Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. februar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
llafvirkjar
Framhald af 4. síðu.
Skarphéðinsson, gjaldkeri, og
Matthías QVLatthíasson varaigjiald-
ker.i. C-listiinn, listi sameiningar-
m.ann.a, er skipaður mönnum af
öllum flokkum og án tillits til
stjórnmálaskoðana, og er fram-
hald þeirrar baráttu, sem fétags
menn stóðu sameinaðir um í
verkfallinu í desember, en Ösk-
ar 'Hallgrímsson hefur algerlega
hafnað áfiramhaidandi samsfcarfi
við. C-listinn, er skipaður eftir-
■töldum möninum: Formiaður:
Þorsteinn Sveinsson, varaform.:
Vigfús Einarsson, xitari: Bolli
Siigurhans'son, igjaldkeri: Hannes
Vigfússon, og varagjaldkeri
Baginar Bjarnason. Rafvirkjar
verða ekki í neinum vanda stadd
ir í valinu milii þessara lista,
'þeir munu fyikja sér um C-list-
ann. og tryggja að i féiiaginu.
verði sönn oig örugg forusta, sem
hvergi hvikar í hagsmuinamáium
stéttarinnar, en, íhafna meistara-
listanum og ævintýramanninum
Oskari Halligrímssyini.
Rafvirkjar! Kjósið snemma.
Kjósið x C-listann.
PENINGAVALDIÐ
Framhald af 4. síðu,
manna. Þessi innflutningur er
í höndum þriggja amerískra
og ensk-hollenzkra hringa:
Standard Oil, Shell og Anglo-
Iranian. Allir þessir hringir
hafa samkomulag um verð.
Allir okra þeir á þjóðinni.
Gróði þeirra á oss íslending-
um nemur 20-30 milljónum
króna á ári að minmsta kosti.
Það virðist svo sem fulltrú-
um þjóðar vorrar bæri fyrst
og fremst að berjast fyrir
fhagsmunum þjóðarinnar gegn
þessum einokunarhringum og
beita öllum ráðum til að
hnekkja okri þeirra og einok-
un.
Bæjarfréttir
Framhald 2. síðu.
kaup.a á kirkjumunum til no,tk-
un,ar v.ið guðsþjónustur í skóia-
húsinu, svo þar verði hægt að
hafa sem kirkjulegast meðan
enigin. kirkjia er. Konur, sem að-
stoða vilja, geta fenigið allar upp
iýsingar hjá foirmanni sjóðs-
stjómarinnár í síma 6990.
Hæstaréttarmál
Framhald af 3. síðu.
að frádragnum skemmtan'askabti
og fatageymslugjaldi, eá 4% fyr-
ir flutninig á P.abbia, Flekkuðum
. höndúm og Konu ofaukið svo
dæmi væru nefnd.
Úrslit í héraði.
í ihéraðsdóminum, en Einar
Arnalds, bor.gardómari, kv.að
hann upp ásamt meðdómendun-
um próf. Steingrím'i J. Þorsteins-
syni og Siigurði Girimssyni, rit-
höfundi, segir að iokum: „Þegar
virtar eru almennar aðstæður
til flutnings leikrita á leiksviði
hér á landi,. svo og hinar sér
stöku aðstæður stefnda við áú-
urgreindan flutning hans á leik-
riti Zweigs „Volpone", m. a. það
að stefndi mun ekki hafa borið
úr býtum hagnað af flutningi
leikritsins, þykja höfundarlaun
til stefnanda fyrir hinn heimild-
arlausa flutning hæfilega ákveð-
inn 6% af uppgefnum tekjum
stefnda af leiksýningum og án
forgjalda."
Samkvæmt þessu urðu úrslit
málsins í héraði þau, að Leik-
félag Reykjavíkur var dæmt til
að gréiða kr. 7.187:35 ásamt
vöxtum og 2300 krónur í máls-
kostnað.
Dómur Hæstaréttar.
iLeikfélagið vildi ekki ooa þess
um málisúrslitum og skaut mál-
inu til Hæstaréttar og gekk dórr.
Utr í máiiinu í fyrradag. Viður-
kenndi Hæstiréttur þar að dán-
arbú Zweigs ætti rétt til höfund-
arlauna vegna sýninga áfrýj-
anda á leikritinu, en lækkaði
fjárhæðina niður í kr. 4791.57
eða 4% af vcrgum' tekjum LR af
leiksýningunum. Einnig var fé-
lagið dœmt til að (greiða máls-
kostnað bæði í héraði oig fyrir
Hæstarétti, samtals 3500 krón-
ur. ....
Framh. af 6. síðu.
er, þeir eru ósammála Naguib
um skilning á Súdansamningn-
um. Vilja þeir og brezksinn-
aðir stjórnmálaflokkar láta
svo vera áð samningurinn
heimili Súdan inngöngu í
brezka samveldið en á það
vilja Egjptar ekki heyra
minnzt, þeir segja að annað-
hvort verði Súdan að vera
sjálfstætt og óháð ríki eða í
sambandi við Egyptaland.
llt er enn í óvissu um,
L hvernig málum þessum
lyktar. Brezka stjórnin er ó-
fús til að slaka að ráði til við
Naguib en á hinn bóginn er
henni ljóst að hún má þakka
fyrir að hafa hann við völd í
Kairó, veltist hann úr völdum
myndu koma i staðinn menn,
sem telja að ekkert nema
valdbeiting, skæruhernaðar og
áðrar erjur, geti þokað Bret-
um um set. Naguib má nú sízt
við áföllum í utanríkismálum
vegna þess að heirn,afyrir
gengur flest á tréfótum. Heils
árs baðmullaruppskera, helzta
útflutningsframleiðsla Egypta
lands (eins og Súdan), ligg-
ur óseld vegna samdráttarins
í vefnaðariðnaði Bretlands.
Hefðu ekki-komið-tiþ viðskipti
við Sovétríkin' sem k&ypt hafa
baðmull fyrir kom, myndi
vera orðinn matarskortur í
Egyptalandi. Til þess að
treysta sig í sessi hefúr Nag-
úib látið hefja skiptingu stór-
jarðá egypzka lénsaðalsins
milli leiguliða og landbúnaðar.
verkamanna en lénsherrunum
hefur verið látið haldast uppi
að bregða fæti fyrir jarða-
skiptinguna með öllu móti svo
að hún hefur farið i handa-
skolum og það svo að búast
má við að verulega dragi úr
landbúnaðarframleiðslunni.
Það bætist þá ofan á markáðs
hrun og tóman ríkissjóð; í
Egyptalandi er því allra veðra
von. M. T. Ó.
Kr hxrkjan ■ beitt ofbeldi?
Framhald af 5. síðu
kirkjumálaráð'herra hér. á landi
presta í öll emibæ.tti þjóðkirkj-
unnar, enda eru þeir launaðir
,af rilcinu. Það (hefur meir.a að
segj.a komið fyr.ir að íslenzki
kirkjumálaráðherrann hefur
igen,gið í iberhögg við óskir safn-
aðanna. ísienzku prestamir eru
lembættisimenn rikisms og skuld-
bundnir til hollustu við það:
Þetta þykir mönnum eðlilegur
háttuir mála hér, en þegar slókt
er .tekið upp í alþýðuríkjunum,
er það fcallað „ofsóknir gegn
kirkju' Krists".
En því fer fjarri.
Þvert á móti eru tengsl pen-
ingavaldsins í Reykjavík yið
olíuhringana opinbert mál.
Framsóknarflokkurinn gerði á
sínum tíma mikið úr tengsl-
um íhaldsins við Shellfélagið,
en Framsókn er þögnuð um
þau í seinni tíð, en íhalds-
tengslin eru jöfn. Orsök þagn-
arimnar er sú að Framsókn
sjálf ásamt hluta af íhaldinu
hefur tengzt Standard Oil svo
náið, að ekki má nefna slSkt
í „Tímanum" frpkar en snöru
í hengds manns húsi.
Vilhjálmur Þór er'formaður
Olíufélagsins h.f., sem selur
olíuna fyrir Standard Oil.
Vilhjálmur Þór er formaður
„Hins ísl. steinolíufélags“,
sem er umboðsfélag Standard
Oil á íslandi. Og Björn Ól-
afsson er hluthafi með hon-
um í þeim félagsskap.
Og hvað er úm Samband
ísl. samvinnufélaga, vopnið,
sem fátækir bændur lands
vors smíðuðu sér til baráttu
gegn auðvaldi og einokunar-
hringum?
Samband ísl. samvinnufé-
laga er stærsti hluthafinn í
söíuhring Standard Oil á ís-
landi, svívirðilegsta og ríkasta
okurhring héimsins.
Olíumálið er bezta sönnun-
in fyrir viðskiptasiðferðinu,
sem Vilhjálmur Þór skapar
með því að lilekkja S. I. S.
f-yrir einokunarvagni amerísks
auðvalds á Islandi.
Úiald og Framsókn slá
skjaldborg um einokun olíu-
hringanna á Islandi. Þau
stríða hvort öðru fyrir kosn-
ingar með dómum og skrif-
um. En Vilhjálmur, Björn og
Thorsararnir ætla sér að .sjá
um að olíueinokunin haldist.
Fólkinu á að fá að blæfa
áfram. Einokunarhringarnir
og umboðsmenn þeirra, herrar
íþ.alds flg Framsóknar, skulu
græða. Það er innihaldið í
verzlunarpóltík fjárplógsflokk
anna, íhalds og Framsóknar.
Þessu ætla þeir að láta fólkið
gleyma fyrir kosningar.
"V
Framhalff af 7. siðu.
fyrir kjósendur og sverja og
sárt við leggja að aldrei skuli
stofnaður hér her. Þeir eru
sem sé orðnir dauðhræddir við
að þjóðin kúnni áð hafa
rumskað óþiægilega við ára-
mótaboðskapinn, og mikið mun
nú þykja við liggja að þvo
sig hreina af honum, En þá
skulum við vera þess minnug.
að þetta sög'ðu þeir líka um
ameríska, herinn fyrir síðustu
kosringar, það átti nú ekki
alveg að koma hingað her á
friðartímum, en skömmu
seinna var hann pantaður. Og
yfirleitt hafa . ’þessir herrar
aldrei þorað að meðganga
neitt sem þeir hafa ætla'ð að .
gera yfir kjörtímabilið, þeir
hafa alltaf komið uppfullir
af loforðum sem þeim hefur
aldrei dottið i hug að efna,
en forðazt eins og heitan eld
að minnast á það sem í raún
og veru hefur átt að fram-
kvæma, enda hefur það ekki
verið á þann. veg að það væi'i
til þess fallið að útvega. at-
kvæði. En nú er það von mín
að þið séuð loksins farin að
sjá í gegn um þerinan lyga-
veg, a m.k. nógu mikið til þess
að okkur tákist öllum að
koma í veg fyrir hervæðingu
sona okkar.
María Þorsteinsdóttir
UPPBOÐ
sem auglýst var í 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1953 á hluta í húseigninni Nökkvavog 44, hér
í bænum, eign dánarbús Hallgríms Jónssonar, fer
fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á
eigninni sjálfri laugardaginn 28. febrúar 1953 kl.
2.30 e.h.
Söluskilmálar eru til sýnis hjá undirrituðum.
Uppboöshaldarinn í Reykjavík, 20. febr. 1953.
Kr. Kristjánsson,
álagslalcmöikun dagana 22. £ebr. — !. marz
frá kL 10.45-12,30:
Sunnudagur 22. febr......... 4. hverfi
Mánudag 23. febr........... 5. og 2. hverfi.
Þriöjudag 24. febr. ........ 1. og 3. —
Miövikudag 25. febr......... 2. og 4. —
Fimmtudag 26. febr.......... 3. og 5. —
Föstudag 27. febr .......... 4. og 1. —
Laugardag 28. febr.......... 5. og 2. —
Álagstakmörkim að kvöldl frá kl. 18.15-19.15
Sunnudag 22. febr......Engin
Mánu.dag 23. febr...... 3. hverfi.
Þriðjudag 24. febr......4. —
Miðvikudag 25. febr.....5. —
Fimmtudag 26. febr..... 1. —
Föstudag 27. febr...... 2. —
Laugardag 28. febr......3. —
Straumurinn verður roíinn skv. þessu þegar
og að svo miklu leyti sem þörí kreíiír.
Sogsvlrkjimm
frá sö!u setullðselgna ríkisins
Óskað er tilboöa í notáðar bifreiöar og hluta
bifreiða (boddy) af ýmsum geröum, sem verða til
sýnis næstkomandi laugardag og sunnudag viö
lögreglustööina á Keflavíkurflugvelli frá kl. 2—4
báða dagana.
Tilbo'ðum sé skilað á skrifstofu vora, Skóla-
vör'ðustíg 12, fyrir klukkan 3 síödegis mánudaginn
23. þ.m.
Þá er ennfremur óskaö tilboða í brotið alumini-
um.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri Skóla-
vöröustíg 12, sími 4944, og hjá Sæmundi Jónssyni,
Framnesveg 14, Keflavík, sími 466.
Reykjavík, 20. febr. 1953.
Sala setuíiöseigna ríkisins.
MJARTANLEGUSTU ÞAKKIR flyt ég" ykkur öll- <►
um, sem sýnduö mér, á einn eöa annan hátt, '"
margskonar viröing og vinsemd á sextugsafmæli *
mínu þann 10. fehrúar s.l.
Guö blessi ykkur öll.
p. t. Landspítalanum,
Guðrun Guðlaugsdótiir.
-4—4—♦—♦ ♦ ♦
-44—♦—♦—♦—♦—♦—♦-