Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. febrúar 1953 •—ÞJÓÐVILJINN (5 1 5. fimmáraáætluninni er gert ráð fyrir tvöföldun íbúðarhúsabygginga Adlai Stevenson, frambjóðandi demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, sagði i ræðu um síðustu he’sri, að efnahagsþróunin í Sovétríkjunum væri tvöfalt hraðari en i Bandarikjunum. 1 skýrslum efnahagsstofnunar SÞ í Evrópu segir,- íðneiðslan í atþýðu- ríkjunum hafi að undanförnu aulcizt um 12% á ári, meðan fram’eiðslan i auðvaldsríkjum Véstur-Evrópu hefur stáðið i stað eða miinnkað. Og það sem meira er um vert: framleiðsluaukningin þýðir í alþýðuríkjunum sífeilt batnandi kjör hins vinnandi manns. Þau hundruð borga og bæja, sem nazistar lögðu í rúst í Sovétríkjunum, hafa nú verið endurreist. Eftir S'tríðið hafa verið byggðar 'iiúðir að f'atarmáli 155 millj. íermetra (þar eru aðeins ta’in með íbúðarherbergi, ekki gangar, geym slur, stigar osfrv.) í borgunum einum, en 3,8 millj. húsa byggð í sveit- rim. 1 5. fimmáraáætluninni sem nú er verið að framkvæma er gert ráð fyrir að tvöfalda byggingu íbúða fxá þvi sem var í þeirri síðustu. Hyndin sýnir íbúðahverfi i smíðum í Leníngrad. Örn ræðst á pásÉþjón Það kom fyrir ekki alLs fyrir löngu, ;að örn réðst á póstþjón í frönsku ölpunum. Mardn Jau- bert var að bera út bréf í grennd við bæinn Courbons þegar örnt- réðs.t á hann og ireif hann í apd- liti með klónum. Hann foiarðist einn við ör.ninn í stundarfjórð- ung, og fór heidur hialloka, en foændur tveár sem voru þar í ná- grenninu sáu viðureignina ag komu honum til hjálpar. Þeim tókst í sameiningu að ráða nið- urlögum arnarins. Kanar fcreiða út kyn- sjúkdéma I skýrslu sem. héraðslæk'nirinn í Oxf’ord á Englandi hefur gefið út um kynsjúkdóm'a í héiraðén.u er komizt að þeirri niðurstöðu, að útbreiðsla kynsjúkdóma sé' í 'réttu hlutfalli við fjölda foanda- rískr.a hermanna, sem dveljast í herbúðum í nágrenninu. Skammbyssuskot reið af og engiim mundi lexíuna Við gleymum því sem við viljum gleyma, en ætt- um að geta munað það sem við viljum muna Ðrezkur vísindamaður, dr. John Brandon að nafni, lét nokkra háskólastúdenta læra utanað orðalista, sem hann fékk iþeim, og það gerðu þeir án þess að leggja nokkuð að sér. Hafa svelgt í sig 122 milljónir hana- stéla á níu árum Einn af riturum bandarísku hindindissamtakanna er lagð- ur af stað í ferðalag umhverfis hnöttinn og er ætlun hans að komast 'að raun um hve mikil brögð eru af drykkjuskap meðal starfsmanna í bandarísku utanríkisþjónustúnni. Bandarísku folndindissamtöki'n Skyndilega, slokknuðu öll ljós- in í he'rbergi'nu, skotið var af B'kamm'byssu,, járn;adrasl féll á gólfið með foraki og brest'um, ibökin féllu af stólunum sem B.túdenta'r,niir sátu á og jafnfiramt hleypt irafmagnsstraumi ií istólana. Gleymdu orðalistauum. Þegar öll þessi ósköp höfðu dunið yfir og stúdentarnir j.afn- að isig aftur eftir fátið 'sem á ■þá kom, voru þeir ibeðnir að fara- með þau orð isem þeir höfðu sett á sig. Það kom í Ijós, að fles.tir höfðu gleymt megni.nu iaf þeim. Þetta sannaði Iþá kenningu, lað það kemur nið- oir á minninu ef m.aður kemst í (uppnám. .jFlestia* okkar reyna að gleym.a því sem okkur er til leiðinda. Váð gleymum að greiða xeikningia, stoppa sokka og slá grasflötinn“. Konur jafn minnisgóðar og karlar í itímaritsgrein sem dr. Brand- on ihefur birt nýlega tum þessa rtilraun isína og :aðr.ar 'rannsókn- ir á þessu sviði, segir h.ann m. a., iað það sé misskiln.kig'UT að hialda, að kariar hafi betra Það kom fyrir nýlega á sviði Covent Garden óperuhússins I ILondon, .að gerviskegg losnaði af efrivör fenórsins Walters Mid- igley og hrökk ofan í kok hanis. iMidgley varð :að hætta sö'ngn- um, hann sneri baki við áhorf- endu.m dálitla stund meðan hann reyndi .að draga upp skeggið, en þegar það tókst ekk.i isá hann ekki lanniað ráð vsenna en að reyna að kingj.a því. Það heppn- raðist og hann lauk við aríuna, skeg.glaus.. minni en konur. Að þessu leytd sé enginn munur á kynjunum. Gott minni ekki höfuðatriði BrandO'n leggur á það áherzliu, að það sé ekki höfuðatrúði að hafa igo-tt minni, heldur sé það meira um vert, að geta þjálfað 'heiliann til ;að mun.a. það, sem m.aður vill muna. Margir af- burðamenn, seigir dir. Br.andon, hafa venið mjöig minnissljóir, en þe.ir knnnu þá list að velja úr og setja á sig það sem þeim var .nauðsynleigt iað vita. Hann bendiir á, ;að sögur um prófessor'a isem jafnan, eru viðutan og munia ekki deginum lengur hvað fyrir þá kemur, eigi stoð í veruleik- anium. haturs. Reiter þessi v.ar ekki viðstadd- ur 'réttarhöldin, hann hafði flú- ið til Vestur-Berlínar, þar sem hann igetur óhindrað haldið áfram fyrri iðju. Undanfarið hiafa verið kveðnir upp fleiiri dómar í Aus'turþýzkial.andi fyrir samskonar afbrot. Um síðustu helgii var kveðinn upp dómur í tmáli, sem 27 ar.a 'gamall maðuir -að nafni Emest Horner hafði skotið til æðri dómstóls ef'tir iað hann hafði verið dæmdur í eiins árs f ang- elsi fyrir igyðingah'atiua'sáróðuir. Hann hafði það eitt upp úr á- frýjuninni að irefsinig hans var þyngd um eiitt ár. Eigandi igosdrykkj averksm iðj u, Hermann Pohl, sem var ákærð- ur fyrir að ihafa reynt að lokka FOBSETI Tyrklands forsætisráð- herra Grikklands hafa báðir stungið upp á því nýlega, að Tru- man fyrrverandi Bandarikjafor- seta verði veitt friðarverðlaun Nóbels!! INDVERSKA stjórnin hefur leitað eftir kaupum á hirsi frá Banda- rikjunum og kínverska alþýðu’ýð- veldinu til að koma í veg fyrir yfirvofandi hungursneyð í Bom- bay. Reynt verður að fá 100 þús. lestir hirsis í hvoru rikjanna. Niðurstöðutölur frönsku fiárlag- anna í ár verða 3831 milljarðar franka og er 37% ríkisteknanna varið til hervæðingarinnar og styrjaldarinnar í Indókína. Frum- varpið var endanlega samþykkt með 374 atkv. gegn 214. í ALBANIU hafa fimm skemmd- arverkamenn verið handteknir,. — Höfðu þeir verið sendir til lands- ins með brezkri flugvél frá Möltu og varpað sér til jarðar í fall- hlífUm. Þeir hafði verið fyrirskip- h’ífum. Þeim hafði verið fyrirskip- að að myrða leiðtoga kommúnista- viðskiptavini frá keppinaut sín- Um með því ,að blása að glæð- um igyftingahaturis.ms. I Gerol- stad hefur miaður að nafni William 'Ludwig verið dæmdur fyrir sömu sakir, og Willi Kieinscherf í . Miagdebu’rg hlaut twiggja ár,a fangelsisvist fyrir að láta þau orð falla, að morð niazista á gyðinigum hefðu verið þarfaverk. ★ Alþýðu.ríkin ©ru einu ríki heims, þar sem hvers kyns kyn- þáittiaofsóknir eru bannaðar að lögum og þungar refsingar liggja v.ið slíkum lagabrotum. Þessir dómar sem lallir hafa verið kveðnir upp nýleg.a í Austur- þýzkalandi sýna, að lögunum er stnanglega framfylgt. hafa um langa hiníð .barizt gegn „drykkj'uskap diplóm:ata“. Þessi starfsmaður þeirra hefur reikn- að út eftir reikningum band.a- ríska utaniríkisfráðuineytisins, að embættismenn þess utan lands og innan hafi hvolft í sig 122 mill- jónum hanas'téla á síðustu níu KOMMÚNISTAR VINNA ENN Á Aukakosningar fóru fram í Loir-et-Cher fylki í Frakk- landi 18. janúar s. 1. og lief- ur áður verið skýrt nobkuð frá úrslitum í þeim kosning- um liér. í þeirri atrennu fékk enginn frambjóðanda nægi- legt fylgi til að ná ko&ningu, og var kosið upp 1. febrúar. Þær kosningar sýndu enn vaxandi fylgi kommúnista, frambjóðandi þeirra, Paum- ,ier, lilaut 27.922 atkv. og hafii bætt við sig 3268 atkv. frá því í fyrstu atrennu. Kommúnistar fengu nú 29.2% allra greiddra atkv., en höfðu í vikuimi áður 27.7%, og í kosningunum 17. júní 1951 23.9%. í þetta skipti sameinuðust allir afturhaldsflokkarnir um einn frambjóðanda og náði liann kosningu. En þessi úr- slit sýna glögglega, að komm- únistar á Frakklandi gera betur en halda velli, þrátt fyrir gemingahríð áróðurs og ofsókna, og eru þau því at- hyglisverftari sem megnift af kjósendum í Loir-et-Cher eru bændur og landbúnaðarverka- menn. ■árum. Það kemur fram í reikn- ingunum, áð á þessum tíma hef- 'Ur utanníkisi'áðuney.tið varið 6 milljónum dollara (um 100 mill- jón ísl. kr.) til kaupa á gini. Baindariskir bindindisfrömuðir hafa len.gi haldið fram þeirri hugmynd, að velgengni „komm- únista“ og ófamaður Banda- ríkjanna í alþjóðamálum eftir stríð eigi irætur sínar að rekja til þess, að „Rússar" hafi hellt foandarísku sendi.mennin.a á ráð- stefnum stórveldanna fuRa, áð- ur ien gengið var til samninga, og því hafi þeir jafnan haldiS illa á málum. Töldu sér óhætt að brjóta boðorðin Danskur verkfræðingur, Knud Bro, sem dvalizt hefur lengi í iSiuður-Ameríku skýrði nýlega í tíma.ri.tsgre.in frá atviki, sem. 'sýnir að það borgar sig ekki að ,nota Jesú Krist sem grýlu. Það kom fyrir' eitt sinn að allar matvælabirgðir á vinnu- stað hurfu nóttina eftir föstu- daginn langa. Þegar lögreglan frá La Paz var kvödd á vett- vang, yppti hún öxlum, við þessu var ekkert að gera. Indí- ániarnir töldu sér nefmilega ó- hætt að ibrjóta boðorðin, meðan Kriistur væri enn ekki uppris- in.n. Frá því hanm gæfi upp öndin.a á föstudaginn langa og til upprisunnar á páskadag væri en'ginn til að veita því eftir- tekt, þó eitthvað bry.gði út af boðorðiunum. Þetta væri ríkj- Iandi siður, sem, ekki yrði toreytt úr þessu. Þungcr refsingar fyrir gyS- ingahafur í A-Þýzkalandi Dómstóll í Austur-Berlín hefur dæmt mann að nafni dr. Hans Reiter í sex ára fangelsi fyrir að æsa til gyðinga-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.