Þjóðviljinn - 23.04.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 23.04.1953, Qupperneq 6
<6) — ÞJÓ.ÐVILJINN — Fimmtudagur 23. apríl 1953 þlÓOVIUINN Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Hitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. * Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig. 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrennl; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljane h.f. „Sjá! óskmögur íslands var borinn á íslands vorgróð'urstund, hans von er í blænum vá vorin, í hans vilji og starf er í gróándi lund. * :.A. Hann kom er þrautin þunga stóð' þjóölífs fyrir vori, hann var'ð þess vorið unga með vöxt í hverju spori. Hundraö ára vor hans vekur vonir nú um íslands byggö, nepjusúld og sundrung hrekur, safnar lýð 1 dáö og tryggö.“ í huga íslendinga er sumarkoman ímynd framfara, byltingar og gróandi; ekki aöeins 1 ríki náttúrunnar, heldur einnig í þjóðlífi og lífi einstaklinga. Meðan þjóðin bjó við erlenda áþján og frumstæðustu lífskjör var oft langt að þreyja þorrann og góuna, og sumarkoman var forboði þess áð náttúran legði þó sitt af mörkum til að létta harða lífsbaráttu. Þegar íslendingar sóttu fram í þjóðfrelsisbaráttu sinni, varð sumarkoman þeim oft samlíking þess sem gerast þyrfti; á sama hátt og vorið leysti náttúruna úr læðingi, bræddi ísinn, fjörgaöi hvern læk, færði vor og yl og grózku þurfti einnig að leysa hin bundnu öfl fólksins og skapa nýtt líf í samfélagi þess. Skáldinu" varð það táknrænt áð Jón Sigurösson var fæddur á vorgróðursstund og varð þjóðinni ungt vor aneö vöxt í hverju spori. Þessi sama kennd grípur íslendinga enn þegar þeir fagna sumri, og aldrei hefur verið brýnna en nú að fylgja kalli vorsins af dug og djörfung. Vissulega er nú vor um veröld alla. Alþýðan hefur tryggt sér völd í þriðjungi heims; um nýlendumar allar magnast þjóðfrelsisbarátt- an og í kapítalistísku löndunu'm eflist og styrkist hin sósíalistíska verkalýðshreyfing. Hvarvetna blasir gróand- ín viö, forboði sumarsins. * En oft er vetur fastheldinn, og eins er nú þegar koma sumarsins er boðuð um allan heim. Einmitt hér á landi læsast nú greipar feigrar auðmannastéttar um litla þjóð. Á sumardaginn fyrsta eru þrjú flutningaskip erlends hers í Reykjavíkurhöfn, umsvií hinna erlendu manna verða æ ví'ötækari, völd þess vetrar virðast ríkari en nokkru sinni fyrr. En á sama tíma er einnig í örum vexti íslenzk þjóðfx-elsishreyfing, víðfeöm, styrk og einbeitt. í þessum átökum er þörf á djörfungu og dug, sem í hugum allra er einkenni vorsins, í andstöðu viö tregöuna, óttann, íhaldið. Hugrekki þarf að verða einkenni. ís- lenzku þjóðarinnar. Brynjólfur Bjarnason orðaði það þannig á kosningafundi sósíalista nýlega: „Vopn Bandaríkjanna um allan heim er ótti. Hann er einnig vopn þjóna þeirra hér á landi. Þáð er reynt að hræöa menn til þess að vinna það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans. Þaö er reynt að hræða menn me'ð atvinnumissi eða minnkandi framavon, með því að leggja menn allavega í einelti o.s.frv. Það borgar sig aldrei fyrir nokkum mann, heldur ekki persónulega, að glúpna fyrir slíkum hótunum. Það borgar sig aldrei að vinna það fyrir vinskai) manns að víkja af götu sannleikans. Með því hefur maöurinn glatað því sean dýrmætast er í líflinu, sjálfsvirðingunni, og þar með lífshamingjunni. Slíkum rnanni kemur eng- inn frami og engin efnahagsleg velmegun að haldi, hann verður óhajmingjusamur maður. Vopn andstæðinganna er ótti. En það sem við þurfum á að halda framar öllu ööru: þaö er í fyrsta lagi hug- rekki; 1 öðru lagi hugrekki; og í þriðja lagi hugrekki.“ Þetta er boð'skapur vorsins. Með hann að kjörorði færir Þjóðviljinn íslenzku þjóðinni óskir um GLEÐILEGT SUMAR Samtímamynd af Haymarket-bJóÖbaðinu í Chicago 3. maí árið 1886 Upphaf hátíðafcalda heims- verlcalýðsins 1. maí var bað, að bandiaríska verkialýðss ambandið American Fedei'ation of Labor ákvað á þingi sínu í St. Louis árið 1888 að gangast fyrir alís- herjarverkfalli þenna.n dag ■tveim árxim seinn.a, 1890, itil að bera fram kröfu sína um átta situnda vinnudag. Á þingi Ann- iars alþjóðasambands verkalýðs- ins í París árið 1889, sem sett var þann dag sem hundrað ár voru liðin frá því er aiþýða Parísiar braut hina illræmdu dýflissu Bastilluna í upphaíi írönsku byltingarinnar, var ein- róma samþykkt ttillaga' frá fransika fiulLtrúanum Dblavigne. Með tilvísun *til ákvörðunar bamdariska verkalýðsins um bar áttudag fyrir kröfum sínum viar þair ákveðið að skipuleggja um öll lönd á einum og sama degi hópgöngur verkalýðsins tii að bera fram kröfur sínar til vald- hafanna. Höfuðborgir í umsáturs- ástandi. Ákvörðun 'alþjóðasambands verkaiýðsflokbanna um alþjóð- legan kröfu- og baráttudag vakti geysilega athyg.lt og vald- hafamir í þeim löndum, þar sem verkalýðshreyfingin var komin a legg, skulfu iaf ótta og höguðu sér eins og hótað hefði verið byltingu. í mörgiun höf- .uðborgum Evrópu mátti heita að iríkti umsátursástand 1. maí 1890. Herliði var boðið út c-g í Vín-arborg og Paris var það láltið -ráðast á mantis afr.aðinn með þeim .afleiðingum að marg- ir verkamenn féilu og sserðust. Ummyndun þjóðfélagsins og- friður um allan heim! Aðalkraf-a verkalýðsins fyrs-tu árin, sem baráttudagurinn var haldinn hatíðlegur, var um átta stund.a vinnudaginn. Á þingi ialþjóðasiambandsins í Zurieh 1893 var samþykkt :að auk þeirrar kröfu „verður kröfu- igangan 1. maí í ölkim löndum að vera staðfesting á því að verkialýðssitéttin er staðráðin í því að afnema stéttamótsetn- ingamar með ummyndun þjóð- féiagsins og vijl vemda friðinn um heim allan.“ Hugmjndin um .alþjóðleigan baráttu- og kröfudag verka- lýðsins féil í frjóan jarðveg. Vinnustöðvun, hópgöngur og fjöldafundir 1. maí breiddust út um heiminn, fyrst um iðn- þróuð lönd og síðan tit -ný- lendnanna. Nú ber verkalýðyr heimsins fram kröfur -sínar og fagnar -unnum sigrum hvar- vetna þar sem alþýðan er vökn uð til meðvitundar tum sam- takamátt sinn. Barátta bandarisks verka- lýðs. Þáð var engin tilviljun .að það voru bandariskir verka- menn sem áttu upptökin iað því lað 1. maí var ©erður lal- þjóðlegur baráttudaigur alþýð- unnar. Um 1890 háði banda- rískur verkalýður harða bar- áttu til að fá s.amtakafrelsi sitt viðurkennt og til að baeta kjör sín Árið 1886 háðu verka- lýðsfélögin áramgursríkt lalls- herjarverkfall í ýmsum fylkj- um til að knýja fram átta stunda vinnudaginn. Sama ár var American Federation of La bor stofhað og lengi framan iaf var það baráttufúst og rót- taekt, gerólíkt þvi vaerukæra Skrifsítofiubákni, sem nú ber samia nafn. Haymai'ket-blóðbaðið. Dæmi um þau fantabrögð, sem bandarisk yfirvöld beittu ■róttækar nreyfingar um þess- ar mundir, er Haymarket-blóð- baðið . í. Chieaigó og eftii-mál þess. Til vinnustöðvunar kom við vélaverksmiðju MoCormicks þar í borig árið 1886. Atvinnu- rekandinn leigði sér verkfalls- brjéita og snuðrara hjá hinu al- rsemda einkanjósinafyrirtæki Pinkentons. Til átaka kom milli verkfallsbrjóta og verkf.alts- m.anna 3. maí. Lögreglan var látin skjóta á veTkfiallsmenm og biðu se-x bama en tugir særðust. A mótmælafundi gegn mann- vigum þessum var fcastað sprengju, sem banaði einum lögregluþjóni. Sló þá í bardaga oig voru ellefu menn drepnir og 110 særðir. Atburðir þessir gerðust á torginu Haymarket og hafia síðan verið nefndir Haymairket-blóðbaðið. Réttarmorð framin. lUm þetta. leyti höfðu stjóm- leysinigjar töluverð áhrif með- ial verkamanjnia í Chicago. Þrír - iaf ‘ leíðt.ogum stjóráil^singja. héldu ræður á mótmaplafundin- um á Haymarket. Viðbrögð yf- irvaldanna voru að handtaka þá og sjö félaga þeirra og saka þá um sprengjukastið. Mála- reksturinn gegn þeim er eitt -al- ræmdasta réttarmorð í sögu bandarískra dómstóla. Einn fanginn. gat flúið, iannar var isýknaður að laumum fyrir að bera Ijúgvitni geign félögum sin um. Af hinum voru fjórir dæmdir til dauða og þrír á æviiangt fanigelsi. Haymarket- písl'arvoftarnir, sem svo er.u nefndiif íi sögu bandarfekralr verkalýðshreyfingar, Engel, Fis oher, Persons og Spies, voru hengdir 11. nóvember 1887. Því er viðbr.ugðið, hve vel þeir urðu við dauða sínum. „Sá daigur mun koma að þögn okk- lar í igröfin-ni verður mælskari en ræður okkar,“ sagði Spies á laftökupallinum. Síðustu orð Persons voru: „Rödd fólksins skal heyrast" og Fischer mælti: „Þet-ta er mesti hamingjudag- ur, sem ég hef lifað.“ Hið sanna kemur í ljós. Þe.gar frá leið fór ýmislegt >að lcomia. fram í daigsins Ijós um það, hvemiig sprengjutil- ræðið cg réttarhöldin voru í pottinn búin. Það siannaðist að leigður erindreki 1 ögreglustjórn- arinniar og .atvinimurekendia kastaði sprengjunni á Hay- market-íundinurri. Tiligangurinn var ,að fá itilefni til iað lífláta foriinigjia stjórnleysingiia, eins og igert var. Svo var fcomið árið 1893, að þeir se,m dæmdiir ihöfðu verið í ævilahigt fang- elsi vonu látnir lauair. Alt- •geld fylkisstjóri í Illinois un.d- Frarnhal.d. ú 8r síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.