Þjóðviljinn - 12.04.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Qupperneq 7
Sunnudagur 12. april 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 um þjóSareiningu gegn her á ÍSLANDI SVO SEM KUNNUGT ER hefur íslenzka þjóðin í nálega 13 ár búið í tvíbýli við erlendar þjóðir, fyrst Breta og síðar Ðandaríkjamenn, þar af 7—8 ár í nábýli við er- lendian ’her. Þegar Bretar stigu hér á land 10. maí 1940, mótmælti ríkisstjórnin í nafni þjóðarinnar þeifni aðför- um. Þau mótmæli veittu þjóðinni viðnámsþrótt á her- námsárumurr, og þrátt fyrir samninga um, að Banda- ríkjalier stigi hér á land 1941 og dveldist hér styrjaldar- tímabilið, var aldrei sljóvgaður viðnámsþróttur þjóðar- innar í heild, þó að hæglega megi benda á ýmsar veilur. Þjóðinni var ljós sú alvarlega hætta, sem steðjaði að þjóðerninu, tungunni og uppvaxandi kynslóð. Margs kon- ar mótrrceli komu fram gegn hernum og einkum var reynt að bægja áhrifum hans frá samkvæmislífi unga fólksins og skemmtunum, samanber hina margendur- teknu auglýsingu: Aðgangur aðeins fyrir Islendinga. SÍÐAN BANDARÍSKí HERINN KOM til landsins fyrir íæpum tveimur árum, hefur vaxandi uggur um þjóð- ernislega hættu gripið hugi fjölda íslendinga og senni- lega yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar, og sízt að • ástæðulausu. Fjöldamörg félagasamtök og landssambönd stétta hafa í ýmsum myndum nótimælt hernum, hernað- arandanum og stofnun innlends hers. Má þar til nefna Ungmennafélag íslands og mörg einstök ungn: ennaíélög, prestastefnuna s. 1. ár, kenríaraþing og kennarafélög, stúdentaráð og stúdentafélög, innanlands og utan, kven- félög víðsvegar um landið, Menningar- og friðarsamtök kvenna, fjöldamörg verkalýðsfélög og Alþýðusamband íslands, iðnnemasarr.tök og félög iðnaðarmanna, pólitísk félög og flokka, Sósíalisfcaflokkinn, Þjóðvarnarflokkinn, miðstjórn Alþýðuflokksins, Félag ungra sjálfstæðis- manna, Heimdall, Félag ungra framsóknarmanna, Æsku- lýðsfylkinguna, félag ungra sósíalista, Félag ungra jafn- aðarmanna, skólafélög mörg, bændafundi og einstaka fjölda fundi, og er þó hvergi nærri upptalið. BAK VIÐ SAMÞYKKTIRNAR standa þúsundir, jafnvel tugþúsundir íslendinga. En eins hefur verið vant til þess að sá andi og kraftur, serr.ibýr að baki andmælanna, nyti sín til fulls. Það hefur vantað eðlilegan farveg, þar sem allar uppspretturnar féllu saman og mynduðu straum- þunga og orku fljótsins. Sá fatrvegur er nú myndaður. VIÐ UNDIRRITUÐ höfum.' ákveðið að beita okkur fyrir því, að dagama 5.—7. tmaí í vor verði haldin í Reykjavík ÞJÓÐARRÁÐSTEFNA, er hafi til umræðu hvernig skuli vinna á hernaðarandanurr*, skapa þjóðareiningu gegn er- lendum her í landi og gegn stofnun iimlends hers, en beita sér fyrir uppsögn hervemdai-samningsins undir kjörorðunum um friðlýsingu Íslands — friður við allar . þjóðir. FYRRGREINDUM FÉLÖGUM og samtökum verður gefinn kostur á að tilnefna fulltrúa á þjóðarráðstefnuna. Ekkert skilyrði er sett um val eða skoðanir fulltrúa að öðru leyti en því, að þeir hafi einlægan samstarfsvilja sam- kvæmt framanskráðu markmiði. EN IIÖFUÐVERKEFNI ráðstefmmnar verður: 1) að skipuleggja samstarf allra þeirra lands- manna, sem hafa lýst sig andvíga her í landi, 2) að blása lífi í allsherjar þjóðemisvakningu, sem hafi á sttefnuskrá sinni endurheimt rétt- inda úr höndum hersins og íslenzkra for- svarsmanna hans, 3) að ræða um eftirgreind atriði: a) lagalegt gildi hervemdarsamningsins, b) þjóðhættulega afleiðing þess, að ísland gerðist aðili Atlantshafssáttmálans, c) árekstra milli hermanna og íslendinga. 4) að gagnrýna alla þá, sem eru eða gerast kunna forsvarsmenn hers á íslandi, 5) að kynna þjóðinni þá hættu, sem sjálfstæði íslands stafar af hemaðarlegum samningum, sem ísland gerist aðili að, 6) að kynna þjóðinni réttleysi íslands til skaða- bóta, ef andstæðingar Bandaríkjanna sigra í Framh. af 3. síou. Svohljóðandi .tillaga var bo'rin. upp á . fundihium oig samþykkt: „Þrítugasti aðalfundur Barna- vinafélagsins Sumargjafar, hald- styrjöld, sem háð kann að verða umhverfis 11,31 3 Laufásborg ío. apni 1953, ísland eða í landinu, 7) að krefjast þess, að forystumenn þjóðarinnar haldi íslandi utan við hernaðarleg átök stór veldamia, hver sem í hlut á. VIÐ VÆNTUM ÞESS, að allir íslendingar sameinist í þessu mikilvæga þjóðemismáli. Með vinsemd, Reykjavík, 8. apríl 1953. Aðalbjörg Sigurðardéttir, frú. Einar Gnnnar Einarsson, lösrfræðingur Guðjón Halldórsson, bankaritari. Gísli Ásmundsson, kennari. Gunnar J. Cortes, læknir. Gunnar M. Magnúss, rithöfundur. Jón Þórðarson frá Rorgarholti. Marinó J. Erlendsson, afgreiðslumaður. Ólafur Jóh. Sigurðsson, rithöfundur. Pétur Pétursson, út\rarpsþulur. Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona. Skarphéðinn Njálsson, verkamaður. Þórarinn Guðnason, læknir. Þorsteinn Björnsson, fríkirkjuprestur. Þórunn Elfa Magnúsdóttir, rithöfundur. ••• telur Uppeldisskólann hafa unn- ið ómetanlegt starf, með því að mennta forstöðukonur og fóstrur fyrir barnahe'mili í landinn. En með því, að Sumargjöf hefur ekki fjármagn t'l ai reka um- rældan skóla, beinir aðalfundur félagsins þeirri e'indregnu ósk til kennslumála.stjórnarinnar. að liún lilutist til um, að Upp- eldisskólinn veríi tekinn inn í fræðslukerfi landsins, sem de.'ld við Kennaraskóla ís’.ands, og geti skólinn tekið til starfa í þeirri niynd, þegar á komandi hausti. Aðaifundurinn íelnr ó- fært, að Uppeldisskólinn Ieggist niður.“ Úr 'stióni félagsins áttrj að ganga frúmar Aoalbjörg S:g- urðardcittir og Arnheiður Jóns- dóttir, og voru báðar ertdur- kosnar. Varamenn þeirria voru 'Hei'gi Tryggvason, kenniari og frú Gerður M-aignúsdóttir, bæði endurkosin. Endurskoðendur félagsins voru einnig endurkosnir, þeir Sveinn Óiafsson og Zóphónías Jónsson. Á morgun 13. apríl á Félag róttækra stúdenta 20 ána af- anæli. Þann dag árið 1933 var það stofnað af 17 stúdentum í Háskóla íslands sem félag vinstri si'nnaðra roanna ©r hafði á stefnuskrá sinni „að styðja og efla hina róttæku hreyfingu í háskólanum og þjóðfélaginu og vinna að sam- einingu hinn.a róittæku afla í baráttunni igegn íhaldi og f>as- isma, fyrir atvlnnu, lýðræði og menningu þjóðarinnar.“ Þetta er glæsileg stefnuskrá sem fjöldi háskólastúdenta hefur á þessum árum tileinkað sér og barizt fyrir, endia hefur félagið verið virkasti aðilinn í stúd- entalífinu, ýmist stærsta og hin síðustu ár næststærsta stjórn- málafélag Háskólans með trausit íylgi að baki sér. Á þessum árum hafta margir 'glæsilegir menntamenn sem nú 'ber hátt í íslenzku lífi látið til sín taka í félaginu o.g hlotið þar sinn x>ótitiska þroskaferi'l. Þaðan hafa komið margir ein- 'Staklingar sem reynzrt. hafa dyggir starfsmenn hinnar póli- rtíisku barátrtu. Á ýmsiu hefur oltið fyrir fé- laginu í baráttunni í Háskól- anum og margt verið 'starfað sem ve>rtt væri >að drepa á. Á árinu fyrir siyrjöldina voru vinstri sinnaðir stúdentar, kra.t iar, framsóknarmenn og komm- únistar, svo gæfusamir að ha£>a þann þroska til lað beria iað skilja hugsjón og brýna naiuð- syn samfylkingar gegn aftur- haldinu, þ. e. „Sjálfstæðis- flokknum“ og útibúi hans naz- Núverandi stjórn Félags róttekra stúdenta. Frá vinstri: Gnðgeir Magnússon, gjaldkeri; Bogd Guðmundsson, formaðui-; Eínar Laxness, ritari prýði. Meirihlutinn í ráðinu varð ekki til 'langframa og -ekki hefur enn tekizt að vinna hann á ný og kemur þar fyrst og fremst til greina >sú ástæða iað fylkingar félaigsins riðluðust í byrjun stríðs er bæði fram- sóknarmenn fyrst og siða.r kratar klufu fylkingar og bafa síðan eins og annars staðar í þjóðfélaginu stefnt óðfíuga í faðm íhaldsins, þannig að mi.lli þeirra gengur ekki hnífurinn. Hins vegar sést 'greini'iega hví- líkt hyidýpi er staðfesit milli samf ylkingarsinn'a f ramsókn ar og krata ársins 1933 og nú í dag, þegar segýa má t. d. að fulltrúar þeirra í stúdenta.ráði virðasit einungis grímuklæddir fuHtrúar „Vöku“, félags íhalds- , stúdenta, En þrát't fyrir allt er Eélag róttækra stúdenta á þessu 20 ára afmæl'i sínu sterkt féliag, er stendur á traustum grund- velli og nýtur stuðnings og istunum. Um skeið v.arð rót- ’ stárfs frjálslynd'ustu og róttæk- tækum stúdentum allvel ágengt ustu háskólastúdentanna og er 1' þeirri baráttu, þeir höfðu rtvímælalaiust, eins og áður er meirihlurta í stúdentaráði 1935 getið, virkasti þátturinn í fé- —36 cg trtóðu sig þar með lagslífi Háskólans. Það hefur á undanfömum árum verið afl- vakinn. meðal stúdenta að standa fast á rétti íslands .gegn hvers konar erlendri ásælni. Það er fyrst og fremst félag róttækra, sem hefur innan Ilá- skólans varað við ágengni Bandaríkjam anna gaignvart o’dcur og það var ötiulu srtarfi félagdns að þakk.a að um tíma rtóks't að nudda hinum .aftur- lialdssömu háskólaborguirum til þess að stianda vörð um mál- stað Is’ands. Að hinu hefur því miður rekið, að stefua for- yííumann a afturhaldsstúdenta hefur runnið í sam.a farveig og stefna lalls hins ísienzka af-tur- halds, cg við því mátti auðvit- að allrtaf búast. Hins vegar er það brýnna verkefni Félags rót tælcra stúdenia nú en nokkru sinni fyrr : ð berjasrt f.vrir sam- fylkingu allra þjóðhcTra vinstri sinnaðra srtúdenta nú á næstu tímum, til barátturmar gegn .aftuxhaldinu og hernámi lands- ins. Á hverju hausti hefur félag- ið borið fram Hsta tit stúdenta róðskosn inganna; htaut þ&ð í Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.