Þjóðviljinn - 12.04.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Page 9
Sunnudagur 12. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 na úm)j WÓDLEIKHIJSID Landið gleymda Sýning í kvöld kl. 20. Sinfóníutónleikar þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala opin írá kl. 11 itil 20. Símiar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Drottning Afríku (The African Oueen) Fræg verðlaunamynd í eðli- legum litum, tekin í Afríku undir stjórn John Hustons. Snilldarlega leikin iaf Katha- rine Hepbuin og Humplirey Bogart, sem hlaut „Oscar“- verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala hefst kl. U. Sími 1544 Bréf til þriggja kvenna (A Letter to three W‘ives)' Bráðskemmtileg og spennandi amerisk .gamanmynd. Aðalhlutverk: Linda Darnell. Jeanne Crain. Ann Sotliern. Iíirk Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Hin sprellfjöruga grín- mynd með: Abbott og Cost- ello. — Sýad kl. 3. Sala hefst klukkan 11. Sími «485 Nóttin hefur þúsund augu (The Niglit Has A Thousand Eyes) Afar spennandi og óvénjuleg ný amerísk mynd, er fjaltar um dulræn efni. Aðalhluíverk: Edvvard G. ítobinson, Gail Russeli, John Lund. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogaeyjan Sýnd kl. 3. Fjölbreytt úrval aí steinhring- um. — Póstsendum. leikféiag: ®5reykjavíkij^ GóSir eiginmenn sofa heima 30. sýning. í dag kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sími 3191. Næsta sýning þriðjudagskvöld kl. 8. ’ Aðgöngumiðasialia frá kl. 4—7 á morgun, mánud. Sími 3191. Fáar sýningar eftir. Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Sýningunni lýkur kl. 12. Si’mi 81936 Ástir Carmenar Afar skemmtileg og tilþrifa- mikil ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir hinni vinsælu sögu Prospers Marimées um sígaunastúkuna Carmen. — Rita Hayvvortli, Glenn Ford. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjögur ævintýri Gullfallegar teiknimyndir í AGFA-litum: Undramillan, Spætan og refurinn, Jói íkorni og Mjallhvít. Sýndar kl. 3. i ripoíábso ...... Sími 1182 Risinn og steinald- arkonurnar (Prehistoric Woman)' Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný amerísk lit- kvikmynd, byggð á rannsókn- <um á hellismyndum steinald- armanna, sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leik- ur íslendingurinn Jóliann Pétursson Svarfdælingur ris- ann GUADDI. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Péturs- son. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jt. Sími 6444 Sómakonan bersynduga Áhrifamiki og djörf ný frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Leikrit það eftir Sartre, sem myndin er gei'ð ef-tir, hefur verið flutt hér í Ríkisú-tvarpinu undir n-afninu: „I nafni velsæmisins“. Aðal- hlutverk: Barbara Laage, Iv- an Desny. — Bönnuð bömum innan 16 ána. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Chaplins Sprenghlægilegar Chaplins- skopmyndir o fl.—Sýnd kl. 3 , Æskusöngvar Skemmitileg og falleg ný am- erísk söngv-amynd í eðlilegu-m litum um æskuár hins vin- sæla tónskálds Steplien Fost- er. í myndinni eru sungin fles-t vinsæl-ustu Fosters-lögin. Aðalhlutverkið leikur ves-tur- íslenzk-a leikkonan Eileen Christy, ennfremur Bill Shlrl- ey, Ray Middleton. Sýnd . kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke í herþjónustu Hin af-a-r spennandi og sprenghlæigileig-a gamanmynd með Gög og Gokke. Sýnd -aðeins í dag kl. 3. Aðgönigumiðasala hefst kl. 11. Kitup"Satá Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreidd-ar mánu- d-a!ga, þriðjudaga og fimmt-u- dag-a. Pön-tunum veitt mót- tak.a all-a virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, -sími 1727. Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Bankastræti 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Munið Kafíisöluna f Ilafnarstrætl 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísa'an Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlimin Grettlsg. 6. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakássar, borðstofuborð, svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgótu 54, simi 82108. Rúðucrler Rammagorðin, Hafnarstrætl 17. nýkomið, 2., 3.. 4. og 5 mm. Kaupum hreinar tuskur Baldu-sgötu 30. &nn&Bt alla ljósmync u Einnig myridatökur 1 L •- hÚBUm og samkomum. G, 'r gamlar myndlr sem nýjar. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5909. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Logfræðistörf og íasteigriasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsö’um) sími '82'7-ÍO. Nýja sendibílastöðin h. I. Aðalstrætl 16, sími 1395 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Á.-ibrú. Grettisgötu 54, sími 82108. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113 Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalsitræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a Laufásveg 19. — Siml 2656. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin ÞÓR Paxagötu 1.. — Simi 81148. Útvarpsviðgerðir B A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Bæjarátgðröin Framh. af 12. síðu 43 tn af isuðum þorski hausuð- um, 15,6 tn af mjöli, 12,1 tn af iýsi. Skipið fór aftur á veiðar 10. fm. Jón Baldvinsson landaði 1. þm. sem hér segir: Saltaður þorskur 60 tn, saltaður ufsi 56 tn, isuð ýsa 14 tn. Ennfremur hafði skinið 630 af mjölikg VláíþBv,-íu,tn 630 kg af gotu, 11 t.n af lýsi, 10 tn ag grút og 11 tn af mjöli. Skipið fór aftur á veiðar 2. þm. Þorkell máni landaði saltfiski 10. þm. sem hér segir: Þorskur 1397 tn, ufsi 17,6 tn. Ennfremur hafði skipið 449 ks. af hraðfryst- um fiski, 12,6 tn af lýsi og 9,4 tn af grút. Skipið fór aftur á veiðar 11. þm. t fiskverkunarstöðinni unnu 170 nns í síðustu viku við ýmiss Veiðslustörf. Sigurður Témas- son Framhald af 4. síðu. eins og nú háttar til hér á landi, og skemmtileg afmælis- gjöf lianda þessum þjóðlega manni. Þetta átti ekki að vera nein afmælisgrein, heldur kveðja til Sigurðar sem ég verð ao biðja Þjóðviljann fyrir, því að alveg er .undir hælinn lagt hvort ég hitti liann noklcuð sjálfur Rítsía áratuginn, vegáa þess að en-i er ckki liðið nema tæpt ár síðan hann gerði við úrið mitt.. Þorvaldur Þórárinsson =55SS= SLgúrður Tómasson úrsmiður er sextu-gur í %dag. Pæddur er hann í Efri-Gegnis- hólum 12. apríl 1893. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Sig- urðardó'ttir og Tómas Magnús- son sem þar -bjuggu um langan tíma. Sigurður var þriðji í röðinni af fimm börnum þeirra hjóna, og ólust þau upp við ástríki og myndarbrag sem ríkti á því heimili. Snemma bar á því að Sigurður hugsaði fleira og sá til- veruna í öðru Ijósi en börn al- mennt gerðu. Hugur hans hneigð ist meira til rannsókna og heila- br>ot'a en venjule'gi-a verka í sveit, og hann gat búið til ýmsa hluti, þó engin væri fyrirmynd- in og áhöldin fábrotin. Eg minn- ist þess hvað mér þóttu fallegir fuglarnir sem hann bjó til og vorú á súðinni í baðstofunni í Gegnishólum, þegar ég var stelpa; fáir hlutir hafa mér þótt fallegri. Svo byrjaði hann úr- smíðanám og lauk því með prýði; þar kom sér vel að vera laginn og vandvirkur, og hafði haún hvorttveggja í ríkum mæli. Ekki brást samvizkusemin, og hef ég aldrei kynnzt grandvarari manni til orða og verka. Á Eyrarbakka settisf hann að sem úrsmiður og var þar nokk- urn itíma. Þeir vildu ekki svikna vöru sveitamennirnir austur þar á þeim tíma, enda urðu þeir á- nægðir með viðskiptin við Sig- urð. Enn þekki ég bændur aust- ur í Árnessýslu sem segja með lotningu um leið og þeir draga úr upp úr vasa sínum: Þetta úr keypti ég hjá honum Sigurði Tómassyni fyrir 30 árum, og það hefur alltaf gengið rétt og a.ldrei þurft að gera víð það. Nú er Sigurður búinn að vera starfandi úrsmiður hér í Reykja- vík í fjölda ára og hefur notið trausts og vinsælda. Fyrr á ár- um var h.ann mikill ferðagarpur um fjöll og firnindi og tók mik- ið af myndum. og ýmislegt var hann með á prjónunum í sam- bandi við myndir . sem gaman hefði verið að komizt hefði á framfæri. Því Sigurður er svo sem ekki hættur að brjóta heil- ann um tilveruna, jx> hann sé kominn :af barnsaldri. Hefði fleira af því sem hann sér og hugsar mátt koma fyrir almenn- ingssjónir. Eg óska honum ti.l hamingj'U með afmælið og von.a að hann hætti aldrei iað brjóta heilaim um tilyeruna og framgang lífs- •ins. Ein úr Bæjailireppnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.