Þjóðviljinn - 12.04.1953, Page 5
Sunnudagur 12. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Adam Egede-Nissen látinn
Póstmeistarinn sem varð brautryðjandi norsks verlcalýðs
Adam Egede-Nissen, einn helzti
forvígismaður norskrar verka-
lýðshréyfingar á þessari öld, lézt
á sjúkrahúsi i Ostó um páskana,
84 ára að aldri.
Egede-Nissen viar faeddur 29.
júní 1868 í Þrændalögum, sonur
herlæknis. Hann varð stúdent
árið 1886, og þegar á stúdents-
árum tók hann virkan þátt í
stjómmálabaráttu samtíðarinn-
•ar. 'Þegar á unglingsárum hafði
hann orðið meðlimur í hindindis
hreyfingimni og varð þar fyrir
áhrifum í róttæka átt. Hann taildi
sig sjálfur á þessum árum frjáls-
lyndan vinstri mann. Síðustu
áratugi 19. aldarinniar fór hann
í námsferðir víða um Evrópu, og
kom þá til Rússlands. Rétt fyrir
aldamótin tók hann við starfi í
norsku póstþjónustunni.
Kosinn á þing.
A'ldamótaárið hiiaut hann kosn-
ingu til norsfca stórþingsins. Það
voru fiskimenn og verlcamenn
norður í Finnmörk, bar sem
hann var póstmeistari, sem kusu
hann á þing. Hann bauð sig
fram sem vinstrimann,
en haetgrimenn flolcksins höfðu
þá þegiar iRian bifur á honum og.
sendu annan flokksmann á móti
honum, en Egede-Nissen hlaut
samt kosningu. Á þingi varð
hann þegar í stað málsvari verka
lýðsstéttarinniar, sem enn hafði
ekki skapað sér voldug stjórn-
málasamtök. Hann var sá fyrsiti
sem kvaddi sér hljóðs á þinigi til
að tala máliatvinnuleysingjianna.
Hann lagði fram tillögu um, að
þingið veitti þeim 15,000 króna
styrlc. TiUagan var felld með öll-
.um latkvaeðum gegn atkvæði
hans sjálfs. 1905 gekk Egede-
Nissen í norska Verkamanna-
flokkinn og varð brátt einn af'
helztu mönnum hans. Hann lét
mikið itil sín táka á þingi, átti
frurnkvæði að mörgium umbóta-
málum, en þó var það fyrst og
fremst barátba hans gegn stríði
og hernaðaranda, sem viarpaði
ljórna á nafn hans og gerði það
víðfrægt um álfuma. í níu ár var
hann framsögumaður sósíaldemó
ícrarta' í hermálanefnd þingsins,
og þar og á fundum um allt
landið húðfletti hann herveldis-
sinniana í ræðum sínum. Allt
fram á siðustu stund hélt hann
trúnaði við þessa grundvallai'-
hugsjón, sem jafnaðarsvefnan vrr
bygigð á, en leiðtogar sósíaldemó-
krata hafa nú svikið.
Var í Basel 1912.
Egede-Nissen rtók þátt í mörg-
lum hinma sögulegu funda ev-
irópskrar verkalýðshreyfingar á
árunum fyrir fyrri heimsstyrj-
öld. Hann. var þannig á Basel-
fundinum 1912, þar sem hin
fræga ályktun um baráttuna
gegn stríðinu var samþykkt. Þar
var hann að finna í hópi þeirra
Bebels, Jiaures og Rósu Luxem-
burgs.
Egede-Nissen komsit snemma í
samband við rússnesku bylting-
larhreyfinguna. Fyrst hitti bann
íulltrúa rússneskrar verkalýðs-
hreyfingar á ráðstefnu norrænu
verkalýðssiamtakanna, sem hald-
in var í Kaupmannahöfu 4rið
1901, Frá þeim tíma og til
dauðadags dofnaði aldrei áhugi
hans á málefnum rússneskrar
verkalýðsstéttar.
Lagði byltingunni lið.
Hann hafði líka einstakiega
góða aðstöðu til að vei'a hinum
rússnesku vinum sínum að mal
þeirria tengdust vináttubönd
sem héldu meðan báðir lifðu.
Egede-Nisisen var gestur á
fvrstu ráðstefnu verkamanna,
bænda og hermianna Sovétríkj-
anna, og hyUti þar byltinguna
úr ræðustól. í samia skipti tólc
hann þáitt í ráðstefnu, sem
Stalín 'boðaði til, þar sem rætt
var um stofnun hins nýja al-
1,5 millj. uppfinningar
á undanförnum 2 árnm
Pravda skýrir frá því, að um 1,5 millj. uppíinningar
og tillögur til bættra vinnuaðferða hafi verið geröar í
Sovétríkjunum á síðustu tveim árum.
p • •-—----------------------------------
um og það notfærði hann sér
líka í ríkum mæli. Hmn var
póstmeistari á fyrstu árum ald-
ar.innar í Viardö í N.-Noveg'.
Þaðan tókst honum vegn v stöðu
sinnar að smygla ógrynni af
áróðursbæklingum til Rúss-
lands og naut þar góðnar að-
'&toðar rússneskna sjómannia og
fiskimianna, sem keyptu síld í
höfnum Norður-Noregs.
1906 tók bann sjálfur að
premta. rússnesk rit í prent-
smiðju í Vardö og sjálfur fór
hann mörgum sinnum til Rúss-
lands til að skipulegigja póst-
sendingamar. Leynilögregla
keisarans grunaði hann brátt
um græsku og eftir kröf,u rúss-
neska utanríkisráðuneytisins
voru leynibaekUngar hans gerð-
ir upptækir og hann sjálfur
leiddur fyrir rétt, Hann var þó
sýknaður. Þrátt fyrir þetta
tókst honum áfram að verða
hinum rússnesku vinum sínum
að liði.
Heimsótti Lenín
í Smolny.
Það var því eðlilegt, að Eg-
ede-Nissen var einn fyrsti út-
lendingurinn sem til Rússlands
kom eftir októberbyltinguna
1917. Noklcrum vikum eftir að
bolsévikax höfðu tekið völdin,
sat Bgede-Nissen i Smolny, að-
lalbækistöðvum byltingarinnar,
og ræddi við Lenin. Milli
Fyrir tveim árum var á-
kveðið að hefja herferð fyrir
bættum vinnuaðferðum og auk-
inni tækni í iðnaði Sovétríkj-
anna og þessi mikli fjöldi til-
lagna og uppfinninga er af-
leiðing þeirrar herferðar, Fag-
nenn i ö'iqm iíngreinum eru
sífeilt hvattir til að leggja sig
f "m v'ð að finna aðferðir og
v "ar, sem bætt geti vinnuaf-
'k'Ttin og bar mcð, laun og af-
kon.u h'ns vinnandi fólks.
Pravda scg'r í ritstjórnar-
grein, að herferðin hafi bori'ð
mjög góðan árangur, en jafn-
framt er kvartað yfir því, að
í mörgum verksmiðjum hafi
boðinu um gernýtingu ekki ver-
ið hlýtt ’ sem skyldi. Blaðið
gagnrýnir margar stjórnar-
deildir, sem hafi fengið tiilög-
ur um gemýtingu, en látið hjá
líða, að framlcvæma þær. Nefnt
er sem dæmi, að vegamúla-
stjórnin hafi fengið um 1000
slíkar tillögur, en aðeins verið
farið eftir 72 þeirra.
Veðurfræðingar hafa í hyggju að nota sér það sem út-
varpsnotendur nefna útvarpstrufianir til þess að spá ná-
kvæmlega fyrir um þrumuveður.
þjóðasambands verkalýðsins,
Komintems.
Handtekinn
og bannað að tala.
Heimleiðin til Noregs var
ekki hærttulaus, en eftir mikla
hriakninga komst hann til Sví-
þjóðar, þar sem" sænskia lög-
'reglan handtók hann og sleppiti
honum iaðeins ve'gna tilmæla
norska utanríkisráðuneytisins
og þá með því skilyrði, að
hann héldi enga ræðu í Sví-
þjóð. Svo rnikiU ótti st'afaði
borgarastéttinni af' þessum
snjalla og harðskeytta áróðurs-
mianni. O.g sagan endurtók sig,
þeigar hann kom heim til Nor-.
egs: honum var stranglega
bannað að halda ræður á opin-
Prai^hald á 11. síðu.
Skýringin á þessu er sú, að
lofttruflanir í útvarpstækjum
stafa frá rafmagni í þrumuskýj-
uxn, en með sérstökum t.ækjum
má reikna út með mikilli ná-
kvæmni f jarlægð þrumuskýja og
í hvaða átt þau eni frá athug-
anastöð.
Þruxnuveðurspár myndu eink-
um koma flugmönnum að haldi
með því að vara þá við þrumu-
skýjum, sem kynnu að vera á
leið þeirra.
Um nokkurra ára skeið hefur
veðurfræðingum verið lcunnugt
um þessa aðferð til að segja fyr.
ir þrumuveður, eq. nú er á döf-
inni að koma upp tækjum í veð-
urstcfum víða um. heim, sem
hefðu nánari samvinnu en verið
hefur um þrumuveðurspár. Veð-
ur- og loftskeytafræðingar frá
mörgum löndum heims hafa
undanfarið setið þing í Zúrich á
vegum alþjóða veöurfræði stofn-
unarinnar (WMO), þar sem.
þessi mál voru meðal annars
rædd. -— (Frá SÞ).
5ni.nr nm 4 millj.
Málverlc eftir ítalska málar-
ann Botticelli, sem metið er á
4 millj. krónur og gefið var
prússnesku konungsfjölskyld-
unni fyrir um hundrað árum,
var nýlega úrskurðað eign
greifans Sigismund Raczynski
af hæstarétti V-Þýzkalands.
Málverkið var flutt frá Berlín.
til Wiesbaden í Hessefylki á
stríðsárunum og gerði fylkis-
stjórnin tilkall til þess. Mál-
verkið var málað 1476.
Bandarískur visindamaður,
próíessor Gunsalus, við háskóla
Illinois, hefur fundið nýtt víba-
mín og tekizt að einangra það.
Hann nefnir það lipoicsýru. Það
fœ$t í kálblöðum, lifur og ger.
Ef skortur er á þessu efni í lík-
amanum, nýtast kolvetnissam-
böad í fæðunni ekki að fullu-
t ""
Þrír prófessorar við háskólann
í Illinois í Bandaríkjumim hafa
fundið upp vél, sem gexir það
fært að þjappa safflan ræðum
og tónlist, syo að flutningurinn
tekur mun skemmri itíma, án
þess að skilningur torveldist eða
hljómurtnn breytist.
Það hefur lengi verið vitað, að
eyrað gertur tekið örar við en
talfærin skilað frá sér, orðin
skiljasrt fljótar en hægt er að
segja þau. Þega.r merrn reyna að
rtala hratt, verða þeir óðamála
og hnjóta um orðin. Vélin, sem
nú hefur verið fundin upp og
nefnd hefur verið „tímaþjapp-
ari“, tekur talaða ræðu eða tón-
list niður á segulband. Þegar
snúningshraði venjulegs grammó
fóns er aukinn, breytist hljóm-
ur í plötunni, tónninn hækkar.
En með þessu nýja áhaldi er
hægt að auka hraðann án þess
að tónninn hækki.
Það má skýra hvemig vélin
vinnur með samlíkingu: Maður ) un hennar, sem mesta hagnýta
hugsar sér tréþil, þar sem á e.r | þýðingu getur haft: Hún gertur
máluð með stórum hókstöfum
einhyer setning. Ef þilið er gert
úr mjóum fjölum, má fjarlægja
aðra hverja fjöl og þjappa h.in-
um saman, og setningin verður
ski'ljanleg eftir sem áður. Á
sama hátt með þessa vél, hún
heggur í biita hvert orð og tón,
breytrt hljóðtiðninni, án þess að
flU'tningsiííminn styttist, og. hefur
þetta þá þýðingu að hægt er að
auka fjölda þeirra orðsendinga,
sem fara sam’tímis um einn og
sama símasrtreng.
í Bandaríkj.unum er einnig tal
að um að vélin geti hafit hag-
varpar fyrir borð nO'kkrum hluta nýta þýðingu fyrir útvarpsstöðv-
þeirra, en þjappar þeim sem eft- ar. Þær gerti hnitmiðað dagskrá
ir eru saman. Þó flurtningstími sín.a og lengit eða stytt dagskrár-
sé styttur um einn tíunda, er
ekkj hægit að heyra það. Og
ræðan skilst, þótt flutningur
hennar sé sityttu.r um helming.
Vélin 'getur iíka lengt flutn-
ingstímann, og má líkjia því við
að bætt sé inn fjölum í þilið,
hver ný fjöl máluð eins og sú á
undan; við það lengisit setning-
in, en skilst jafnvel eftir sem
áður.
Vélin getur einnig gent annað,
og það verður sennilega sú notk-
liði, svo að þeir komi alveg heim
við þann tíma, sem þeim hefur
verið úthlutað. New York Times,
sem þessi frétt er böfð eftir,
•segir að t. d. mæitti stytrta ræðu,
sem forseti landsins heldur, úr
1 tima og 15 mínútum í 59 mín-
útiur. Qg ef menn hafa það orð,
sem igekk af ræðumennsku Eis-
enhowers forseta í kosningabar-
áttunni í huga, eru þeir vísir til
að óska Bandaríkjamönnum til
hamingju með þessa vél.