Þjóðviljinn - 12.04.1953, Page 3

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Page 3
Sunnudagur 12. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Starf Sumargjafar s.l. ár: Starfrækti 5 dagheimili, 7 leikskóla og 1 vistheimili m 30. aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar var hald- inn í Laufásborg, föstudaginn 10. apríl 1953. Formaður félagsins flutti skýrsLu stjórnarinnar, og fara helztu atriði hennar hér á eftir: Starfað var í 9 „borgum“ á árinu, og skiptist starfsemin nú í 13 deildir: Dagheirrili 5, leikskólar 7 vistheimili 1. Alls komu á heimili félagsins árið 1952 1499 börn (1409 i fyrra), eins mánaðar til 6 ára. Aldrei áður hafa verið svo mörg börn hjá félaginu. Dvalardagar þessara barna urðu alls 116.473 (120.390). Þar af í leikskóla 73.194 (67.842). Fækkun dvalardaga stafar af því, að Vesturborg var lokuð fyrstu 4 tmánuði ársins, og nærri 6 mánaða hlé varð frá því að Suðurborg var lögð niður og þar til Laufásborg tók til staæfa. — Heilsufar var sæmilegt. Helztu breyttngarnar á árinu' Arasyni, og hefur Það verið vom þær, að félaigið losaði sig steypt í eir. Hefur bæjarráð nú nú endamlegíi við vistheimilis- rekslur. Hætt var i&tarfsemi í Suðurborg. Á þeim 9 árum, sem Suðurborg var starfrækt, liöfðu ■tæpleiga 2500 böm dvalið þar á veguim Sumargjafar. Relcstrin- íum í Steinahlíð og Vesturborg var breytt í dagheimilastarf- semi. JT .......... Markverðustu nýjungar: Brák- larborg við Brákarsund var af- Ihent Sumargjöf af Gunnari Thoroddsen, borgarstjóra, 12. sept. 1952. Hafði bærinn látið byggja hús þetta fyrir leikskóla, eins og Baróns- og Dr.afnarborg, og búið að tsekjum og húsgögn- ákveðið, að því verði ætlaður sttaður í ©arði Laufásborgar. Árið 1952 var 27. árið, sem Sumargjöf rekui* dagheimili, og 13. árið, sem starfræktur var leikskóli á vegum félagsins. Og þetta var 15. árið, sem félaigið rak vistheimili, (og væntanlega það síðasta, fyrst um sinn). Frá því félagið hóf starfsemi sína 1924 og til árslöksa 1952 munu hafa komið á bamaheimili fé- lagsins 11.004 börn. IFarmaður gat þess, að yfir- standandi timar gerðu rekstur baraaheimiia erfiðan. Aðalá- hyggjuefni stjórnar félagsins wm a svipaðan hátt og þær væru fjáxhagsörðugleikar. Mikl- borgir. Tók leikskóli til starfa í. ar breytúigar árið 1952, hefðu Ðrákarborg 20. sept. s.l. Settar' ef,aust '^fiðara fyrir um voru á stofn les- og leikskóla-' fjárhaginn. En nú ætti að koma deildir í Baróns- og Drafnarborg' f h6s- hvort íéla°ið !®etur- 'að (isín í hvorri), 2 stundir fyrir _ óbreyttum ástæðum, rekið áfram hádetgi. Gerði stjórn félagsins þetta til ireynslu, veignia þess, að erfitt hefur ireynst að fá laðstand- endur barnia til að send,a böm sín í leikskóla Sumiar.gjafar á tmoriginana. í>að er eitt vandamál Surttargjafiar, ,að hægt verði að nýta hús og starfskrafita allan diaginn, bæði til að get,a hjálpað sem flestum bömum, og eins til að styrkja fjárhaginn og .auð- velda reksturirin. En merlnrstú nýluwr á árinu verður hiklaust að telja opnun Laufásborgar, sem borgarsitjór- 'inn, hr. Gunnar Thoroddsen, af- hen.ti Sumargjöf við hátíðlega athöfn í „borginni“ sjálfri, 13. - okt. 1952. Með því át.aki gei’ðust þeir hlutir, að vistleg og vel út- búin hús á ágætum stað í borg- 'inni vo»u tekin íil íramtíðar af- nota fyrir bömin. Fullyrða má, að Laufásborg er stærsta og bezt útbúna baroaheimili landsins. dagheimili og leikskóla. Þeirra stofnana væri mikil þörf. Og aðalmarkmið Sumargjafiar hefði j'afnan verið að reka slíka starf- semi, þó að félagið, fyrir áeggj- an, hefði tekið að sér vistheim- ilisrekstur um tima. Formaður lauk máli sínu með því að þakk.a ölliuri, sem stutt hafia Sumargjöf á einn og annan hátt. Framkvæmdastjóri félagsins, Bogi Sigurðsson, lýsti reikning- um þess fyrir árið 1952, og gerði samanburð á rekstrinum þá og árið áður (svigar). Helztu niðurstöðutölur reikn- inganna vom: Heildiarútgjöld kr. 2.075.013,38 (2.0414.518,70). Þar aí laun sfcarfsmanna kr. 1.225. 393,55 (1.228.718.74), matvæli kr. 272.348,41 (356.550,04), viðh,ald fiasteigma, áhalda og miuna kr. 108.911,63 (75.575,18). Helztu tekjiuliðimir voru: Vistgjöld kr. 895.025,50 (881.234,00). styrkur frá Reykjiavíkurbæ kr. 656.000,00 (570.000,00), styrbur frá ríkis- sjóði ki*. 170.000,— (170.000,—). Einnig vor.u lagðir fram reikn- ingar Vöggustofusjóðs Ra'gn- heiðar Sigurbjiangar ísaksdóttur. Sjóðurinn er nú kr. 27.367.85 (23.732,47). Uppeldisskólinn hefur verið starfræktiur í 7 ár á vegum Sum- argjafar. Varð nú að draga mjöig samian sbarf'semi hans, sökum fjárskorts o. fil., og ríkir óvissa um fir.amtíð hans. Framhald á 7. síðu. Alíreð Gíslason, læknir: Islenzkt verkeini á sviSi krahbameinsrannsókna Víðsvegar um heim eru reknar stórar og dýrar tilrauna stöðvar í þágu krabbameins- rannsókna. Heilir herskarar vísindamanna sinna ekki öðrum störfiun en athugunum á hátta- lagi þessa sjúkdóms. Markið er að leita uppi orsakir hans og finna leiðir til að ráða niður- lögum lians. Þó að enn virðist mikið vanta á, að því marki sé náð, er óþarft að efast um, að í rétta átt miði. Ný þekk- ingaratriði bætast við ár frá ári, og þegar þau atríði eru orðin nógu mörg, verða þau notuð sem steinar í byggingu fullkominnar þekkingar á mein- semdintii. Að vonum höfiun við íslend- ingar ekki lagt mikið af mörk- um til krabbameinsrannsókna. Til þess skortir okkur mann- afla og fé. Þó gætum við eflaust meira en við gerum í því efni. Ein leið krabbameinsrannsókn- asina er athugun á því, hvernig veikin liagar sér meðal ein- stakra þjóða. Gætir þar strax nokkurs mismunar eftir kyn- þáttum og þjóðernum. Enn- fremur virðist háttalag meins- ins nokkuð fara eftir atvinnu- stéttum, lcynjum, lifnaðarhátt- um og jafnvel loftslagi. Þeklt- ingiti á þessum atriðum b\'gg- ist á nákvæmri skýrslugerð um hvem einstakan sjúlding, þar sem allt er tekið fram, er máli skiftir. Úr þessu eru síðan, gerðar heildaarskýrslur, sem vinna má úr margskonar fróð- leik um gang sjúkdómsins hjá viðkomandi þjóð. Með saman- burði við samskonar skýrslur annarra þjóða má fiana líkingu og mismun, sem kann að leiða til mikilvægra þekkingaratrioa á eðli og háttum veikinnar. Menningarþjóðir leggja nú fi ardttan í Het§hfaríh Iiefsi meS opinberum sem Sósíalistaflokkurinn boðar til í Austurbæjarbíói miðviku- dagskvöldið 15. apríl kl. 9 e.h. Ung-lingar Sémm Árnason »eil°SSOM Vinnuskóla lleykjavíkur unnu að íegrun og ræktun landsins í Steinahlíð undir stiórn E. B. Malmkvist, ræktunarráðunauts, eins og árið áður, og er stjórn Sumargjafar þakklát fyrir það verk. Stjóm Sumargjafar fékk Rik-' arð Jóns-son, Ustamann, ,til að gexa bxjóstlíkan af Steingrími Cllkm hexmáll aðgaxxgux meðan húsxúm leyfix Sósíatistaflokkurinn ríka áherzlu á þessa rannsókn- arleið og hafa komið sér upp sérstökum stofnunum hcani til framdráttar. Annast þessar stofnanir skrásetningu allra krabbameinssjúklinga í landinu, viða að sér gögnum, sem máli skifta sjúkdóminn, fylgjast með afdrifum sjúklinganaa og vinna síðan úr skýrslunum allan þann fróðieik, sem þaoan er að hafa. Þessi rannsókrtarað- ferð er ekki dýr. Kostnaðurinn. mun nokkurn vegian standa í réttu hlutfalli við fólksfjöldann, og er því jafnvel olckur ís- lendingum ekki ofviða. Danir hafa komið sér upp slíkri skrá- setningarstofnun með þeim myndarbrag, að sumar stórþjóð irnar hafa leitað til þeirra nm fyrirmyndina. Það er því liægur ciffir fyrir okkur að kynxiast því bezta á þessu sviði. Fyrir fáum árum hóf Krabba- meinsfélag Reykjavíkur vísi að skrásetningu krabbameinssjúkl- inga. Var ætlunin, að það verk yrði að mestu unnið í sjálf- boðavinnu. Þetta gekk þó ekki, og féll verkið niður. Nú mun það ætlun Krabbameinsfélags íslands að hefja þetta starf á ný og sjá svo um, að það komi að fullum notum. Má vænta þess, að þar verði farið eftir beztu ei'lendu fyrirmynd- um og að höfð verði náin sam- vinna við heilbrigðisyfirvöld landsins. Verði vel á málinu haldið, þarf ekki að efa, að margvíslegur fróoleikur vinnst um gang sjúkdómsiris hér á Iaadi. Þessar rannsóknir eiga íslendingar sjálfir að annast og færa síðan öðrum þjóðum niðurstöður þeirra, sem framlag til alþjóða-baráttunnar við krabbameinið, þó að þær að sjálfsögðu komi okkar eigin þjóð að mestu gagni. Krabbameinsfélag íslands verð ur að leita til almenm'ngs um stuðning, við þetta áhugamál sitt sem mörg önnur. I fullu trau'sti til velvildar alls folks- in.s i land'nu mun félagið bráð- lega hefja það rannsóknarstarf, sein hér hefur verið gert að umtalsefni. unaiaug í Vestm-bæmim Skipulagsnefnd bæjarins hef- ur lagt til að fyrirhuguð sund- laug í Vesturbænum verði byggð við gatnamót Hagaméls og Kaplaskjólsvegar. Var þessi tillaga nefndarinnar lögð fram á funcli bæjarráðs í fyrradag en endasilegri ákvörðun um staðsetningu sundlaugaiiimar frestað. Fyrir siðasta fundi bæjar- ráðs lágu fyrirspurnir frá eig- endum Spítalastigs 6 og Vest- urgötu 28 um hvort byggja mætti á lóðum þessum. Bæjar- ráð samþykkti að leyfa ekki byggingar á lóðunum vegna fyrirhugaðra skipulagsbreyt- inga. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.