Þjóðviljinn - 14.04.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 14.04.1953, Qupperneq 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 14. apríl 1953 plÓeyiUINN Útgefandi: Sameiningarílokkur alþýðu — Sósialistafiokkurinn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjórl: Jón Bjarnason. BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýgingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskrlftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þjéðarráðstefna um bernámið Það sem mest hefur mótað stjórnmálaþróunina und- anfarin tvö ár er sívaxandi skilningur almennings á hemáminu og afleiðingum þess. Þjóðin hefur nú þeg^r íengiö af því sára og æ nærtækari reynslu að öll varnað- arorð sósíalista frá upphafi hafa reynzt sannmæli. Með hernáminu er ekki aöeins verið að svipta þjóðina full- veldi og sjálfsákvörðunarrétti, heldur mótar það nú öll sviö þjó-jlífsins í dagvaxandi mæli. Spillingin og rotnunin sem fylgir í kjölfar þess er á allra vitorði, og nú er :svo komiö að þúsundir íslendinga hafa flutzt nauöungar- ílutningi suður á Keflavíkurflugvöll til þess að fá þar lifsframfæri, í stað þess að vinna að þeim verkefnum scíin brýnust eru fyrir íslenzku þjóöina. Andstaða þjóðarimiar gegn hemáminu hefur birzt með ýmsu móti. Fjölmörg félagasamtök og landssam- bönd stétta hafa í ýmsum myndum mótmælt hernum og afleiðingum hersetunnar. Að samþykktum þessum standa nú þegar tugþúsundir manna, menn úr öllum flokkum og stéttum; ákveönir stjórnmálaandstæðingar standa þar hlið við hlið. En þessi andstaða hefur til þessa veriö sundruö, og þess vegna hafa áhrif hennar ekki, verið eins rík og t fni standa til. Það hefur skort allsherjarsamtök, sem stæðu ofar flokkum, félagssamtökum og stéttahópum, og hefðu það markmið eitt að leiöa hina nýju sjálfstæðis- baráttu til sigurs. Fordæmi slíkra samtaka var m.a. að finna í löndum þeim sem hernumin voru af nazistum í siðustu styrjöld; þar sameinuöust hinir fjapsk.‘Tlustu menn um baráttuna fyrir fullveldi: og freísi þjöða sinna og geymdu á meðan þau ágreiningsmál sem skiptu þeim innbyröis. Þessi samtök urðu á fáum árum svo sterk að heita mátti að heilar þjóðir stæðu að þeim. Og nú eru horfur á að slík samtölc séu aö mótast hér á landi. Eins og skýrt var frá í síðasta blaði lrefur verið boöað til þjóöarráðstefnu hér í Reykjavík á tveggja. ára afmæli hernámsins, þar sem rætt verði hvernig viima skuli bug á hernaöarandanum, skapa þjóðareiningu ge’gn erlendum her í landi og stofnun innlends hers og hvemig bezt verði stefnt aö því að segja upp hernáms- samningnum undir kjörorðunum um friðlýsingu ís-. lands — frið viö allar þjóðir. Á ráðstefnunni er einnig , ætlunin aö' skipulcggja samstarf allra þeirra íslendinga sem liafa lýst sig andvíga hernáminu, blása lífi í allsherj- ar þjóðernisvakningu, sem hafi á stefnuskrá sinni endur- neimt réttinda úr höndum hersins og íslenzkra forsvars- manna hans og skýra hin fjölþættu vandamál sem eru samfara hersetunni. Gunnar M. Magnúss rithöfundur hefur nú um nokkurt skeiö haft til frjálsra rsmráða hluta af Þjóðviljanum til að kynna þessa nýju hreyfingu, og hann hefur fengið hinar viðtækustu undirtektir hvaðanæva aö, og sýna þær fullvel aö þeir sem til þjóðaiTáöstefnunnar boöa munu finna hljómgrunn um land allt. Öllum þeim sem heiðarlega, vilja vinna að þessu brýnasta verkefni þjóðar- innar kemur einnig saman um að leið sú sem bent er á í ávarpinu sé hin eina rétta: að inynda samtök þar sem ckkert skilyrði er sett um skoðanir þátttakenda að öðru leyti en því að þeir vilji vinna einlæglega í hinni nýju sjálístæöisbaráttu. Hitt er óvinafagnaður, af óhreinum hvötum sprottinn, að þykjast vilja stofna sérstaka flokka til að einoka sjálfstæöisbaráttuna, enda á sú kenning engan hljómgmnn meöal þeirra sem hugsa málin af ein- lægni og heiðarleik. Þeir einstaklingar sem tckið hafa frumkvæðið að því að boða til þjóðaOrráðstefnunnar í Reykjavík í vor eiga miklax þakkir skilið, og !þær þakkir munu þeir fá að finna í verki (með undirtektum þjóöarinnar. Hröð efnahagsþróun elnkennir aiþýðu- Sýðveldln Rúmenlu og Bulgarfu Tekst Rúmenum að framkvæma 5 ára áætlun sína á f jórum árum FVamkvæmd 5 ára áætlunar * Rúmeníu hefur gengið með þeim ágætum að þótt hefur fært að auka verulega áætl- un ársins 1953 og líkindi eru til að í verulegum atriðum takizt að framkvæma þessa fimm ára • áætlun á fjórum árum, Þau tvö ár sem liöin eru hafa markað djúp spor í þróun atvinnulífsins og menningarmála í þessu al- þýðuríki eins og hinum öðr- um verkamanna- og bænda- ríkjum Evrópu og Asíu. Á þeim stutta tíma hafa Rúmen- ar komið sér upp heilum iðn- greinum sem ekki voru til í landinu áður, tugir nýrra 132% miðað við fjárfesting- una 1952. Á þessu !ári koma til fullra notkunar orkuverið Erlend tíðindl ,,Gh. Gheorghiu-Dej“ og vatnsorkustöðvarnar í Moro- eni og tvær nýjar hitaorku- stöðvar, efnavöruverksmiðja og nokkrar sementsverksmiðj ur. Vinna liefst að byggingu nýs járn- og stáliðju- áitóitósSiÁi Eitt af orlofshcimiíum búlgarska alþýðusambandsins í bxn- um Vi Koloroff. verksmiðja framleiða nú af krafti. Enn stæiri fyrirtæki eru í smíðum, mörg vel á veg komin. Akurlendið hefur stækkað og tekið stakliaskipt- um, líf bændafólksins ger- breytzt. Menningarstofnanir og heilbrigðisstöðvar eru að verða að þéttriðnu neti um land allt og inna af höndum starf sem á ekki sinn líka í sögu landsins. Vísindi, listir og .menning biómgast. Vís- indarit og skáldrit tónverk og listaverk spretta upp. Akademía alþýðulýðveldisins Rúmeniu vinnur að víðtækum rannsóknum á fjölda mörgum þekkingarsviðum. IT’ins og áður er getið hefur verið hægt að hækka að miklum mun framleiðslumörk ársins 1953, og það svo að í mörg- um greinum nálgast áætlun þessa árs þau mörk sem hin upphaflega áætlun hafði ætl- að að næðist ckki fyrr en á árinu 1954. Nokkrar stað- rcyndir um áætlunina 1953 gcfa hugmynd um sókn rúmensku þjóðarinnar. Iðnað- arframleiðsian mun á þessu ári verða 124% miðað við f^amleiðsluna 1952, og vél- smíðaiðnaðurinn ná 128%. Landbúnaðurinn fær til af- nota 1400 nýjar dráttarvélar, 1350 þreskivéiar, 1600 korn- skurðar- og bindivélar, 1200 sáningarvélar og mikið af srnærri landbúnaðarvélum. A1 þýðan fær 21% meira af neyzluvörum en 1952, þar með talin 25% meira af mat- vælum.Fjárféstingin munnema vers, olíuhreinsunarstöðvar, hitaorkustöðvar í Moldávíu, alúmíníumiðjuvers, bílaverk- smiðju, peníSilínverksmiöju, á- burðaiTerksmiðju, . sykurvirun- slustöðvar og niðursuðuvérk- smiðju. TPil byggingar verkamanna- bústaða hefur verið veitt tvöföld upphæð á við fjár- veitingu ársins 1952 og 40% meira en upphaflega var á- ætlað í því skyni fyrir árið 1953. Fjöldi menningarstöðva, þar á meðal tónlistarhöllin í Búkarest verða fullbúnar á þessu ári. Fyrstu fram- kvæmdirnar á hinum víðtæku endurbyggingaráætlunum rúmenskra borga hefjast á þessu ári og eru einkum fyr- irhugaðar miklar breytingar á skipulagi og byggingarmál- um höfuðborgarinnar Búka- rest. Fjárveiting til vísinda- rannsókna nemur 112% mið- að við árið 1952. TT'ramleiðsIuafrek slík seni * unnia hafa verið á fyrstu tveimur árum liinnar rúm- ensku 5 ára áætlunar eru ó- hugsandi án jiess að fólkið sem vinnur þau leggi í vinn- una ailan lcraft sinn og á- huga. Eada hefur hugmyndin um framkvæmd 5 ára áætlun- arinnar á fjórum árum vakið eldmóð og hrifningu verka- fólks uin landið ailt, fyrirtæki hafa skorað hvert á annað í sósíal’stíska samkeppni. Ivola- námumenn Iandsins hafa heit- ið að framkvæma: áætlun árs- ins á ellefu mánuðum. Eins hafa verkamenn og aðrir starfsmenn oliuiðnaðar lands- ins heitið að gera. Eins og í öðrum alþýðurikjum hafa rúmenskir verkamenn vottað lifandi áhuga sinn fyrir end- urbættum framleiðsluháttum og vinnuaðferðum með því að bera fram mikinn fjölda af tillögum um endurbætur sem þeir hafa sjálfir fundið upp, og hefur þessum uppástung- um verið sívaxandi gaumur gefinn og margar af uppá- stungum verkamannanna. framkvæmdar með ágætum árangri. í^rannar Rúmena í suðri, búlgarska þjóðin, sækir- einnig fram til velmegunar og bættra lífskjara á sigurbraut sósíalismans. Aðalverkefni sem Búlgarar- ætla sér að vinna að þetta árið er framhaldandi aukning iðnaðarins og þá fyrst og fremst námuiðnaðar og orku- framleiðslu, stóraukin jarð- fræðikönnun landsins, aukn- ing neyzluvöruframleiðslunn- • ar, aukin framleiðsla landaf- urða, bætt kjör fólksins efna- hagslega og á menningarsvið- inu. Heildarframleiðsla iðnaðar- Búlgaríu árið 1953 er á- ætluð 16.3% meiri en 1852. Grunnur þeirrar aukningar er sívaxandi þungaiðnaður. Framleiðsla framleiðslutækja eykst urri 21.6%, raforku um. 21%, afköst námuvinnslu og efnaiðnaðar úm 58.6%, Jafnhliða aukniúgu þunga- iðnaðarins gerir áætlun árs- ins 1953 ráð fyrir verulegrL aukningu neyzluvörufram- leiðslunnar. Vefnaðariðnaður eykur afköst sín á þessu ári um 14.9%, ‘ matvælafram- leiðsla eykst um 9%, leður- og loðskinnaframleiðsla um 15.1%, svo tekin séu dæmi. A ukning iðnaðarframleiðsl- unnar fæst bæði með mik- illi fjárfestingu til nýrra iðju- vera og ennfremur með stór- um bættri tækni og vinnuað- ferðum. Vélvæðing landbún- aðarins hefur mikla fram- leiðsluaukningu í för með sér. Áætlunin gerir ráð fyrir að framleiðsluaukning landaf- urða verði á þessu ári hvorki meira né minna en 40,4%. Sérstök áherzla er lögð á ræktun jurta sem hráefni til iðnaðar, og á kvikfjárrækt ríkis- og samvinnubúa. Á- veituland stækkar um 49.7%. Fgrátt fyrir þurrkasumar í * fyrra tókst landbúnaði Búlgara vel að birgja þjóð- ina að matvælum og iðnað- inn af hráefnum. Áætlunin 1953 reiknar með verulegri iippskeruaukiiingu, 30.2% á korni, 182.4% á baðmull o.s frv. Samkvæmt tilkysmingu ríkisstjórnar Búlgaríu 18. febrúar @.l. er tilætlun að Franihald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.