Þjóðviljinn - 22.02.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Side 8
.£) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. febrúar 1953 ÆSKULÝðSFUNOygl UM gJÚKAHESIMéTgÐ AÍþjóÖasamvinnunefnd íslenzkrar æsku heldur almennan æskulýösfund í dag, sunnudaginn 22. febrúar. 1953 kl. 3 stundvíslega í Stjörnubíói. FUNDAREFNI: 1. Ský.vt frá undirbúningi að þátttöku héð- an í hinu fyrírhugaða friðarmóti heims- æskunnar í Búkarest í Rúmeníu í ágúst- mánuði í sumar. — (Ferðaáætlun, ferða- kostnaður o.s.frv.). 2. Frumsýnd verður heildarkvikmynd af síðasta heimsfriðarmóti æskunnar í Berlínarborg árið 1951. Hinir íslenzku þátttakendur koma m.a. fram í mynd- inni. ALLT ÆSKUFÓLK VELKOMIÐ ALÞJÓÐASAMVINNUNEFNDIN AÐVÖRUN ism stðSvisn aivinnli?eks3urs vegna vanskila á söluskaiti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður atvmnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 4. árs- fjórðungs 1952, stöðvaður, þar til þau hafa gert íull skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt á- föllnum dráttaivöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kornast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Hafnar- stræti 5. Við framkvæmd lokunarinnar verður enginn frestur veittur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. febr. 1953. Sigurjón Sigurðsson. S.____________________________í-------------------------S Hermnótt Meimtaskólans 1953 Þrír í boði gamanleikur eftir L. dú Garde Peach. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Þýðandi: Heigi Hálfdánarson. Sýning í Iðnó þriðjudag kl. 20.00 — Aðgöngumið- ar á kr. 15 og 20 seldir kl. 2—4 á mánudag og þriðjudag. -------ÞlðÐVIUINN —- Ég undirrit. iofa að greiða ÞJÓÐVILJINN með | 10 króna aukagjaldi á mánuði, þangað til ég til- kjmni annað. Heimili .............. Nafn ................. \_______________________________ ^ ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON w i;-------------------- Hesfamál kann að hindra a& ÓL 1956 ver&i i Ásfraliu Um síðustu mánaðamót virt- ist ibúið að' ráða fram úr þeim vandkvæðum sem verið höfðu á því að fr.amkvæmia ákvörðun- ina um iað halda ÓL 1956 í Mel- bourne í Ástralíu. Ástralíumenn höfðu ekki fé til að reisa nýjan leikvang, en þeir lofuðu að stækka áhorfendapallana við ikrikketvöllinn í Melboume, svo að þar kæmust fyrir 120.000 manns. Avery Brundage, hinum bandaríska forseta Alþjóða Ól- ympíunefndiarinnar, sem hafði hótað því að leikimir yrðu tekn- ir af Ástralíumönnium á fundi nefndarinnar í næsta mánuði, hafði verið boðið til Melbourne Enn í óvissu hvað skeður að Hálogalandi 1. marz Síðustu dagana hefur allniik- ið verið um það rætt hvað eigi að ske að Hálogalandi 1. marz n. k. Það eitt er vitað með vissu að allir sem þangað koma taka þátt í að styrkja gott málefni, en þa2 er söfnunin fyrir lamaða íþróttamanninn. Óstaðfest er hermt að þar eigi að mætast hinn gamli og nýi tími, en hvernig það á oð ske er enn á huldu. Þá hefur heyrzt að allsvæsnar áskoranir til „ein- vígis“ hafi komið fram. Hvort þar verða sverð, atgeirar, axir eða þá skotvopn er ekki vitað Framhald á 11. síðu. Getraunaúrslit Blackpool 3 Arsenal 2 1 Bolton 0 Aston Villa 0 x Cardiff 6 Masachester City 0 1 Chelsea 0 Charlton 1 2 Derby 1 Bumley 3 2 Manch. Utd. 0 Wolves 3 2 Newcastle 1 Liverpool 2 2 Portsmouth 5 Sunderland 2 1 Sheffield W. 1 Stoke 0 1 Tottenham 4 Preston 4 x W.B.A. 3 Middlesbro 0 1 Nott, Forest 1 Huddersf. 0 1 til ;að ganga úr skugga um að völlurinn væri fullnægj.andi. Nú er komin ný snurða á þráð inn og ihún öllu vevri en sú fyrri. Reiðíþróttir eru skylduigreinar á ÓL, en til Ástralíu er bannað að flytja hesta nema þeir ha.fi næsita misseri á undan verið í sóttkví í Bretlandi eða Nýj.a Sjá- landi. Nú verða Ástralíumenn að fara þess á leit við lallar þjóðir, sem senda vilja reiðmenn á ÓL 1956, að þeir verði með hesta eína í Bretlandi eða á Nýja Sjá- landi síðasta misserið fyrir leik- ana, því að fullvíst er að laga- ákvæðunum um innflutning hesta til Ástraliu verður ekki breytt. Litlar 'líkur eru taldar til að .reiðmenn frá Mexíkó, Argen- tínu, meginlandi Evrópu og Bandaríkjunum, sem -alltaf hafa ■skarað fnam úr á ÓL, fallist á slíka beiðni vegn.a kositnaðar og óþæginda. A. W. Coles, formaður Ólymp- íunefndar Ástralíu, hefur látið hafa efti.r isér að ekki isé annað sýnna e.n hestar verði því til fyrirstöðu að ÓL 1956 verði haldnir í Ástralíu. Þó segja megi að félögin hafi haft dómarana upp og þeir ’hafi þessvegna skyldur við fé- lagið og íþróttina, þá koma fleiri aðilar til. Sérfræðileg Samtök leiksins hér í bæ eru nefnd Handknattleiksráð Reykjavíkur. Það hefur með höndum þau mál er sameigin- leg eru, og hefur umsjá með hinum fræðilegu atriðum er snerta íþróttina hér undir IBR. Eitt af þeim málum sem al- veg sérstaklega snerta ráðið er dómaramálið. Dómararnir eru raunverulega starfsmean þess. Starfsmenn með sérþekkingu í leikreglum og lögum öllum. Þeir eru hinir opinberu fuiltrúar í- þróttarinnar á leikvellinum Tvö ný met enn á skantamótinu Fjórir hiupu á skemmri tíma en gömlu metin — Björn Baldursson varð íslandsmeistari Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skautamóti íslands lault 4 fimmtudagskvöldið. Voru enn sett tvö íslandsmet og í 5000 m lilaupi karla hlupu 3 undir gamla rnettímanum. íslandsmeistari í skaupahlaupi varð Bjiirn Bald- ursson, hlaut 223.280 stig. í 1000 m hlaupi kvenna sigr- aði Edda Indriðadóttir á 2.08.3 mín. 2. varð Hólmfríður Ólafs- dófctiir á 2.20.5. í 1500 m hlaupi kárla varð fyrstur 'Bjöm Baldursson á 2.45.2. Annar Óskar Ingimars- son á 2.49.1. 3000 m hlaup kvenna: Edda Indriðadóttir 7.12.4 sem er nýtt íslandsmet. Gamla metið sem var 7,34,5 átti Edda einnig. Önn- ur varð Hólmfríður Ólafsdóttir á 7.56.9. . 5000 m hlaup karla: Björn Baldursson vann það á nýjum mettíma: 9.58.3. Gamla metið 10,27,9, átti Kristián Árnason. Jón D. Ámason hljóp á 10.05.3 og Hjalti Þorsteinsson á 10,06,5 og hlupu báðir undir gamla met- tímanum. Björn Baldursson ihlaut 223. 280 stig og þar með skautabik- arinn sem í. S. I. gaf þegar fyirsta mótið var 1949. Annar varð Hjalti (Þorsteinsson með 226.4i50 stig og 3. Jón D. Árna- son með 230.957. — Að lokinni lceppni kvöddu- keppendur og starfsmenn norska skauta- hlaupsþjálfarann sem mú fer til 'Reykjavíkur. Rimma Súkova. Siíkéva efsí í gaer hófst í Lillehammer í Noregi heimsmeistarakeppni kvenna í skiautahlau'pi. Eftár fyrri dagi.nn er sovétskautakon- an Rimma Súkova efst og landi hennar Ségoléva í öðru sæti. — iSúkova vann 500 m hlaupið á 48.3 sek. og í næstu fimm sætum voru einnig iskiautakonur frá Sovétríkjunum: Á 3000 m varð Ségoléva fyrst á 5,25,8 og Sú- kova önnur á 5,28,4. sem sjá um og fylgjast með að reglum og anda laga og íþrótt- ar sé framfylgt. Þegar útí sjálf dómarastörfin er komið, losn- ar hann að sjálfsögou úr öllu félagslegu samhaldi við eigið félag, en að sama skapi hlýt- Framhald á 11. síðu. Handknattleiksmótið heldur áíram í kvöld. Þá keppa Fram og Aítureld- ing, og Valur og ÍR Að öllum líkindum verður leikur Aftureldingair og Fram 'barátta lum Iþað hvort þeirra félaga fellur niður í B-deild. Er lekká ó'sennilegt að Fram verði að gera eins og þeir geta og svolítið betur fil að vinna Aftureldinigu. Eftir leikjum fé- laganna undanf arið ,að dæma, ætti Aftureldinig að vinna, en alltaf getur eitthvað óvænt. skeð í flokkaleikjium. — Leikir IR hafa sýnt ,að iþeir ungu menn eru í örum þroska og má því gera ráð fyrir jöfnum og tví- sýnum lei'k. Staðan í A-deild. L. U. J. T. Mörk St. Ármann 3 3 0 0 51:39 6 Vaiur 2 2 0 0 46:24 4 Víkingur 3 2 0 1 43:37 4 ÍR 3 1 0 2 49:43 2 Aft'urelding 2 0 0 2 34:43 0 jTram 3 0 0 3 34:61 0 Svíþjóð vann Dan- mörku í handknatt- leik 17:14 Landskeppni í handknattleik fór nýlega fram milli Dana og Svía og siignuðu Svíar með 17:14. Jafntefli var í hálfleik 7:7. Leik- urinn fór fram í Gautahorg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.