Þjóðviljinn - 08.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. marz 1953 M' /**'- ' 1 Pottararnir stóðu dálítið út af fyrir sig", - iog voru heldur en ekki daprir: þeir höfðu ; ekkert að g-efa. Til hvers var að gefa þeim manni leirkrukku til ferðaririnar, sem þegar hafði fengið að gjöf dýrindis kop- 1 arkrukku frá hinum snjöllustu smiðum? En skyndilega hrópaði elzti pottarinn upp: En við höfum þegar gefið honum dá’ítið ] Brúður hans, þessi fagra stúlka, hún Gull- sjana er alin i okkar hópi, hinni œruverð- ugu og frægu pottarastétt! Er mesti galsinn var farinn úr gleði pott- arartna gekk sá elzti aftur og fram og skoraði alvarlega á GullSjönu að vera manni sinum, Hodsja Nasreddín, dyggur og einlægur vinur, til þess að varpa ekki skugga á heiður stéttarinnar. Ðagurinn rís, sagði Hodsja Nasreddin við fóikið. Brúður mín og ég verðum að kom- ast brott i skjóli myrkursins. Göfugu Búkhörubúar, farið nú heim til ýkkar, og líði ykkur Vel. Parið heilir. Hve lengi ■ég verð? Ég veit það ekki.... 345. dágur 1 dag er sunnudagurinn 8. marz. — 67. dagur ársins. Háskólafyrirlestur um norska ljóðlist. Norski lektorinn við Háskóla Islands, Ivar Orgland, flytur tvo fyrirlestra i háskólanum, þann fyrri þriðjudaginn 10. marz, hinn siðari föstudaginn 13. marz n. k. í I. kennslustofu háskólans og hefjast þeir báðir- kl. 8.30 e. h. — Talar hann um Þroun norskr- ar ijóðlistar (sögulegt yfirlit og sbefnur). — Öllum er heimill að- gangur að fyrirlestrunum. Kvöldvaka enn. Féiag ísl. leikara efnir enn til kvöldvöku annaðkvöld kl. 22, og rennur atlur ágóði af henni til Krabbameinsfélags Reykjavíkur, sem nú vinnur að fjársöfnun til hinnar fyrirhuguðu stækkunar Landssþíta’ans. Allir, sem að kvöld vökunni standa, brugðust með afbrigoum vel við því að fórna kvöldinu þessu málefni. Stjórn Krabbameinsfélagsirís biður Þjóð- leikhússtjóra, stjórn Pélags ísl leikara, skemmtikröflunum og hinum mikla hóp starfsmanna og aðstoðarfólks, sem að kvöldvök- unni starfaf, sérstakar þakkir fyrir það drengskaparbragð er það hefur sýnt þessu mikla nauð- synja- og mannúðarmáli. ÞEIR SE.M eiga leið fram hjá KRON í Bankastræti í dag taka áreiðanlega eftir útstill- ingu Landnemans. Áskriftar- sími Landnemans er 7510. Krossgáta nr. 27. Lárétt: 1 litur 4 ath. 5 eink stafir 7 ásynja 9 fugl 10 hljóð 11 hneigi 13 greinir 15 tónn 16 hrönn. Lóðrétt: 1 tveir eins 2 manns- nafn 3 greinir 4 likamshl. 6 arða 7 stafur 8 kvennafn 12 fiskur- 14 eink. stafir 15 skammst. Eausn á kross.gátu 26. Lárétt: 1 Halldór 7 óp 8 hási 9 lím 11 raf 12 eg 14 ri 15 slot 17 ók 18 gan 20 morgunn. Lóðrétt: 1 Hóll 2 api 3 II 4 dár 5 ósar 6 rifið 10 mel 13 gogg 15 sko 16 tau 17 óm 19 nn. Helgidagslæknir er Alex Blöndal, Drápuhlíð 11. Sími 3951. Næturvarzla í Ingólfsapóteki. — Simi 1330. aw&íóiwaóttir ■- ......... Giini.- son, starfsmaður hjá Kaáber. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Laugavegi 137 — 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Helga Válgerð- ur ísak-sdóttir, Bjargi Saltjarnar- nesi, og Pétur Árnason, Baróns- stíg 20. Heimili þeirra verður að Bjargi. —- 1 ger voru gefin sam- an í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Mai-ta Guð- jónsdóttir, Hallveigarstíg 6 A, og Mag-nús Guðmundsson, flugmaður, Vesturgötu 26. — Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Þuríður Einarsdóttir og Guðni Örvar Steindórsson, bHstj.. Heimili þeirra er á Birkimel 6A. Qj / \ Marzhefti Heimilis ritsins hefur bor- fs'f' izt. Birtast þar sem fýrr margar erl. sögur þýddar einnig fræðslu- efni, ■ getraunir og aðrar dægra- dva'ir, dahslágatextar, drauma- ráðningar, skrýtlur og ýmisleg-t fleira af svipuðu tag-i sem vér hirðum ekki að telja. Útgefandi timiritsins er Helgafell. Útsölur hætta 10. marz. Hefst' hryggðarefni: útsölutíma- bili vefnaðarvöruverzlana lýkur á þriðjudaginn kemur, 10. marz. Hefur það nú staðið alllengi, og hafa ýmsir komizt að góðum kaupum. Sem sagt: útsölunum er að Ijúka. Starfsstúlknafélagið SÓKN heldur fúnd annaðkvöld kl. 9 síðdeg-is að Hverfisgötu 21. Áríðandi mál á dagskrá. Leiðrétting um Kína. Það virðist sem prentvillupúk- inn geri sér engar smáræði-shug- myndir um stærð heimsins. 1 gær gerði hann til dæmis Kína þúsund sinnum stærra en Island, en sannleikurinn er sá að það er ekki nema 100 sinnum stærra, og þykir ýmsum nóg. Og er nú vlonandi að púkinn komist ekki í þessa leiðréttingu. Heldur þú að það sé óhollt að kyssast? Eg veit það ekki. Eg hef aldrei ....... Verið. kysst ? ? ? Nei ...... orðið veik af því. ÞEIR SEM EIGA LEIÐ fram hjá Mál og menningu á Laugaveg- inum taka eftir útstillingu Landnemans. Landneminn kost ar 2 krónur i lausasölu og fæst á næsta veitingastað. Hollandssöfnunin. Hollandssöfnuninni lauk í gær, og höfðu þá safnazt alls 474.000 krónur. 1 gær bárust samtals 38 þúsund krónur. Þar af komu frá íbúum Dyrhólahrepps 2045 kr., frá Kvenfélaginu Tilraun Svarfaðar- dal 15.450 kr., úr Landbroti á Síðu 1550 ki\, frá Kvenfélaginu 19. júní Andakílshreppi 4290 kr., og frá 1. S. R. 9000 krónur. i I f Hjónttnum Kat- J''V rínu Bjarnadóttur S Á og Ragnari Guð- | Áv V mundssyni, prent- i & v ará, Karlagötu 24, fæddist sonur á surtnudaginn var. Bazarsjóður IOGT. Stjórn Bazarsjóðs IOGT hefur ákveðið að efna til hins árlega bazar síns þriðjudaginn 10. þ.m. í GT-húsinu. Guðrú-n Sigurðardótt- ir, Ásvallagötu 20, og Jóhanna Steindórsdóttir, Preyjugötu 5, veita munum viðtöku. Ennfremur er hægt að koma þeim í GT- húsið kl. 9—12 árdegis á þriðju- dag. 11.00 Barnaguðs- þjónusta í. Dóm- kirkjunni, í tilefni af 50 ára‘ afmæli sunnudagaskóla K PUM. 13.15 Erindi: Rannsóknir minar um uppruna tungumála; siðara erindi (dr. A. Jóhannesson). 15.30 Miðdegis- útvarp pl.: a) Dichterliebe (Ást- ir skáldsins), lagaflokkur eftir Schúmann (A. Schiötz syngur). b) Þættir úr óperunni Carmen eftir Bizet. 18.30 Barnatími. a) Ragnheiður Alfreðsdóttir (10 ára) leikur á pianó. b) Hugrún lés tvær sögur. — Ennfremur aðrir uþplestrar og tónleikar. 19.30 Tón leikar. 20.20 Tónleikar: Asperiti mihi portas justitiate, kantata eft- ir Buxtehude (Elsa Sigfúss oig danskir listameiin flytja). 20.30 Erindi: Framtíð útvarpsins (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 21.05 Tón- leikar: Septett op. 20 eftir Beét- hoven (Egill Jónsson, Hans Plod- er, Herbert Hriberchek, Björn Ólafsson, Jón Sen, Einar Vigfús- son og Einar B. Waage leika). 21.45 Upplestur: Ævar Kvaran leikari les kvæði: Þorgeir i Vík eftir Henrik Ibsen. 22.05 Gam'ar minningar: Gamanvísur og dæg- urlög. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. 22.35 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: "17.30 Islenzku kennsla; II. fl. 18.00 Þýzku- kennsla; I. fl. 18.30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sig- urðsson). 19.00 Fréttaþáttur frá Sameinuðu þjóðunum: Umræður um Kóreumálið á allsherjar-þing- inu. 20.20 Útivarpshljómsveitlin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Lagasyrpa eftir Bizet. 20.40 Um daginn og veginn (Torolf Smith blaðamaður). 21.00 Einsöngur: E. Sturluson syngur. 21.20 Erindi: Verkstjórn og vinnugleði (Ólafur Gunnarsson sálfræðingur). 21.45 Hæstaréttarmál. 22.20 Lestur forn- rita (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 22.45 Dans- og dægurlög: Alice Babs syngur i i'S. S»-n,. - ■ i- ■’ 7- .-- - Togararnir. Ingólfur Arnarson er ffl við- gerða í Reykjavík. Skúli Magnússon fór á saltfisk- veiðar 21. febrúar. HallVeig Próðadóttir kom 3. þ. m. Var afli skipsins ísfiskur, 71 tonn þorskur, 45 tonn ufsi, 23- tonn karfi og 8 tonn annar fisk- ur. Ennfremur hafði skipið 7—8 tonn af lýsi og 5,76 tonn af grút. Fór a.ftur á veiðar 4. þm. Jón Þorláksson fór á ísfislts- veiðar 28. -febrúar. Pétur Halldórsson fór á salt- fjskveiðar 25. febrúar. Jón Baldvinsson fór á saltfisk- veiðar" 18. febrúar. Þorkell Máni fór á saltfiskveið- ar 26. febrúar. 1 vikunni unnu 170 manns við framleiðslustörf í Fiskverkunar- stöðinni. Hvað kostar eiginlega stríð, pabbi? * Lífið, sonur minn. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfj. til Akureyrar. Esja er væntanleg til Reykjavikur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag. Helgi Helgason fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Vestfjörðum í gær áleiðis til Faxaflóa. Arnar- fell fór frá Álaborg 6. þm. Jökul- fell fór frá N.Y. 6. þm. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulogne i gær áleiðis til London og írlands. Dettifoss er fyrir ves-tan landi Goðafoss er fyrir Norðurlandi. Gulifoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Hamborgar í gær, fer þaðan til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Rvík 3. þ.m. til Bremen, Rotterdam og Ant- verpen. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Vestmannaeyja, fer það- an til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rvík 28. f.m. áleiðis til N.Y. Útbreiðið Þjóðviljann. VERKAMENN \ Frá stofnun hefur Þjóðviljinn verið mál- gagn ykkar í hagsmunabar- áttunni. Leggið ykkar skerf fram við útbreiðslu blaðsins. Útvegið því nýja kaupendur. Áskriftarsíminn er 7500. MESSUR 1 DAG: BústaðaprestakaU. Messað í Kópa- vogsskóla kl. 2 e. h. Barnamessa á sama stað klukk- an 10.30 árdegis. Langholtsprestakall. Messa í Jöaugarneskirkju kl. 5 síðdegis. Séra Árelíus Nielsson. — Háteigs- prestakall. Messa í Sjómannaskól- anum kl. 2. Barnasaiukoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. —- Fríkirkjan. Messa kl, 2. Steindór Gunnlaugsson, lögfræðingur, pré- dikar. Þorsteinn Björnsson. ' Laugameskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnagúðsþjónusta kl. 10.15. Séra Gafðar Svavarsson. — Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Að- verttkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Em- il Björnsson. — NesprestakaU. Messa í Kapellu Háskölans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. — Dómkirkjan. Messa kl. 5 síðdegis. Séra Jon Auðuns. •—■ Árdegismessa fellur niður vegna barnaguðs- þjónustu sunnudagaskóla K.F.U. M. sem verður í kirkjunni kl. 11. —- Hallgrímsprestakall. Messa í Hallgrímskirkju kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Tvenn- skonar líf og tvennskonar dauði. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Árnason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.