Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 9
# Þriðjudagur 10. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ■15 &m}> ÞJÓDLEIKHÚSID Rekkjan Sýning miðvikudag kl. 20. 45. sýning. Aðeins tvær sýningar eftir. Steínumótið sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Simar 80000 og 8—2345. Læknirinn og stúlkan (The Doctor and the Girl) Hrífandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Glenn Ford, Janét Leigh, Gloria De Haven. — Sýnd kl. 5, 7 ug 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1544 Vetrar- Olympíuleikarnir í Osló verða sýndir til ágóða fyrir hús íslenzkra stúdenta í Osló. Myndin er fræðandi og bráð- skemmtileg. Sýþd~kl. 5, 7 ög 9. Gíiðrún firunhoi'g'. Sími 6444 Svo skal böl bæta (Bright Victory) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd um ástir og harma þeirrar ungu kyn- slóðar er nú lifir. — Myndin er byggð á metsölubókinni „Light’s Out“ eftir Baynard Kendrick. ■ Arthur Kennedy. Peggy Dow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 i Helena fagra (Sköna Helena) Sænsk óperettumynd. Leik- andi létt, hrífandi fyndin og skemmtileg. Töfrandi músík eftir Offenbach. — Max Han- sen, Eva Dahlbeck, Per Grund- en, Ake Söderblom. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. )LEIKFÉLAG 'RjEYKJAVÍKUR' Góðir eiginmenn sofa lieima Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt Ævintýri á gönguför Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Síðasta sinn. Sími 1384 Gimsteinaræninginn (High Sierra) Afar spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ida Lupino, Comel y/úde, Joan Leslie. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. F rumskógastúlkan — III. HLUTI — Hin afar spennandi frum- skógamynd, eftir höfund Tar- san-þókanna. Sýnd kl. 5. Minningarfundur um Stalín kl. 9.30. ----- 1 ripolibio -—- Sími 1182 Pimpernel Smitb Óvenju spennandi og við- burðarík ensk atórmynd, er gerist að mestu leyti í Þýzka- landi nokkru fyrir heimsstyrj- öldina. Aðalhlutverkið leikur afburðaleikarinn Leslie Ho- ward, og er þetta síðasta myndin sem þessi heimsfrægi leikari lék í. Leslie Howard. Francis Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Strandgata 7 1 1 (711 Ocean Drive) Atburðarík og spennandi am- erisk sakamálamynd, byggð á sönnum atburðum. Myndina varð að gera undir lögreglu- vernd vegna hótana þeirra fjárglæfrahringa sem hún flettir ofan af. Edmond O’Brien Joanne Dru Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stefán Hjartarson frá Bjarnastöðum Kmip - Sala Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Ödýrar Ijósakrónur IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisaian Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnárstrætl 16. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- 1 iðjan h.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, vorzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Kaupum og tökum í umboðssölu áhöld og vélar, útvarpstæki ofl. — FORNSAXAN Xngólfsstræti 7. — Sími 80062. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Rúðugler Itammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Ödýr vasaljós, einnig mjög vönduð vatnsþétt vasáijós, hent'ug fyrir bif- reiðastjóra og sjómenn. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. TrúlQÍuKaritnngii steinhringar, hálsmen, armi.önd ofl. — Sendum gegn pöstkrófu. Gullsmiðir Stelnþór og Joliann- es, Laugaveg 47, sími 8z209. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þörsgötu 1. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- sltápar (sundurteknir), rúm- fatakássar, borðstofuhorð. svefnsófar, kommóður og bóka- sltápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, simi 82108. Vandaðar, ódýrar hollenzkar og enskar ryksugur með -afb'orgimum. . IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Þegar ég endur fyrir löngu var kennari vestur í Saurbæ bjuggu þar á einum bæ sem heitir Bjarnastaðir fátæk hjón, Sigur- lína og Hjörtur. Ég kom oftar en einu sinni á þann bæ iog enn stendur han:i mér fyrir hug- skotssjónum sem eitt hið hlý- legasta skjól sem ég hef komið í. Inni var allt tandurhreint og fínt í allri fátæktinni, mikij birta frá iitium gluggum og það staf- aði slíkri ástúð frá þessum hjón- um og barnahópnum þeirra að maður var í einu vetfangi orð- inn ríkur. Fjórir bræður af þessum bæ gengu til mín í skólann og var einn þeirra Stefán sá sem bor- inn er til grafar frá Fossvogs- kirkju í dag. Það var ánægju- legur iærisveinn. Annar eins hjart- ans góðleiki gleymist seint né heldur sú mikla samvizkusemi er hann sýndi í hverri gréin. Seinna flutti fjölskyldan á höf- uðbólið í minni heimasveit og þar yinna Brýnsla Legg á hverfistein og brýni allskonar hnifa, skæri, spor- járn, axir o. fl. Upplýsingar í síma 80057. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (beint npp af Bröttugötu). Kemisk hreins- un, litun og hraðpressun annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerlr gamlar myndir sem nýjar. Nýja sendibílastöðin h. í. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum Úttlendir og injilendir ramma- listar í miklu úrvali. Á-ibrú, Grettisgötu 54, símí 82108. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir R A B 1 6, Veltusundi 1, simi 80300.___________________ Sendibílastöðin h. í. Xngólfsstræti 11. — Simi 5113. Gpin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453._____________ Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylfja Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasíml 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sfmi 5999. Betnið viðskiptum ykkar tll þelrra sem aúglýsa f l>jóð- viljanum kvæntist Stefán sinni ágætu konu; Þarna var það sama sagan: sól- skinið frá Bjarnastöðum fyllti þar öll hús, enda urðu vinsældir eftir þvi. Seinna flutti svo fjöl- skyidan suður og fyrir nokkrum. árum tók Stefán sjúkleika þann hinn örðuga er nú hefur dregið hann til dauða. Sú barátta ÖU mun hafa verið mikil hetjusaga og slcal þó ekki framar við það dvalið. Þessar línur eiga aðeins að verá stutt samúðarkveðja frá okkur hjónum til allra aðstandenda þessa einstaka ljúflings. Stefán sjálfan kveð ég þeirri einni kveðju sem hlonum hæfir: þákklæti til lifsins og ‘ Sigurlínu móður hans fyrir að gefa okkur svo góðan mann. 9. marz 1953. Jóhannes úr Kötlúm. —a------------------———----- Arináim Framhald af 8. síðu. ara liði fyrr í mótinu. Mun svo liafa staðið í leikslok að ef Val- ur hefði fengið mörk úr þeim tveim vítaköstum sem þeir fengu hefði það nægt til að vinna mótið á betri markatölu. Bæði liðin lc<ku vel, og var þó leikur Vals fullt svo öruggur og/ oft mikill hraði í leiknum. Valsmenn voru heldur seinni „í gang“ og höfðu Ármenningar sett tvö mörk áður en Vals- menn gerðu sitt fyrsta. Gerði Kjartan þau toæði (á 3. og 10. mín.) en mark Vals kom er 13 mín. voru af leik. Pétur gerir 1 markið fyrir Val og Valur Ben. jafnar 2:2, en Snórri eykur töl- una fyrir Ármann á sömu mín- útu 3:2, Valgeir jafnar og nú kemst Valur yfir með skoti frá Pétri 4:3 og þrém mín. fyrir hálfleikslok jafnar- Jón fyrir Ármann 4:4. Síðari hálfleikur er 5 mín. gamall þegar Sigur- hans skorar fyrir Val og 5 mín. síðar jafnar Sig. Jörgensson. Enn er það Sigurhans sem gefur Val forustu, en Kjartan jafnar fyrir Árrnann tveim min. síðar. _ Pétur skorar með góðu skoti 7:6 og 15 mín. af leik. Nú gerir Kjartan tvö í röð og nú hefur Ármann tekið forustuna 8:7 og 6 min. eftir. En á þeim gerir Sigurhans tvö mörk og Halldór Lárusson eitt, en það nægði eklci það þurfti tvö mörk til svo mótið ynnist af Val. Til gamans má geta þess sem sýeiir um Ieið að ekki var hlífst við að skjóta, að Valur átti 11 skot í stengur og Ármann 7! Leikurinn var prúður og liafði dómarinn Sigurður Magnússon hann í hendi sinni. Frií Brunborg Framhald af 8. síðu. illa- sótt, og má það furðu gegna þar sem um góða skemmt un var að ræða. Þó hvorki uppi- staða né ívaf myndarinnar sé „þrungið“ bófa-,,hasar“, morð- um, skottr;íð og blóðsúthelling- um og eltingarleik úr „villta Westriou" sem virðist eiga orð- ið drjúg itök í kvikmyndahús- gestum. þá er hér'um mynd að ræða sem túlkar kraft, fegúrð, áræði og karlmennsku. Þetta eru hugtök sem áttu hljóm- grunn í íslendingum. Við skul- um vona að svo só ennþá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.