Þjóðviljinn - 10.03.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 10. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Daginn eftir ríkisþinghúss-
brunann, 28. febrúar, gaf Hitl-
er út tilskipun, sem Hinden-
burg forseti undirritaði, og var
svo sagt þar, að hún væri
„Vafnarráðstöfun gegn ofbeld-
isverkum kommúnista". 'Til-
skipun þessi nam úr lötgum og
takmarkaði ákvæði Weimar-
stjórnarskrárinnar, er skyldu
tryggja persónulegt frelsi ein-
staklinga, svo sem málfrelsi,
prentfrelsi blaða og fundafrelsi.
Loks voru menn sviptir frelsi
til að skrifa bréf, tala í síma
eða senda símskeyti óáreittir
og án afskipta ríkisvaldsins.
Nú var aðeins tæp vika til
kosninga, er skyldu fara fram
5. marz. Blöð og starfsemi
kommúnistaflokksins voru auð-
vitað bönnuð, en enn var
flokknum ekki meinað að taka
þátt í kosningunum. Blöð sós-
íaildemókrata voru einnig bönn-
uð — „fram yfir kosningar" —
eins og það var orðað, og þótti
mörgum það illa gert og ómak-
lega, er þeir minntus^ þess, hve
drengilega sósíaidemókratar
höfðu háð „baráttuna gegn
kommúnismanum“ undanfarna
tvo 'áratugi og ríflega það.
Verkalýðsflokkarnir báðir fengu
að taka . þátt í kosningunum,
en þeir voru sviptir öllu at-
hafnafrelsi til kosningaáróðurs.
Foringjar kommúnistaflokksins,
háir sem láigir, voru handtekn-
ir þúsundum saman. Pólitísk
ógnaröld ríkti í landinu og ieið-
togar nazista voru ósparir á
hótanir. Göring komst t. d. svo •
að orði í ræðu, er hann flutti
í Frankfurt 8 marz: „Vissulega
skal ég beita ríkisvaldinu og
lögreglunni til hins ýtrasta,
kæru kommúnistar' minir, ger-
ið ykkur því engar falsvonir
úm það. En í þeirri baráttu,
sem háð verður unz yfir lýkúr
og þar 'sem ég mun grípa hönd-
um um háls ykkar, þá mun ég
skipa til atlöigu þeim, sem
þarna standa —- Brúnstökkun-
um!“
Þrátt fyrir taumlausa ógnar-
stjóm á' kosn ingabaráttunni urðu
'úrslitin nazistum töluverð von-
brigði. Þeir fengu ekki meiri-
hl-uta þingmanna né atkvæða.
Rúmlega 17 milljónir kjósenda,
eða 43,9%, greiddu þeim at-
kvæði og þeir fengu 288 þing-
sæti. Þeir höfðu nauman meii'i-
hlula með aðstoð Þjóðernis-
sinna, en þar sem þingfulltrúar
kommúnista voru sviptir þing-
setu, þurftu nazistar ekki að
óttast um þingmeirihluta sinn.
Hinn 21. marz 1933 var sig-
urhátíð' haldiff méð hinum nýju
þingmönnum, hershöfðingjum
keisararíkisins og von Hinden-
burg forseta, i Setuliðskirkj-
unni í Potsdam, hinni 'gömlu
hermannaborg Hohenzollaraætt
arinnar prússnesku. Tveimur
dögum síðar var .ríkisþingið
kvatt til fundar í húsi Kroll-
óperunnar > Berlin. Þar framdi
■þing og þingræði Þýzkalands
hátíðiegt sjálfsmorð. Ríkisstjórn
in lagði fyrir þingið eitt laga-
frumvarp — Lög um aíléttingu
neyðar af þjóð og ríki. Sam-
kvæmt lögum þessum - fékk
stjórnin vald til að gefa út lög
án samþykkis þingsins um 4
ára skeið. Ennfremur var henni
veitt. umboð til að víkja frá
ákvæðum stjórnarskrárinnar og
igera samninga við erlend ríki.
Rikiskanzlarinn skyldi gera
drög að ölium. lögum, sem rík-
isstjómin 'setti, og kæmu þau
Göbbels:
Kommúnistar
kveiktu í
þinghúsinu.
Valtýr:
Já, kommúnistar
kveiktu í
því.
SVERRIR KRISTJANSSON:
• ©
RIKISÞIIVGHOLLIX BRENNIJR
■til framkvæmda daginn eftir
birtingu þeirra. Rikisþing' og
ríkisráð skyldu vera til áfram
sem stofnanir, en ríkisstjórn-
inni í sjálfsvald sett, hvort
stofnanir þessar skyldu kvadd-
ar til ráða eða ekki.
Enginn fulltrúi kommúnista
27. FEBRUAR1933
starfsemi þáverandi sósíaldemó
krata, þá skildu hinir glög'g-
skyggnari borgarar Þýzkalands,
að aimennt borgaralegt lýðræði
hafði verið sært holundarsári.
Þvi stærri og voldugri sem
slíkur bannaður verkalýðsflokk-
ur er, því nær er höggvið borg-
torginu og beðið alla rétttrúaða
samborgara sína og lýðræðis-
sinna að fyrirgefa 'sér.
Það skal látið liggja á millt
hluta, hve djúpt þessi iðruð*y
ristir. En hún ber þó vott um
örlitla mannlegá blygðun. End-
urminninga.r þeirra og játning-
sjálf kveikt í húsinu. Alþýðu-
blaðið hefur sýnilega verið á!
allmiklu hærra menningarstigi
árið 1933 en það hefur verið
undanfarin ár og er enn í dag.
Síðan segir orðrétt í leiðaran-
um: „Það eru ekki kommúnistar
sem kveikt hafa í þinghúsinu
í Berlin, segir hr. alþingismað-
ur Héðinn Valdimarsson. Öðru
nær. Það eru þýzk yfirvöld,.
sem lagt hafa hina glæstu Þing-
höll í rústir(!) Eins og hann
viti þetta ekki langtum betur
en t. d. lögreglan í Berlín(!)'
Alþýðublaðið, skjól og skjöld
ur hins íslenzka kommúnisma,
breiðir í lengstu lög yfir ávirð-
ingar erlendra skoðanabræðra
— samstarfsmanna — til þess
að allþjóð manna gangi þess.
sem lengst dulin, að hér er
flokkur manna, sem hlakkav yf-
ir hermdarverkunum í Þýzka-
landi, og býður (stafsetn. Mbl.)'
þess með óþreyju, að þeim tak-
ist að láta loga hér við Austur-
völl.“ (Leturbr. hér).
Já, Morgunblaðinu rann fljótt
blóðið til skyldunnar. Ekki
höfðu nazistar Þýzkalands fyrr
lag-t eld að ríkisþinghöllinni, og
kennt kommúnistum um, en
Morgunblaðið reynir af veikurn
burðum að koma hinni sömu
rógsölc á íslenzkan stjómmála-
flokk og efna þannig til skril-
æsinga gegn Kommúnistaflokki
¥@ldcafcske rBezista ©g MorgunbSaðið
V :________________________________________________________________________________________________________________________■_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________./
sát-vþennan þingfund. En sósial-
demókratar mættu allmai'gir,
og leiðtogi þeirra, Otto Wels,
ilýsti þvi yfir, að þeir mundu
greiða atkvæði gegn frumvarp-
inu. Lögin voru síðan samþykkt
með 441 atkv. gegn 94.
Á næstu þremur mánuðum
rændu nazistar öllu, sem hönd
á festi. Þeir stálu baráttudegi
verkalýðsins, 1. maí. Daginn
eftir stálu þeir öHum eignum
verkalýðsféiaganna, sjóðum
þeirra og húsum. .Þeir. tóku.
eignarnámi allar flokkseigur
sósíaldemókrata og kommún-
ista. Kaþólski miðflokkurinn,
sem á 19. öld liafði svinbeygt
Bismarck, járnkanzlarann,
framdi pólitíska kviðristu 5.
júlí 1933 og lýsti þvi yfir, að
hann væri ekki lengur til. Aðr-
ir stjórnmálaflokkar borgara-
stéttarinnar gerðu slikt hið
sama, og 14. júlí 1933 voru loks
igefin út lög þess efnis, að naz-
istaflokkurinn væri eini stjórn-
mál.aflokkur Þý/.ka^fifeás, og
þungar refsingar lagoar við
hvers kyns tilraunum til að
stofna aðra flokka. Flokksein-
ræði nazista var orðið að veru-
leika.
Þessi pólitisku málalok eru
að mörgu leyti athyglisverð og
girnileg til fróðleiks þeim mönn
um, sem telja „baráttuna gegn
kommúnismanum" vaenlegystu
'aðferðina til þess að varðvéíta
og vernda borgar.alegt lýðræði.
Þýzkum stjórnmálamönnum
hefði að minnsta kosti mátt
vera skylt að muna það úr
sinni eigin þjóðarsögu, að árás-
ir á stjórnmálaréttindi verka-
. lýðsfjokka hlutu að draga þann
dilk á eftir sér, að skert yrði
eða jafnvel afnumið borgara-
legt stjórnmálafrelsi. Þegar Bis
marck háði „baráttuna gegn
kommúnisman'Um“ á sinni
stjórnartíð og bannaði pólitiska
aralegu lýðræði. Jafnvel þótt
flokkurinn sé fámennur og á-
hrifalítill, svo sem t. d. Komm-
únistaflokkur Bandaríkjanna,
þá verða ofsóknir 'gegn honum
að árásum á almennt borgara-
legt frjálslyndi og lýðræði, og
eru Bandaríkin í dag dæmarma
. ljósást um það. Þvi .að það er
ekki hægt að ofsækja pólitísk-
an oddvita verkalýðsstéttarinn-
ar í borgaralegu þjóðfélagi,
stéttar sem er Hfsstofn þessa
þjóðfélags, án þess að bera um
leið hnífinn að barka borgara-
legs lýðræðis. Þýzkir sósíal-
demókratar og þýzkir borgara-
flokkar höfðu árum saman oí-
sótt kommúnistaflokkinn þýzka,
stundum með járni og blóði,
stundum með mildari meðölum
En þegar riazistum var leyft að
hrekja hann ,með öllu af sviði
þýzkra stiórnmála, var ekki
nema stundarbið, að hinir svo-
kölluðu lýðræðisflokkar færu
sömu leið, og nazisminn stæði
einn éftir, blóðidrifinn morð-
ingi hins borgaralega lýðræðis.’
Síðan heimsstyrjöldinni lauk
hefur það mjög verið í tízku
með þeim mönnum, sem unnu
með nazistaflokknum og lyftu
honum í valdasessinn, að skrifa
endurminningar sinar. Stjórn-
málamenn, hershöfðingjar, fjár-
málamenn og iðjuhöldar hafa
birt hvert játningarritið á fæt-
ur öðru, sjálfum sér til afsök-
unar. Þeir segjast iðrast þess
mjög að hafa trúað Hitler og
nazistum hans. Þeir segja, að
hann hafi brugðizt sér, svikið
öll heit, alla igerða samninga.
Þeir segjast hafa trúað tilkynn-.
ingum nazista um íkveikju
kommúnista í ríkisþinghöllinni,
um fyrirætlanir kommúnista að
efna til morða og rána í Þýzka-
landi. Nú hafa þessir sakleys-
ingjar, sem svo látast vera, iðr-
azt opinberlega, rifið hár sitt á
ar verður að lesa cum grano
salis, en iþær eru þó merki þess
að þessum mönnum er ekki alls
varnað, að þeim svíður það
nokkuð, að hafa látið prettast
og gabbast af Hitler og hinum
óprúttnu kumpánum hans. Það
litúr út fyrir, að höfundar þess-
ara endurminninga telii það
borgaralega skyldu.sína og lýð-
ræðisvott að taka opinberar
s'kriftir.
En til eru menn, í öðru landi,
.sem virðast ekki ætla að flýta
sér að iðrast. Eg á við ritstjóra
Morgunblaðsins og blaðamenn
þess. Enn er þess beðið, að þeii
biðjist opinberlega afsökunar á
því, að hafa logið að íslenzkum
lesendum um ríkisþinghúss-
brunann. Enn mega menn biða
■eftir því, að Morgunblaðið geri
opinbera yfirbót fyrir að hafa
veitt hatursskrifum um Gyð-
inga rúm í dálkum sínum. En á
meðan við bíðum eftir
skriftamálúnv Morgunblaðsins,
skulum við rifia upp nokkuð af
því, sem MorgunbJaðið Skriíaði
árið sem ríkísþinghúsið. brann
í Berlín.
Brot úr fortíð
Morgiinblaðsins.
Svo sem við mátti búast
gleypti Morgunblaðið brennu-
fréttir Göbbels hráar. Miðviku-
daginn 1. marz er stórfyrirsögn
blaðsins yfir hinurh erlendu
simskeytum á þessa leið:
KOMMÚNISTAR Í ÞÝSKA-
LANDI EFNA TIL BORGARA-
STYRJALDAR.
Þeir kveikja í ríkisþinghöll-
iitni í Berlín . . .
Sama dag heitir le'iðari Morg-
unblaðsins: Þinghúsbmninn. i
leiðaranum skammar ritstjór-
inn stjórnmálanefnd Alþýðu-
blaðsins fyrir að halda því
fram, að yfirvöldin þýzku hafi
fsland’s. Þessi skrif Morgun-
blaðsins urðu til þess að lyfta
undir vængi hrafnsunganna í
órólegu deild Sjálfstæðisflokks-
ins.
Sunnudaginn 5. marz birtir
Morgunblaðið nafnlausa rit-
stjórnargrein: Þingkosningarnar
í Þýzkalandi. Þar segir svo:
„Kommúnistar byrjuðu þing-
kosningarnar með því hermdar-
verki að kveikja í ríkisþing-
höllinni og jafnframt ætluðu
þeir að koma á stað borgara-
styrjöld í landinu, þannig að
ekki væri unnt að 'ganga til
kosninga. En þessi Lokai’áð
snerust svo í höndium þeirra.
að nú er ríkisstjórnin einhuga
um að eyða þeim óaldarflokki'
algerlega. Sennilegt ’-er að
hin djarfaC.) framkoma stjórn-
arinnar muni auka fylgi henn-
ar víðsvegar um l'and, enda
þótt ekkert tillit sé tekið till
þess; hver áhrif valdboð henn-
ar gegn aðalandstæðingáflokkn-
um mun hafa.“
Morgunblaðið hefði ekki get-
að túlkað betur sjónarmið naz-
istastjórnarinnar þýzku þótt
það hefði verið gefið út a£ ráðu
•neyti Göbbels, Ritstjórar Morg-
unblaðsins. .börðu áróðursbumb-
urnar eiris og velæfðir hljóm-
I i « |
sveitarmenn, sem hlýða tón-
sprotanum. Heimaalningár
Morgunblaðsins, ritstjórar og
blaðamenn voru á þessum ár-
um enn klaufalegri en þeir áttui
að sér, þegar þeir þurftu að
túlka erlend tíðindi. En Morg-
unblaðið átti einn starfsmann,
sem nefndi sig „P“ og var vé-
frétt þess í utanríkismálum. Á
bak við þetta „P“ fólst íslenzk-
ur kontóristi, er bjó í Kaup-
mannahöfn. „P“ þetta var bú-
ið ýmsum þeim kostum, semi
aðra blaðamenn Morgunblaðs-,
ins skorti. Það var vel læst á
erlend blöð og stundum voru
greinar þess fróðlegar og heið-
arlega skrifaðar, Þó brást því
bogalistin þegar það túlkaði
kosningasigur Hitlers. Laugar-
daginn 1. april fórust „P“ svo
Fmmhald á 11. síðu.