Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.02.1953, Blaðsíða 12
34 skippimd á línu — en ekkert í netin Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Grindavíkurbátarnir eru nú sumir íarnir að beita loðnu og aíla ágætlega. Þannig fékk Vonin 34 skip- pund í fyrradag, en þá var hún aflahæst. Bátarnir sem lögðu net fiskuðu aftur á móti ekki neitt. \ Loðnugangan er óvenju-Segja þeir að fiskurinn sem snemma á ferðinni nú og enn-þeir veiða hafi verið fyrir á fremur iþykir sjómönnum þaðmiðunum þegar loðnan kom. einketnnilegt við göngu þessa að Mjög ^ ferð er 4 loðnu. hún hafi komið beint úr hafi en .. . , , ekki austan með landi eins ogSonSu Þessarl er hll« Þegar venjulega, og þá ekki síður hittkomin vestur fyrir Reykjanes- að enginn fiskur hafi elt hana.ið og norður með því. Tuttuffu tonna afli í net Vestmannaeyjum .Frá fréittar. Þjóðviljans. Netabátarnir voru með sæmilegan afia í fyrrakvöld, höfðu t.d. tveir bátar 20 tonn hvor, cn sumir fengu aftur á móti lítinn afla. Línubátarnir fiskuðu lítið, eða frá 6 tonnum niður í ekki neitt. Atvinna í landi er enn lé- leg. Hafa bátarnir enn ekki Nýtt metár hjá Leikfélagimi? U,m næstu helgi hefur Leik- félagið haft 57 sýningar -í vetuir o-g er þ-að 9 betur en -á sa-ma tím-a í fym’.a og 11 betur -en á sama -tím-a i hitteðfyrra, o-g h-afði félagið þó ö-nnur 'eins „g-ang- stykki“ -í takin-u og „Elsk-u Rut‘' og iMarmara", í hitteðfyrra og Pl-pa-ki“ í fyrr-a. Með þeinri að- só-kn sem nú er ,að 1-eiksýninigum féla-gsins, bæði „Ævintýriniu" og „Góðum e:iginimönn.um“, er útlit fyrir að félagið fari fr-am úr „sýningarm-eti" sin-u frá 1941— 42, þegar h-afðar voru 109 sýn- ingar hér í Iðnó. fíúnaðar þing- ið sett í gœr Búnaðarþing var sett í Góð- templarahúsinu í gær. Formað- ur Búnaðarfélagsins, Þorsteinn Sigurðsson, setti þingið með stuttri ræðu. Fjölda fulltrúa vantaði enn við þingsetning'una. í setaiingarræðu sinni ræddi formaður um stéttarkröfur og kvað bændur, að því leyti sem þeir gerðu slíkar kröfur, þurfa að koma með eitt- hvað sem markaði veruleg spor. Hann kvað miklar framfarir hafa orðið í landbúnaðinum, en því fleiri verkefni sem væru leyst því fleiri verkefni kæmu bændur auga á sem enn væru óleyst. Landbúnaðarráðherra átti að flytja erindi við þingsetning- una, em erindi hans var frestað vegna þess hve margir fulltrú- ar voru ókomnir til þings. fiskað það mikið að fólkið á vinnslustöðvunum fái yfir- leitt heila vinnudaga. Tregur afli hjá HornafjarSar- bátum Afli hefur undanfarið verið t-regur hjá Iíoniafjarðarbátiin- um, en þó heldur verið að glæð- ast, og fengu tveir aflahæstu bátarnir 10—12 skippund í fyrradag. Gæftir hafa einnig verið slæmar. 1' gær var þó komið gott veður, en sjór var svo þungur að vafasamt þótti að bátarnir gætu róið. Aðeins einn bátur er með net og fékk hann ekkert í netin sl. miðvikudag, en dálítið í fyrradag. Engin loðna er enn kómin á miðin, en frétzt hefur af -henni austan Hornafjarðar. Laugardaginn 21. febrúa1.’ 1953 —.18. árgaagur — 43. tölublað Æfiagar hafnar á Vesaliiigyaum Æfingar eru nú hafnar á Vesalingunum eftir Victor Hugo, en þeir eru eins og áður hefur verið frá sagt næsta viðfangsefni Leikfélags Keykjavíkur. Híkisstjémin íarin að senda póst altur með fiug- vélum til Hornafjarðar! Hótun Austur-Skaftfeilinga um að segja upp Tímanum, á- samt Isaíöld-Verði, hefur nú haft þær afleiðingar að ríkis- stjórnin hefur hunzkazt til að senda- nokkrum sinnum blaða^ póst með flugvélunum, seinast í gær fór ffugvél austur og flútti þá blaðapóst. Það er Gunnar Hansen sem hefur búið Vesalingana til leiks, eftir sögu Iiugos, og er það leikhúsgestum trygging fyrir að það verk sé vel af hendi leyst. Sýniiagar á leiknum munu hafnar um miðjan næsta mánuð. Vesalingamir eru umfangs- mesta verkefni sem Leikfélag Reykjavíkur he-fur tekið til meðferðar. Leikurinn er í mörgum sýningum og leikendur margir, svo það krefst mikils tíma til æfinga. Leikfélagið hefur uadanfar- ið haft fjórar sýningar í viku á Góðir eiginmenn sofa heima og aðsókn verið það mikil að talið er að þyrfti að fjölga sýningum. Jafnframt þessu hefur Leik-fólagSð haft sýning- ar á Ævintýri á gönguför, án þess að lát verði á aðsókninni að þeim leik, svo það er ofur skiljanlegt að nú sé annríki mikið og þröngt um starfssemi félagsins í ekki stærra leikhúsi en Iðnó er. Enn hafa þó engir samningar' verið um þetta gerðir, svo margir Austur-Skaftfellingar eru tortryggnir á að þessi dýrð eigi að standa nema framyfir kosningarnar, eða svo Iengi sem Framsókn ríður mest á að koma áróðii sínum til bænd- anna. Er því langt frá því að -þeir séu enns fyllilega ánægðir með það sem unnizt hefur, þeir vilja fá örugga samniaga um að póstur verði fluttur til þeirra með flugvélunum og sætta sig ekki við nein undan- brögð. Helzta tryggingin fyrir því að ‘þeir fái kröfu sinni fram- gengt er ótti Framsóknar, því fjöldamargir bændur hafa nú afneitað Timanum. Nú loks þora þeir að láta kjósaí Stjórnarkosning hefur nú loks ins verið boðuð í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur. — Hefst liún eftir hádegið í dag og stendur til kvölds og- heldur svo áfram á morgun. Framboðslistum -til stjórn.ar- kj'örs var skil-að 15. des. og s-am- -kvæm-t iögum félagsims skal kosnin-g fara, fram í janúar. Um miðja-n janú-ar var svo kos-ning auglýst — -og -af-boðuð strax dag i-n-n eftir. Á -ann-an mánuð hafa sendlar Rag-nars gengið um og undirbú- ið ikosninguna. Nú loks þor-a þeir að láta kjósa!! Vestmannœyingar greiða fyrstir akv. um héraðsbann Vestmannaeyjum .Frá fréttar. Þjóðviljans. Atkvæðagreiðsla nm héraðs- bann fer fram hér á morgun og hefst atkvæðagreiðslan kl. 10 f.h. og stendur fram eftir kvöldi eftir þörfum. Stúkan Sunna hélt almenn- an borgarafund um bindindis- mál á miðvikudagskvöldið, var hann sæmilega sóttur og marg- ir ræðumenn, meðal þeirra voru’ Indriði Indriðason, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Vi-ktoría Bjarna dóttir og Hagalín úr Reykja- vík. Olíubrennari sem notar jarðolíu Afgreiðslufrestur er nú 2 til 3 mánuðir Um rúmlega eins árs skeið hefur verið í notkun í húsinu nr. 48 við Ægissíðu hér í bæ olíubrennari af nýrri gerð, Winkler- brennarinn, sem að sögn framkvæmdastjóra Raftækjaverzlun- ar Islands h.f., er annast sölu tækja þessara, er einstakur í sinni röð. Kostir þessara nýju tækja eru þeir, að þau geta brennt án forhitunar öllum venjuleg- um teg. af jarðolíum, sem not- aðar eru til húsakyndinga, en jarðolían er nú um 4% ódýr- ari en gasolían, sem nú er al- gengasta brennsluefnið til húsa- kyndinga hér í bæ. Þessir nýju Winkler-brennarar eru algjör- lega sjálfvirkir, brenna jarð- olíunni reyklaust og nýta hana sízt ver en gasolíuna. Winkler-hrennarinn er ekki frá -hendi verksmiðjunnar sér- staklega byggður til notkunar jarðolíu, ea Sveinn Torfi Sveins son, verkfr., hefur fundið upp viðbót við hann, sem gerir kleift að brenna jarðolíu í brennara, er brennir minna en 6 lítrum á klukkustund. Kostnaðamærð hinna nýju olíubrenaara er ca. 8500 krón- ur og fylgir þeim þá hinn ís- lenzki viðbótarútbúnaður og öll fullkomnustu öryggistæki. Katla fyrir þessa brennara er hægt að fá smíðaða hér á landi eftir teikningum verksmiðjunn- ar, en þó er hægt aö nota annarskonar katla t.d. sumar teg. kola katla með ágætum árangri, ef þeir eru rnúraðir ieinan á sérstakan hátt skv. fyrirmælum verksmiðjunnar. Afgreiðslufrestur tækjanná er nú ca. 2—3 mán. og liggja þegar margar pantanir fyrir en nú eru komin í notkun hér milli 10 og 15 Winkler olíu- brennarar. Af hverju á kaupið að lækka Síðan. verkalýðssamtökin gerðu samning:a sina í desem- ber hafa sveskjur hækkað í verði úr kr. 9,25 í kr. 16,75 kílóið. Nemur sú hækkun hvorki meira né minna en kr. 7,50-eða yfir 81%. Er það af þessari ástæðu, sem ríkisstjórnin er nú að hefja almenna kauplækkun? John Harding MtMls þykir iilá yf$ þurfa í gær kom forseti herráðs brezka heimsveldisins, sir John Harding, til Austur-Afrikuný- lendunnar Kenya. Fór hann þegar á ráðstefnu meö yfir- mönnum brezkra hersveita í Kenya, leyniþjónustunnar og lögreglunnar. Hann sagði blaða mönnum áð hann væri kominn til að kynna sér hernaðarhlið baráttunnar gegn leynihreyf- ingunni Má mii,- í dag skoðar hershöfðinginn fjaligarðinn Abe daire úr flugvél. Telja Bretar að margir Afrikumenn hafi flú- ið undan hefndarleiðöngrum þeir^a til fjalla þessara. Fimm hershöfðingjar leifa Kuomintang á eynni Taivan komu í gær til Bandaríkjanna. Meðal þeirra er einn sona Sjang Kaiséks, -Sjang Veikúó. Eiga hershöfðingjamir að kynna sór hernaðarnýjungar hjá Bandaríkjamönnum og eiga viðræður í Washington við fulltrúa bandarísku herstjórn- arinnar. -Sendiherra Sovétfíkjanna í ís-rael lagði -af stað heimleiðis í @ær með -allt starfsmannalið sitt. Knud Iíaaber vann -Úrslit í H. flokki -á skákþing- ■inu urðu þau að Knud Kaaber vann með sjö og hálfum viam- 'in-g -af átta mögulegum. Næs-tur vatrð Svavar Svavarsson með sex og hálfan vin-ning, Guðmund-uir G. Magnússon og Jón Guðmunds son. voru næstir með fimm, vinn- ing-a hvor. Sautfán danskir hernienn kærðlr fyrir uppreisn Ritstjóri æskulýðsblaðs einnig ákærður í Danmörku eru undirbúin mikil réttarhöld vegna mót- mæla hermanna gegn lengingu herskyldutírnans. Da-nska hexstjómin skýrði frá því í igaer -að 17 -he-rmönnum hefði verið varpað í fiaragelsi og yrðu þeir ákærðir fyrir uppreisn igegn heraganum. Lögreglan í Kaupm-ann-ahöf-n •skýrði frá þvií að mál yrði höfð- -að geg.n P.alle Voigt, xitstjór-a Fremad, blaðs sambands u-ngra kommúnis-ta í Danmörku. Er honum gefið -að isök ,að bafa hvatt hermenn til -að óhlýðnast ski-punum yfirmann.a isinma. Fyirs-tu dagana eftir iað her- skylda-n war lengd upp í hálfti ■annað ár neituðu hermemn í búð um víða um Danmörku að fa,ria út úr herbúðunum og sumstað- ar gerðu þeir hun gurverkfali. Bandarískar flugvélar héldu í •gær uppi stórárásum á staði ná- laeigt landamærum Kóreu • og Kíma þriðja daginn í ,röð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.