Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 3
/
• Laugsuríagur 21. febrúar 1953 ÞJÓÐVJLJINN — (3
Hæstirétfíír feeiisr £eál* désa sinsi usi
liöfimdaiiaiiii vegna sýninga á Volpone
Æ. F. R. Æ. F. R.
í kvöld fjölmenna ungir sósíalistar með
gesti sína á .
Fyrir nokknun árum sýndi Leikfélag Reyltjavíkur í Iðnó
leikritið Volpone eftir Ben Jonson í búningi Stefans Zweigs, án
þess að félagið hefði aflað sér leyfis þess eða þeirra, sem höf-
undarréttinn áttu, til sýninganna. Hófust síðan málaferíi út af
höfundarlaunumun á miðju ári 1949 og lauk þeim sl. fimmtudag
með dómi Hæstaréttar í málinu, er Leikfélag Keykjavíkur var
dæmt til að greiða kr. 1791,59 fyrir höfundaréttinn, auk vaxta
og málskostnaðar.
að Hlégarði í Mosfellssveit
SKEMMTIATRIÐI:
1. Erindi: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur.
2. Upplestur: Elías Mar, rithöfundur.
3. Samleikur á fiðlu og píanó: Sturla Tryggva-
son og Jón G. Ásgeirsson.
4. Gamanyísur, upplestur og leikþættir.
5. Fjöldasöngur.
6. Dans, til kiukkan 2.
Skemmtunin hefst kl. 20.30. Ferðir frá Þórsgötu 1 kl.
20.00 og kl. 21.00.
Tilkynnið þátttöku í skrifstofu Æ.F.R. sími 7513.
Ivaffikvöld Æskulýðsfylkingarinaar eru viðurkennd
sem beztu skemmtanir, sem völ er á. Þess vegna liggur
leiðín í Hlégarð í kvöld.
Landneminn í breyttu formi
Málavextir eru þeir, að í byrj-
lun 17. aldar samdi enska skáldið
Ben Jonson leikritið Volpone. En
þrem öldum síðar breytti Stef-an
Zweig leikriti þessu og kom gerð
hans af leikritinu fyrst út á
þýzku 1927. Að tilhlutun Leik-
félags Reykjavíkur var gerð
Zweigs af leikritinu þýdd á ís-
lenzku ,og greiddi LR þýðandan-
um fyrir þýðinguna. Veturinn
1948 itil .1949 sýndi leikfélagið
'SÍðan leikritið opinberlega í 23
skipti, án þess að hafa fengið
leyfi þess eða þeirra, sem höf-
undarréttinn áttu, til sýning-
anna, en. Stefan Zweig lézt árið
1942. Samkvæmt skýrslu LR
námu torúttótekjur þess iaf um-
rædd.um sýhingum að frádregnu
igjaldi fyrir geymslu fata o.g
skemmtanaskatti tæpum 120 þús.
króna og gerði stefnandi, Sig.
Reynir Pétursson f. h. dr. Jan
Van Loewen vegna dánarbús
Stefans Zweig þær kröfur að
leikfélagið' yrði dæmt til ,að
greiða fjárhæð, sem næmi 7%
iaf brúttótekjum LR af leikritinu
að viðbæUu 1000 kr. forgjaldi.
Bernarsáttniálinn.
Kröfur sínar toyggði stefnandi
á því, að Stefan Zweig hafi end-
ursamið og breytt hinu upphaf-
lega leikriti Bens Jonsons svo
mjög að' bann hafi skapað ný.tt
og sjálfstætt listaverk. Höfund-
arréttur Zw.eigs sé því ótvíræð-
ur oig beri erfingjum hans að
sjálfsögðu fullt endurgjald hjá
LR fyrir flutning hans á leikrit-
inu. Vísaði stefnandi til frekari
stuðnings þessu til 2. gr. Bernar-
sáttmálans, en þar segir m. a.,
iað laðl'aiganir ('adaptations) og
.aðnar umsmíðar á ri.tverki njóti
sömu verndar oig frumverkin. —
Bemarsáttmálinn gekk í gildi
fyrir ísiand 7. sept. 1947.
Þá taldi stefnandi að fjárhæð
sú, sem hann gerði kröfu til
Öskudagssöfnunin bar að
þessu sinai miklú glæsilegri á-
rangur en nokkru sinni fyrr.
og með því að.kaupa merki fyr-
ir 80 þús. krónur sýndu Reyk-
víkingar hug sinn til Rauða
Kross-starfsins. Fyrir það er
stjórn Reykjavíkurdeildarinnar
þakklát.
Fjölmargir Reykvíkingar
lögðu lið sitt þessu starfi. Há-
skólarektor, próf. Alexander
Jóhanncsso<:i. flutti ávarp í Rík-
isútvarpinu. Námsmeyjar í Iiús
mæðraskóla Rvíkur, Hjúkrun-
arkvennaskóla íslands, Handa-
vinnudeild Kennaraskólans o.fl.
lögðu fram mikla og ágæta
vinnu. Mörg fyrirtæki gerðu
oss þann greiða að lána hús-
næði sitt til að afhetida sölu-
bömum merkiii. Bílar voru lán-
aðir og gjafir bárust. Austur-
væri sanngjörn og í samræmi við
þær reglur, sem farið sé eftir
erlendis um greiðslu fyxir flutn-
ing leikrita. Taldi hann að í
löndum þeim, sem séu aðilar
Bern.arsambandsins, sé venjan
yfiirleitt isú, að höfundar fái 10%
af brúttótekjum, fyrir leikrit, er
taki heilt kvöld að sýna, og auk
þess svokallað forgjald. Lagði
málflutningsmaðurinn fram bréf
frá erlendum aðiljum þessu til
stuðnings, m. a. frá forstjóra
Konunglega leikhússins í Kaup-
mannahöfn og Det Nye Teater i
Osló þess efnis, að er Volpone
v.ar leikið í þessum leikhúsum
á árunum 1929 og' 1930 í gerð
Zweigs hafi verið greidd í hö£-
undarlaun 7% af brúttótekjum
leikhúsanna af sýningum þess-
um.
Rithöfundalögin.
Leikfélagið byggði aðallega
varmir sín.ar á því, ,að dr. Jan
Van Loewen ihefði ekki heimild
frá dánarbúi Stefans Zweigs til
að innheimta höfundarlaun, sem
dánairbúið kynni að eiga rétt á
vegna flultínings á áðupmefndu
leikriti. Þá bar félagið einnig
fyrir si'g að sá tími væri löngu
iiðinn, 'sem breytingar Stefans
Zweigs á leikriti Ben Jonsons
njóti verndair Bernarsáttmálans
að íslenzkum lögum. Benti það
í þessu sambandi m. a. á ákvæði
1. mg'r. 4. gr. rithöfumdalaga nr.
13, 1905: „Engum er heiniilt án
Ieyfis þess, er eignanétt liefur á
riti að gefa út þýðingu á því
fyrr en 10 ár eru liðin frá því
að ritið var gefið út í fyrsta
sinn.“ Mæ.tti skýra þetta ákvæði
svo, að leyfileigt væri að gefa
út og flytjia þýðingu rits, að
liðnum 10 árum frá fyrstu út-
gáfu þess. Þes-si frestur hafi ver-
ið löngu liðinn, er áðurnefnt
leikrit var þýtt og flutt’, þar sem
það hafi fyrst verið gefið út
1927.
i Reykjavfk
bæjarbíó, Trípolíbíó cg Gamla
bíó gefa kvikmyndasýningar
börnum, sem merkin seldu.
Blöð og útvarp veittu mi’.tils-
verða hjálp..
Allt var þetta stórmikils
virði, og þó sýndi það e.t.v.
hug Reykvíkinga til Rauða
Krossins bezt, að um 1800 börn
komu til að selja merkm.
Hvert barn í þessum stóra hópi
kom eins og geisli frá heimil-
unnm i borginni og sýndi, að
þau eru vinir Rauða Krossins.
Þessum vinuin og öllum öðr-
um þökkum vér hjartanlega.
1 stjórn Reykjavíkurdeildar
R. K. t
Jón Auftuns, Ólj J. Ólason.
Guðrún Bjarnadóttir, Gísli Jón-
asson, Jónas B. Jónsson, Jón
Sigurðsson, borgarlæknir.
Héraðsdómurimn tók ekki þessa
sýknukröfu til greina þar sem
ákvæði 11. gr. Bernarsáttmálans
gilti óskorað hér á landi. um
fl'Utningsrétt á ' þýðingum leik-
rita og fyrmefnt ákvæði rithöf-
undalaganna tæki laðeins til út-
gáfu þýðinga. En i 11. gr. 2. tl.
sáttmálans segir, að höfundum
leikrita sé tryggð vemd gegn
opinberri sýningu á þýðingum
á þessum verkum án þeirra leyf-
is, meðan þeir eiga rótt á frum-
verkinu. Enginn fyrirvari sé
gerður af íslands hálfu við 11.
gr. sáttmálans.
Klassískt verk.
Þá varakröfu gerði leikfélagið
að kröfiu- stefnanda yrðu lækk-
aðar og málskostnaður felldur
niður. Reisti það þessar kröfur
sínar á því í fyrsta lagi að leik-
•ritið Volpone 'hafi verið sýnt sem
klassiskt verk Ben Jonsons, en
þess 'getið í leikskrá ,að Stefan
Zweig 'hefði endursamið leikrit-
ið. Falli ‘breytingar Zweigs e. t.
v. undir aðlaganir í merkingu
2. 'gr. Beimarsáttmálans, en í
þeirri. gr. segi, að aðlag'anir njóti
sömu vermdar og frumverkin, að
óskertum höfundarrétti á frúm-
verkunum sjálfum. Nú sé ekki
um neinn rétt að ræða til frum-
verka Bens Jonsons, þar sem það
sé svo gamalt, en. ekki geti Ste-
fan Zwedg þrátt fyrir það til-
einkað sér ,allt verk Ben Jon-
sons sem sitt. Hið mesta sem
hann (dánarbú hans) geti átt
rétt á, sé gjald fyrir breytingar
á hinu 'upprunalega leikniti, en
breytingamar væru aðallega
fólgnar í styttingu frumverksins.
Alger endursamning.
í sambandi við þessa varn.ar-
ás.tæðu kvaddi dómarinn þá dr.
Jón Gíslason og cand. mag.
Björn Bjarnason til þess að gera
si.amanbúrð á "féiþirjti ’ Vólpone
éitir Bén' ÍJö’n'son' ó'g ‘leöcritinu í
þeirri rnynd sem Stefan Zweig
gekk frá því, þannig’ .að þeir
áttu ,að lýs.a breytingum þeim,
isem Z'weig gerði á firumverkkiu
og láta uppi áUt sit.t á því,
h ver j a þý ð i ng u b rey t i n ga r
Zweigs hafi fyrir verkið á heild.
Hinir dómkvöddu matsmenn
komust að þeirri niðursföðu að
Stefan Zweig hafi breytt Vol-
pone Ben Jonsons svo mjög,
bæði að formi, persónugerðum
og öllum anda, að um algera
endursamningu leikritsins sé að
ræða. Dómairi taldi því að um-
rædd lækkunarkrafa LR æt.ti
því ekki við rök að styðjast og
dónarbú Zweigs yrði .að teljast
eiga óskoraðan höfundarrétt að
leikgerð hans.
Félag áliugamaruia.
Þá kom einnig fram sú vam-
arástæða í sambandi við vara-
kröfuna fil lækkunar, þar sem
Leikfélag Reykjavíkur væri fé-
.lagskapur áhugam-anna, en reki
ekki opinber.t leikhús, þá sé eðli-
legt, að sýningargjöld þess af
leikritum séu lægri en gjöld
fastra leikhúsa. Lagði LR fram
bi'éf frá Þjóðleikhúsinu, þar sem
skýrt var frá því að Þjóðleik-
húsið hafi greitt í höfundarlaun
fyrir flutning á Óvæntri heim-
sókn 7% af seldum aðgangseyri
Framhald á 11. síðu.
í gær kom út fyrsta hefti
Landnemans í þvi breytta formi
sem áður hefur verið sagt frá
hér í blaðinu.
Landneminn á að koma út
hálfsmánaðarlega hór eftir, 8
síður hverju sinni. Er b,laðið í
mun stærra broti en áður, þannig
að hann mun flytja meira efnis-
magn á sama síðufjölda. Um leið
mun hann gerast virkari ■ þátt-
tak.i í dægurbaráttunni.
í þessu fyrstia hefti 7. órgangs
er fyrst greinin Aðgangurinn að
herberginu kostaði 45 krón.ur —
CSSS~
Á sjötta tímanum í gær var
17 flöskum af víni stolið af bíl,
sem stóð fyrir framan verzlun
Helga Magnússonar í Hafnar-
stræti.
Bílstjórinn á bílnum,. sem er
stór vörubíll, hafði keypt vinið
,í víiibúðinfri 'víið Sfiöíi'abraút "fyr
Lr sveitungia sína austur í Rang-
árvallasýslu, sem nú er hætt við
að verði að vena þu'rrbrjósta um
helgina.
'Fjórtán flöskur vor,u í kassa.
en þrjár í pappírsumtoúðum. —
Kom bílstjórinn víninu fyrir
firemst á bílpallinum og gekk
frá seglinu yfir honum eins'og
hann ætlaði .að hafa það á leið-
inrii austur. Ók hann síðan nið-
Ur í Hafnarstræti, lagði bílnum
fyrir framan verzlun Helga Mag'n
ússonar og fóir inn á Bry.t-ann
til ,að fá sér hressingu. Var þetta
laust eftir klukkan fiimm.
Þegar bílstjórinn kom út var
búið að leysa upp seglið vfir
bílpallinum og vínið var horfið.
Má ganga að því vísu ,að þjóf-
•arniir hafi séð bíLstjórann ga’nga
frá því inni á Snorrabraut og
•síðan veitt honum eftirför nið-
ur í bæ.
AéutSundur
Fékgs bHkksmiða í Bvík
Félag blikksmiða í Reykja-
vík lrélt aðalfund sinn sl.
fimmtudagGkvöld.
Stjórnin var öll endnrkjörin
einróma, en liana skipa: Þórð-
ur Sveinbjörnsson formaður,
Magnús Guðmundssoa ritari og
Finnbogi Júlíusson gjaldkeri.
og segir þar af lifnaði amerískra
hermanna í Reykjavík. — Hrói
Höttur skrifar kvikmyndaþátt.
Ritstjórinn, Jónas Ámason, skrif-
ar frásögu: Tuttugu og fimm
aurar. Þá er önnur frósögn: Á
æfingu hjó BLrni R. Síðan skrif-
,ar Spairtakus: Um daginn og veg-
inn og nefnir þátt sinn Her-
námsgleði. Jónas Ámason
skrifar um Trúna á fólk-
ið, og að lokum er Sitt af ihverju
— eins og þar stendur. Nokknar
ljósmyndir eru i heftinu, auk
ágætra teikninga ef.tir Kjartan
Guðjónsson.
Mál þetta er nú í 'höndum
rannsóknarlögreglunn.aT og þætti
henni vænt um ef hver só, sem
'kann að 'hafa séð mann eða
menn vera að bauka við bílinn
í Hafnarstrætinu vildi skýra
henni frá því. Sjónarvottar
hljó.ta að hafa verið að þjófniað-
irmm, því að um þett.a leyti er
fullt af fólki á igötunum i mið-
bænum.
SiglsifSré’lf
Hríðarveður var í Siglufirði
í gær og fyrradag og talið út-
lit fyrir áframlraldandi hríð.
Áður heiur þó verið lengi
gott veður fyrir norðan og því
óvenju snjólétt.
Láras Johnsen
efstur
Níunda unrferð í meistarafl.
var tefld á fimmtudaginn. Óli
Valdimarsson vann Ingimund
Guðmundsson, Lárus Johnsen
vann Gunnar Ólafsson, Þóriir Ól-
afss’on vann Ólaf Einarsson. —
Jafntefli gerðu Jón Einarsso# og
Ingi R. Jóhannsson. Biðská'kir
urðu hjá Jóni Pólssyni og Hauki
Sveinssyni og iSteingrimi Guð-
mundssyni og' Þórði Þórðarsyni.
Lárus Johnseh er nú efstur
með sjö og hálfan vinning, ann-
ar Óli Valdimarsson með sex og
Ingi R. Jóhannsson með fimm
og hálfan.
Næsta og næstsíðas.ta umferð
verður tefld á sunnudagúm kem-
ur kl. 1,30 á Þórsgötu 1.
80 þíks. kr.
Wími stolið tfif híl í Mafuar-
strœti á #1. tím-anum í gær