. Aðalhlutvei'k: Mirella Monti og Aldo Fabrizi, sem lék prestinn í „Óvarin Borg“. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. > Kauprnn gamlar boekur og tímarit. Einnig notuð íslenzk frímerki. Seljum bækur. Útveg- um ýmsar uppseldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðai'kotssundi 3. Sími 4663. Vörur á verksmiðju- verði: Ljósakrónur, vegglaropar, borð- lampar. Búsáhöid: Hrað'suðu- pottar, pönnur o. f). — Málm- iSjan h.f., Bankastræíi 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kdffisöluna í Ilafnarstrætl 10. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FORNSALAN Irigólfsstræti 7. — Simi 80062. Sveínsófar Sóíasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. C. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaff.salíin Hafnarstræti 16. Ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar S ganga og smáherbergi. Iðfa Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Rúðugler RammagerSin, Haínarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Trúloíuiarhringk steinhring'ar, háismen, armhönd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Gnllsmiðlr Steinþór og Joliann- es, Laugaveg 47, sími 82209. Stofuskápar Húsgagnaveralimin Þórsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, lclæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofu’.orð, svefnsófar, kom'móður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Lesið þetta: Hin haglivæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd-. uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. wmwmMB Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. — Þorsteinn Finnb.jarnarson, gull- smiður, Njálsgötu 48. — Sími 81526. Málarastofan LIT0, Laufásveg 37. — Viðgerð og máiun húsgagna.. — Opið dag- lega frá kl. 5. Sótt og sent. — Upplýsingar i sima 1358. Sendibílasíöðin ÞÖR Faxagötu 1. — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir R A S 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Nýia sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar i miklu úrvali. Á.sbrú, Grettisgötu 54, sími 8210S. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9-—20. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerlr gamlar myndir sem nýjar. Lögfræðingar: Ákl Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttar'ögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. Kéunsla 1 Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Slgursvelnn D. Krlstlnsson, Grettisgötu 84. Sími 82246. Laugardagur 21. febrúar Nýja bió: LIFHM í FPJÐI (Vivere in pace) Itölsk. Þetta er saga af þorpi cg fólki sem þar bjó. „Sagan er sönn, og allt þetta fólk hefur Bæjarpóstnrinn Framhald af 4. síðu. Reykjavík lengur, þótt við sé- um öll' fædd cg uppalin við Njálsgötunat það séu einhverj- ir rnenn utan af landi búnir að hrifsa hana til sín og láta okkur hinum Esjuna eina eft- ir. Úti á leirum skvaldra skjöldóttir fuiglar með rautt og langt nef. Þetta er víst tjaldur, flúinn til siuðuirstrandarin.nar frá norðurströndinni og setzt- ur að krásunum í landi Ing- ólfs. — Kona á Njálsgötu.“ Þjóðviljanum barst í gær eftir- farandi frá Jóni Magnússyni, fréttastjóra Ríkisútvarpsins: í „Þjóðviljanum í dag er frétt höfð eftir fréttaritara út- varpsins í Kaupmannahöfn, og ekki rétt með farið. Vildi ég biðja yður að leiðrétta missögn þessa með því að birta útvarps- fréttina, en hún var þannig: „Ritzaufréttastofan hafðd það eftir Reuter í morgun, að þeir öldungadeildarþingmennirnir Morse og Long hefðu sagt á fundi öldungadeildarinnar í gær, að háttsettir liðsforingjar í hermálaráðuneytinu hefðu reynt að hindra viðleitni þeirra til að koma upp um fjársóun í stöðvum Bandaríkjacnanna - er- lendis. Morse öldungadeildar- þingmaður sagði í Washington í gær, að bandarískir hermála- leiðtogar hefðu ráðgert að hafa 10.000 manna lið á íslandi, þar eð skoðun beirra -væri sú að Rússar myndu fyrr eða síðar reyna að hernema .lándið.“ KARLMANNABUXUK . GEFJUN—IÐUNN KIRKJUHVOLI. 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 raunverulega lifað, ekkert er uppdigtað'1, sagði þulurinn í upphafi myndarirtnar. I raun- inni var óþarfi að taka það fra.m; það leynir sér ekki að sagan er sönn eins og öll góð skáldverk eru sönn. Þorpið var svo hátt uppi í fjöllum, að þeir sem háðu strið höfðu engan áhuga á því. Þar var ekkert stríð utan einn Þjóðverji og ekm fasisti. Og fólkið í þorpinu er rétt eins og ég og þú, það er hrætt eins og fólk, elskar eins og fólk lifir í daglegu amstri og áhyggjum eins og fólk, hlær eins og fólk. Myndin slær mjög á mannlega strengi. Oft má sjá leikara sem vinmir verk sitt ráeð ágætum. l'eikur vel og hlýtur fyrir.verðuga viðurkenn- ingu. Svo er leikari sem skýtur jafnvel fyrir ofan þetta mark, hann fær mann til að gleyma því, að um leik sé að ræða, hann leikur ekki, hann er. Aldo Farizi er einn slíkur. Hann er bóndinn Tigna, frið- samur, kíminn, liræddur, hug- aður, geðvondur og heimurinn hans er þorpið, vinur okkar af því að við þekkjum hann svo mæta vel. Fabrizi mun seint gleymast fyrir að kynna okkur þennan merkilega bónda, sem skilur ekkert í því að menn skuli berjast og vera hættir að elska hver annan. ,,Heimurinn breytist, en ekki jörðin sem við yrkjum“, og því ekki að hugsa um garðinn sinn? Önnur hlutverk svo sem telpan Silria (Mirella Monti) kona Tigna Corinna (Ave Ninclri) og' mörg fleiri eru í höndum meistara, en vegna þess að Itálir -hafa farið hönd- um um veit maður ekki alltaf hvort hér er á ferðinni af- bragðs leikarar eða fólk sem er einungis það sjálft, en lík- lega á hvorttveggja sér stað, samanber Óvarin borg. Daglegt líf þorpsins færist ekki úr skorðum fyrr en tveir amerískir stríðsfangar leita skjóls þar, og er annar þeirra negri. Einu sinni lenda Þjóð- verjino Hans (Heinrich Bode) og negrinn Joe (Johnny Kitz- millér) á fylleríi hjá Tigna Hans í stofunni en Joe í vín- kjallaranum, þar sem hann er falinn. Upphefst þar spreng- hlægilegur kafli. Joe fær dellu og brýzt út úr kiallaraaum .og stendur von bráðar andspænis Hans, Augnablik er sem heim- urinn sé festur upp á þráð sem slitnaður er, Joe og Iíans fallast í faðma og fara að dansa jitterbugg og á- ikveða að stríðið sé búið, og þeir jitta líka við Corinnur og Tigna. Síðan slaga þeir út í þorpið og fara að skjóta á götuluktir með vélbyssu, allir ibúarnir vakna og lialda að stríðið sé búið. Það upphefst mikil há- tíð með lúðrablæstri og fasjst- inn heldur ræðu af svölum sía- um. Hans fer að útbjda vörum úr þýzka lagernum, og Joe þeysir út úr bænum a trv.ntu skjótandi af vélby^umni. En von . bráðar hefst alvaran, ef líans man eft:r negranum þeg- ar hann vakaar, verður þorpið jafnað við jörðu og íbúamir s’Lotnir. hvernig fer? Gaman og alvara ha.ldast í hendur; feg- urð og ljótleiki. Meistaraverk er stórt orð. Þó er freistandi að notn það um þessa mynd. Tæknilee'a er myndin iafn góð og hún er einföld. Engar seaur engin raf- ljós haganlega fvrir köjnið, bara hús og sól. Fótógrafían er ekki síðri fyrir það. Eg óska Reykvíkingum t’l hamingju með þessa mynd. — D. G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.