Þjóðviljinn - 23.04.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 23.04.1953, Page 1
Finuntudagur 23. a,príl 1953 — 18. árgangur — 90. tulublað ■V } HÖ Ð VIL JINN er 20 síSiar í dag I. Iierrsii®® \ié préL Ipiiilisiiind Þær tuttugu og sjö þúsuridir íslendinga er skrifuðu undir kröfuna um sakaruppgjöf til handa þeim 20 mönn- um er Hæstiréttur gerði seka með dómi sínum 12. maí s.J., vegna 30. marz-málanna, eru að vonum orðnar Iang- eygðar eftiir svari við þeirri kröfu sinni. Forstöðunefnd sakaruppgjafar skýrði blaðamönnum í gær frá því hvar mál þetta stendur nú, en foimannx nefndarinnar, prófessor Guðmundi Thoroddsen tókst fyr- ir nokkru að ræða málið við dómsmálaráðheiTann. Sá fádæma dólgsháttur er Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra sýndi við það tækifæKi, er harm m.a. þóttist eltki þekkja Guðmund Thoroddsen, fyrverandi samprófessor sinn í hásltólanum, er ekki aðeins móðguai við Guðmund Thoroddsen og þær 27 þús. íslendinga er standa að baki kröfunni um sakaruppgjöf, heldur og við hvern heiðai'legan mann í landinu. Þá mun mörgxnn og ekki þykja ástæðulaust að spyrja Ásgeir Ásgeirsson forseta hve lengi hann ætli að vera á- hiiifalaus, brosandi leilcbrúða Bjarna Ben. í máli þessu. ráðherrann ennfremur. Ég' sagði þá um hvaða mean væri að ræða. og að foreetinn hefði beint mér á hans fund. Ráð- herrann kannaðist nú við þetta mál, en kvað það ekki hafa hlotið afgreiðslu enn og væri ekki ákveðið hvenær það yrði né með hvaða hætti. Á fundi forstöðunefndar sak- aruppgjafar 18. apríl s.l. var þeim prófessor Guðmundi Thoroddsen prófessor, frú Að- albjörgu, Sigurðardóttur, dr. > Birni Sigurðssyni, frú Guðrúnu Sveinsdóttur og Þorvaldi Þór- arinssyni lögfræðingi falio að skýra blöðum og útvarpi frá störfum nefndarinnar. Á blaðamannafundinum í gær flutti prófessor Guðmund- ur Thoroddsen eftirfarandi skýrslu (millifyrirsagnir eru Þjóðviljans): ,,Þegar forstöðunefndin tal- aði við forseta íslands 9. sept. 1952 um sakaruppgjöf til handa þeim tuttugu mönnum, sem Hæstiréttur gerði seka 12. maí 1952 með dómi í málinu nr. 62/1950, lofaöi forsetinn því að umsóknin skyldi fá form lega afgreiðslu, og benti nefnd- inni um leið á atvik sem gátu hafa valdið drætti fram að því. Af undirtektum forsetans mátti ætla að eigi myndi þurfa að bíða lengi eftir svari. Enn óltomið svar. 1 októberlok var enn ókom- ið svar og talaði þá Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur, fyr- ir hönd nefndarinnar við hr. Steingrím Steinþórsson, for- sætisráðherra, um þessa mála- leitan, einkum nokkur lögfræði- leg atriði. 28. nóv 1952 ritaði framkvæmdanefndin forseta Alþýðusambandsþings bréf og fór fram á að hann h'utaðist til um að þingið samþykkti á- skorun til forseta íslands um að veita sakaruppgjöfina. Gengið á fund forsetans. Leið svo langt fram eftir vetri án þess fregnir bærust af málinu. Á nefndarfundi 21. marz 1953 var formanninum, Guðmundi Thoroddsen prófess- or, falið að ganga á fund for- setans. Formaðurinn leitaði samvinnu við herra Sigurgeir Sigurðsson, biskup, og fóru þeir saman til forsetans 24. marz. Kom þá í Ijós að málið hafði legið í þagnargildi siðan nefndin ræddi við hann í sept- ember. Óskaði forseti eftir stuttum fresti til að svara fyr- irspurn þeirra en kallaði þá aftur á sinn fund 9. apríl. Kætt við forsætísróðherra. Um þetta segir svo í skýrslu Guðmundar Thoroddsen til for- stöðunefndarinnar, dags. 15. þessa mánaðar: ,, .... Biskupinn var mjög fús til þessarar samvinnu og 24. marz fengum við áheyrn hjá herra forseta Ásgeir Ás- geirssyni. Forsetinn kvað mál þetta heyra undir ríkisstjórn- ina og kvaðst mundu athuga það nánar. Þegar yið næst vorum kvaddir á fund forset- ans, sagði hann, að forsætis- ráðherra og dómsmálaráðherra væru fúsir til þess ao ræða þetta mál við mig. Forsætisráðherra - talaði við mig af ljúfmennsku, einsog hans var voa og yísa, en kvað málið heyra undir dómsmála- ráðherra og' væri þangað að leita um málalok. Lærclómsrík heimsókn til dóms- málaráðherra. Það tók mig upp undir viku að reyna að ná tali af dóms- málaráðherra og af því varo loks nú í dag 'e’r ég, óboðinn, sótti fund hans í venjulegum vikulegum viðtálstíma hans. Þegar til fundar hans kom sagðist ég búast við því, að honum væri kuneiugt erindi mitt. Nei, ekki var það. ,,Ég er kominn vegna náðunarbeiðn- innar“, sagði ég þá. „Nú haf- ið þér verið dæmdur"? spurði dómsmálaráðherra. Svo reynd- ist þó ekki vera. „Eða eín- hver af yðar nánustu"? spurði Kraft Hann komst ekkí til Pansar Mér þykir leitt að geta ekki fært nefndinni betri fréttir, en fyrir sjálfan mig hefur heim- sókn mín til dómsmálaráðherra verið lærdómsrík ....“ Á fundi nefndarinnar 18. apríl 1953 voru menn einhuga um að halda áfram að vinna að fram- gangi málsins". verkalýðsfélaganna heldur firnd á morg’un, föstudag, kl. 8.30 í Aðal- siræti 12, uppi. Áríðandi að fulltrúar fé- lagarina mæti. Árósareðli A-bcmda lagsins afhjúpað Vesturþýzkur ráðherra krefst Súdeta- héraðanna og vesturhéraða Póllands Þau tíðindi gerðust á þingi Kristilega lýðræðisflokksins þýzka í Hamborg í gær, að einn af leiðtogum flokksins, Jakob Kaiser, sem er ráð- herra í stjórn Adenauers og fer með sarrþýzk málefni, lýsti þyí yfir, að sameining Þýziklalands fæli 1 sér ekki einungis endurheimt „her- námssvæðis Sovétríikjanna“, heldur einnig endurheimt hinna fyrri þýzku héraða, sem nú lytu pólskri og tékk- neskri stjórn. Þessi urrjmæli voru sett fram við umræðu um kosn- ingastefnuskrá flokksins, er samþykkt var og afgreidd af þinginu í gær. í stefnuskrár- yfirlýsingunni segir m. a. uira safrrpiningu Þýzkalands, að hana verði iað framkvæma á grundvelli nájnnar efnahags-, stjórnmála- og hernaðarsam- vinnu landanna í Vestur-Ev- rópu. • Með öðmrn orðum: Hernaftar- fþmvinna V estur-jEvrópuríkj- anna, sem ísland er aðili aft gcgiuim Atlanzliafsbandalagift, hefur nú þann yfirlýsta tilgang að endurheimta með styrjöld þau liéruð, sem tekin voru af Þýzka- landi með algeru samkomulagi Bandamaima. Árásareðli Atlanz- bandalagsi'ms hefur aldrei kom- ið betur í ljós en í þessum yfir- lýsingum. nska sfiórnin biðst Eausn Fyrstí kosningasigur kommúnisfa siSan 1945 Eiiik Eriksen, forsætisráðherra Danmerkur, gekk í gær á fund Friðriks konungs og afhenti honum Iausnar- beiðni fyrir stjórn sína. Eriksen sagði að stjórnin liti á úrslit kosning'anna sem sig- ur fvrir stjórnarandstöðuna, og því segði hún af sér. Stjórn- arflokkarnir héldu fylgi shlu í kosningimum og hafa saman- iagt óbreytta þiagmannatölu, en stærsti flokkur stjórnarand- Sósíaldem. Róttækí fí. íhaldsfl. Vinstri fl. Rettarr.m. Koinmúiiisfar atkv. 836.402 (813.590) + 22.812 stöðunnar og þingsins Sósíal- demókrataflokkurinn bætti við tveim þingsætum og hefur nú tvö þitigsæti fram yfir stjórn- arflokkana báða. Kosningaúrslitin urðu sem hér segir (í svigum tölurnar frá sept. 1950): Hlutfalls þingsæti breyt. 61 (59) + 2.8% + 11.235 13 (12) + 6.8% -5- 6.563 26 (27) -+ 1.8% + 18.380 33 (32) + 4.3% + 52.092 9 (12) -i- 30.9% '+ 4.524 7 (7) + 4.8% lirun Réttarríkismanna, sem nsisstu tæpan þriðjung atkvæða og fjórðung þingsæta. Rcttar- ríkisfltíkkurinn, sem var með öllu áhrifalaus í dcaskum stjórmíiálum f.yrir stríð, hefur unnið hvern kosniitgásigurinn af1 öðrum á árunum eftir strið og margfaldað bæði atkvæða- magn og þingmannafjöída; en nú virðist hafa skipt um. Flokkurinn hefur iifað á ó- þingi hefur hann verið lengst til hægri af öllum. Kosningarnar sýna í öðru lagi, að Kommúnistaflokkurimi er nú að snúast í sókn, eftir að hafa veriö í 'arnaraðstöðu í tæp átta ár. Þetta er fyrsti kosningasigur hans á þessu tímabili og fylgisaukning fiokksins þrátt fyrir mjög erf- ið skilyrði sýnir glöggt, að Framhald á 12. síðu. 178.954 (167.719) 358.735 (365.298) 456.332 (437.952) 116.322 (108.418) 99.019 ( 94.495) Auk þess hiaut listi Danska sameiningarflGkksins 16.426 og engan mann, og þýzki listinn í Suður-Jótlaadi 8.439 og eng- án raanii. Aiis voru 2.585.000 á kjörskrá og neyttu 80.2% at- kvæðaréttarins. Um 70000 fieiri höfðu nú kosningarétt en 1950, en þá var þátttakan heid- ur meiri, 81.9%. ' Það er tvennt sem er ein- kennandi fyrir þessi úrslit. I fyrsta lagi hið gífurlega fylgis- hemjulegu lýðskrumi, en á AKSEL EARSEN FIokHur lians snýr vörn í sókn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.