Þjóðviljinn - 08.03.1953, Blaðsíða 1
Brezku og frönsku fulltrú-
árnir hjá SÞ hafa lagt til að
Öryggisráðið komi saman á
lokaðan fund sem fyrst eftir
helgina til að velja abalritara
í stað Tryggve Lie. Líklegust
til að hreppa embættið þykja
Pearson, utanríkisráðherra
Kanada, og frú Pandit.
Sunnudagur 8. marz 1953 — 18. árgangur — 56. tölublað
VerSur lagSur til hinztu hvildar vi3 hliS
Lenins á morgun
Dag og nótt mjakast endalaus fólksstraumur
eftir snæviþöktum götum Moskva í áttina að
Rauðatorginu, inn í höll verkalýðsfélaganna og í
gegnum súlnasalinn, þar sem lík Jósefs Stalíns
liggur á börum. Snemma í gær hafði milljón manna
gengið fram hjá kistu hins látna þjóðarleiðtoga og
búizt var við að með sama áframhaldi myndu fimm
milljónir manna hafa litið lík hans augum fyrir
útförina, sem fer fram á morgun á hádegi eftir
Moskvatíma.
Lík Stalíns verður smurt og
iagt til hinztu hvíldar við hlið
Leníns í grafihýsinu undir Kreml
múrnum. Ákveðið hefur verið að
reisa síðar nýtt grafhýsi yfir lík
þeirra og hetja byltingarinnar,
sem nú eru grafnar á Rauða
torginu.
Þjóðarsorg er ú Sovétríkjunum
í dag og á morgun, eiigir
skemmtistaðir eru opnir. Minn-
ingarfundir um Síalín eru haldn-
ir hvarvetna í bæ og bvggð frá
Eystrasalti til Kyrr'ahafs.
í styrkum hönðum.
Ritstjórnargrein Pravda í gær
fjallar um endurskipulagniniguna
á æðstu stjórn So-vétrikjanna og
kommúnistaflokksins. Segir þar
að tilgangur ráðstafananna sé að
tryggja örugga og snurðulausa
Nýguðfræði utanríkisráð-
herrans tilefni mannvíga
Hernaðarástand í Lahore, annarri stærstu
borg Pakistan
í Pakistan berjast nú gamalguðfræðingar og nýguð-
fræðingar á götunum og hefur orðið manntjón.
forystu á öllum sviðum þjóðlífs-
ins og hindra þannig að upp
rísi ágreinmgur og ótti. Málstað-
ur Stalíns sé nú í tryggum og
styrkum höndum lærisveina hans
og samstarfsmanna.
Efling friðar og alþjóða-
samvinnu.
I gær var birt yfirlýsing frá
utanríkisráðuneyti Sovétríkj-
anna. Segir iþar ,að utanríkis-
.þjónustan muni hér eftir sem
hingað til hafa það hlutverk ,að
vinna að aukinni samvinnu við
ÖU. lönd gegn styrjöld en fyrir
frið 'ym heim ,allan og iaukin
viðskipti. í þessu starfi muni
starfsmenn utanríkisþjónustunn-
ar ávallt sækja þrótt í fordæmi
hins mikla Stalíns.
Mest hefur gengið á í borg-
inni Lahore, höfuðborg fj'lkis-
ins Punjab og annari stærstu
borg Pakistaci.
Tólf menn drepnir.
Þar voru sett herlög í fyrra-
dag eftir að tólf menn höfðu
verið drepnir í óeirðum. f gær
var setuliðinu í Lahore sendur
liðsauki.
Fyrir uppsteitnum standa
bókstafstrúaðir múhameðstrú-
armenn og er aðalmarkmið
þeirra að hrekja úr embætti ut-
Vilja hofa
hönd í bagga
í tilkynningu um viðræður
brezku ráðherranna Edens og
Butlers við bandaríska ráðamenn
í Washington er ský.rt frá því
;að það hafi verið fastmaélum
bundið að Bandaríkjamenn meigi
ekki fremja neinar hernaðarað
gerðir frá flugstöðvum sínum
Bretlandi án samþykkis brezku
ríkisstjórnarinnar.
Eden hefur hins vegar heitið
því ,að skipum, sem flytja hern-
aðarlega mikilvægar vörur til
Kina,' skuli neitað um eldsneyti
í höfnum, sem eru undir brezk.
um yfirráðum.
anríkisráðherra Pakistan.
Zafrullah Khan. Segjast þeir
ekki geta þolað að slíkur trú-
villingur sitji í ríkisstjórn
landsins.
Vilja nýja túlkun
Kóransins.
Zafrullah Khan er áhangandi
trúarsamtaka, sem vilja vinna
að nýrri túlkun. á Kóraninum,
hinni helgu bók múhameðstrú-
armanna, sem sé í samræmi
við kröfur nútímans. Á slíka
nýguðfræði mega gamalguð-
fræðingar í Pakistan ekki
heyra minnzt og hafa múgæs-
ingar sprottið af deilunni.
Hefjum
nýja sókn
ÞjóSviljinn hefur nú koniið
út 12 síður í meira en mán-
uð, og lesendurnir hafa l«mn-
að vel að meta þessa stór-
vægilegu breytingu. I.ausa-
salan hefur aukizt á þessum
tíma og nýir áskrlfendur
bætzt daglega vlð. Er það nú
skoðun æ fleiri að ekki sé
hægt að fylgjast með því sem
gerist, hvorki innanlands né
uan, án þess að lesa Þjóð-
vjljann. Enda em nú her-
námsblöðin gripin miklum
ótta, og Tíminn skrifar um
það dagiegar vamaðargrein-
ar tU lesenda slnna að Þjóð-
viljinn sé mjög leiðiiUegt
blað og tali ekki um annað
en Kússa! Það eru nefnUega
nú þegar nokkur brögð að
því að menn segi upp Tíman-
um en kaupi Þjóðviljami í
staðinn.
En nú þarf að fylgja þess-
um árangri vel eftir. Eins og
miðstjórnin skýrði frá í á-
varpi sínu þarf 500 nýja
kaupendur og 500 hækkunar-
gjöld til þess að stækkunin
geti orðið varanleg. Að því
marki þarf að keppa hið allra
fyrsta, og það er ekki mikið
verk ef nægilega margir
leggjast á eitt. Hefjum nú
nýja sókn.
Lerki sem var gróðursett á Hallormsstað fyrir 30 árum. HæS
trjánna er 9—10 metrar. — (Sjá frétt á 3. síðu).
Atvinnulíf Vesfur-Evrópu
stainai segir nefnd SÞ
Efnaliagsnefnd SÞ fyrir Evrópu segir
Vestur-Evrópu sé staðnað.
að atvinnulíf
I yfirliti, sem sérfræðingar
efnahagsnefndarinnar hafa
gert, segir að síðastliðin þrjú
misseri hafi framleiðsla Vestur-
Evrópulandanna í heild staðið
í stað.
Benda sérfræðingarnir á það,
að á sama tíma/ og Vestur-
Evrópuríkin hjakka \ sama fnr-
inu, hefur framleiðsla aukizt
stórlega í Bandaríkjunum og
Sovétríkjunum. I raun og veru
hefur því Vestur-Evrópu hrak-
að.
Niðurstaða starfsmanna
efnahagsnefcidarinnar er að
Minningarfundur um Stalin
i Austurbæjarbiói n* k. þriðjsadagskvöld
ekki verði ráðin bót a vand-
kvæðum þeim, sem standa at-
vinnulifi Vestur-Evrópu fyiir
þrifum, nema með viðtækum
aðgerðum á sviði heimsverzl-
unarinnar. .
skipti í Evrépu
Efnahaigsnefnd SÞ fyrir Evrópu1
hefur boðað til ráðstefnu í Gení
13. apríl um viðskipti milli Aust-
ur- og 'Vestur-jEvrópu. Fjórtárt
ríki hafa þegar tilkynnt að þau
muni senda fulltrúa á ráðstefn-
una og toúizt er við ,að fleiri!
bætist í hópinn.
Menningart^engsl íslands o;g
Ráðstjómarríkjanna boða til
minningarfundar mn Jósef
Stalín í Austurbæjarbíói n. k.
þriðjudagskvöld kl. 9.30 e. h.
Fundaratriði verða þessi:
Hljómsveit leikur sorgariag.
Þórbergur Þórðarson flytur
ávarp.
Kristinn E. Andrésson flytor
m inningarræðu.
Guðnuuid;ur Jólnsson. óperu-
söngvari syngur einsöng.
Sverrir Kristjánsson flytur
erindi um Staiín.
Ottó N. Þorláksson flytur
stutt ávarp.
Þorsteinn Ö. Stephensen les
úr ritum Stalíns.
Hannes M. Stephensen flytur
ávarp.
Söngkór verkalýðsfélaganna í
Reykjavík syngur undir stjórn
Sigursveins D. Kristinssonar.
Kynnir verður Jón Múli
Árnason.
Öllum er heimill aðgangur á
minningarfundinn, og verða að-
göngumiðar til eftir hádegi á
morgun í Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð KRON og
í skrifstofu MÍR kl. 5—7.
DiMes fer til
Austurlanda
Skýrt var frá því í Kairo,
höfuðborg Egyptalands, í gær,
að Dulles, utanrikisráðherra
Bandaríkjanna, myndi koma
þangað 20. apríl og síðan ferð-
ast til höfuðborga annarra Mið-
Austurlanda. Einnig er búizt
við að Eden, utanríkisráðherra
Bretlands, leggi leið sína bráð-
-lega um sömu slóðir.
BUIZT VIÐ AÐ 5 MILLI. GANGI
FRAMHJA LÍKBÖRUM STALÍNS