Þjóðviljinn - 22.02.1953, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.02.1953, Síða 12
við Austfirði Tog^ratr fá hana i vorpni0 Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Togarar haía fengið í vörpur sínar á Austfjarða- miðum talsvert af stórri og feitri haísíld og þykir líklegt að mikið sé um síld hér úti fyrir. Þorskur veiddur á Austfjarðarmiðum er fullur af loðnu. Atvinna hefur verið sæmileg í vetur, miðað við árstíma, en þó ekki fullnægjandi. Vinna er einkum við togar- ana og afla þeirra. Mikið er um skipakomur um þessar mundir. I dag er hér t.d. bæði ikolaskip og saltskip. Talsvert hefur snjóað hér síðustu daga og er nú alhvítt. Jarðýta hefur þurft að ryðja Merkjasöludagur Kvennadeildar S.V.F.I. Merkjasöludagur Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins er í dag og munu Reykvíkingar eins og undanfarið kaupa merki slysa- varnanna. Deildiarkonurnar hafa kaffisölu í Sjálfstseðishúsinu frá kl. 2 e. h. í dag og -baifa bakað með kaffinu sjálfar. •— Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austur- velli kl. 3. Umræðum Stúdentafé- lagsins um krisi úivarpaS í d&g Umræður Stúdentafélags Reykjavíkur s. 1. sunnudag um kristindóm og kommúnisma voru teknar upp á segulband og verð- ur þeim útvarpað í dag kl. 1 og áframhaldinu að afloknu mið- degisútvarpi kl. 4,30. Munu margir vilja fylgjast með þessum umræðum, eo frum- mælendur á fúndinum voru sem kunnugt er þeir Jóhann Hannes- son, ikr.istnibo.ði, og Gunrnar Bene diktsson, rithöfundur. Aðrir er til máls itóku voru: Skúli Thor- oddsen, læknir, Xngi R. Helga- son, bæj.arfulltrúi, Björn Þor- steinsson, sagnfræðinigur, Thor- olf Smith, stud. theol., séra Pét- ur í Vallanesi, og Þorvaldur Þór arinsson, lögfræðingur. Verður ræðunum öllum útvarpað. veginn í bænum og sveitinni. Oftast hefur verið hægviðri og frostlaust. í dag, á þorraþræl- inn, er sólskia og blíðalogn. Af hverju á kaupið að Iækka Síðan verkalýðssamtökin gerðu samninga sína í desember hefur skammtað bögglasmjör hækkað úr kr. 19,70 í kr. 24,70 — eða um meira en fjórðung. Er það af þessari ástæðu sem ríkisstjórnin er nú að hefja al- menna kauplækkun? Sunnudagur -22. febrúar 1953 — 18. árgangur — 44. tölublað Ralvickjai’! Trv§§gið C-Hstmuim sigur! 96 félagsmenn í Reykjavík neyttu atkvæðisréttar síns í gær. Kosning í bænum heldur áfram í dag og lýkur kl. 10 í kvöld. Það hefur nú komið skýrt firam, .að hin slæma samvizka Óskars Hall-grímsson‘ar fær út- rás sína í hreinni vianstillingu, því ,að í gær sendi hann félags- mönnum hvorki meira né minna en tvö'bréf, bæði dagsett sama daginn! í þessum bréfum fer Óskar með vísvitandi ósannindi, þar sem hann fullyirðir, í báðum bréfunum, að listi hans sé bor- inn fr-am ,af trúnaðarmannaráði féla-gsins. Þetta er bein fölsun. Tr,únaðarmannaráðið hefur aldr- ei igerzt laðili að lista Óskars. í öðru laigi. þykist Óskar hafa viljað .allsherjarsamkomulag við sameiningarmenn um stjórnar- kjörið. Hann -sannar samt ræki- leig-a í bréíum sínum, að hann vildi aðeins hina gamalkunnu isamvinnu við „sjálfstæðismenn“ og ,,framsóknarmenn“. Honum istóð til boða samvinna upp á þau ibýti, að sameiningar.menn fen.gju tvo menn í stjórn. Þessu hafnaði hann. Veslings Ósk-ar, sem aldrei veit, hvor.t hann á að brosa til hægri eða vinstri, hefur nú orð- ið svo is.kelkaður, -að hann hefur itekið gmmuna alveg af sér, því >að í öðru bréfinu skorar hann á all-a andstæðinga „kommún- 'ista“ iað sameinast um sig í kosningunium! Óskari þýðir sem sa-gt ekki lengur að sverja af sér þjóniuistuna við Sjálfstæðis- flokkinn oig IFr-amsókn. Hann hef.ur sjálfur tekið skarið af, Aðuifuudur MmðrmfMmjshm [a stoínon iiers Á aðalfundi Mæðrafélagsins, sem haldinn var hinn 17. febr. sl. var eftirfarandi t.illaga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum: ,,Vegna íramkominna, tillagna um stofnun íslenzks hers í áramótahugleiðingum íorustumanna beggja stjórnarflokkanna, vill Mæðrafélagið bera íram öflug mótmæli gegn þessari fárán- legu hugmynd. Félagiff' skorar á allar íslenzkrar mæður að ljá engum þeim frambjóðanda eða flokki atkvæði sitt við næstu Alþingiskosningar, sem ekki hefur skýlaust og afdráttarlaust skuldbundið sig til þess að standa á móti stofnun íslenzks hers í hvaða mynd sem er.“ Stjóra Mæðrafélagsins skipa nú: Hallfríður Jónasdóttir, for- maður, Ragnheiður Möller, varaformaður, Sigríður Ein- ars, ritari, Stefanía Sigurðar- dóttir, gjaldkeri og Ólafía Sig- urðardóttir. Félagið hefur ákveðið að stófna sjóð til minningar um Katrínu Pálsdóttur, sem um margra ára skeið var formaður félagsins, en hún lézt hinn '26. des., sl. Var ákvörðun þessi tekin á fundi sem Mæðrafélag- ið hélt til mmamgar um hana hinn 13. jan. sl. Skal sjóður- inn bera nafn Katrínar Páls- dóttur, en hún var ásamt Lauf- eyju Valdimarsdóttur stofnandi Mæðrafélagsins og lét alla tíð mikið til sín taka, í félaginu. þó.tt hann þyrði ekki að viðu.r- kenna það á nýafstöðnum fé- lagsfundi. Allt raup Óskars um stjóm hans á félaginu er léttvægt, og hann ætti að viarast að blanda því rnóli, sem nú er fyrir fé- lagsdómi, i kosn'mgarnar. — Það verður munað, að Óskar full- yrðir í ibréfi sínu, að ,,tvímæla- laust getur þessi kosning haft áhrif á niðurstöðu“ Fél'agsdóms. Rafvirkjar eru orðnir leiðir á einræðishyggju Óskars Hall- grímssonar og vilja fá nýj.a fé- lagsstjórn, sem vill starfa með félagsmönnum. Rafvirkjar! C-listinn er listi ykkar.' Vinnið ötullega að sigri hans í dag. Sjáið um, ,að listi Óskars og útibú hans, B-listinn, fái þá útreið, sem hæfir mál- stað þeirra! Kvenfélag sósíaiista sendi fyrir nokkru Sigríði frá Brattholti 500 kr.. að gjöf. Nú hefur Kvenfélaginu bor- izt ávarp frá Sigríði og bað hún þess að það yrði foirt í Þjóðviljanum. Það er á þessa leið: „Vinum mínum nær og fjær, þekktum og ólækktuni flyt ég hjartans þakkir fyrir margvíslega lijálp, samúð og stórgjafir þegar bæriim minn brann í haust. — Við þessa kærleikshugj — óverðskuldaða þó — orna ég mér til æfiloka. Cíúð blessi framtíðina og öll verðmæti þjóð- ar okkar. SIGRÍÐUR TÓMASDÓTTIA, Brattholti Risk.“ V. i. Særnn var nærrí sigld í kaf Keflavíli:. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á finuntudagskvöldið var sigldi danska saltskipið Jane Lang, sem er 5000 tonna skip, á vélbátinn Særúnu, sem er 50 tonn, og má það teljast mikil heppni að vélbáturinn sökk eldd. Særún, ,sem er f.rá Siiglufirði, en gerð út frá Hiafnairfirði, fór á fimmtudagskvöldið kl. 8 frá Keflavík og ætlaði til H-afnair- fjarðar, en um isvipað leyti fór danska saltskipið þaðan á leið til Akran'ess. Þegar Særún hafði S'iglt í hálftíma viarð ásiglingin. Kom stefni saltskipsins á Sæ- rúnu aftanvert við miðju stjórn- iborðsmegin--og fór hún í kaf og allt sem v-ar á dekki, veiðarfæri Járnsiiir, kjósi allir i dag og tryggii Stjórnarkjörið í Félagi járniðnaðarmanna hófst á hádegi í gær og stóð kosnir.g yfir til kl. 8 í gærkvöld og höfðu þá 159 félagsmenn af rúmiega 330 á kjörskrá neytt atkvæðisréttar síns. Kosningin heldur áfram í dag frá kl. 10 f.h. tii kl. 6 síðdegis og er þá lokið. iMikill hugur er í jámiðnaðar- mönnum -að tiryggjá siigur A- lrstans i stjórnarkjörinu. E.r fé- lagsmönnum almennt Ijóst, að því aðeins er félaginu tryggð örugg og farsæl forusta í hags- munamálunum, að þríflokkasam- steypan, með stuðninig atviinnu- rekenda að baki, nái ekki að nýju tökum á félaiginu og mál- efnum þess. Þá hefur það og vakið furðu allra járniðnaðarmanna, sem annt er um að fjármál félagsins MikiII áhugi virðist veva meðal söngfóllcs hér í bænum að kom- ast í kór þann sem fyrirliugað er að stofna á vegum Þjóðíeik- hússins. í gær höfðu foorizt umsóknir frá 90 manns ujn upptöku i kór- inn, en igert er ráð fyr.ir að í kórnum verði milli 25 og 30. Dr. Viktor Urbancic, sem ráð- inn hefur verið hljómsveitar- stjóri Þjóðleikhússins, mun einn- ig ann'ast stjórn kórsins. séu ií sem (heztri reglu og ekkii ,að þarflausu dregin, inn í átökin um yfirráðin í félaginu, ,að þrí- flokfcarni'r skuli nú bjóða fram á móti hinum vinsæla og reynda gjaldkera félagsins, Lofti Á- imundasyni, sem gegnt hefiur þess um Sitörfum um árabil við al- menn-a viðurkenningu og tr.aust allra félagsmiannia, hv.ar í fylk- in,gu sem þeiir standa. Eru járn- iðniaðarmenn ráðni.r í því að svara þessari tilnaun þríflokk- ,anna til -að dr.aiga fjárhag og fjárvöirzlu félagsins inn í stjóm- ■arkjörið með því að fylkja sér ;af meiri einhug um A-liistann og tryggja honum öruggari sigur en áður. Framhald á 3. síðu. og anniað skolaðist útbyrðis, en áhöfnin stóð í mittisdjúpum sjó. BátU'rinn náð.i sér þó upp -aftur og koms.t hjálparlaust til Kefla- víkur aftur. Hann e>r talinn milcið iaiskaður- og er. nú kominn í islipp’í Nj-arðvík. Að hann ekki iklofnaði undan stefni saltskips- ins e,r fcalið. að þakka þeirri til- viljun ,að það -lenti á bita í síð- un.n.i. Særún var nýlega byrj-uð netjaveiðar. •— Sjóréttur hófsfc í miálinu á Akranesi í gær. Málfundur ungra Dags- brúnarmanna: Verkalýðshreyf- ingiií og Málfunda- og fræðslufélag ungra Dagsbrúnamvanna heldur málfuud í Baðstofu iánaðar- nvanna annað kvöld ld. 8,30. — Umræðuefnið verður: Verka- lýðshreyfingin og herinn. Að umræðum loknunv verður kvik- myndasýning. Tveir framsögumenn verða -um málið: Jón Ólafsson og Jón H. Stefánsson. Er ekki að efa að umræður verða fjörugar um þetta mikil- væga mál, og eru ungir Dags- brúnarmenn hvattir til að fjöl- menna á fundinum. Díniubáfcarnir frá Keflaváik öfl- uðiu sæmileiga d gær, eða frá 10 —20 islcippund, en netjiaibátaimir muniu hafa fen-gið lítið. Fulífrúaráðs- eg.trúnaSarmanna- fQndar Sésíaiistafélags Iwíkur verður haldinn annað kvöld mánudag, kl. 8.30 að Þórsgötu 1. ^ Á fundinum hefur Eðvarð Sigurðsson framsögu um verkalýffsmál og Eggert Þorbjarnarson um útbreiðslu I'jóðviljans. Fjölmennið og mætið stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.