Þjóðviljinn - 23.04.1953, Blaðsíða 8
S) _ ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 23. apríl 1953
til íjaHiíesðslusiasfa
Hafflsfsfan Fliigarlir
Yfirlýsing
Vegna greinar, sem birtist í „Al!þýðublaðinu“ 19.
þ.m. um byggingamál Tilraunastöðvar háskólans
í meinafræði að Keldum, tekur ráðuneytið fram
eftirfarandi:
1) Ráöuneytiö hefur kynnt sér kröfur hr. Svein-
bjafnar Kristjánssonar á hendur forráða-
mönnum tilraunastöðvarinnar og komizt að
raun um, að þær hafi eigi við rök að styðj-
ast.
2) Hr. Sveinbjörn Kristjánsson hefur hafið mál-
sókn gegn ráöuneytinu en látið hana niður
falla, væntanlega af því, aö hann hefur eigi
treyst málstað sínum.
3) Menntamálaráðuneytið á engan þátt í því, að
Alþingi heimilaði í fjárlögum 1953 fjárgreiðslu
til hr. Sveinbjarnar Kristjánssonar vegna
starfsemi hans að Keldum og var einskis sam-
ráðs leitaö við það um þessa fjárveitingu,
enda hefur það áður tvívegis synjað Svein-
birni um frekari greiöslur eftir að hafa kynnt
sér málavöxtu.
4) Ráðuneytinu er kunnugt aö uppíýsingar þær,
;sem Rockefeller-stofnuninni voru veittar um
stofnkostnað tilraunarstöðvarinnar að Keld-
um áður en hún ákvað viðbótarframlag sitt,
voru réttar.
Menntamálaráðuneytiö, 21. apríl 1953.
Björn Ólafsson (sign.)
Birgir Torladius (sign.)
Árshátíð KR
verður haldin sunnudaginn 26. apríl kl. 8.30 e.h.
í Sjálfstæöishúsinu.
Skenuntiatriði:
1. Minni K.R. og afhending heiðursviðurkenninga.
2. Svavar Jóhanness. Kylfukast, íkúluvárp o.m.fl.
3. Flokkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýnir
þjóðdansa undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur.
4. Gestur Þorgrímsson hermir eftir þekktum
söngvurum.
5. Allt fyrir K.R. Gamanþáttur um félagsmál.
Leikendur: Kristjana Breiðfjörð, Erlendur Ó.
Pétursson og Haraldur Á. Sigurðsson.
6. Dans.
Kynnir kvöldsins verður Haraldur Á. Sigurðsson
Aðgöngumiðar verða seldir föstudag og laugar-
dag í skrifstofu Sameinaða, Tryggvagötu (sími
3025). Félagsmenn mega taka með sér gesti.
Tryggið yður miða í síma.
Stjóm K.R.
Alúðarþakkir til allra, er auðsýndu samúð >’
við andlát og jarðarför
THEODÓRS KRISTJÁNSSONAR
Sérstaklega þökkum við frú Svövu Matthiesen
og börnum hennar einlæga vináttu og hjálp í garð
hins látna.
Vandamenn.
Drengurinn okkar og bróðir
Bjamí Geir
lézt af slysförum þriðjudaginn 21. þess máaðar.
Þuríður Bjarnadóttir
Ársæll Júlíusson og böm.
# ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl FRlMANN HELCASON
38. ViSavangshlaup /./?.
fer fram i dag
Hið árlega víðavangshlaup
l.R. sem er það 38. í röðinni
fer fram í dag og hefst kl. 2.
Hlaupið byrjar á íþróttavellin-
um og verða þar hlaupnir 300
m og síðan hlaupið út af hon-
um og vestur með vellinum.
Þaðan þvert yfir á Fornhagai
niður að sjó, síðan austur Æg-
issíðu' yfir á Dynhaga — Þor-
móðsstaðaveg — Reykjavíkur-
veg og niður í Vatnsmýrina
og hlaupið eftir henni á Há-
skólavöllinn og síðan endað í
Hljómskálagarðinum.
Vegalengd þessi er 3,2 km
Keppendur eru 18 frá 7 fe Sg-
um. Keppendur eru Kristján
Jóhannsson IR, Sigurður Guðna
son IR, Guðm. Bjarnasom ÍR,
Marteinn Guðjónsson ÍR, Ólaf-
ur Jóhannsson ÍR, Oddgeir
Sveinsson KR, Victor Munch
Ármann, Einar Hallsson UMF
Eldborg, Halldór Pálsson, Har-
aldur Magnússon, Guðfinnur
Sigurjónsson, Einar Gunnars-
son, Hörður Guðmundsson og
Þórhallur Gúðjónsson allir frá
UMF Keflavíkur. Bergur Hall-
grímsson. U.I.A. Niels Sigur-
jónsson U.l.A. Brynjólfur
Ámundason UMF Vöku. Sigur-
geir Bjarnason kmattspyrnufé-
laginu Þrótti.
61,38 m sleggjukast
Strandli ekki viður-
kennt sem heimsmet
Fyrir nokkru bárust fréttir um
það að norski sleggjukastarinn
Sverre Strandli hefði kastað
61,38 m sem væri 13 crn lengra
en gildandj heimsmet.
Árangur þessi mua þó ekki
fást staðfestur sem heimsmet
þar sem Strandli var eini þiátt-
takandinn og raunverulega var
um sýningu að. ræða.
Auk þess var aðeins einn
viðurkenndur dómari viðstadd-
ur.
Framh. af 6. síðu.
irritaði náðun þeirria og tætti
ttm leið í sundur meðferðima á
máli þeirr.a og féiaga þeirra,
sem höfðu verið iíflátindr sak-
lausir og lognir sökum af þeim
sem. igæta ébtu laigia og réttar.
Því miður er það ekki síð-
■asfci bletturinn af þess.u taigi, ier
fallið hefur á bandaríska rétt-
vísi. Nægir þar lað minn.a á
mál Tom Mooney, Mflát Sacco
og Vanzetti og mú síðast dóm-
inn yfi.r Rosenberighjóniunium. í
öllum þessum málum hiafia dóm
stólarnir gerzt verkfæri auð-
jöfrann.a og kveðið upp ógn,ar-
dóma yfir sakliausu fólki til
þess að reynia að lamia róttæk-
asta hlut.a bandarískrar verka-
lýðshreyfingar.
Nauðuagar-
uppboð
verður haldið í Bifreiðaverk-
stæði Hrafns Jónssonar
Brautarhólti 22 hér í bæn-
um laugardaginn 2. maí n.k.
kl. 10.30 f.h.
Seld verður bifreiðin R
452. Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
ORÐSENDING FRÁ MÁLI OG MENNINGU:
llokkur
kcmur át í haust
Fjölbreyít bókaval með sömu
kjömm og í fyrra
Gerð er grein fyrir bókunum í næsta
hefti Tímaríts Máls og menningar
sem er í prentun og kemur eftir nokkra
daga
Gleðiiegt sumar!
Kaupfélag Reykjavíkur
■
»:
og nagrenms
Þakkar öllum samvinnumönnum ötulan
stuðning og góð viðskipti, og heitir á þá
að standa saman og efla hag og velgengni fé
lagsins hér eftir sem hingað til.
Gleðllegt sumor!