Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. marz 1953 I dag er þriðjudagur 10. marz. 69. dagur ársins. Norsk Ijóðlist Norski sendikennarinn, Ivar Org-- land, flytur i kvöld erindi í Háskólanum um Norska ljóð- list. Er þetta fyrra erindi af tveimur, og vcrður hið siðara flutt á föstudaginn. Ivar Orgland er ungur menntamaður, er lagt hefur stund á norræn fræði. Hann hefur dvalizt hér á landi nokk- ur ár, og vinnur hann að doktors- ritgerð um Stefán frá Hvítadal. Hann er einnig ljóðskáld, hefur gefið út eina Ijóðabók, og prent- uð hafa verið kvæði eftir hann hér í b'öðum og tímaritum. Er- indi hans um ljóðlist Norðmanna munu væntanlega verða hin fróð- legustu, en Norðmenn hafa átt mörg afar stórbrotin ljóðskáld. Nægir þar að nefna Heririk Wergela.nd, Björnstjerne Björnson, Arne Garborg og síðast en ekki sízt Nordahl Grieg. Aðgangur’ er öllum heimill og ókeypis. og mun fyrirlesarinn að auki flytja fyrir- lestúr. sinn á íslerizku. Hver sem er getur þvi gerzt háslcólanem- andi í kvöld — 'cg náð árangri. Stalin Minningarfundurinn Það er í kvöld kl. hálftíu sem minningarfundurinn um Stalín hefst í Austurbæjarbíói. Varafor- seti MIR, Þór- bergur Þórðar- son rithöfund- ur, flytur á- varp. Kristinn Andrésson flyt- ur ræðu, Sverr- ir Kristjánsson flytur erindi. — Síðan fiytur Ottó N. Þor- láksson, einn af brautryðj uend- um íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar ávarp; Þorsteinn Ö. Step- hensen leikari les upp úr ritum Stalíns. Ennfremur syngui- Söng- félag verklýðssamtakanna nokkur rússnesk !ög, Guðmundur Jóns- son syngur einsöng, og Hannes M. Stephensen flytur ávarp. — Það er kl. 9.30 í Austurbæjarbíói. Áskrif óndasöfnunin. Nýir áskrifendur að Þjóðvilj- anum gefa sig fram daglega og margir stuðningsmenn blaðsins vinna ötullega' að söfnun nýrra kaupenda. Hefur þú, lesandi góð- ur, svipazt urn.i iþlnuni/ kunningja hópi? Ef ekki, þá hefur þú áreið- ‘ - >-‘(50 .-, *’-* ' * anlega moguleika a að leggja fram þinn skerf í baráttunni fyr- ir þv’i að tryggja framhald út- gáfu 12 síðna blaðs með * því að útvega 1 eða 2 nýja kaupendur úr hópi vina þinna eða starfsfé- laga. Tekið á móti nýjum kaup- endum daglega í siriia 7500. '1<1 Baeknavarðsfcofan Austurbæjar- ekólanum. -— Sími 5030. Næfcurvarzla í Ingólfsapóteki. —■ Sími 1330. Við repúblikanar verðum að gera einhverjar breytingar á Hvíta 'húsinu. Eigum við að rijjála 'það — svart eða brúnt? I*aS dugði refnum Jón Esra er að reyna að selja grávörukaupmanninum skinnið af refnum' sem hann skaut í fyrri viku. Kaupmaðurinn reynir fyrir sitt leyti að raga verðið niður, og segir; Þetta er nú óverijulega lítið ) skinn. Svarar þá Jón Esra: Einhvern- veginn dugði það nú refnum samt. Bergmálsblásari Emil. Rodner í Wekelsdorf í Aust- urríki, 75 ára að aldri, átti ný- lega CO ára. starfsafmæli sem bergmáisblásarh Embættá þeiýa erfðl haun eftir föður sinn aem aftur erfði það eftir sinn föður. Stari'ið er annars fólgið í þvi að ganga út á torgin með skógar- hörn sitt, er férðamenn ltoma til hæjarins — og, galdrar hann þar fram úr því hljóð sem ekki verðuv greint frá venjulegu berg- máli; og er það raunar einmitt vegna þess arna sem ferðamenn- irnir koina 111 bæjarins. GEN G í SSKRÁNIN G (Sölug 1 bandariskur dollar kr. 1 kanadiskur dollar kr. 1 enskt pund kr. 100 danskar kr. kr. 100 norskar lcr. kr. 100 sænskar kr. kr. 100 finsk mörk kr. 100 belgískir frankar kr. 10000 franskir frankar kr. 100 svissn. frankar kr. 100 tékkn. kcs. kr. 100 gyllini kr. 10000 lírur kr. EANDNEMINN kostar 2 krön ur í lausasölu. Fæst í næsti bókaverzlun. | Sl. laugardag opin- beruðu trúlofun t-síria ungfrú Liljá Guð jónsdóttir, Kirkjuteigi 21, 'og Ríkhard Björns- son, sjómaður, Hraunteigi 15. Láugardáginn 7. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bryndís Vet- I /íf rá’t Pálmi Agustsson (A. Pálmasonar), I-angholtsVeg 183. Eoítlelðir Hekla er væntanleg frá New York siðdegis í dag. Stendur flugvéHn aðeins stutt við og held- ur síðan áleiðis til meginlandsins. Söfnin eru opin: Eandsbókasafnið: kl. 10—12 13—19, 20-T-22 alla virka dagí nema laugard. kl. 10—12, 13—19 Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 í 3unnudögum; kl. 13—15 þriðju daga og fimmtudaga. Elstasafn Einars Jónssonar: kl 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasaf nið: kl. 13.30- 15 á sunnudögum; kl. 14—lí þriðjudaga og fimmtudaga. Kvöldbænir í Ilallgrímskirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. —r- Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavíkur verður haldinn i kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM. Regína Þórðardóltir og Gestur Pálsson í Stefriuinötiriu sem sýnt verður á fimmtudagskvöldið í Þjóðlelkhúsinu í næstsíðasta sinn. i leikdómi sínum seglr Ásgeir Ilfartarson m.a.: „rilinniss.tæður er Gestur Pálsson sem spjátrung- urinn og ónytjungurinn faðir Ge- orges, framkoma hans, gerfi og jtiisvör ágætléga samræmd; skýr og fyndin lýsing inanngerðar, sem við þekkjum öll mætavel. Regína Þórðardóttir sómir sér vel, sem liin skartbúna og liégómlega kona hans“. Aðeins fáar sýningar eftir, vegna þess að aðaUeikandinn, Gunnar Eyjólfsson, er á förum til Bandarik janna. Ki. 8.00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Enskukennsla; II. fl. 18:00 Dönskukennsla; I. fl. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Framburðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19:00 Tónleikar (pl.) 19:20 Dag- legt mál (Eirikur Hreinn Finn- bogason cand. mag.). 19:25 Tón- leikar: Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 19:45 Auglýsingar. 20:00 fréttir, 20:30 Erindi: Guð og ann- að- líf (séra Pétur Magnússop). 21:00 Undir Ijúfum lögum: Carl Bilííéh ófl. flytjá gleymd tónverk gamalia tónskálda. 21:30 Johann Sebastian Bach, líf hans og lista- verk; I. Árni Kristjánsson píanó- leikari les úr ævisögu Baehs eftir Johann Nikolaus Forkel og vel- ur tónverk til flutnings. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusálmur (32.) 22:20 Sinfóníu- hljómsveitin; Róbert A. Ottósson stjórnar: Svíta i h-moll eftir Bach. Einleikari á flautu: Ernst Normann. Um helgina i voru gefin sam- an í hjónaband áAkureyri ung- frú Gíslina Ing- ‘ ólfsdóttir, Fjólu götu 6, og Sigurður Kristmunds- son, sjómaður, Skjólbraut, 7 Kópa- vogi. Heimili ungu hjónanna verð- ur á Akureyri. Ólympíukvikmyridin Nú er Guðrún Brunborg farin að sýna kvikmyndina frá vetraról- ympíuleikjunum í Noregi í fyrra. Allir Ijúlca upp einum munni um að það sé hin ágætasta mynd. Þeir sem sjá hana njóta því góðrar listar um leið og þeir leggja fram sinn skerf til menn- ingarsamskipta Islendinga n>g Norðmanna og til að auðvelda ís- lenzkum stúdentum nám í Nor- egi. En íþróttamenn okkar geta líka haft gott af að sjá mynd- ina, og hefur forseti 1S1 beðið- blaðið að koma þeirri ósk á fram- færi að íþróttamenn fjölsæki myndina — ekki sízt sjálfs sín vegna. 418 kr. fyrir 9 rétta í síðustu viku náði enginn þátttakandi í igetraununum ibetri árangri en 9 réttÚm ágizkunum. Orsakiýpar' voru að sjálfsögðu mörg óvænt úrslit í ensku deilda .keppninni á laugardag. Komu ,fram, margir seðlar með 9. rétt- um og verða vinningar 'því lægri en ella. *Á 2 seðlum var um tvöfaldan vinning að ræða, koma 418 kr. fyrir reykvískan seðil, en 302 kr. í hlut' Selfýss- ings. 'Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningu 93 kr. fyrir 9 rétta (11 raðir). 2. vinningur 29 kr. fyrir 8 rétta (70). líikisskip 'uaa Hekla fér frá Altur.eyri kl. 17 í dag vestur um land til Reykja- víkur. Esja fer frá, Reykjavík á fimmtudagínn véstur um iánd í hringferð.-Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavikur. Þyrill er i Reykjayík. Helgi Helga- son á að fara frá R,eykjavík í dag ,til Vestmannaeyjá. Eimskip * * * 4 Brúarfoss fór frá London í gær til Londonderry á Irlandi, fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss er á Akranesi. Goðafoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Húsa- víkur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er á leið til Is- lands frá Hamborg. Reykjafoss kom til Bremen í fyrradag, fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam, Antverpen og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Lysekil og Gauta- borgar. Tröllafoss er um það bil að koma til New York. Sambandssltip Hvassafell iestar væntanlega fisk í Keflavík. A'rnarfell fór ifrá Álaforg 6. þm. áleiðis til Kefla- víkur. Jökulfell fór frá New York 6. þm. áleiðís til Reykja- víkur. Nýtt blað af Landnemanum kom út á föstudaginn. Hver getur stillt sig um að lesa grein eins og „Sölin gengur með' gléraugu" eftir ritstjórann. Hún glitrar af barnslegum húmor. Krossgáta nr. 28. 1. 1. 7. <?. ^SeSP'Í r<7 1 o. 3. 7. 5. '3- >9. Lárétt: 1 steypiregn 7 ioðna 8 reytt 9 huggun 11 þrír-.-eýns 12 ráðherra 14 ending 15 ær- 17 frumefni 18 þef 20 smáríki Lóðrétt: 1 dýrs 2 stilltur 3 borða 4 gæfa 5 uppspretta 6 spýr 10 hljóðfærí 13 bæheimsk borg 15 ámbáti 16 fsér 17 guð 19 titiil i.'i’l/íV } ffrr<" Lausn á krossgútu nr. 27 Lárétt: 1 blámi 4 NB 5 NK 7 Eir 9 fýl 10 urr 11 lýt 13 in 15 fa 16 skafl Lóðrétt: 1 BB 2 Áki 3 in 4 nafli 6 karta 7 ell 8 Rut 12 ýsa 14 Ns 15 fl 346. dagur. Kftir skáldsögu Leonids Soíovjoífs ★ Teíkningar eftir Helge Kiihn-ííielsen Nú reis dagsbrúnin upp yfir láglendið í austri. Léttar gufur stigu upp af tjörn- inni. Fólkið tók að tínast heim til sín, slökkti kyndlana .og hrópaði um öxl sér til Hodsja.; Nasceddíns: Góða ferð, Hodsja Nasreddín! Gleymdu ekki Búkhöru þinni; Hodsja Nasreddín kvaddi Júsúp smið og Alí veitingamann af sérstökum innileik. Sá 'feíti veitingamaður megnaði ekki að hálda tárum sínum í skefjum, þau tíndust fram. úr augunv : hans og . vættu kinnár hans, og hann faðmaði Hodsja Nasreddín. Hodíja Nasreddín hélt kyrru fyrir í húsi Níjasar þar til borgarhiiuið var opnað. En um leið og fyrsti lúðurþeýtarinn gaf til kynna að hliðið væri op'riað hóldu Hodsjá' Nasréddín óg Gullejana- 'af staðí’)- Gamli maðurinn fylgdi þeim fyrir hornið, Hodsja Nasreddín leyfði honum ekki að fará léngráj og hann stóð þar grafkyrr og horfði á eftír- þeim vötúm augum, þár til þau hurfu; Morgunbiærinn blés upp rylci og faldi spor þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.