Þjóðviljinn - 02.04.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 02.04.1953, Side 11
Fimmtudag'ur 2. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ÍJWA11,PIP Frafhald af 2. síðu 18:30 Þetta vil cg heyra! Biskup Islands, herra Sigurgeir Sigurðs- son, velur sér hljómplötur. 19:15 Tónleikar: Albert Schweitzer leikur á orgel. 20:15 Einsöngur: Þuriður Pálsdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) Drauma- landið, eftir Sigfús Einarsson. b) Ein sit ég úti á steini, eftir Sigf. Einarsson. c) Vögguvísa, eftir Þórarin Jónsson. d) Friihling- straum, eftir Schubert. e) Die Forelle, eftir Schubert. f) Feid- einsamkeit, eftir Brahms. g) A.ría úr óperunni Rígólettó éftir Verdi. — 20:40 Erindi: Konur og börn í návist Jesú (sr. Óskar J. Þorláksson). 21:00 Einieikur á ceiló: Erling Blöndal Bengtson leikur. Sónata eftir Soltán Kodály. 21:35 Upplestur: Þrjár biblíulegar sagnir eftir Karel Capek (Karl Guðmundsson leikari). 22:05 Upp- iestur: Sr. Friðrik Friðriksson les frumort ljóð. 22:20 Sinfónískir tónleikar (pl.): a) Píanókohsert nr. 1 i e-moll eftir Chopin. b) Sinfónía nr. 6 op. 31 eftir Kurt Atterberg. Dagskrárlok kl. .23:15. Pöstudagurinn langi: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11:00 MeSsa í Dómkirlcjunni (sr. Jón Auðuns)-. 14:00 Miðdegistón- leiltar: ,,Messías“, óratóríó eftir Friedrich Hándel. 17:00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Þorst. Björns- son). 19; 00 Tónleikar: á) Fiðlu- sónata nr. 9 í A-dúr op. 47 (Kre- utzersónatan) eftir Beethoven. b) Píanósónata nr. 3 í f-moll eftir Brahms. 20:15 Kórsöngur: Þjóð- kirkjukórinn í Hafnarfirði syngur. 20:45 Samfelld dagskrá (Jóhann Hannesson kristniboði valdi efni hennar): Upplestrar úr sigildum helgiritum frá miðöldum. Dóm- kirkjukórinn syngur. 22:05 Tón- leikar: Sinfónia nr. 5 í B-dúr eft- ir Anton Bruckner. Dagskrárlok kl. 23:15. Laugardagur 4. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfr. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (I. Þorbergs). 15.30 Miðdégisútvarp. 16.30 Veðurfr. 17.30 Enslcukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og hljómleikasal. 20.30 Leikrit Leik- félags Rvíkur: Ævintýri á göngu- för eftir J. C. Hostrup, í þýðingu Jónasar Jónassonar frá Hraf-na- gili, með breytingum og, nýþýð- ingum eftir Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson. — Leik- stjóri Gunnar R. Hansen. 23.10 Tónleikar: Þœttir úr kammertón- verkum. 23.45 Dagskrárlok. Suunudagur 5. apríl. Fastir liðir eins og venjuléga. Kl. 8.00 Messa í Dómkirkjunni. 9.15 -Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, 11.00 Morguntón'eikar: Tónverk eftir Bach. a) Konsert í g-moll fyrir fiðlu, óbó, og hljómsveit. b) Tokkata i C-dúr fyrir píanó (Arth ur Rubinstein leikur). c) Brand- Framhald af 4. síðu. skytta en héfur nú lagt þá íþrótt á 'hiMuna, og því farið sem fleirum, að þegar sálin þroskast og kroppurinn lasnast vill vígahugurinn dvína. Hann er alþekktur. flyðrukóngur. enda af núlifandi Breiðfirðing- um kunnugastur hinum gömlu miðum, og þá íþrótt leggur hann ekki á hilluna meðan hann lifir.J ■'*> - :i" " ’r’ Af sjáVÁrföftfi var það flyðr- an sem mestu -máli skipti fyrir Bsejarpósturinn Framhald af 4. síðu. sem 10-20 ár? Ég er viss um, að ménn hlæja að þessum -herrum þá. En áður en ég lýk þessu til- skrifi mínu, langar mig til að nefna fáein nöfn, ef verða mætti þessum ágætu herrum til einhverrar leið'beiningar eða upprifjunar við næstu út- hlutun (ef ekki verður þá bú- ið að leysa þá af verðinum, sem bezt væri). Mig langar til að segja þeim, að í liópi yngri kynslóðarinnar er fjöldi fólks, sem fyllilega á það skil- ið, að *liið opinbera láti því í té uppörfandi viðurkenn- ingu og stýrlc, en bíði ekki eftir því, að ellin og æða- kölkunin færist yfir það ásamt þeirri dauðakenndu værð, sem því fylgir t. og einatt þykir mikill kostur borgaralegra Ustamanna. Mig langar til að benda þeim á, að til eru mál- ararnir Kjartan Gúðjónsson og Jóhannes Jóhannesson; að í hópi efnilegustu skálda okk- ar og rithöfunda meðal yngri kynslóðarinnar eru þeir Þor- steinn Valdimarsson, Sigfús Daðason, Jón Öskar, Thor Vilhjálmsson. Agnar Þórðar- son, Steflán Hörður Grímsson, Indriði G. Þorsteinsson, Krist- ján Bender' og Kristinn Pét- ursson — auk allra hinna eldri, sem nefndin hefur hefnt sín á, en hún veit ofurvel hvað heita .. . afkomu fólksins, menn fóru með færið sitt og lágu fyrir stjóra eftir hárnákvæmum mið- um, sem varðveitt hafa verið kynslóð fram af kynslóð og komu oft með góðan. afla eftir fárra stunda legu. Ef .rnenn ’.ögðu lóð y.oru það oftast fáir krókar og þóttu fyrn mikil ef ekkert fékkst. Nú geta menn lagt fleiri hundruð króka án þess að fá bein úr sjó og að flyðra hafi fengizt í legu hin aatariíár ð»un!í ,'<;Orsa,Iíir þessara brgytingg. má rekja .beint þess ey. stórf, ir sunnlenzkir dekkbátar gjör- eyddu þessi eyjasund á nokkr- um árum og eyddu í rauninni byggðinni í þessum Breiða- fja.rðareyjum um leið. Ég á enga heilbrigðari ósk að færa Árna og hans byggðarlagi en þá að svo einfalt og sjálfsagt réttlæti mætti fæðast með vorri þjóð, að slíkt endurtaki sig ekki. Allir Breiðfirðingar ættu að sameinast um þá kröfu a'ð svæðið innan línu, sem dregin væri úr Selskeri í Siglunes úm Bjarnareyjar og Oddbjarnar- sker skuli aðeins heimilt opn- um bátum, jafnframt því sem þeirri útgerð yrði gert hærra undir höfði um land allt en verið hefur um sinn. Árni hefui' gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir byggðar- lag sitt og i'eynzt því sannur drengur. Hann er giftur Gúð- björgu Jónsdóttur og eiga þau fjögur börn. í vetrarskugga má það aum- an liugga að dreyma Breiða- /'jarðarsól og sundin blá, og kannski býður þú mér þá á nýja fleyinu í flyðrulegu upp að Skeleyjarboða, og meðan flyðran er að skoða tá’beituna í krók og kring þá iðkum við rósfemi hjartans. Og þó a’ð við séum ekki lengur til stórræð- anna þá óskum við þeim hetj- um, sem bera þunga dagsins, sigurs í hverri sókn. Og þeg- ar roðinn er kominn í vestrið leggjumst við til hvíldar glað- ir í hjartanu. Iæifur Jóna.swm. enborgarkonsert nr. 6 í B-dúr (Kammerhljómsveit Adolfs Busch leikur). 14.00 Messa í Hallgrims- kirkju. 15.15 Miðdegistónleikar: a) E. Schwarzkopf og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. b) Hljóm sveitarþættir íir óperunni Rósa- riddarinn eftir Strauss. 19.00 Tón- leikar: Islenzk kórsöngslög. 20.15 Páskahugleiðing (Séra Sigurður Pá’sson í Hraungerði). 20.30 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur sex lög eftir Beethoven við ljóð eftir Gellert. 21.00 Upp- lestur: Upprisan —■ kafli úr bók- inni Ævi Jesú eftir Ásmund Guð- mundsson prófessor. 21.35 Emleik- ur á píanó: Elísabet Haraldsdóttir íeilcur. (Hljöðritað á segulband í Austurbæjarbíói 24. febrúar s.l.): a) Sónata í As-dúr op. 110 eftir Beethoven. b) Fjöguv Impromtus eftir Schubert. 21.10 Veðurfi-egnir. —• Þ.aettir úr sinfónískúm tónvérk- um. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6. apríi. Fastir liðir éins og venjulega. Kl. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í R- vík (Prestur: Séra Emil Björns- .son). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Les Preludés, hljómsveitai-verk eft ir Liszt. b) Ei'oibatilbrigðin eftir Beethoven, c) Heinríeh Schluss- nuss syngui'. d) Jeux, hljómsveit- arverk eftir Débussy. 18.30 Barna- tími (Hildur Kálman): Örkin hans Nóa, leikrit éftir' Disney, í þýöingu Gúðjóns Guðjónssonar skólastjóra. 19.30 Tónleikar: Szi- geti leikur á fiðlu. 20.20 Erindi: Um niðurstigningarsögu (Magnús Már Lárusson prófessor). 20.45 Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði syngur. Söngstjóri: Páll Ki'. Pálsson. — Söngstjórinn bjó lagaflokkána til flutnings. a) Gunnar á Hlíðarenda, lagaflokkur eftir Jón Laxdal. b) Lagaflokkur eftir Stephen Foster. c) Þrjú lög Sólskríkjan eftir Jón Laxdal, Á söngsins væng, eftir Mendelssohn — og Hirðingjar eftir' Schumann. 21.40 Leikþáttur: Heppin í spilum, fyrsta atriði úr leikritinu Konur eftir C. Booth, í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjóri Valur Gísl.ason. 22.05 Gamlar minningar: Gamanvísur óg dægurlög. Hljóm- sveit Bjarna Böðvarssonar leik- ur. 22.35 Danslög af plötum — og ennfremur leikur Dixielandhljóm- sveit Þórarins Óskarssonar. 01.00 Ðagskrárlok. í r. Ir ■ Þriðjudagur 7. apríl. Fástíi' iiðir eins og venjulega. Kl. 8.00—9.00 Morgunútvarp -r- 10.10 -Veðui'fregnir. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veðurfr. 17.30 Ensku- kennsia. II. fl. 18.00 Ðönskuk. I. fl. 18.30 Framburðarkennsla í ensku, dönsku og esperantó. 19.00 Tónleikar. 19.20 Daglegt mál. (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 19.30 Tónleikar: Þjóð lög frá ýmsum löndum pl. 20.30 Erindi: Hve mörg eru Heklugos- in? (Sig. Þórarinsson jarðfræð- ingur). 20.55 Undir ljúfum lögum: Billich o. fl. flytja islenzk lög. 21.25 Johann Sebastian Bach, — líf hans og listaverk; V. —- Árni Kristjánsson píanóleikari les úr ævisögu tónskáldsins eftir Forlc'el og velur tónverk til flutnings. 22.10 Kammertónleikai'. pl.: Kvint ett í C-dúr op. 163 eftir Schubert (H. Britt cellóleikari og Lundúna strengjakvartettinn leika). 23.00 Dagskrát'lok. LONDON-fréttai’itari Manchester. Guardian skrifaði blaði sínu ný- lega grein um sýningjar sem haldnar höfðu verið í London á nokkrum sovétkvikmyndum, þ.á. m. ÞorRslækninum og Nárhumönn- úm í Donéts, en þær hafá báðar verið sýndar hér. Ma.nnkærleikur- inn og trúin á mennina, sem ein- kenna þessar sovótkvikmyndir, eins og reyndar allt þjóðlif Sovét- ríkjanna, virðist hafa komið fréttaritaranum mjög á óvart' og í lok greinár sinnar er hann með bollaleggingar um, hvernig geti staðið á þessu fyrirbrigði, og skal Messurnar Framhald af 2. síðu. 5 í Laugarneskirkju: Páskadag- Ur: messa kl. 5 i Laugarneskirkju (nýi kór-inn í Langholtsprestakalli syngur). Annar í páskum: messa að Hálogalandi kl. 2 e.h. Séra Áre- lius Níelsson, X'rikirkjan: Skirdagur: messa kl. 2; altaris- ganga. Föstudagurinn langi: messa kl. 5. Páskadagur: messa kl. 8 árdegis og kl. 2 e. h. Annar í páskurn: barnamessa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Tliorez, foringi franskra komm únista, hefur sótt um vegabréfs- áritun lijá vést urþýzkum stjórn- aryfirvöldum, svo haiín geti far- ið landleiðina frá Bei'lín til Bar- ísar, en iæknar hans banna hon- um- að ferðast með flugvél. Framhald af 5. síðu miiclum blóðsykri daginn út. Rólegt borðhald Miklu máli skiptir fyi'ir þann, sem viil megra sig, að hann mat- ist hægt og rólegia. Þá fer blóð- sykurinn að hækka í miðri mál- tíðinni og við það hverfui' 'syengdin. Hlutaðeigandi fær því fyili sína af miklu færri hita- eýiingum en ef hann hefði mat- azl hratt. Blóðsykurinn vex hraðar ef máltíðin er byrjuð með því að þörða þann rétt, sem mest éggjahvíta er í, fisk, kjöt eða ©gg. Þá langar menn síður í kolvetnaríkan mat, kartöflur og igrænméti, sem eru -meira íit- andi. ■ Ekki sleppa fituani Það ér .algerlegá misráðið aí þeim sem er lað megra .sig' að reita hverja fitutægj.u af kjöti og borða briauð þurrt. Hæfi- legt magn fitu í fæðunni hjálp- ar mönnum til að megra siig því að fitan veldur því að matur- inn rúnnur hægar úr þörmun- 'tún út í líkamann en þcgar eng- in eða nijög lítil fita er í hon- um. Þéssi hæga vinnsla verður ■til þess að lengra iíður frá mál- tíð þangað til svengd fer að gera vart við sig og matar- neyzlan í heUd minnkar. AfÉiirgöngfir Framhald iaf 5. síðu. utanríkisráðherra og Nogradi aðstoðap landvarnaráðherra. Gyðingaofsóknir, sem Htið varð úr. Fj'rri fregnin frá Vínarborg var greinilega einn liðurinn i áróðursherferð bandarísku upp- lýsingaþjónustunnar um „gyð- ingaofsóknir í Austur-Evrópu“. í henni var komizt svo að orði að „hreinsararnir frá Sovétríkj- unum .... liefðu verið sendir vegna þess að 80% að minnsta kosti af æðstu embættismönnum kommúnistastjórnarinnar í Ung verjalandi eru gyðingar". En jafnvel bandaríska upplýs- ingaþjónustan ætti að geta skilið að það er vonlaust verk að reyna að telja fólki með fullu viti trú um að blóðugar gyð- ingaofsó'knir standi yfir í einu landi og fullyrða þó um leið að níu af hvérjum tíu valdamestu manna þar séu gyðingar. Eada hefur árangurínn af „hreinsun- inni miklu“ í Ungverjalandi orð- ið eftir því. það viðurkennt að það getur ó- neitanlega verið torskilið fyrir þá, sem telja siðmenningunni bezt borgið í þjóðfélagi auðvaldsins. Hann segir: ★ MYNDIN, sem þessa.r kvikmyndir bregða upp af Rússlandi, er sú hin furðú’ega, sem dómprófastur- inn- af Kantaraborg virðist sjá. 1 þeim kemur ekki fyrir það atriði, sem trúrækinn kristinn maður gæti setið á sér að hrósa.... Mað- ur sem ekki er kommúnisti og sér þessar inyndir hlýtur að velta fyrir sér, hvernig á því standi að hörkutólín i Kreml séu með allan þennan áróður fyrir mann- ást og kærleika. Er það lcannski vegna þess, að þeir, eins og aðrir harðstjórai', álíta að hægara sé að stjórna þjóðfélagi, þar sem siðgæðið er haft í bávegum? Eða liggja kannski brjálæðiskenndar hugsjónir að baki í líkingu við þá kenningu Belinskís, að neyða vei'ði liamingjuna upp á mann- fólkið með valdi ? Báðar þessar tilgátur eru dapurlegar. Maður hefur þar.n litla vonarneista efjir, að Kommúnistaflokkur Rússlands inuni, á sama hátt og kirkja mið- aldanna, byggja upp siðmenning- arþjóðfélag, sem siðar muni gera uppreisn gegn valdi hans sjálfs". * SVO mörg eru þau orð hins brezka blaðamanns. Vissulega er honum vorkunn þó hann eigi erfitt með að lcoma þeirri stað- reynd, að í kvilcmyndum Sovét- rikja.nna, eins og á öllum öðrum sviðum hins sósíalska þjóðfélags,s er höfuðáherzla lögð' á manngiid- ið og fegurð mannlífsins, heim vio þá mynd aí Sovótríkjunum, sém auðvalds.áróðurinn hefur bú- ið.'til þanda trúgjörnu fóllci í hin- um „y'estræna" heimi. Frsmhald af 7. síðu. þegar mest var um 33—35 cm síld. Á síðastliðnu ári var hins vegaa.' mest um 29—31 cm síld og á þessu 'ári verður senpi- lega mest um 30—32 cm síld. Sunnánstöf ftinn' vifðist skammlífari, en ég hafði gert ráð fyrir, en þó cr ekki loku skotið fyrir það að eldri hlút- iar stofnsins hafi .aðrar göngu- leiðir, og iað fiskiflo'bi ókkar nái ekki tangarhaldi á honum. Við erum yfirleitt lafair ófróðir um göngur íslenzlcu síldarinn- iar og liggja þirjár orsakir til þess. Hin fyrsta er sú, að okkur hefur ekki tekizt að ,fá það tæki (þ. e. Asdic), sem Norðmenn ibeit-a nú mest við eftirgrennslanir og. áiramgur þeirra byiggist að langmestu leyti á. Önnur er sú, .að merk- Bngartilraunir 'er illmögulegt ,að framkvæma, meðan veiðin er eingöngu stunduð í reknet. Sú þriðja er, að veiðiflotinn viirðis-t aðeins ná til lítils hluta stofnsins, eins og sakir standa. Aðrar rannsóknir, sem ég hef haft með höndum liin síðari ár, benda eindregið tíl þess að suma,rigotssíIdQrstofnmn muni vera miklu sterkari en vorgots- síldarstofninn hér við land, að minnsta kosti síðastliðin ár. Þrátt fyrir það höfum við veitt mekia»af voi'gotssíld heldur en sumargotssíld árin 1950—1952. Hvar þessi s umargotssíld held- ur siig e,r enn óráðán gáta, en sú- spuming skiptir afa,r miklu máli fyrir vöxt síldveiðanna hér við land.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.