Þjóðviljinn - 08.03.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Mc Carranlögin sett til höf-
uðs erlendum skipafélögum
Eiga oð torvelda þeim samkeppnina viS
bandarísk, segja norskir útgerBarmenn
Bandarísku McCarranlögunum er ekki beint gegn sjó-
mönnum, sem a'ðhyllast kommúnismann, heldur er þeim
setlaö aö torvelda erlendum skipum svo siglingar á Banda-
ríkin, aö erlend skipafélög verði undir í samkeppninni
við bandarísk.
Chaplin býr sig til lang-
dvalar í Svisslandi
Mun ekki snúa aftur til Bandaríkjanna
Allt bendir til þess, aö Chaplin hafi ákveðiö aö setjast
að í Sviss.
Þessari skoðun er haldið
fram í boðsbréfi, sem norskir
skipaeigendur hafa sent skip-
stjórum sínum. 1 boðsbréfinu
segir m. a.:
„Reynsla okkar af fram-
kvæmd laganna, síðan þau
gengu í gildi, bendir til þess,
að hinum nýju reglum verði
fylgt eftir með harðari hendi
en við höfðum ástæðu til að
ætla af þeim loforðum sem
handarísk yfirvöld gáfu okkur’*.
f boðsbréfinu er nefnt, að
mjög erfitt sé að fá leyfi til
að flytja sjómann milli skipa
sama félags. Sjómaður, sem við
komuna til bandarískrar hafn-
ar hefur ekki vegabréf, sem
gildir sex mánuði umfram þann
tíma, sem hann hefur laod-
gönguleyfi (29 dagar í hæsta
lagi), fær ekki að stíga fæti
á land eða afskrá sig, fyrr en
vegabréfið hefur verið endur-
nýjað.
Verður að bera afrit á sér.
Ef sjómaður fær landgöngu-
leyfi, gildir það aðeins meðan
skipið er í höfn, en þó aldrei
lengur ea 29 daga. Hann fær
afrit af útfylltu yfirhevrslu-
eyðublaðinu og verður jafnan
að hafa það handbært. Ef. hann
týnir því, fær hann það ekki
endurnýjað og er um leið bann-
að að stíga fæti á land.
Landgönguleyfin gilda lengst
í 29 daga, en þau eru þó einn-
íg gefin út fyrir skemmri tíma.
Ef sótt er um framlengingu
leyfisinR verður sjómaðurinn
að greiða sérstakt gjald, 10
dollara.
Sérstakt landvistarleyfi fyrir
sjúklinga.
Ef einhver af áhöfninni er
sjúkur, þegar skipið kemur í
handaríska höfn, verður sk’.p-
stjórinn að sækja um sérstakt
Ta&mlselma*
inéÉ í stóFsklp!
í haust verður haidio mót
norrænna tannlækna, og verð-
ur það haldið mcð nokkuð
öðrum hætti en venjg, er um
slík. Sænska stórskipiö Gnps-
holm, sem siglir áætlunarferð-
ir milli Norðurlanda og Banda-
ríkjanna, verður leigt lil móts-
haldsins. Þátttakendur munu
búa um borð, fundirair verða
haldnir þar og þar verður clnn-
ig komið fyrir allskonar sýn-
ingum. En á meðan á mótinu
stendur siglir Gripsholm fram
og aftur meðfram sænsku og
norsku ströndinni, en hægt er
að geta sér til að það verði
fyrir utan landhelgi, þarsem
enginn tollur er á drykkjar-
föngum og tóbaki.
landvistarleyfi fyrir sjúkling-
inn svo að hann geti komizt
undir læknishendi í landi. Land-'
vistarleyfið er butidið því skil-
yrði, að sjúklingurinn beri jafn-
an á sér skjal, þar sem högum
hans er lýst. Ef hann er skráð-
ur af skipinu, er hægt að dæma
skipstjórann í 1000 dollara
sekt.
Sjúklingar settir í fangabúðir
Verði sjómaður sem fengið
hefur landgönguleyfi skyndi-
lega veikur meðan hann er í
landi, getur hann átt á hættu,
ef hann kemst ekki með skip-
inu þegar það fer úr höfn, að
vera tekinn höndum og sett-
ur í fangabúðir á Elliseyju,
enda þótt hann sé enn utidir
læknishendi.
Sjómenn með landvistarleyfi
fangelsaðir.
New Yorkskrifstofa norsku
skipaeigendanna hefur einmg
sent út boðsbréf um McCarr-
Iseitað ís§
Alltaf öðru livoru berast
fréttir af því að gerður hafi
verið út leiðangur til að leita
að týndum fjársjóði, en sjaldn-
ar heyrist um að leitin hafi
borið árangur. Nýlega birtu er-
lend blöð þessa frétt:
Skipi hins illræmda sjóræn-
ingja Morgans, „Bourrasque“,
var sökkt árið 1694 undan
Gróðrarvonarhöfða eftir harða
orustu. Skipið var fullfermt af
gulli, sem nú mundi nema að
verðmæti um 5 milljörðum
króna. Enskur maður, Nelson
Henderson, 32 ára að aldri, seg-
ist vera eini maðurinn sem á
kort af staðnum frá þeim tíma.
Kortið hafi hann erft eftir afa
konu hans, sem er ættuð úr
Suður-Afríku, en afinn á að
vera afkomandi manns sem
bjargaðist af „iBourrasque".
Ilenderson hefur ákveðið að
leita fjársjóðsins og hefur ráð-
ið kafara sér til aðstoðar.
Kommúnistum kennt
um fóstureyðingar
6000 löglegar fóstureyðingar
voru framkvæmdar í Svíþjóð á
s. 1. ári. Prófessor nokkur í Upp-
sölum, Ask-Upmark, hefur látið
þau orð falla í þessu sambandi,
að hvatamenn löggjafarinnar um
fóstureyðimgar hafi verið „sak-
leysingjar" og viljglaus verk-
færi. í höndum kommúnista.
Kommúnistar hafi viijað þessa
lagasetningu til þess að „fækka
íbúum Skandinavíu og greiða
þannig þróttmeiri þjóðflokkum
götuna þangað“.
asnlögin til norskra skipa. I því
er sagt, að fjöldi sjómanna
sem hafa 29 daga landvistar-
ieyfi og eru í leit að skipsrúmi
geti átt á hættu handtöku og
fángelsun ef þeir hafa ekki
komið sér úr landi áður en
fresturinn rennur úi, standa
með farseðil frá Bandaríkjunum
í höndunum eða geta fært sönn-
ur á að þeir fái skipsrúm kan-
an 2-3 daga. Skýrt cr frá
því, að dæmi séu um, að sjó-
menn lrafi verið teknir hönuun;
og fluttir í fangabúðir, þegar
þeir sóttu um fra'nhngingj
landvistarleyfisins 2 aögum á.V
ur en 29 daga léyfið vnr út-
runnið.
greiddu atkvæði geg.a því, að
eftirfarandi grein yrði tekin
upp í hina nýju stjörnarskrá:
„AHir hafa réít á vinnu eftir
frjálsu vali, á góðum vinnu-
skilyrðum og vernd gegn at-
vinnuleysi“. Þeir greiddu einn-
ig atkvæði gegn því, að þessi
kafli úr mannréttindaskrá SÞ
yrði tekinn í stjórnarskrána:
„Engum skal mismunað
vegna uppruna hans, hörunds-
litar, kynferðis, tungu, trúar,
stjórnmála- eða annarra skoð-
ana, eða þjéðfélagsstöðu“.
Kommúnistar báru fram til-
lögu um ákvæði, sem tryggðu
öllum aðgarg að menntastofn-
Chaplin hefur að vísu ekkert
látið uppi um framtíðaráætl-
anir sínar,’ en hann hefur nú
fengið öll húsgögn sín send-frá
Hollywood og er nú verið að
koma þeim
fyrir í þeim
15 herbergjum
sem eru í hús-
inu sem hann
keypti þegar
við komu sína
til Sviss.
Svissnesk
blöð segjast
hafa komizt á
snoð'r um, að
Chaplin ráð-
sér upp kvik-
myndastofu nálægt Genéve og
unura, sem hæfileika hefðu,
hvernig sem fjárhagsstæður
þeirra væru. Gegn þessu
greiddu sósíaldemókratar atkv.
Sósíaldemókratar greiddu at-
kvæði gegn eftirfarandi ákvæði:
„AHir hafa rétt á mannsæm-
andi híbýlum í samræmi við
þarfir þeirra og gegn leigu sem
er í saniræmi \ið greiðsIuþo’J
þe’rra“.
Þeir fylktu lioi með borgara-
flokkunum til að fella ákvæði
um að engiim skuli sviptur
kosningarrétti vegna fátæktar.
Þeir felldu ákvæði um að fram-
bjóðendur, sem ná kosn’ngu,.
yrðu skyldaðir til að uppfyíla
Framhald á 11. síðu.
muni þar ætla sér m. a. að
láta gera upp gamlar kivk-
myndir sínar.
Eitt er víst, hann virðist
alls ekki gera ráð fyrir að
snúa aftur til Bandaríkjanna.
Kona hans, sem verið hefur í
skyndiför til Bandríkjanna, er
sögð hafa gert ráðstafaair til
að koma fjármunum hans, sem
metnir eru á 5 millj. dollara til
Sviss.
Frsiite© sæmÍE*
Sjamg orðn
Utanríkisráðherra Francos,
Alberto Artajo, hefur verið í
heimsókn hjá Sjang Kajsék á
Taivan, og var þar undirritaður
vináttusamningur milli einræð-
isherranna. Artajo liafði með-
ferðis orðu frá Franco til ao
hengja á bróst Sjangs: stór-
kross spönsku hernaðaroröutm-
ar. Hann hefur unnið til henn-
ar með hinni hetjulegu en ár-
angurslitlu baráttu sinni gegn
kommúnismanum.
20 m breiður vegur
umhverfis jörðina
Fjarlægðin milli jarðar og
tungls eru 380,000 kílómetrar.
Ef mönaum dytti í liug að
tengja hnettina saman með
jarðsúlu, sem væri 12 metra
að ummáli, mundi þurfa 3
milljarða teningsmetra af
mold ef hún ætti að ná aUa.
leið. En það er einmitt það
magn sem ryðja þarf 'úr vegi
við byggingu orkuvera og
greft áveituskurða við Volgu
og Amúdarja í Sovétnkjunum
Þessi stórfenglegu fyrirtæki
þurfa 21 millj. lestir af stein-
steypu, ea það mundi nægja.
til að gera 20 metra breiða
akbraut umhverfis jcirðina á
miðbaug.
FRANSKI nýlenduherinn í Indókína hefur nú um áraskeið reynt að brjóta á bak aftur varnir þjóð-
frelsishers Víetminhs, en árangrurslaust. Alþýðustjórn Vietminhs ræður yfir miklum hluta landsins og
allar tilraunir nýlenduhersins til sóknar hafa snúizt uppí undanhald. Þjóðfreisisherinn hefur stuðning
fóiksins í landinu og þvi þ'arf enginn að vera í vafa um, hvernig þessum átökum muni lykta. — A
myndinni sjást foringjar úr alþýðuhernum ræða he rnaðaraðgerðir fyrir framan landakort.
Sósíaldemékrafar og
ðornar hngsjónir
Lærdómsrík atkvæðagr. í danska þinginu
Atkvæöagreiðsla um nýja stjórnarskrá, sem fram fór
nýlega í danska þinginu, gefur góða hugmynd um, hve
fjarri stóri bróöir íslenzka Afþýðuflokksins. danski sósíal-
demókrataflokkurinn er orðinn þeim hugsjónum sem
hann átti sér einu sinni.
JÞingmenn sósíatlemókratu
Chaplii>
ge.ri að koma