Þjóðviljinn - 11.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. marz 1953 dag er miðvikudagur 11. .arz. — 70. dagur ávsins.- ' I.andið gleymda, nýr sjónleikur eftir Davíð Ste- fánsson verður frumsýndur í Þjóð- leikhfisinu 'innan íkamms. — Landið gleymda er tvímælalaust sá fjölmennasti sjónleikur, sem nokkurn tíma hefur verið settur á svið hér á iandi. Tæplega 70 _ leikendur koma fram í hinum ýmsu atriðum leiksins. Jafnmarg- mennir og fyrirferðarmiklir sjón- leikir sem þessi kosta að sjálf- sögðu mikla ' fyrirhöfn og tíma, en ölium Tindirbúningi er senn að ljúka JEfingar eru komnar vel á rekspöl, leiktjöldin eru full- gerð, gramienzku búningarnir, sem fengnir voru að láni hjá Kon- unglega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn eru þegar komnir, og nú er verið að ganga frá síðustu bún- ingunum, sem saumaðir eru á saumastofu Þjóðleikhússins. =SSSS== .Frá Hjúkrunarskóla Islands Eftirtaldar hjúkrunarkonur hafa verið brautskráðar úr Hjúkrun- arkvennaskóla íslands í marzmán- uði 1953: Anna Guðjónsdóttir frá . Vestmannaeyjum. Eíín Ellerts- dóttir frá Reykjavík. Elin Anna Sigurðardóttir frá Litlu-Giljá í A-Hún. Elísaþet Guðjónsdóttir frá Vestmannaeyjum. Hilma Magnús- dóttir frá Bakka í Bakkafirði. Jensína Friðrika Jensen fí'á Isa- firði. Kristín Tryggvadóttir frá Laugabóli í S-Þing. Kristjana Guðmundsdóttir frá Isafirði. Ses- elía Rögnvaldsdóttir frá Ólafsfirði. Sonja Hansína Gísladóttir. Söfnln eru opln: Landsbókasafnlð: kl. 10—12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19. Þjóðmlnjasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: kl 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—18 þriðjudaga og fimmtudaga. Kvöldbænir í Ilallgrímskirkju ki. 8 á hverjum virkum degi (nema messudaga). Lesin píslar- saga, sungið úr passíusálmum. — Allir velkomnir. Sr. Jakob Jónsson. GENGISSKRANING (Sölugengi): 1 bandarískur doilar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 10000 franskir franka.r kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Kl. 8.00 Morgun- útvarp. 9.10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Islenzkukennsla II. fi. 18:00 Þýzkukennsla I. fl. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Barnatími. 19:15 Tónleikar. 19:30 Tónleikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Föstumessa í Haligrímskirkju. 21:20 Kirkjutónlist. 21:30 Útvarps- sagan. 22:00 Fréttir. 22:10 Sam- talsþáttur um þjóðhagsskýrslur (Daði Hjörvar ræðir við Torfa Ás- geirsson hagfræðing fjárhagsráðs) 22:25 Dans- og dægurlög: a) Dizzy Gillespie og hljómsveit. b) Ink Spots syngja. í Fréttabréfi um heilbrigðismál er Krabbameinsfélagið gefur út og borizt hefur, eru þessir kafl- ar: Læknislyf við krabbameini? Tóbak og æðar, Nýra i jójagjöf. Byrjunareinkenni krabbameins í brjósti. Tímarnir breytast. Frétta- bréf um heilbrtgðiismál (fjyt^ur mikinn fróðleik, og er ljóst og einfaldlega ritað svo hver maður getur skilið. Læknavarðstofan Austórbæ^áf-1 skólanum. ''—Simi 5030. Gunnár Eyjólfsson, Inga Þórðardóttir í hlutverkum sínum i Rekkj- unni, ásamt leikstjóranum Indriða Waage. 1 kvöld verður Rekkjan leikin i 45. skiptið á vegum Þjcðleikhússins. .Leikparið féklc nýlega afbragðsgóðar viðtökur á Akureyri og Blönduósi. Fáar sýningar eru eftir, vegna þess að Gunnar Eyjólfsson er á förum til Vesturheims. Tómstundakvöld kvenna Föstumessur í kvöld verður í Aðalstræti 12 í kvöid kl. ( ,i Vi'H Laugarneskirkja. 8.30. Kvikmyndasýning og fleira. Guðsþjónusta kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Föstu- messa kl. 8.30. Sr. Leikarar endurtaka kvöldvöku' sína i Þjóð- - „ . _... , , , _ .. J Þorsteinn Bjornsson. leikhusinu annaðkvo'd kl. 11. Illutavelta Fríkirlijunnar 1 gær voru dregin út hjá borgar- fógeta eftirfarandi vinningsnúmer í happdrætti Fríkirkjunnar, sem haldin var sl. sunnudag í Lista- manuaskálanum. Vinninganna sé vitjað til Stefáns Thorarenseri, Auðarstræti 17 milli kl. 5 og 7: 402 skíðasleði, 4499 vetrarfrakki, 486,9 sk'ðasleði, 5005, ávextir • (nið-. ursoðnir), 5049 sveskjukassi, 6517 vikufæði á v.eitingastað, 7615 hangikjöt, 8312 garðs'tój1!. 8859 borðstofustóll, 9445 dilksskrokk- ur, 10698 rúsínukassi, 11417 garð- stóll, 13309 bprðstofustóll, 18099 % tonn kpl, 21282 straujárn, 22501 værðarvoð, 23026 hveitipoki, 23942 bókasafn, 25189 rúsínukassj, 25329 Bib’ían í myndum, 26136 matar- og kaffistell, 26514 appelsínukassi, 27043 ávextir (niðursoðnir), 27453 bókasafn, 29165 rafmagnsvöflujárn. Eimskip Brúarfoss fór frá Lpnjion í fyrra- dag til Londonderry -á Irlandi, fer þaðan til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá- Reykjavik i fyrri- nótt áleiðjs til Kew- York. Goða- foss fór frá Húsavík í gser- kvöld til Fáskrúðsfjarðar og R- víkur. Gullfoss fer' frá Kaup- mannahöfn í dag áleiðis til Leith og Rvikur. Lngarfoss fór frá Leith í gær áleiðis til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Brem- en í gær til Hamborgar, þaðan til Rotterdam, Antverpen og Reykja- víkur. Seifoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær áleiðjs til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss er að koma til New York. Drangajökull lestar í Hull í byrjun næstu viku. Sanibandsskip Hvassafell lestár fisk í Faxaflóa. Arnarfell losar í Keflavík Jökul- fell fór frá New York 6. þm. til Reykjavíkur. Happdrætti Háskólans 1 gær var dregið í þi-iðja flokki liáskólahappdrættisins. 1 þessum ílokki voru sajmtals 602 vinning- ar, og vinningsupphæð 272.400 kr. Hæsti vinningur, 25 þúsund kr., féll á nr. 7846, fjórðungsmiðar seldir á Isafirði, Hofsósi, Selfoss og hjá Pálínu Ármann Reykja- vík. 10 þús króna vinningur kom á nr. 1745, einnig fjórðungsmiðar, seldir hjá Pálinu Ármann. 5 þús. kr. komu á nr. 24262, fjórðungs- miðar. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorar- ensen, ungfrú Lea Kristín Þórhallsdóttir, Sörlaskjóli 74, og Bjarni Helgason, garðyrkjumaður, Laugalandi Stafho'.tstungum. Krossgáta nr. 29. Islenzkur iðnaðúr sparar dýrmætan gjáldeyri og eyk- ur veiðmæti útflutningsins. Kaup- ið inuiendar iðnaðarvörur að öðru jöfnu. Með því stuðlið þér einnig ag vaxandi atvinnu í landinu. Reykjavlknr er opiri dagiég Næturvarzla í Ingólfsapóteki. ~r... Jágiéga.kt 2-5, nema laugardaga. sSfflSrafafi - er í lækjargötu 10B, og, ,er sírui Simi 1330: hennár 6947. Hversvegna kölluðuð þér ekki á hjálp þegar þér duttuð í vatnið? Nágranni yðar ^ var þarna rétt hjá. Annað saumanámslceið Mæðrafélagsins byrjar 16. þm. ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 5573. » I . Hjónunum Huldu k \ p, Z' S. Ólafsdóttur og n X ~~ Jónasi Hallgríms- J ÆrI syni’ bílstjóra, \Æ' Hólmagarði 27. fæddist 14. marka dóttir 22. febrúar síðast liðinn. Afmælisdagur Friðriks IX. í tilefni af afmæiisdegi Friðriks IX. hefur danski. sendiherrann, f rú Bodil Begtrup, móttöku í danska sendiráðinu í dag, . 11. marz, kl'. 4 til 6 síðdegis. Ef þú gengur inn á kaffihús og sezt niður að fá þér kaffi- sopa, þá er tilvallð að ltaupa sér Landnemann og lesa með- an þú sýpur úr bollanum. — Landneminn kostar 2 kr. heft- . ið óg fæst á hverjum veitinga- stað. a. Nýlega var haldinn aðalfundur Tafl- og bridgeklúbbs Reykjavík- ur. 1 stjórn voru kosnir: Jón X/árétt: 1 fjall 7 síki 8 óðar 9 Magnússon formaður, Jónas Jóns- togaði 11 skiín 12 einkennisstafir son ritai'i, Sigurður Jörgensen 14 frumefni 15 oddi Yí tveir eins gjaldkeri, Benoný Magnússon 18 happ 20 ' f jall -mótsritari, og Guðni Þorfinnsson Lóðrétt: 1 langamma 2 ber 3 býli áhaldavörður. — Á fundinum ríkti 4 hljóð 5 slark 6 vaxið 10 eldstæði mikill áhugi fyrir áframhaldandi 13 hrppa 15 henda 16 dreifi 17 starfi félagsins, munu æfingar og tveir eins 19 maður keppnir verða eins og að undan- i. 1. i. Y- 5. <-. ?. &. 9. lO. lt . , •3• <v. <5\ lé. 'h M , '9. lo. förnu, á mánudögum og fimmtu- *'ílusn 11 krossgátu nr. 28 dögyun. í Edduhúsíriú. EiHtrieÁn- líáréttV^Í^ úrfáfii 7 lö 8 táln i.I —i f niWi 1.Q 'riTI 1X /11 1 fí TVToi 9 iila isíf lþprii f btíapbfiéfst^rik. Ariánuénfí'ó ill' nfiíi 12 FB 14 di 15 Móra sl^eír heldur skyldi éét-árukkna dag og verður byrjað að skrá 17 ra 18 nus 20 Andorra |en láta.. þvxlíkt':fífl.*; og aum- þátttakendur á morgui). Klúbbur- Lóðrétt: ..1% úlfs 2 rór 3 et 4 lán inn getur ennfremur bætt við 5 lind 6 innir 7 óbó 13 Brno riokkrum nýjum félögum. 15 mán 16 aur 17 ra 19 sr ingja fá affekspyei'ki . fyrir bjcrgun. Nías skundaði heim og nam eklci staðar fyrr en uppi á þaki húss síns þaðan sem sá langt út yfir ho.rgarm.'úrinn. Hann brá hendi fyrir augu og rýndi lengi út yfir dökkbi-úna sólhakaða hæðiaa sem vegurinn hlykkjaðist yfir eins og grátt band. Hann kenndi óróleiks i hjarta; sínu: Hodðja Nas- reddín og Gulisjana höfðu þó ekki fallið í hendúr ræningjunr?' En a’lt í einu greindi hann í fjarlægð tvo litla depla — gráan og hv'tan. Þeir fjar- lægðust meir og meir og urðu minni og minni. 3íðan hvarf grái depillinn og rann saman við veglnn, en sá hvíti sást lengur. Stundum hvarf hann fyrir hæð, en kom í ljós á næsta hóJi. Eri að lokum hvarf hann líka og leystist saman við speglan- is loftsms. Dagurinn hæklcaði á lofti og hitinn óx. En gamli maðurinn sat. á þakinu í þungum þönkum og veitti honum enga athygli. Höfuð hans titraði og það var kökkur í há’si hans. Hann ásakaði ekki Hodsja Nas- reddín né heldúr dóttur sína; hann ósk- aði þeim alls góða, en haiin var dapur í hnga að sitja þarna einn eftir, og hann var gráti nær. Nú var hús hans autt, og það var enginri til að bregða birtu yfir cinmánalega clli hans, með söng og léttum h'átri, Golari varð æ heitari, hún bærði laufið í garð- inum, þyrlaði upp ryki, og strauk leir- pottana ef svörúðu lágværum langdregnurri hljómi, éins og þeir syrgðu einnig stúlkuna ungu er nú var horfin á braut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.