Þjóðviljinn - 23.04.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.04.1953, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. apríl 1953 Sumardagurinn fyrsti 1953 Hátíðahöld „Sm^argjafar U Otiskemmtanir: Kl. 12,45: Skrúðgangu barna frá AusturbæjarsUólanum or Melaskólanum að Austurvelli. Skrúðbúnlr vagnar aka í far- arbroddi og lúðrasveltir Ieika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30: Séra Óskar J. Þorláksson talar af svölum Alþingishússins. Að lokinni ræðu leikur lúðrasveit. borg. Inniskemmtanir Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: KI. 2 í Sjálfstæðis- húsinu: Kórsöngur (9-10 ára telpur úr Melaskólanum). Stjórnendur: Guðrún Páisdóttir og Tryggvi Tryggvason. Upplestur: Bolli Bjartmarsson, 10 ára E, Melaskólanum. Einleikur á píanó: Jónína H. Gísladóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Smáleikur: Börn úr 10 ára E, Melaskólanum. Skrautsýning: Börn úr 11 ára B, Melaskólanum. Jlanssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Hans- son. Upplestur: Jóhann Guðmunds- son, 9 ára H, Meiaskólanum. Einsöngur: Helena Eyjólfs- dóttir, 11 ára. Kl. 2,30 í Austur- bæjarbíói: Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Stjórnandi frú Sigríður Valgeirsdóttir. „Smalastúlkan" (smáleikur): Börn úr 12 ára E, Austurbæj- arskólanum. Samleikur á fiðlu og píanó: Ásdís Þorsteinsdóttir og Ein- ar G. Sveinbjörnsson. (Yngri nemendur Tónlistarskólans). Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Stjórnandi frú Sigríður Valgeirsdóttir. Leikþáttur: „Blaöamennskan". Börn úr 12 ára E, Austurbæj- arskólanum. „Tannlæknirinn". Leikþáttur, 12 ára E, Austurbæjarsk. Gestur Þorgríinsson hérmir ef.t- ir dýrum og hljóðfærum. Dans: Auður og Helga, 10 ára J, Austurbæjarskólanum. Leikiö fjórhent á píanó: Sig- ríður G. Einarsdóttir og Katla Smith. fYngri nemendur Tón- listarskólans). Dreifing blaðs, bókar og $ merkja og sala aðgöngumiöa. Barnadagsblaðið verður af- greitt til sölubarna frá kl. 9 í dag (sumardaginn fyrsta) á eftirtölduíh stöðum: I Lista- mannaskálanum, Grænuborg, Steinahlíð, Barónsborg, Drafn- ar'oorg, Brálcarborg og við Sundlaugamar (vinnuskáli). — Blaðið kostar kr. 5.00. Einnig er hægt að fá blaðið í Laufás- borg, Tjarnarþorg og Vestur- Kl. 2 í Góðtcmplara- húsinu: „Sólskin" verður afgreitt á framangreindum stöðum frá kl. 9 í dag. „Sólskin" kostar kr. 10.00. Merkln verða einnig afgreidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 árdegis.í dag. Merkin kosta kr. 5.00 með borða' og kr. 3.00 án borða. Kl. 4 í Góðtemplara- húsinu: Lúðrasveitin „Svanur" leikur: Stjórn: Karl O. Runólfsson. Samleikur á þrjár fiðlur: Helga Hauksdóttir, Þórunn Haralds- dóttir, Sigrún Löve. (Yngri nemendur Tónlistarskólans). Upplestur: Guðný Sigurðar- dóttir. Leikþáttur: Klemenz Jónsson, leikari. Baldur Georgs og Konni. Kvikmynd. „FjÖlslcyldan fer út að skemmta sér”. Leikflokkur Borgfirðingafélagsins. Leikstj. Klemenz Jónsson leikari. Gamanvísur: Sigríður Hannes- dóttir. „Spánskar ástir”. Leikþáttur. Nem. úr Verzlunarskólanum. Dans: Tvær stúlkur úr 12 ára D og E, Austurbæjarsk. Leikþáttur: Klemenz Jónsson leikari. Kvikmynd. Kl. 3 í Iðnó: Guðmundur Ingólfsson, 13 ára, leikur frumsamin verk (dægur- lög). Danssýning: Nemendur úr dansskóla frú Rigmor Hanson. Söngur: Stúlkur úr Gagnfræða- skólanum við Hringbraut. „Á biðstofunni”: Nemendur úr Gagnfræðaskólanum við Hring- braut. „Olnbogabarnið”. Leikþáttur: Frú Svafa Fells stjórnar. Tízkusýning: Nem. úr Gagn- fræðaskóla Miðbæjarskólans. „Sprengiefnið”. Leikþáttur. — Nemendur úr Gagnfræðaskóla Miðbæjarskólans. Kvikmynd. Kl. 3 í Hafnarbíó: Nemendur úr Uppeldisskóla Sumargjafar og Starfsstúlkna- félaginu „Fóstra” sjá um skemmtunina: Ilringdans: Þriggja ára börn. Kisuleikur. Barnasöngur. Ferðasaga Friðriks. Hriugdans: Fimm ára börn. Leikþáttur: „Þrír bangsar”. Söngur milli þátta á skemmt- uninni. Skemmtunin er einkum fyrir börn á aldrinum þriggja til 9 Kl. 3 og kl. 5 í Nýja bíó Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f.h. — Venjulegt verð. m- Kl. 3 í Gamia Bíó: Upplestur: Sigrún Gissurardótt- ir. (Barnastúkan Æskan). „Kauða húfan”. Leikþáttur. (Barnastúkan Æskan). „Sigga og Tóta“. Leikþáttur. (Barnastúkan Æskan). „Nýja vinnukonan". Leikþáttur (Barnastúkan Æskan). „Kennslustund”. Leikþáttur. (Barnastúkan Jólagjöf). Samleikur á harmoniku og sög. Einleikur á píanó: Sigmundur Júlíusson. (Barnast. Unnur). Einleikur á fiðlu: Katrín S. Árnadóttir. (Yngri nemendur Tónlistarskólans). Upplestur: „Lundurinn græni” Anna Kristín Þórarinsdóttir. Einleikur á píanó: Geirlaug Herdís Magnúsdóttir, 6 ára. „Kappátið”. Börn úr 12 ára D, Austurbæj arskól anum. Jóhanna Oddgeirsdóttir og Ing- uiin Jensdóttir leika fjórhent á píanó. „Margt fer öðru vísi en ætlað er”. Leikþáttur. Börn úr 12 ára D, Austurbæjarskól- anum. Svavar Jóhannesson sýnir list- ir með boltum og kylfum. Danssýning. Nemendur úr dans slcóla frú Rigmor Hanson. Kl. 3 í Stjörnubíó: Skíðakvikmynd á vegum Skíða- deildar KR. Sýnd verður hin heimsfræga litkvikmynd frá heimsmeist- aramóti skiðamanna í Aspen 1950. Kvikmynda- sýningar; Kl. 5 í Gamla Bíó, Kl. 9 í Stjörnubíó Kl. 9 í Austurbæjarbíó Kl. 9 í Hafnarbíó Aðgöngumiðar seidir frá kl. 1 e.h. Venjulegt verð. Leiksýningar: Kl. 4 í Þjóðleikhúsinu: Barnasýning á Skuggasveinl eftir Matthías Jochumsson. Aðgöngumiðar i Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. Kl. 8.30 í Iðnó: „Græna iyftan”, eftir Avery Hopwood. Leikfélag Akraness sýnir. Leikstj. Ragnar Jóhann- esson, skólastjóri. Aðgöngumioar kl. 10-12 í Lista- n',ann:\sl:á?anum og i Iðnó frá kl. 2—i og eftir kl. 7 i y lcvöld. Dansskemmtanir: verða í þessum liúsuni: Samkomusalnurn Laugaveg- 162. Sjálfstæðishúsinu. Breiðfirðingabúð. Alþýðuhúsinu. Dansskemmtíinir hefjast kl. 10 og standa til kl. 1. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum, nema Skugga Sveini, verða seldir í Lista- /) mannaskálanum kl. 10-12 fyrir hádegi í dag. Aðgöngumiðar að leiksýningu Leikfél. Akraness, „Grænu lyft- unni”, kosta kl, 25.00. Aðgöngumiðar að dagskemmt- unum kosta kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar að dans.skemmt- unum kosta kr. 15 fyrir mann- inn. KviUmyndasýningar. Aðgöngp-j miðar seldir frá kl 11 f.h. Venjulegt verð. Biómavei'zlanir bæjarins hafa Iofað Sumargjöf prósentum af blómasölu dagsins. Þjóðareining gegn her í landi íslenzkar mæð í fararhroddi Maeðrafélagið kaus fyrstu fulltrúana á þ j óðar r áðstef nuna Undirbúningsnefnd þjóðar- ráðstefnunnar gegn her á Is- •landi sendi um síðustu helgi hréf til félaga og stétbarsam- taka og óskaði að félögim kysu fulltrúa á ráðstefnuna. Við höfum frét't að hvarvetna ríki mikill áhugi á því að skapa sterka og glæsta þjóðarein- imgíu. Þau góðu tíðindi flyt ég í daig, -að íslenzkar mæður, ís- ■lenzkar konur, hafa tekið for- ustun-a og sú forusta mun engan svíkja. Mæðxiafélagið í Reykjavík varð fyrst félaga -til þess að tilkynna kosningu 10 fulltrúa og 5 til vara. Við -höfum f-rétt 'af kosn- ingum i öðrum íélö'g'Um t. d. kemníarafélögum, æskulýðsfé- lögum og kvenfélögum, þóitt tilkynningar um það hafi ekki borizt ienn. Margar fregnir bíða laugair- dagsblaðsiins. Uindirbúnimgs- istarfið er unnið af glöðu fólki með trú á endunheimt sjálf- stæði landsins. Okkar mýjasta heillaorð er: Sameinuð þjóð gegn herinum. G. M. M. Yopnaburður barna — Vinsældir Skugga-Sveins og Topazar — Sumarkveðjur „LÍFHRÆDD“ sesadir eftirfar- andi bréf: — .,19.4. 1953. — Kæri Bæjarpóstur! Eg er ekki vön að slcrifa það sem ég ætl- ast til, að komi fyrir almenn- ingssjónir, en nú í dag komst ég að því, að verzlun éín hér í bæ selur oddbeittar járn- sjrutlur, sem óvita krakkar lcilta sér svo að, kasta þessu ; í hvað sem fvrir verður, og varð ég vitni að því, að stór strákur skutlaði þessu í ann an minni strák, sem var svo óheppinn að vera stutt frá. En sem betur fór varð í það skiptið minna slys en búast mátti við. Svo er mér sagt, að sama verz’un selji boga og örvar með járn í oddinum. Allir ættu að sjá, hvílík hætta stafar af þessu í óvitahönd- um. Væri ekki verk fyrir lög- ' regluna eða barnaverndar- nefndina að stöðva sölu á þess- úni • .,drápstækjum“? Það er seint að byrgja brunninn, þeg ar barnið er dottið í bacm. — Með vinsemd. — Lífhrædd." E. M. skrifar: — „I tilefni af því, að Þjóðleikhúsið tilkynn- ir síðustu sýningu Skugga- Sveins langar mig til að koma hér á framfæri einlægri ósk a’ls þorra manna um að liald- ið verffi áfram sýningum á leikritinu er.n um sinn, ef noikkur kostur er. Enn eiga fjölmargir eftir að sjá leik- '’riljið, og ég hygg/ að Þjóð- 'feikhúsið gerði rétt í því að •- hálda ,,almenningssýningar“ á ‘ því, fyrir lækkað verð, svo allir geti komizt. sem langar. — Það er nú orðið op- ■ inbert leyndarmál, að leikrit •Ðávíðs Stefánssonar hefur yf- irleitt vafdið vonbrigðum og kostað leikhúsið stórfé, sem ekki er hægt að bæta upp á annan hátt en þann að taka leikinn sem fyrst af dagskrá. Þrátt fyrir mjög virðingar- verða tilraun leikhússins til að gera einhvern mat úr hon- um, hefur leikurinn ekki snort ið fólkið, og ýmsum hefur fundizt bjarnargreiði við Dávíð að taka stykkið til sýningar. Má búast við, að nafn þess verði með tímanum táknrænt fyrir örlög leikritsins sjálfs, og verður vor leikrita-snauða þjó'ð að taka því með sömu karlmennsku og hún tók Mimkunum á Möðruvöllum forðum. — Aftur á móti hef- ur „Skugga-Sveinn' í upp- færslu Haralds Björnssonar unnið sér fastan sess í hug- um yngri kynslóðarinnar, sem lítið þekkti til hans áður. Má með vissu segja, að héðan í frá verður aldrei með öllu hætt að leika þsnnan gamla leik, — þótt saminn hafi ver- ið af tuttugu og sex vetra gömlum skólapilti, sem aldrei liafði leikhús séð. — Það eru semsagt eindregin og vinsam- leg tilmæli mín, sem þessar línur rita, ög fjölda annarra, að leikhúsið sýni áfram .,Skugga-Svein,“ og reyndar lika „Topaz“, en lofi hinu ,gleymda landi“ að hverfa af sviði. — Með virðingu og vinsemd. — E. M.“ EKKI vill Bæjarpósturinn láta hjá líða að bjóða áð lokum lesendum sínum og öðrum viCskiptavinum gleðilegt sum- ar að góðum og gömlum ís- lenzkum sið, og þá einkum ungu kynslóðinni, sem dagur- inn í dag er sérstaklega helg- a'ður. — Gleðilegt sumar, og þökk fyrir veturinn! i liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.