Þjóðviljinn - 22.02.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Page 9
Sunnudagur 22. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN (9 -iSsDa ím ÞJÓÐLEIKHÚSID Skugga-Sveinn sýning í kvöld klukkan 20. rn '' í(Topaz sýning þriðjudag. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Símar 80000 og 82345. sýning í Vesimannaeyjum í kvöid kl. 20. Sími 81936 Dónársöngvar Afburða-skemmtileg Vínardans- söngva- og gamanmynd í Agfa- litum, með hinni vinsælu ieik- konu Marika Bökk, sem lék aðalhlutverkið í myndinni „Draumgyðjan mín" og mun þessi mynd ekki eiga minni vinsældum að fagna. Norskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Virkið (Barricade) Séstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlut- verk: Dane Clarlt, Ruth Rom- an, .Reymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9 . Fruraskógasíúlkan 1. hluti. Hin spennandi frumskógamynd eftir samnefndri skáldsögu eft- ir höfund Tarzan-bókanna. — Sýnd aðeins í dág kl. 3. — Sala hefst klukkan 11 f. h. Sími 1475 Hertogaynjan aí Idaho (Duchess of Idaho) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og gamanmynd í lit- um. Eesther Wiliiams, Van Johnson, John I.uiui, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: Frá flóðunum' miklu í Hollandi og Engla.ndi. Mjallhvít og drergarnir sjö SÍMl G444. Hlátur í Paradís (Lauahter in Paradise) Hin hráðskemmti’ega og rnjög umtalaða gamanmynd með Ak astair Sim — Sýnd kl. 7 og 9. Glatt á hjalla (Square dance Jubilee) Fjörug ný amei'ísk mússik- mynd með fjö da af skemmti- kröftum, sem syngja og leika urn 25 lög. Don Barry, Mary. Beth Huges, Spade Cooley og hVjómsvéit. — Sýnd kl. 5 og 5. LEíKFÉíAG REYKJAYÍKUR' Coðir eiginmenn s.oía heima Sýning í dag klukkan 3. U P P S E L T 40. sýning. 1 kvöld klukkan 8. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 22 í dag. Góðir eigiiímeiin sofa heima Sýning a.nnað kvöld, mánudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 í dag. iKnanaa Trípólíbíó ------- Sími 1182 Hus óttans (Ellen the second woman) Afar spennandi og vel leikin, ný amerísk kvikmynd á borð við „Rebekku" og „Spellbound" (í álögum). Myndin er byggð á framhaldssögu, er birtist í Fa.milie-Journa.I fyrir nokkru síðan undir nafninu „Et sundr- et Kunstværk" og „Det glöder bag Asken. — Aðalhlutverk: Robert Young, Betsy Drake, Sýnd klukkan 5 -— 7 og 9 •Gissur hjá* íínu íólki Sprenghlsegileg amerísk grín- mynd með Gissur Gullrass. — Sýnd kl. 3. — Sala hefst klukk- an 11 fyrir hádegi. Sími 1544- Liíura í friði (Vivere in Pac^) Heimsfræg ítölsk verðlanna- mynd, gerð af meistaranum LUIGI ZAMPA. Myndin hefur hlotið sérstaka viðurkenningu Sameinuðu þjóðanna. Danskir skýringatekstár. Aðalhiutverk: Mtfeiíd Monti ög Aido Eabrizi, sem lék prestinn í „Óvarin Borg". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litll og Stóri snúa aftur! Myndin sem skemmt hefur ungum og gömlum einna bezt. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst klukkan 11. Sími 6485 Konungur tónanna (The Great Victor Herbert) Hrífandi og skemmtileg amer- ísk söngvamynd, byggð á hin- um förgu og vinsæ’u lögum óperettukonungsins Victor Her- bert. — Aðaihlutverk: Alian Jones, Mary Mavtin og Susan Foster. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. PENING-AR Skipmyndin vinsæla með Nils I’oppe. — Sýnd kl. 3. Kaupum gamlar bæltur og tímarit. Einnig notuð íslenzk frímerki. S\ljum bækur. Útveg- um ýmsar uppseldar bsekur. Póstsendum. — Bókahazarinn, Traðarkotssundi 3. Sími 4663. Séndibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Vönir á verksmiðfu- vesfði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málrn- iðjan li.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kafiisöluna í Hafnarstrætl 16. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. —, FORNSALAN Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísahm Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Ilúsgagnavívr/.Iunin Grettisg. 6. ódýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Tmlðfimarhringh steinhringar, hálsmen, armr.önd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Gulismiðir Steinþór og Johann- es, Laugaveg 47, sími 82209. Stofuskápar Húsgagnaverzlimin I’órsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, kiæða- skápár (sunduftéknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, sími 82108. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með yönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sírni 80388. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. — Þorsteinn Finnbjarnarson, gull- smiður, Njálsgötu 48. — Sími 81526. Útvarpsvíðgerðir R A D t Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. .4 -biú. Grettisgötu 54, sími 82108.. Sendibílastöoin h. f. Tngólfsstræti 11. — Sími 5113. Gpin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. annast aila ljósmyndavinnu Emnig mýndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Sýning Emils Thoroddsens Sýningin á \erkum Erails Thoroddsen Iiefur nú staðiff í tvær Vikur í Listvinasalnum við Fréyjugötu og hefur atsökn farið sívaxandi, enda er hér nm óvenju vinsselan lsstamann að ræða. 1 dag er síðasti dagur sýningarinnar og verður hún opin frá kl. 10—23. Aiiir listunnendur sem ean hafa ekki séð sýning- una íéttu að nota tækifærið í dag, því ckki er að vita hvenær þessar myndir verða aftur á almánnafæri. — Myndin hé-r' að ofan er eln af skopteikningum Emils á sýning'unni. .Ótrúlega margir unglingar, og raunar fullorðnir líka, hafa sér til dægrastyttingar að safna frímerkjum, kaffipakkamynd- -u.m, rakvélatolöðum og ýmsu fleiru. Langsamlega flestir safna þó frímerkjum. Hér verður því reynt að koma á framfæri ýms- um upplýsingum um frímérki og friímerkjiasöfnun. Ætluniti er að -á hverjum samnudegi verði þetta frímerkjahorn að finna í blaðinu og mira þ.að að mestu sniðið viið hæf.i yngri kynslóðar- inn.ar og þeirra, sem eru byrj- endur' í „fa.ginu". Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. liæð — Sími 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. Ragnar ólafsson hæstaréttaFögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. Kenni byrjendum á fiðlu. pianó og hljómfræði. — Slgursvelnn D. Kristtnsson Grett.isgrötu 64. Sími 82246 Knattspymu- nienn. Meistara- og 1. f'okkur. Æfing annað kvöld í Austur- bæjarskólanum klukkan 8.40. Verðmæti frimrrkja fer að mestu eftir uppla,gsstærð þeirra. Þess vegna eru frímerki smá- þjóðanna venjulega verðmeiri en frimerki stórþjóðanna. Ein.a teg- und frímerkja gefa þo flestar þjóðir út. í litlúm upplögum, en það eru hin svo nefndu líkmar- frimerki. Þessi merki komast því oftast í gott verð. Þau eru of.t- .ast stór Og i skTautlegum Jitum og því eftlrsótt af isöfnurum, enda mun notkun þeirra að mcstu lakmarkiast við þá. Is- lenzka póststjórnin hefur gefið út tvö slik seit't, 1933 4ra merkja , sett, UEplag 150 þúsund, og 1949 5 rnerkja sett. Nú fyirir nokkrum ^cgum lét hún svo yf- irprenta 75 aura og kr. 1.25 'þorskamerki með 25 auriim. Þetta 1 aukagjald á að renna til bágstadda fólksins á flóðasvæð- unum í iHollandi. Uþiplag þess- ara merkja er 250 þúsund. Má þvi' búast við að þau verði í sæimilegu verði eftir nokkur ár. Myndin hér að ofan er af líknarmerkjum sem út lcomu í Hollandi 17. nov. s. 1. Þau virð- ast vera irijög srhekklcg, enda eru hollenzk frímerki það vfir-i leitt. j-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.