Þjóðviljinn - 22.02.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Side 11
Sunnudagur 22. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ÞRlR 1 RORI Frarahald af 7. síðu. skal sagan ekki rakin, en niður- staðan er sú að karlmennirnir séu skeifileg flón og til þess eins hæfir iað verða leiksoppar kvenna. Gamanleikur þessi er næsta hversdagslegur o-g ófrumlegur um flest, en þó skemomtilegur, þokkalegur og fyndinn. iHann er í raun og veru aðeins við hæfi þaulæfðra skopleikara — þar er allt komið undir markvissum, fáguðum og hnitmiðuðum .til- svörum, og því engin fu-rða þótt takmarkanir hinna ungu nem- enda birtist á iskýru ljósi. Ekkii er tiltökumál þótt framlcoman sé italsvert 'barnaleg, það á hún og hlýtur að vera, hitt skiptir meira máli að raddbeiting leik- endanna ©r óþroskuð í ríkum mæli og framsögnin oft svo ó- skýr og fruimstæð að erfitt er að fylgjast með leiknum og stundum ógerlegt með öliu; Bæjarpósturiim /■ Framhald af 4. síðu. diktsson ritböfundui’. Kynnti sitærsta blað landsins málskör- imga þessa «svo, iað manni flaug í hug, að séra Jóhatnn hefði verið að iþví kominn að þola píslarvætti austur þar fyrir trú 'SÍna og sannleiksást og hefði þegar áunnið sér réttinn til að bera háæruyerðan hökutopp postulans. Fyr.irfram mátti því toúast við, að binn. óspiliti mað- ur ríkti í ræðu hans, enda þótt reynsla kynni að sanna, að rökfimi bryisti, er á hóLm kæmi. — Hinn ræðumanninn, rithöf- undin-n s-r. G-u-nnar B-en-edikts- son, kynnti þetta blað svo, .að hann vær.L iguðfræðingur -að menntun, en óprestvígður.*) Þ-arna virti-st -ekki skipta máli, fr-á sjóna-rmiði bl-aðsins, þó-tt alþjóð sé kunnugt, .að sá sami Gunnar var -um áraskeið þjón- andi pr-estur í Saurbæjarsókn f Eyjafirðit'— ■"*“ *) Mb:l., 15. febr. 195-3, neðsta hor-n á öftustu síðu. ★ MJÖ-G HEFUR TÍÐKAZT, siðan o-rðasennur s-em -þessa-r komu til sög-unnar, .að þeim -væri út- varpað, svo að alþjóð gæfist kostur á að kynnast því, hverja vits-muni ræðumenn á þessum v-ettv.angi hefðu til að 'bera, En nú h-ef ég heyrt þiað hiaft eftir einum talverj-anda kri'Stni'boð- ans frá Hong Kong, Þórólfi nokkrum Smið, að ha-n-n telji -rneð öllu ófæ-rt að lofa almenn- ingi ,að eiga þess k-o-st .að my-nda -sér iskoðandr lum mál- efni og orðfimi ræðu-skörun'g-a þeirra, er .til máls tóku á þess- um fundi — sökum þess .að kristniboðann henti sú óg-æfa að grípa t-il grísk-ra o-rða, étr han-n þraut rökhuigsun á íslenzka tungu. Finns-t Smið þess'um með öllu óv-erjandi iað útva-rpa þess konax málskr-afi í eyru ísl-enzkr.a hluste-nda — end-a þótt Grilrkir péu þegar í -banda- lagi við oss. — Nú ©r mér spum: E-r þ-etta v.irkileiga sann- ferðug skoð'un Þórólfs Smiðs? Og v-erðuir móti von almenn- ings heyks-t á því að útvarp-a um-ræðun-um frá téðum stúd- entafundi? Hver er þá ástæð- an? spyr sá, sem ekki veiit. — R. S.“. næstu leiknefnd skal ráðlagt að vís-a fulltrúum blaðanna til sætie á fremsta toekk. Að öðru leyti er flest gott um leikend- urma að segja, í návist þeirr-a leiðist en-gum. Fyrst er að geta um þrjár laglegar stúlkur og igeðfel-ldar í framgöngu. Erla Ó1 afss-on er hin viljasterk-a skáld- kona, myndarleg o-g fullorðins- leg framar vo-n-um; -Guðrún He-lgadóttir ibrosrmild og gle-tt- ;in í hlutv-erki eink-aritarans og Sleinun-n Marteinsdótt-ir stofu- stúlkan, ©n r-addbeiting hennar og öll framkoma er þ-roskaðri 'e-n -annarra leikenda. Erlin-gur Gí-slason er listmálari og Bjö-rg- vin Guðmundsspn milljónungur, og eru mátulega ólíkir d sjón og r-aun, ©n mestan hlátu-r vakti Valur’ Gústaf-sson með -skrítnu látbraigði og skemmt'ilegu gerfi. Baldvin Htalldórsson er leik- stjóri og hefu-r -auðsýnileg-a gert -sér far -um ,að skýra sér- kenni persón-anna fyrir hinum ungu leikendum. Helgi Hálfdán- arson, hinn góðkunni Shake- speareþýðandi, hefux snúið leik- ritinu á -lipra og -góða íslenzk-u, að því ég bezt fékk hey-r,t. — Le.iktjöld h-efur Magnús Pálsson gert, stpfudyrunum er ekki he-ntuglega fyrir komið og bak- itjaldið ú-r „Ævintýri-nu“ er orð- ið nokkuð fyirirgengile'gt, en það er önmur saga. Leiknum var tekið með kost- uxn og kynjúm sem nærri má geta. Formaðu-r leiknefndar, iÞorvaldu-r S. Þorvaldsson, á- varpaði gestina og mæltist vel; enn aðrir nemendur hafa skrif- .að s-notr-ar g-reinar í leikskrán-a. Gg er -þá ekki a-nnað eftir en þakka -góða skemmtun. Á. Hj. Prentvillur... Framh. af 6. síðu. mikilleik Stefáns Jóhanns Stefánssonar hefðu nokkrar áhyggjur af vopnfimi hins nýja leiðtoga: þeir óttuðust að hann kyuni að reka sverðsoddana í samherja sína. En eftir að hann er tekinn til við að smíða vopn- úr prentvillum. Alþýðublaðs- ins er allt fallið í Ijúfa löð. Elnda hefur Hanníbal nú tekið af öll tvímæli um það að hann veit gegn hverjum hann á að berjast. Fyrir nokkrum dögum réð-st. hann harkalega á Sjálfstæðisflokk- inn fyrir svik hans í Dags- brúnarkosningunum. Benti hann á áð hinn sameiginlegi listi þríflokkanna hefði tap- að 121 atkvæði frá síðasta ári, og niðurlagsorð hans voru þessi: „Hver skyldi nú trúa því að tháldinu sé að treysta þegar til úrslitabar- áttunriar kemur við komm- úriismann á Islandi". Hann stendur þannig föstum fótum í sporum meistarans, fyrir- rennara síns, og er sízt að efa að hann ávinnur sér vin- sældir þær sem voru mesta einkenni Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Og það er dýr- leg tilhugsun að senn kunni ungir sveinar að hvísla nafn Hanníbals í eyru dansmeyja sinna á gleðikvöldum jog brátt muni norrænir þúbræð- ur komast að raun um áð síð- ari gæfa Al- þýðuflokks- ins hafi ekki verið lakari þeirri fyrri. Spi lakvöld Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík hefur almenna félagsvist í SjálfstæSishúsinu 1 kvöld. Vigfús Guömundsson stjórnar. — Verölaun veitt Áríðandi að allir, sem ætla að spila, mæti kl. 8.30. — Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæöishúsinu frá kl. 2. Skemmtinefndin. Tónlistarfélagið ELÍSABET HARALÐSDÓTTIR heldur píané- og klarinetlténleíka n.k. þriðjudagskvöld 24. þ.m. kl. 7 í Austurbæjar- bíói. — Sinfóníuhljómsveitin undir stjórn Róberts A. Ottóssonar aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 20,00 seldir hjá Eymunds- son, Bókum og ritföngum og Lárusi Blöndal. Vandamál Framhald af 8. sí5u. ur hann að bindast meir hinum opíabera hlutlausa aðila: » ~ j-HJí.R.R. Við getum því ekki gengið fram hjá því að ráðið verður á hverjum tíma að hafa nægilegan hóp slíkra sérfræð- inga. Það verður að leggja vinnu í það að tryggja íþrótt- inni sem flesta góða dómara. Ráðið getur ekki með neinu móti sloppið hjá því að gera sitt ýtrasta til að þessi þáttur só í lagi. I dag virðist þetta mjög í lausu lofti og verður ekki séð að ráðið taki alvarlega á mál- inu. Að vísu er ráðið ungt og íþróttin ekki rótgróin í venj- um, en tími er vissulega til kominn að fá . málið fastara í form og það er fyrst og fremst starf og úrlausnarefm ráðsins. Það verður að gang- ast fyrir námskeiðum fyrir nýja dómara og ekki nóg með það, ráðið vejður að halda náraskeið fyrir þ.á eldri dóm- ara sem próf hafa. Það verður að hafa lífrænt samstarf við félögin sem dómararnir. eru úr, um þetta mál. Það verður að vinna að því með forstöðu- nefndum og samtökum dómara að skapa dómurum viðunandi starfskilyrði. Það ^verður að sjá um að dómarar kynni sér breytingár á reglum og fi'.ini sameigihjega túlkun á reglun- um yfirleitt, en á það vantar mjög í dag. Ég efa að H.K.R.R. hafi gert sér grein fyrir því að dómaramálið væri jafn tengt því og raun er, og staf- ar það eins og fyrr er sagt af æSku stofriunarinnar en svo fjölmenn íþrótt sem handknatt- A 'rz^Uð Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Danskeppni (Vals) Dansgestir greiða atkvæði um bezta dansparið, sem hlýtur 300 króna verðlaun. Þátttakendur gefi sig fram í G.T.-húsinu í. dag kl. 5—7. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. — Sími 3355. HVAÐ SKEÐUR? Framhald af 8. síðu. með vissu, en líkur benda til að „kanónur“ verði þarna og „kúl- ur“ í einhverri mynd. Þá ganga Iausafregnir um það að ef til vill fari þarna fram keppni sem aldrei liefur verið keppt í áður að Hálogalandi, og lmn mjög spennandi. En scm sagt: Handknattsleiksnefnd Vals heldur einhverju járntjaldi fyr- ir því sem þarna á að gerást, en vonandi verða þeir látnir leysa frá skjóðunni áður en langt um líður. En hvað sem skeður, þá styrkið gott málefni. SKEMMTIFUNBfJR BERKLAVÖBN hefur félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð þriðju- daginn 24. þ.m. kl. 8.30 e.h. Verðlaun veitt. Aögöngumiða:: á 10 krónur. Stjórnin. AÐALFUNDUR x ' f I'G .0O7P rrTírífÓ«T?t r- hlutafélagsins Breiðfirðingahéimilið h.f. verður haldinn í Bre'.ðfirðingabúð fimmtudaginn 26. marz næstkomandi og hefst kl. 8.30 síöd. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Stjórnin. leikurinn er, getur ekki lengur látið málið eiga sig. Ég verð líka að draga í efa að allir fulltrúar H.K.R.R. geri sér fulla grein fyrir þýðingu þess fyrir vöxt og viðgang íþróttar- iniitar. En hvað um það, — iþá þol- ír það enga bið að hafizt sé handa um virkar aðgerðir í má.linu, og það ber H.K.R.R. að gera. Sérsambandið (fram- kvæmdastj. l.S.I.) sleppur ekki alveg í . þessu sambandi. A8 vísu er ekki æskilegt að það blandi sér í héraðsmál e-.i dóm- aramálið er svo þýðingarmik- ið, og þegar það er komið í það vandræða ástand sem lýst hef- ur verið, væri ekk' nema eðli- legt að það blandaði sér í mál- ið. Þess má geta að sérsambaad- ið 'hefur óskað eftir að umræðu- fundur yrði um málið og H.K.R.R. boðaði til hans en þessi fundur hefur ekki enn verið boðaður, og eru þó liötiar ar 5 vikur síðan þess var ósk- að. Hór má ráðið ekki gera eins og dómararnir, „beygja af“ þegar mest á reynir. Meira. Verkakveimalélagið Framsókn heldur aðfund mánudag'inn 23. þ.m. kl. 8.30 e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Veújuleg aðalfundarstörf. Konur fjölmennið og sýnið skírteini við inn- ganginn. Stjórnin." Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Híjsgagiísbólslrim Erlings fónssoKö? ■ Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig| 30, sími 4168. Höí'um fengið nýtt ameriskt sem gerir hárið mjúkt og fallegt. Hýja hárgreiðsluslelan * Bankastræti 7. Sími 5799.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.