Þjóðviljinn - 08.03.1953, Blaðsíða 8
£) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. marz 1953
] liggur leiðin
Sófasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabcistran
Erlings Jónssonar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig
Símanúmer vort verður íramvegis
82460
Vorugeymsluhús vor haía íyrst um sinn
sömu símanúmer og áður, en innan
skamms munu þau einnig íá oíangreint
númer, og verður það nánar auglýst
síðar.
H.f. Eimskipaíéiag ísiands
ÍÞRÓTTIR
RJTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
HoSmenkolienmótið
Stökkin.
Þokubakki lá yfir ÍHolmen-
kollen um morguninn, en það
fáeldi ekki hina á'hugasömu
Oslóbúa frá fþví að taka þátt í
ihátíðinni sem er mest allöa
iþróttahátíða í Noregi — Holm-
enikollenstökkkeppninni. Þessi
dagur á • viss ítök í hug og
hjarta fólksins, meira en nokk-
ur annar íþróttaviðburður. Þrátt
fyrir þokunia lögðu um 75 þús.
áhorfenda ieið sína til keppn-
innar.
Sportsmanden segir að kon-
unigsfjölskyldan hafi verið mætt
og fleiri fiulltrúar víða að. Þá
hafi heldur ekki vantað hund
í forautima sem alltaf verður að
stelast (þamgað, en hann náðist
áður en hann yrði til taíar eða
hættu.
Til að byrja með voru stökk-
in heldur stutt; um 60 m og
undir en torátt fór að kveða
meira iað stökkmönnum. Finninn
Neikko Salmenrauta stökk kröft-
uglega í finnskum stíl og hafði
gott vald á stökkinu og stökk
64 m. Sverre Stallvik stökk 62.5
og Halvor nær 64 m stökki.
Finninn Eskö Mommo teygði sig
of mikið, stökk 65 m en datt, og
Dalplads datt líka.
Nú kom Otto Austad og stökk
64 og fékk háa einkunn. Erling
Erlanson frá Svíþjóð náði góðu
stökki, 64.5 m sem var það
bezta í þessari urnferð. Falkang-
er og A. Bergmann voru tald-
ir líklegastir, komu með litlu
millibili. Bergmann stökk ekki
vel, vantaði þann frískleik sem
hann á venjulega og stökkið var
aðeins 59.5. Aftur á móti var
stökk Falkangers gott og 63.5
m langt.
lEftir fyrri umferð var Falk-
anger efstur með i/2 stig meira
en Otto Austad og Erling Er-
ilandson, Svíþjóðl, Stallvik og
Salmenrauta næstir á eftir.
En það varð Otto Austad sem
sigraði með framúrskarandi
góðu stökki og því lengsta sem
stokkið var þann dag, eða 68 m.
Þetfca var 6. stórsigur Austads
í röð. í fyrra varð hann nr. 16.
Stallvik stökk nú 4 m lengra
en áður eða 66,5 og fékk 19 í
stíl hjá dómurunum. Halvor Næs
tókst ekki að auka stökklengd-
ina nema um % m.
Arne Ellingsen og Erlin
Kroken stukku báðir 2l/2 m.
lengra en í fyrra skiptið. Thor-
björn Falkanger náði 65 m
stökki í fallegu stökki.
Arnfinn Bergmann fann nú
loiks sitt gamla góða lag og
stökk 65.5 með 18.5 og 19 í
stíl en hann hafði hleypt keppi-
nautum of langt frá sér og
hafnaði í 8. sæti.
Erling Erlandson stökk % m
lenigra í/ síðara ,s'tökkin.u, en
Finninn Salmenrauta stökk tveim
metrum styttra og hafnaði í
10. sæti.
Úrslit urðu þessi:
1. O. Aust. N. (64—68 m) 217 st.
2. S. Stallv. N. (62.5—66,5) 214.5
stig.
2. S. T. Falkanger N. (63.5—65.0)
214.5 stig.
4. H. Næs N. (63.0—64.5) 210.0
stig.
5. A. Ellingsen N. (62.5—64) E.
Kroken N. (62.5—64) og Er-
ling Erlandson S. (64.5—65.0)
Allir með 209 stig.
A. Bergmann fékk 208.5 stig.
í drengjaflokki vann (Finni og
er þetta í þriðjia sinn í röð sem
útlendingur sigrar í þessu stökki.
í hitteðfyrra var það Finni sem
vann og Svíi í öðru sæti, og í
fyrra var það Svíinn Bergkvist,
og í ár v.ar það enn Finninn
sem tók iþátt í mótinu og vann
með yfirburðum.
Úrslit urðu:
1. Eino Kirjonen F. (64.5—64.5)
209.5 stig.
2. Tore Aaberg N. (62—62) 198.Ö
3. Arne Larsen N. (61—58.5)
192.5. stig.
4. Ivar Aalbu (60—59.5) 192.0 st.
4. Göran Somdson S. (60.5—58.0)
192.0 stig.
Getraunaúrslit
Arsenal 0 Cardiff 1 2
Aston Villa 4 Liverpool 0 1
Blackpool 2 Tottenham 0 1
Bolton 1 Manch. City 0 1
Charlton 0 Nev/castle 0 x
Chelsea 0 Burnley 2 2
Derby 2 Sheffield W. 1 1
Manch.Utd. 5 Preston 2 1
Portsmouth 1 Stoke 1 x
Sunderland 1 Middlesbro 1 X
Wolves 2 W. B. A. O 1
Huddersf. 1 Birmingham 1 x
Úíslif handknattleiks
mótsins í kvöld
íslandsmótinu í handknattleik
lýkur í kvöld og keppa þá til
úrslita í B-deild KR og Þróttur.
iVirðist sem þetta ætti að vera
lauðunninn isigur fyrir KR enda
hafa þeir með flesta ,af meist-
;araflokksmönnum sínum. Þrótt-
ur hefur þó verið í stöðugri
fr.amför en þeir hafa fengið of
fáa leiki í vetur og kemur til
álita hvort ekki eigi að hafa
tvær umferðir í B-deild ef iað-
eins eru 3'—4 félög sem þar
keppa.
í A-deild eru það Ármann og
Valur sem eiigast við. Ármann
hefur engum leik tapað en Val-
ur einum, svo að Ármann, með
■sitt góða lið, hefur meiri mögu-
leika til að sigra. Eigi að síður
má gera ráð fyrir að Valur
selji 'sig dýrt oig ætti þetta að
geta orðið skemmtilegur ieikhr.
A-deild.
L. U. J. T. Mörk St.
Ármann 4 4 0 0 82:49 8
, Valur 4 3 0 1 71:48 6
ÍR 5 3 0 2 80:67 6
Víkingur 5 2 0 3 70:79 4
Fnarn 5 ,2 0 3 77:91 4
Afturelding 5 0 0 5 66:112 0
B-deild.
L. U. J. T. Mörk St.
iKR 1 ll 0 0 21:8 2
Þróttur 1 1 0 0 17:9 2
FH 2 0 0 2 17:38 0
LamaSI IþsóttaœaSuzinn
Framhald af 12. síðu.
mátti sjá að sá samhugur er
hamn hafði orðið var við glöddu
hann og ef til vill hefur það
verið stærsta afmælisgjöfin.
Heimsókninni er lokið. Frammi
á ganginum mætir mér fagur
hópur fríðra kvenna, voru það
hjúkrunarnemar sjúkrahússins
sem safnast höfðu þar saman.
Ein þeirra lók á gítar og all-
ur hópurinn söng uadir afmæl-
isvísu. 1 fangi hafði ein fagr-
an lampa og önnur blómvönd,
og þessi fríða fylking hélt beint
inn á nr. 14. Á svip þessara
fallegu meyja mátti sjá að all-
ar höfðu þær fangið fullt af
innilegum óskum til afmælis-
barnsins. Scagurinn dó út í
fjarska. Hátíðleg einföld at-
höfn, scm hinn ungi maður
mun seint gleyma.
UEYMVlMlNGAli
Vanti yður góSa hluti fyrir lítið fé, þá lífið inn í Listamannaskálasm kl. 2 í dag á
eztu HLUTAVELTU ársins
Af miklum fjölda ágætra nýrra muna má nefna: m. a.: Matarforða. húsgögn, bókasafn,
koL vetrarfrakka og skófatnað auk margs annars.—í happdrætti verða 25 vinnmgar og
skipta verðmæti þeirra þúsundum króna. — Komið á hlutaveliuna, —- það marghorgar sig.
Grípið gæsina meðan hún gefst — Engin núll!
Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík Kristilegt félag ungra manna Fríkirkjusafnaðarins