Þjóðviljinn - 12.04.1953, Side 11
Sunnudagur 12. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
l
SKÁK
Ritstjóri: GuSmundur Arnlaugsson
Siúd&Mtamétié í Mrf§sseí
Nælon-Ty 11
ay on-Ty 11
MAEGIR LITIR
larkciðurlnn
Haínarstræti 11
HPII-
111
i Mjög vönduð
I Bankastræti 4
Farar íslenzku stúdentanna á
skákmótið í Bryssel hefur ver-
ið getið svo rækilega hér 1
blaðinu að óþarfi er að rekja
þá sögu aftur. En full ástæða
er til áð fagna því, að í för-
ina var ráðizt, og þá ekki síðilr
áð fágna stúdentunum vegna
ágæts árangurs þeirra. Von-
ahdi verður hann mönnum
hvatning til þess að senda
menti til Norðurlandaskák-
mótsins í Esbjerg og á heíms-
meistaramót drengja í Kaup-
mannahöfn. Þessi mót eiga
bæði fram að fara á sumri
komanda, heimsmeistaramótið í
júlí en hitt í ágúst.
Eg geri ráð fyrir að marg-
an fýsi áð sjá einhverjar skák-
ir stúdentanna og hér kemur
þá skák Þóris við Austurríkis-
manninn Wanner. I henni eru
allfjörug átök á g-línunni und-
ir lokin. Þórir h'.aut verðlaun
fyrir bezta frammistöðu á 2.
Félag róttækra
Framhald af 7. síðu.
haust 130 atkvæði og á 2 f-ull-
itrúa í ráðinu.
Félagið hefur haldið marga
fundi í vebur, auk þess sém
haldið hefur verið uppi fræðslu
starfsemi meðal félagsmanna.
Meðal þess sem unnið hefur
verið í vetiu' fyrir tilstilli og
vegna .tiilaigrLa íélagsins má
nefn.a f. d. hina ágætu lýsis-
sendinigu til Indlands, mögu-
leikann á þátttöku íslenzkra
stúdenta á skákmótinu í iBrus-
sel, :að ógleymdum fundinum
um innlenda hei’inn, sem hatd-
inn var .beinlínis eftir kröfu
róttækra. Hefur núverandi
stjóm reynt .að gera sitt bezta
til eflingar félagsstarfseminni
og virkrar þátttöku í barátt-
unni. — Stjórnina skipa Bogi
Guðmundsson stud. oceon. for-
maður, Einar Laxness stud.
mag. riitari og Guðgeir Magnús
son stud. phil. igjaldkeri.
Af istarfsemi félagsins er loks
þörf :að geta síðast en ekki
sízt blaðaútgáfiunnar, sem skilj-
anlega er veigamikill þáttur í
baráttunni. Fólaigið hóf þegar
®ð gefia út „Nýja stúdentablað-
ið“ í april 1933 og það hefur
komið nær óslitið út síðan.
Bliaðið hefur ætíð verið vett-
vanigur hinna frjálslyndu og
-róttæku skoðana og í það hafa
skrifað ýmsir ritfærustu menn
landsins. í tilefni afmælisins
gefur félagið út vandað og
fjölbreytt afmælisbliað, sem í
rita ýmsir fyrrverandi og nú-
verandi forystumenn félagsins
og ýmsir þjóðkunnir mennta-
menn. Blað þettia sem verður
hið iglæsilegasta, rraun koma í
bókabúðir eftir helgina og er
ekki að efia að mörgum muni
þykja það girnilegt lestrarefni.
Að lokum skal þess igetið að
félagið mun gangast fyrir af-
mælishófi nú síðar í þessiari
viku Oig verður þá tilkynnt
frekara ium það í Þjóðviljan-
um. Er þess fastlega vænzt að
eldri ógyngri félagar fjölmenni
Þangað.
borði, enda náði hann 5,5
vinningum úr 7 skákum.
VínarleikUr:
Wanner. Þófir.
1. e2—e4 ©7—e5
2. Rbl—c3 Rg8—f6
co fO i. d7—cl5
4. f4xe5 Rf6xe4
5. Rgl—f8 Bc8—g4
6. d2—d4
Hér er að' jafnaði leikið De2
til þess að knýja riddarann til
skipta.
6 c7—co
7. Bfl—b5f Rb8—c6
8. Ddl—d3 Re4xc3
9. b2xc3 c5—c4
10. Dd3—e3 Bf8—e7
11. 0—0 0—0
12. Bb5xc6
Svartur bótaði Ra5 og vinna
svo mann méð a6 og b5.
12 b7xc6
13. Rf3—el
Df4 var eðlilegri leikur.
13 Dd8—a5
14. De3—g3 Bg4—h5
15. Bcl—d2 Ha8—b8
16. h2—h4 Kg8—h8
Hvítur undirbýr framrás peð-
anna kóngsmegin. en menn
hans eru eigi nógu virkir til
þess að svartur þiurfi að ótt-
ast þá atlögu.
17. Dg3—h3 Da5—d3
18. g2—g4 Dd8—(17!
19. Hfl—f4 g6
Hér kom f7—f6 sterklega til
greina.
20. h4—h5 Bg6—e4
21. Hf4—f2 f7—f6
22. eðxffí g7xf6!
Miklu sterkara en B (eða
H)xf6. Þórir notar nú g-peðið
sem sóknarmark.
23. Rel—g2 Hf8—g8
24. Rg2—f3 f6—f5
25. Dh3—g3 Be7—d6
26. Dg3—h4 Bd6—«7
27. Dli4—g3 Be7—d6
28. Dg3—h4 Hb8—f8
Fyrst og fremst til að koma
í veg fyrir Df6f (Hg7, li5—
h6 eða Dg7, Dxd6), en leikur-
inn eykur jafnframt afl sókn-
arinnar.
29. g4—g5 Hg8xg5f
30. Dh4xg5 . IIf8—g8
31. Dg5xg8f Kh8xg8
Styrkleikamunur liðanna er
ekki mikill en stöðumunurinn
er þeim mun meiri. Svartur
hótar framrás f-peðsins, t. d.
Bg3, He2, f5—f4. Gegn henni
er ekki sjáanleg nein vörn er
dugi. Hvítur tekur það ráð að
fórna riddaranum í von um
sóknarfæri.
32. Re3xf5 Be4xf5
33. ISf2—g2f Bf5—g'4
34. Kgl—hl Ð(17—f5
35. Hglxg4f Df5xg4
36. Hal—gl BÖ6—g3
Taflmennskan ber merki tíma-
hraksins, hvítur sér að hann
getur ekki unnið manninn aft-
ur vegna þess að svartur hót-
ar máti.
37. Hgl—g2 Dg4—dlf
Dxh5f. Kgl, Ddl'f hefði ver-
ið fljótlegra!
38. Hg2—gl D(llxh5t
39. Khl—g2 Dh5—h2f
40. Kg2—f3 Dh2xgl
og hvítur gafst upp.
¥
Önnur skák frá viðureign-
inni við Austurríkismenn:
Quitier. Guðjón Sig.
1. e2—e4 c7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. Bfl—tc4 Bf8—co
4. 0—0 d7—(16
5. Rbl—c3 Rg8—f6
6. d2—d3 h7—h6
7. Bcl—e3 Re3—d4
8. h2—h3 BcS—e6
9. b2—b3 c7—c6
10. Be3xd4 e5xd4
11. Rc3—e2 Dd8—h6
12. b2—b4 Db6xb4
13. Hal—bl Db4—a4
14. Bc4xe6 f7xe6
15. Re2—f4 Be5—bG
16. e4—e5 Rfð—d5
17 . R f4—e6 Rd5—c3
18. Ddí—él 0—0—6
19. e5xd6 Hh8—e8
20. Rf3—e5 Rc3xbt
21. Delxbl HdSxdG
22. Re5—c4 BbG—c7
(Ekki Hd5 vegna Dxb6).
23. Rc4xd6 Bc7xd6
24. H'fl—el Da4—a5
25. Rg6—li4 g^—
26. RM—f3 c7—c5
27. Dbl—b3 Ða5—b6
28. Dl)3—c4 Bd6—c7
29. Rf3—<12 Dbö—M
30. Helxeö Db4xc4
31. Iíe6xé8t Kc8—d7
32. Rd2xc4 Kd7xé8
33. I?c4—d2 1)7—b5
34. Rd2—e4 c5—c4
35. Re4—f6f Iíe8—f7
36. Rf6—e4 Kf7—e8
37. Kgl—fl a7—a5
38. (!3xe4 b5xc4
39. Kfl—e2 Bd6—e5
40. Re4—c5f KeG—(15
41. Rc5—a4 Kd5—c6
og hvítur gafst upp, því að
hann taþar ríddaranum. Hann
hefur ekki teflt tafllokin vel
(tímahrak?), en þau eru hön-
um sennilega töpuð hveniig
sem hann fer að
Framhald af 5. síðu.
berum vettvangi; embseittis-
mönnum leýfðist ekki að tala
um rússnésku byltinguna. En
þegar daginn éftir komuna til
Osló hélt hann leiftrandi ræðu
í éinum stáersta fundarsal borg
arinnar ' og hvatti morsfcan
verkalýð til að sýna hinum
rússn&sku stéttiarbræðrum sín-
um samhug í verki. Hann átti
ekki minnstan þátt í því, að
* norska lalþýðusiambandið lýsti
yfir allalierj.arverkfalli 21. júlí
1919 í mótmælaskyni við hafn-
bannið á Sovétrikin. Þann dag
dró hann rnuðan fánia að hún
á pósthúsinu í Stafangri, þar
sem hann nú var póstmeistari
Þá lá nærri að honum yrði
vikið úr embætti.
Kommúnistaflolckur-
inn stofnaöur.
Byltingi.n í Rússlandi v.arð
til þess í Noreigi eins og annars
staðar í Evrópu að .auka á-
igreininginn nvB$ vinsltri og
hægri aflanna í verkalýðshreyf
ingunni. Egede-Nissen hafði
þegar hasíað sér völl og þaðan
hopaði hann eklti. Þeigar Komm
únistaflokkur Noreigs var stofn-
aður árið 1923 var hann þar að
finraa. Þó hann væri tekinn að
reskjast héit hann áfram bar-
áttunni fyrir sósialismanum og
'gegn fasisma og stríði af sama
eldmóði og áður. Og árið 1936
var hann kosinn formaður
Kommúnistaflokks Noregs og
igegndi þeirri stöðu til ársins
1946, þegar hann lét af henni
végna heilsubrests.
Leiklistaráhugi.
Alla ævina hafði hann ó-
drepandi áhuga á öllu því sem
laut að mehningarmálum, en
einkum átti þó leiklistin hug
haris. Kon.a lians og hann sjálf-
ur höfðu á yngri árum verið
áhugasiamir leikarar, þó ekki1
igerðu þa.u leiklistina að ævi—
starfi. Sjö böm. þeirm gengu
leikmenntinni á hönd; öóttii'"
þeirra, Gerd, kona Nordahls
Grietgs, er ís'lendingum að góðu
kunn.
,,De rene og ranke‘*.
Þegar Noregur var lej-stur
úr ánauð vorið 1945, v.ar Egede
Nissen sá eini sem á lífi var af
þeim mönnum sem sátu á hirau
söguíræga þingi Norðmarana-
árið 1905, þegar Noregur öðl-
aðist sjálfstæði sitt eftir
margra alda erlenda kúgura.
Aílit sitt líf heligaði hann bar-
áttunni fyrir sjálfstæði lands
síns, fyrir friðnum, fyrir sósíal-
ismanum. Þó baráttan virtis.1i
vonlítil stundum, missti hann
■aldrei móðinn. Sú raunlega
þróun sem átt hefur sér stað,
siðan stríði lauk, varð heldur-
ekki til .að draga úr honum
kjark; hann þekk.ti þjóð sína.
og bann var þess viss, að henni
mundi iað lokum. takast að
sprengja hlekkina. Við engan
átitú orð norska skáldsins Ru-
dolf Nilsens betur en h.ann:
„Gi mig de rene og ranke,
de faste og sterke menn,
de som h:ar tálmod og vilje
og aldrig i livet igár hen
og selger sin store tanke,
men kemper til döden for den“..
óskast í mötuneyti F. R.
Upplýsingar í síma
81110
v_______________ ^
lýp éansifisir 1
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
mm
6 manna hljómsveit Braga Hlíðbergs lcikur.
Söngvarar: \
Þórulin Þorsteinsdóttir og Haukur Morthens
AðgöngumiSasala frá klukkan 7. — Sími 3355
Fólk er beðiö áö koma snemma vegna keppninnar.
>—♦—*—♦—♦—♦—♦-■♦ ■♦—♦—♦—♦—♦ ♦—♦—♦—♦—♦■■♦-■♦—♦—♦—♦ ♦