Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.04.1953, Blaðsíða 10
10)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. apríl 1953 Nevil Shute: HljóSpípusnúðurimi 83. Bast og smádót á borSsfofuhorSiS Bastvinnan er ftð verða vin- síhI liér á landi. í Danmörku, Finnlandi og Frakklandi hafa heimagerðar smávörur úr basti rutt sér mjög til rúms. Flestir fléttúðu gripirnir éru heppileg- ir til borðskrauts og þeir eru ihentugir vegna þess að þeir fara jafnvel við rósótta kaffi- stellið og einlita matarsteUið. Fallegast er það þó innan um mislita keramikmuni, en hægt er að nota bastmuni við hvers 'konar borðbúnað sem vera skal. ÍEf notaðar eru mottur undir diskana, svo að megnið af ibbrðinu er dúklaust, er prýði- iegt að nota þessa léttu hluti, sem rispa ekki borðiö þótt þeir standi. á sjálfri plötunni. Fléttuðu körfurnar og bakk- amir eru einkurn notaðir undir 'brauð, en ef sérvíettur eru settar á botninn er hægt að nota þá undir a’ls konar kök- ur, ávexti og hvað eina. Kínverska karfan á möv’gum hæðum er ekki bein'ínis ætluð til borískrauts, en við birtum mynd af henni af því að hún ■ er svo skemrotileg. Hún er -einkum notuð sem aestiskarfa, og hún getur rúmað mikinn mat. Körfunni er skipt í þrjú tiólf, hvert ofaná öðru, og það er hægt að loka henni með loki. Kringlóttu, fléttuðu körfuna má nota uadir ýmisiegt við borðhaldið eða sem skrautskál á borðið í setustofunúi. I suðurlöndum er bastið not- að í miklu ríkara. mæii en á norðurlöndum. Þar syðra eru Kl. J 0.45-12.30 Suunudasur 12. apríl. Hliðarnar, Norðurmýri, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- Vegi og sva»^>ð þar norðaustur af. Mánudagur 13. apríl. tiusturbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hrlngbraut að sunnan. uogbörn jafnt sem ávextir bor- in í stórum fléttuðum körfum. Danir hafa lært mikið af Frökkum og ítölum í þessu efni og í dönsku handíðablaði rákumst við nýlega á myndir af ýmstim smáhlutum sem 01 uf Krag og Co. hafa gert. Skálin á fæti er dálítið nýstárleg. Hin- ir munimir eru venjulegri í sniðum og geta átt heima á livaða matborði sem er. ( Kartöflusúpa — Soðiim flsk- i ( ur, kartöflur, feiti. / ) 9 ) SÚPAN: V-i kg stórar kartöfl- ( ) ur, 1 laukur, 1 msk. þurrk- ( ) aðar gulrætur, 30 g smjörlíki, ( ' 1 1 vatn, ’é 1 mjólk. ( GULRÆITURNAR eru lagðar í( bleyti í lítið vatn. Kartöflurn- ( ar þvegnar og flysjaðar, rifn- 1 ar á rifjárni og laukurinn einn i ig. Smjörl. brætt i potti, rifna , ' grænm. og gulræturnar látið ) ' þar út í. Hitað og hrært í ' , öðru hverju, þangað til fer að ) ) sjatna í pottinum. Vatni eða ) ) soði hellt á. Soðið í 10 mín.,) / mjólk hellt út í, látið sjóða. / / Salt og pipar eftir smeklc. ) / Gott er að bei'a glóðað brauð ( / með súpunni. ( ( (í'riðjudagur). ( ( Fiskur í ofni, kai-töflur — ( ( Hrísgrjónavellingur m/ eplum. ( ( e ( ) Fiskurinn er fiakaður, skoi'-) ) inn úr roðinu, skorinn i stykki / ) og raðað á eldtraust fat eða / ) í mót. Salti stráð á og brauð- ) ( mylsna svo að hún hylji fisk- ( ( inn. Smjörlíkisbitar látnir yfir. ( ( Bakað við meðaihita í 20—30 ( ( mín., þangað til fiskurinn hef- ( ( ur brúnast að ofan og er ( ( hvítur í sárið. Borðað með ( j soðinu sem myndast á fiskin- J ) um og hrærðu steinseljusmjöri. ) ) Sítrónubitum er raðað á fatið ) / með fiskinum. Soðinn er venju- ) ) lega hrisgrjónavellingur úr / ) mjólk, en síðustu 5 mín eru ) ) 1—2 epli skorin í bita, soðin í ( ( grautnum og borðuð með. ( að elskast þann tíma. Og nú eiga þessi böm að komast undan, með aðstoð okkar Johns, og vaxa í friði.“ Hún lækkaði róminn. „Ef til vill var það vegna þess, sem leiðir okkar Johns lágu sam- an,“ sagði hún. „Ef til vill verður eitthvert þessara barna heiminum mikilvægt eftir þrjá- tíu ár.“ Hún þagnaði. „Ef til verður það Ronni og ef til vill Villem og ef til vill verður það Pctur litli s’em verður velgerðamaður mannkynsins,“ sagði hún. „En þegar það verð- ur, þá er það vegna þess að ég hitti son þinn og sýindi honum París og við urðum ástfangin .hvort af öðru.“ Hann laut áfram og tók í hönd liennar og hélt lengi um hana í rökkrinu. Seinna lögðust þau útaf og lágu andvaka þangað til lýsti af degi. Daginn eftir voru þau úti í garðkium. Bömin voru orðin úrill og eirðarlaus af aðgerðaleysinu og Nicole lék við þau megnið af tímanum en Howard blundaði í stólnum undir trénu. Dag- urinn i ar lengi að líða. Kvöldverður var fram- reiddur klukkan sex; sami þjónnmn bar fram af borðinu. Þau ætluðu að fara að búa um bömin. Varð- maðurinn stöðvaði þau; hann reyndi að gera 'þeim skiljanlegt að þau ættu að fara burt. Howard spurði, hvert þau ættu að fara. Mað- urinn yppti öxlum. „Nach París?“ sagði 'hann hikandi. Hacin virtist ekki vita það með vissu. Hálítíma seinna var farið með þau út í yfir- byggðar. vörubíl. Tveir þýzkir hennenn settust inn til þeirra og það var ekið af stað. Gamli maðurinn reyndi að spyi’ja hermennina, hvert ætti að fara með þau, en mennimir gáfu ekk- ert upp Af samræðum þeirra á milli skildist Howard, að hermennimir væm sjálfir á leið til Pai ísar í leyfi og ættu að taka fangana með sér um leið. Það leit því helzt út fyrir að ferð- inni væri heitið til Parísar. Haim ræddi um þetta við Nicole lágri röddu meðan bíllinn skrölti um þjóðvegina á leið frá ströndinni. Kvöldið var hlýtt og motalegt. Inna.r skamms komu þau að borg. Nicole gægðist út. „Brest,“ sagði hún. „Eg kanmast við þessa g'ötu“ Einn Þjóðverjinn kinkaði kolli. ,,Brest,“ sagði hann siuttaralega. sér að Howard. „Sjáðu,“ sagði liún. „Þama er Diessen majór.“ Gestpóforinginn birtist teinréttur og svart- klæddur í klefadyrunum. Þýzku verðimir spmttu á fætur og heilsuðu. Hann ávarpaði þá á þýzku. Svo sneri hann sér að Howard. „Þið eig'ð að fara út,“ sagði hann „Þið far- ið ekki lengra í þessari lest.“ Nieoie og Howard leiddu börnin út úr klef- anum og niður á stöðvarpallian. Sól:n var að hverfa bakvið hæð og himinninn skýlaus. Gesta- póforirginn gaf verðinum bendingu, en hann lokaði klefadymnum og blés í flautu sína. Lest- in fór af stað, vagnarnir þokuðust fram hjá þeim. Þau stóðu eftir með Gestapóforingjanum á þessari litlu sveitastöð. ,..Tæia,“ sagði hann. „Komið með mér." Ham gekk á undan mður þrepin som lágu niður á götuna. Þama var enginn pallvörður og engin miðasala; enginn sást á ferli. Á veg- inum var grár bíll. Við stýrið sat hormaður í svörium gestapóeinkennisbúningi. Hiá lionum var barn. Diessen opnaði dymar og sagði telpunni að fara út. „Komm, Anna,“ sagði hann. „Hér er herra Howard sem ætlar að fara með þér til Ruoorts frænda" Telpan starði á gamla manninn og barnahóp- inn og r>-tjulega stúlkuna við hlið hans. Svo rétti hún upp beinaberan haadlegg og hrópaði hárri röddu: „Heil Hitler." Gamli maðurinn sagði alvarlegur í bragði: „Góða kvöldið, Anna“, Hann sneri sér að Gesta póforingjanum og brosti við. „Hún verður að veuja sig af þessu, ef hún ætlár til Ameríku," sagði nann. Diessen kinkáði kolli. „Eg skal segia henni það.“ Hann talaði um stund við telpuna og hún hlustaði á hann með athygli. Hún spurði ein- hvers og Howard heyrði orðið Hitler. Diessen hélt áfram að tala við hana; hann roðnaði lítið eitt undan ^ugnaráði Howards og Nicole. Bamið sagði eitthvað hárri röddu og bílstjór- inn kipptist við og leit spurnaraugum á yfir- mann sinn. Diessen sagði: ,JÉg held að liún skilji það.“ Gamla manninum fannst hann dálítið vand- ræðalegur. Það var ekið með þau að jámbrautarstöðinni; þar fóru þau út úr vagninum. Annar hermaður- inn stóð hjá þeim meðan hinn ræddi við braut- arvörðinn; frönsku farþegarnir horfðu forvitn- islega ’á þau. Þeim var hleypt gegnum hliðið og inn í klefa á þriðja farrými og lestin virtist eiga að fara til Parísar. Ronni sagði: „Er þetta lestin sem við eigum að sofa í?“ How«rd torosti þoliinmóðlega. „Þetta er ekki lestin sem ég átti við; en ef til vill þurfuin við að sofa í þessari lest," sagði hann. „Fáum við lítið nim eins og þú sagðir?“ „Eg er hræddur um ekki. En við skulum sjá til.“ Rósa sagði: ,,Eg er svo þyrst. Má ég fá appelsinu?" Úti á pallinum voru seldar appelsínur. Ho- ward var ekki með neina peninga. Hann reyndi að skýra þetta út fyrir öðrum hermanainum og loks fór liann út úr klefanum og keypti apirel- sínur handa þeim öllum. Innan skamms voru þau öll farin ao borða appelsínur. Klulckan átta fór lestin af stað. Hún fór hægt og nan staðar á hverri einustu sveitastöð. Klukkan tuttugu mínútur yfir átta stanzaði hún á stað sem hét Lanissant, þar scm að- eins voru tveir kofar og bóndabær. Nicole var að horfa út um gluggann og allt í einu sneri hún Hatnn spurði: „Hvað sagði hún?“ Diessen sagði: „Böm skilja ekki foringjann“. Nicoie sagði á frönsku: „En, monsieur, segið okkur hvað hún sagði“. Þióðveriinn yppti öxlum. „Böm eru undarleg. Hún sayðist vera fegin að þurfa ekki að segja „Heil llitler" af því að foringina er með yfir- skegg.“ Howard sagði grafalvarlegur: „Það er oft •býsna orfitt að skilja hugsanir bama.“ Ungi maðurinn var búinn að liggja lengi n spítalanum, og það hafði verið l)úið afarvel að honum, Einn daginn sagði hann við hjúkrunar- konuna. fögru: Eg elska þig út af lifinu — ég vil ekki að tnér batni. Það er engin hætta, svaraði hjúkrunarkonan. læknirinn er iíka ástfa.nginn af mér, og hann sá þig kyssa mig í morgun. G Hann var í icikhúsi og var ósköp angraður yfir því hvo hjónin fyrir aftan hann töluðu inikið saman. Af.sakið, sagði hann og leit við til hálfs, ég heyri ekki orð........ Yður kemur heidur ekkert við hvað við kona mín raAum okkar á milli, svaraði hinn mál- gefni eiginmaður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.