Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 8
dægradvölin Ákjósanlegasta tómstundaverkefni ungra sem gamalía er komiö á markaöinn í íslenzkri fram- leiðslu. KaapiS kínversku dægraðvöiina og reynið hæfni hugans viö hina 2500 ára gömlu dægradvöl. Pöntunum veitt móttak’a hjá Heiídverzlun Vilhelms Jónssonar Miðtúni 50. — Sími 82170 Öllum heimill aðgangur. Aðgöngumiðar aígreiddir í Bókabúð Máls og menningar og Bókabúð KRON, og í skriístoíu MÍR, klukkan 5 til 7 með' hinu heimsþekkfca VELLINGTON-sniði nýkoninir. KIRKJUSTRÆTI ¥ii SðURLAG Ertir Guðbjörgu á Broddanesi Hi Eimskipafélag fslands MENNINGARTENGSL ÍSLANDS Xinningarfundur nm Stalín verður haldinn í Austurbæjarbíói í dag, þriðjudag 10. marz klukkan 9.30 síðdegis — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. marz 1953 ' r\ r\ Armann varð Islands- meistari í handknatlleik Tapaði þó í úrslitaleik fyrir Vál með 8:10 - KR vann í B-deild Úrslitaleikir íslandsmótsins fóru fram sl. sunnudagskvöld. Fyrri leikurinn var milli KR og Þróttar í B-deild. Fyrirfram var nærri ugglaust að KR mundi sigra í þessari viðureign. Þó var það nú svo að Þróttur byrjar að gera mörkin og það tvö áð- ur en KR-ingar átta sig, en þá tóku KR-ingar leikinn í sínar hendur og í hálfieik stóðu mörk- in 10:5 fyrir KR. Síðari hálf- leikur var svipaður þeim fyrri um markamun og leikurinn end- aði '22:11 fyrir KR. Þessi frammistaða Þróttar var allgóð þegar tekið er tiilit til þess að lið KR er í dag eitt sterkasta liðið í bænum. Liðsmenn Þróttar hafa flestir gott grip og töluvert auga fyrir samleik, en þá vantar hraða. 1 daufum og hægfara leik skeð- ur lítið. Þegar þeir hafa náð hraða geta þeir orðið hættulegir hvaða iiði sem er. — Dómari var Hafsteinn Guðmundsson og dæmdi vel. Síðari leikurinn var jafn og skemmtilegur frá upphafi til enda. Sagan frá í fyrra endur- tók sig.: Valur vinnur Ármann í úrslitum en tapar fyrir veik- Framhald á 9. síðu fctrarslpspíi kwikraynáli frum- sýnd Guðrún Brunborg er komin liingað enn í heimsókn og er til- gangur hennar sem fyrr að treysta bönd vináttu og sam- starfs milli Noregs og íslands óg að tryggja íslenzkum náms- mönnum betri skilyrði til náms í Noregi. Hefur þegar mikill á- rangur náðst eins og skýrt hef- ur verið frá í blöðum og fram kemur í kingangi (aukaþætti) myndar þeirrar er hún nú sýn- ir. þessa starfsemi Guðrúnar þarf ekki að skýra nánar hún er alþjóð kunn. Kvikmynd sú er frúin bíður uppá er livorki meira'né minna en það bezta sem skeði á vetrar- olympíuleikunum í Oslo 1952 saman þjappað í rúmlega 100 mín. sýningu. Er þar af miklu að taka, enda viðurkennt að þessir leikir voru þeir glæsileg- ustu sem haldnir hafa verið. Keppnin er oft tvísýn og spennandi. Afrek og sýaingar einstak- linganna eru frábær og ógleym- anleg. Sama hvort það er A. Bergmann í 68 m stökki, Seno Colo á fleygiferð í snarbröttum krókóttum hlíðuxn, Haku- linen eða Brenden í þreklegri göngu um snævi þakta Norður- mörk, Altuegg, Button éða þýzku hjónin Falk í listhlaupinu, og svona mætti lengi telja. Þetta , er ekki ,,film tricks“, þetta er raunverulegt. Frumsýning þessi var heldur Framhald á 9. síðu þo ekki fyrr en á efri árum, að hún gat gefið sér tóm til að sinna þeim til muna. lleynsla og í- liugun langrar ■ævi hefur mót- að hana og Guðbjörg er þjóðkunn kona 'fyrir ritstörf sín. Það var OG RÁÐSTJÓRNARRÍKJANNA gefið innra lífi hennar fastan hugblæ. Ritstörfin komu eins og af sjálfu sér, þegar næði gafst til þeirra. Guðbjörg var því nær blind síðustu ár ævi sinnar Langir er dagar í dimmu. En á Guðbjörgu á Brodda- nesi hefur það rætzt að „sál varð sói í sjónarmyrkri".'— Þeir sem eiga fyrri bók Guðbjargar „Gamlar glæður“, ættu að líta á þessa síðustu bó.k hennar. 1. hefti þessa árgangs er komið út. Koma fram- vegis út á þriggja vikna fresti. Takiö þátt í skoö- anakönnuninni um yjnsælustu útvarpsmenn árs- ins 1952. Útvarpstíðindi: Áskriítarsími 5676 Fundareíni: 1. Hljómsveit leikur sorgarlag. 2. Þórbergur Þórðarson flytur ávarp. 3. Kristinn E. Andrésson flytur minningarræðu. 4. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. 5. Sverrir Kristjánsson flytur erindi um Stalín. 6. Ottó N .Þoriáksson flytur stutt ávarp. 7. Þorsteinn Ö. Stephensen lés úr ritum Stalíns. 8. IIannes M. Stepliensen flytur ávarp. 9. Söngkór verkalýðsfélaganna í Reykjavík, und- ir stjórn Sigursveins D. Kristinssonar. Kynnir verður Jón Múli Árnason. Símanúmer vort verður íramvegis Vörugeymsluhús vor hafa fyrst um sinn sömu símanúmer og áður, en innan skamms munu þau einnig fá ofangreint númer, og verður það nánar auglýst síðar. RlTSTJÓRl. FRlMANN HELGASON /■-------------------------------------------------\ Tilkynning um þátttöku í Búkarestmótinu Nafn ................................... Heimjli ................................ Fæðingardagur og ár .................... (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðustíg 19, Rvík) 1\___________________;--------,--------:---------->

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.