Þjóðviljinn - 11.03.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 11.03.1953, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11, marz 1953 Félag íslenzkra leikara ; KyÖLBVAKAN 1953 í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 12. marz kl. 23. Síðasia sinn Aðgönguraiðar seldir í dag kl. 4-7. athugið að við höfum nú þrjú símanúmer: 2703 80805 82402 Kassagirð ioykjavikyr k Pöntunarverðið er li igt: Haíramiöl . . . . . . kr. 2.90 Strásykur . . . . .. — 3.10 Rúsínui . — 9.00 Sveskjur . . — 14.85 Púðursykur . . .. — 3.00 Mt&t v'émt með sömu lágu álagningunni AigreiSt mánudaga, þriðjudaga og íimmiudaga. Pantanir má leggja inn alla virka daga. Pöniuiiardeild Hverficgötu 52, — Sími 1727 HEKLy vinnnföt Hvert númer er fram- leitt í tveim síddum og víddum. Vinnuiakkar, brúnir og bláir. Sfrengbuxur, brúnar, bláar og gráar. S&ndestmgar, brúnir, bláir og hvítir. Vinnusioppar, brúnir. Heildsölubirgðir S.Í.S. RITSTJÓRI. FRÍMANN IIELGASON ®®éíl!!8 911 s&plilsimd á iiicÉiIfiBia Hið árlega sundmót KR fóí fram í Sundhöllinni s. 1. mónu- dagskvöld. Mót þetta bar fyrst og fremst svip unga fólksins, og komu þar fram mörg góð efni sem gaman verður að fylgjast með í -♦—»—•—•—♦ AtMíufiHSisr Starfsmaimaíéiags Reykjavikurbæfar Aðalfundur Starfsmannafé lags Reykjavíkurbæjar var haldinn í Sjálfstæðishúsinu sl. sunnudag. Formaður, Þórður Ág. Þórð- arson, setti fucidinn og minnt- ist fjögurra félaga, er látizt höfðu á starfsárinu, en þeir voru þessir: Þorsteinn Eiríks- son, línumaður hjá rafmagns- veitunni, Marteinn Steindórsson bókari hjá rafmagnsveitunni, Halldór Oddsson, fulltrúi hjá borgarlækni og Ágúst Guð- muadsson, yfirvélstjóri hjá raf- magnsveitunni. Risu fundar- menn úr sætum og vottuðu hinum látnu félögum virðingu sína. Félagsmönnum fjölgaði um 30 á sl. ári og eru nú 666. Stjórnarkosning hófst með því, að fráfarandi formaður, Þórður Ág. Þórðarson, var end- urkjör.'nn í einu hljóði. Úr stjórn áttu að ganga, auk for- manns: Georg Þorsteinsson, Helgi Hallgrímsson og Ólafur Halldórsson. Helgi og Ólafur báðust undan endurkostningu, en Georg var endurkjörinn. 1 stað Helga og Ólafs voru kjörnir: Kr. Haukur Pétursson og Sigurður Halldórsson: Fýr- ir í stjórninni voru: Júlíus Björnsson, Kristín Þorláksdótt- ir og Gísli Hannesson. Stjórnin hefur nú skipt með sér verkum þannig: Varafor- maður: Júlíus Björnsson, rit- ari: Kristín Þorláksdóttir, gjaldkeri: Georg Þorsteinsson, bréfritari: Kr. Haukur Péturs- son, spjaldskrárritari Gísli Hannesson, meðstjórnandi: Sig- urður Halldórsson. 1 stjórn Styrktarsjóðs Starfsmannafé- lags Reykjavikurbæjar var end- urkjörinn Ágúst Jósefsson. Endurskoðendur félagsreikn- inga voru endurkosnir: Sigurð- úr Á. Björasson og Þorkell Gíslason. Fulltrúi á þingi B.S. R.B., til viðbótar vegna fjölg- unar í félaginu, var kjörinn Júlíus Björnsson. Fundurinn heimilaði stjórn- inni að verja allt að 1500.00 kr. úr félagssjóði til handrita- safnsbyggingarinaar. — Að lokum var samþykkt eftirfar- andi ályktun: „Áðalfundur Starfsmannafélags Reykjavík- urbæjar ályktar að skora á fé- lagsmenn sína að leggja Hol- landssöfnuninni lið, eftir beztu getu.“ Fundurinn var sæmilega sótt- ur, hann stóð í 4 klst. óslitið, og fór vel fram. Fundarstjóri var Sigurður Á. Björnsson. framtíðinni. Eins og á undan- förnum sundmótum var það ut- anbæjarfólkið sem setti mjög svip á mótið og þá sérstaklega Suðurnesjafólkið, sem fjölmennti rhjög. Akranes, Ólafsfjörður og Hveragerði áttu þarna ágæta fiulltrúa. Pétur Kristjánsson vann bæði 50 m skriðsund og baksund karla og skriðsundið synti hann á mettíma. Helga- Haralds náði ágætum tíma í skriðsundi kvenna og munaði aðeins 1/10, að hún næði meti Kolbrúnar Ólafsdótt- ur. Árang.ur Ingu litlu Árnadótt- ur úr Keflavík var líka mjög 'góður með tilliti til þess hve ung hún er. Helga vann líka hinn fagra flugfreyjubikar sem keppt er um í þessu sundi. !Var Heiga eina fuilorðna kon- an sem keppti í sundi þessu og er það lítil þátttaka. Úrslit urðu: 50 m skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson Á 26.6 2. Ólafur Diðriksson Á 28.5 ,3v Gylfi Guðmundsson ÍR 28.8 200 m. bring'usund kvenna: 1. Vilborg Guðleifsd. S.nes. 3.22.2 2. Sigrún Þórisd. UMFRh 2.44.4 100 m skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir KR 1.15.4 2. Inga Árnadóttir S.nes 1.18.7 100 m bringusund karla: í. Sverrir Þorst. UMFÖ 1.23.5 2. Sverrir Uáruss. Leiftur 1.24.2 3. Elías Guðm, Æ 1.24.4 150 m toaksund karla: 1. Pétur ^Kris^ánss^on .34.7 2. Guðjón Þórarinsson Á 35.9 3. Jón Hel'gason Í.A 35.9 100 m bringusund drengja. 1. Ólafur Guðmundsson Á 1.25.5 2. Magnús Guðm 3. Otto Tynes K'R 1.28.3 3. Helgi Hanriesson ÍA 1.15.5 4x50 m flugsund karla: 1. sveit Ármanns 2.20.3 2. sveit Ægist 2.21.6 3. sveit KR 2.25.2 Enska deildakeppnin. I. deild. Burnley 31 15 10 6 51—33 40 Wolves 33 15 10 8 64—51 40 Preston 30 15 8 7 63—48 38 West Br. 32 17 4 11 62—53 38 Arsenal 29 15 7 7 70—45 37 Biackp. 32 15 7 10 60—53 37 Sunderl. 32 13 10 9 55—55 36 Charlton 30 14 9 7 57—45 35 Manch. U. 32 14 7 11 52—51 35 Bolton 30 11 8 11 46—50 30 Tottenham 31 11 8 12 55—47 30 Liverpool 31 11 7 13 48—57 29 Aston V. 30 9 10 11 43—40 28 Portsm. 32 10 8 14 54—60 28 Newcastle '32 10 8 14 46—54 28 Sheff. W. 32 10 8 14 47—53 28 Cardiff 29 8 10 11 34—31 26 Stoke 32 9 8 15 42—53 26 Middles'b. 31 9 8 14 47—68 26 Der.by 31 9 6 16 42—54 24 Mánch. C. 31 9 5 17 49—66 23 Chelsea 31 7 8 16 39—52 22 II . deild. Sheff. U 33 20 7 6 80—43 47 Huddersf. 32 18 8 6 59—25 44 Luton 31 17 5 9 63—39 39 Plýmouth 32 16 7 9 52—44 39 Leicester 32 14 8 10 75—64 36 Fulham 33 14 8 11 62—55 36 Birmingh. 30 14 8 8 52—47 36 S.nes lj27jl. 100 m bringusund telpna: 1. Inga Árnadóttir S.nes 1.36.8 2. Viiborg Guðleifsd. S.nes 1.38.1 3. Jóna Margeirsd. S.nes 1.40.7 100 m skriðsund drengja: 1. Steinþór Júlíuss. S.nes 1.08.0 2. Pétur Hansson S.nes 1.13.3 Arsenál-Cardiff ..... 1 Aston Villa-Líverpool. . x Biackpool-Töttenham . 1 Bolton-Manch. City ... 1 Charlton-Newcastle ,. 1 (x). Chelsea-Burnley ..... 2 Ðerby-'Sh'effie’d W . . x (2) Manch.Utd-Preston . . (1) 2 Portsmouth-Stoke .... 1 Sunderiand-Middlesb. . 1 Wolves-WBA .......... 1 x 2 Huddersfd-Birmingham 1 Kerfi 24 rjiðir. MÆÐRAFÉLAGSINS liefst '1G. marz, ef næg þátttajca ,fæst. Upplýsingar á Laugaveg 24B, — sími 5573. TémstundakvölcS kvsnna veröur í AÖalstræti 12 í kvöld kl. 8.30 Kviltmyndasýning og fleira — Allar konur velkomnar. • Samtök kvenna Móöir okkar RagnMMui1 HöskraMsdÓttir, sem lézt 5. þ. m , veröur jarðsett frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 13. þ. m. kl. 1 e. h. Óskar B. Bjarnason Ragnar Bjarnason Arndís Bjarnadóttir Bjarni Bjarnason Róbert Bjarnason

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.