Þjóðviljinn - 23.04.1953, Blaðsíða 12
.VÍilljóíiatjoii af eldsvoða á Suðureyri
Allt aMnnnlíf bæjnrins er síérlegis lamað
í gærmorgun varð bruni í hraðfrystihúsinu á
Suðureyri við Súgandafjörð er olli milljóna króna
tjóni — og veldur auk þess því að atvinnulíf bæj-
arins leggst í rúst.
Fimmtudagur 23. ápril 1953 — 18. árgangur — 90. tölublað
í gær frá lögreglustöð „innfæddra“ íil bíla sinna í Tryggvagötu.
Siunarkveðja til Islendinga
frá Bandarík j ast j óm
Sumarið sem hefst í dag á aö verða sumar hinna miltlu
bandarísku hernaðarframkvæmda á íslandi. — Og í gær
kom lítil sumarkveðja til íslendinga frá Bandaríkja-
stjórn: nýr liðsauki til hersins.
Eldurinn mun hafa komið
upp kl. 4.30 í fyrrinótt og
breiddist mjög fljótt út, en
húsið var tveggja hæða timb-
urhús a'ð mestu, en nokkur
lcaldi var á.
Flökunarsalur, fiskmóttaka,
pökkunarsalur og vélasalur
Hið þekkta og áhrifaríka franska
borgarablað Le 3Ionde segir þann-
ig nýlega í j’firlitsgrein um kosn-
ingahoríurnar:
„Við aukakosningar hafa fram-
bjóðendur Kommúnistaflokksins
næstum allsstaðar aukið hluta
sinn af greiddum atkvæðum, en
atkvæðum sósialdemókrata hefur
fækkað í öllum kjördæmum og
sumsstaðar hafa þeir jafnvel ekki
boðið fram heldur stutt frambjóð-
endur borgaraflokkanna".
Le 3Ionde bendir ennfremur á,
að kommúnistar hafi ekki einung-
is aukið fylgi sitt i borgunum,
einsog t.d. í París, þar sem þeir
við auicakosningar nýlega juku
fylgi sitt úr 25,7% af greiddum
atkvæðum 1951 í 28,7%, heldur
hafi fylgi þeirra einnig verið vax-
andi í hreinum sveitakjördæmum,
einsog t.d. í Lot, þar sem þeir
augu manna í Danmörku eins
og annars staðar eru að opnast
fyrir hinni þjóðhættulegu
stefnu atlanzflokkanna. Sama
máli talar fylgisaukning Rót-
tæka flokksins, sem er eini
borgaraflokkur Danmerkur og
Vestur-Evróp’u, sem barizt hef-
ur gegn Atlanzbandalaginu.
Fréttaritanar segja, að sú á-
kvörðun Eriksens að biðja&t
lausniar fyrir ráðuneyti sitt bafi
komið mjöig á óvart. Talið ha.fi
brunnu. Þá brann einnig þak
af tveimur frvstiklefum og
fiskbirgðir, sem voru 10 þús.
kassar, skemmdust af vatni og
eldi, en ekki er vitað hve mikið.
en í dag á skip að taka það
sem óskemmt revnist af fiskin-
nýlega fengu 32,2% atkvæða ' í
aukakosningum.
Le Monde vekur athygli á því,
að Kommúnistaflokkurinn sé eini
flokkurinn, sem hafi haldið fylgi
sínu; allir hinir flokkarnir hafi
tiapað fýlgi sökum minnkandi
kosningaþátttöku.
ATLANZRÁÐIÐ kemur saman á
fund í París í dag og er búizt' við
að fundahaldið standi í þrjá daga.
•
FYRRVERANDI sendifulltr. Breta
í Suður-Kóreu sem var á meðal
þeirra er nýlega voru látnir laus-
ir úr haldi í N-Kóreu, sagði við
heimkomuna til Englands í gær,
að friðarvilji N-Kóreumanna væri
einlægur. Þeir væru hreyknir. af
frammistöðu sinni að hafa haldið
velli gegn mestu herveldum
heims, en enginn vafi væri á
því, að þeir vildu frið.
ttnniar og andstöðuflokka Qtlanz-
sitefmmnar, vor-u úrslitin þó ekki
svo óbaigstæð stjórninni, að nauð
sym bæri til ,að hún tæki afleið-
ingunum með því að segjia af
:sér. Því má telja líklegt, að á-
stæðan fy.rir laiusniarbeiðninni sé
fyrst og fremst sú, að etjórnar-
flokkairmir vilja ekki lengur bera
einir ábyrgðina á .afleiðingum
.atlanzsitefmiunnar og viljia mú
knýjia sósíaldemókrata til að
taka á sig ábyrgðima, annað-
hvort eina eða í samstarfi við
Suðureyringar gengu vel
fram við slökkvistarfið og nóg
var af nærtæku vatni. Tókst
a3 vama því að eldurinn næði
til fiskimjölsverksmiðjunnar. 1
gærmorgun fór einnig bátur
frá ísafirði með slökkvilið, en
þegar hann kom til Suðureyrar
líafði verið ráðið niðurlögum
eldsins að mestu.
5 bátar liafa lagt upp afia
hjá hraðfrystihúsinu undanfar-
ið og hafa um -70 marnig verið
í vixmu þar venjulega, aukj
verkamanna á staðnum, ung-
lingar og húsfreyjur og bænd-
ur úr sveitinni.
Útgerð leggst að miklu lejTi
niður í bili, því hvergi verður
hægt að geyma beitu.
LYTTELTON nýlendumálaráð-
herra Breta sagði á þingi í gær
að á undanförnum sex mánuðum
hefðu 430 Kíkújúmenn verið
skotnir ýmist á fiótta eða þegar
þeir reyndu að komast hjá hand-
töku.
Frá sendinefnd MÍR barst
Þjóðviljanum í gær svohljó'ð-
andi skeyti:
„Komnir til Kaupmanna-
hafnar. Góð líðan allra. —
Óskar.
Sóknin
heldúr
Framsveitir hans eru þegar
komnar að sumum varnarstöðv
um Fr'akk.a og sló í gær í bar-
daga á einum stað. Nokkur hlu.ti
hersins er sagður stefna í áttina
að Luang Prabang, stærstu borg
Laos og aðsetursborg konungs-
ins. Fra'kkiar flytja vurnarher
sínum vistir, liðs.aiuka og her-
gögn í flugvélum og var því
haldið áfram í gær, þrátt fyrir
mjög erfið flugskilyrði, dimm-
viðri og úrhellisrigningu.
Talsmaður frönsku herstjóm-
arininar siagði í gær, að vart
Undanfarnia da>ga hefur
staðið yfir uppskipun úr
birgðaskipí bandaríska hers-
ins, — og annað birgðaskip
beðið lafgreiðslu úti á sund-
í Laes
áfram
'Stöðvunum, skammt frá Saigon
í Annamfylki.
í þeim héruðum, sem alþýðu-
herinn hefur nú á valdi sínu í
Laos, en þau eru um þriðjung-
ur landsins, hefur verið myndiuð
stjóm og hóf hún stárfrækslu
útvarpsstöðvar í gær.
í gærmorg'Un kom svo
þriðjia iskipið, liðsflutninga-
skip — en. 'Bjami Ben. var nú
'iiCu ^ieillii Uogiinn ó fund
vopnabræðra isinna í París,
svo hann gat ekk.i litið þessa
fögru sjón.
í gær voru dátarnir ekki
geymdir í húsi því ©r Thors-
■aramir stöfluðu fyrrum flatta
þorskinum. E,n lögr&glustöð-
ín fékk óvænta heimsókn.
iBingðia- o.g liðsflutningaskip
til bandarísika hersins, þau
er komið hafa ,í lotu, fara nú
senn að nálgast tvo Itugi, og
suður á iKiefiavífcurflugVelii1
B'tarfa þúsundir íslendinga að
herstöðvagerð Bandaríkja-
mianna, og brátt sfcal stiarf-
semi þessi teygð til annarna
liandshluta, — en aðalfram-
kvæmdimar eru þó ekki fyr-
irhugaðar fynr en að loknum
næstu alþingiskosningum i
siumiar.
MIR opnar myndasýnings í áag:
ura.
Kommúnistum spáð
sigri í Frakklondi
Sveitarstjórnarkosningar þar á sunnudaginn
Á sunnudaginn kemur fara fram sveita'stjórnarkosn-
ingar 1 Frakklandi. Þaö er almenn skoöun þeirra er til
þekkja, aö kommúnistar muni vinna sigur í þeim.
Kosninprsiar í Danmörku
Framhald af 1. síðu.
um.
Alþýðuherinn nálgast nú óðum hásléttuna í Laos, þar
sem franski herinn hefur búizt til varnar. Siarqtítmis berast
fréttir ium auknar aðgerðir hans í öðrum hlutum Indókína.
Tongkingfylki' og á S'uðurvíg-
Á mctgun kvikmyndasvning
Orustan um Stalíngrad
I dag kl. 5 verður opnuð í húsakynnum MlR í Þingholts-
stræti 27 stórfengleg myndasýning frá Stalingrad, en það var
sú borg Ráðstjórnarrikjanna, er harðast varð úti í stríðinu 1942.
Nú, að tíu árum liðmim, er borgin risin úr rústum fegurri en
nokkru sinni fyrr.
veirið iað stiórnin mundi sitjia
áfram, þar til þjóðaratkvæða-
greiðslan 'um hina nýju stjórnar
•skrá hefði fairið fram, itil >að
tryggja stuðning íylgjenda
stjóimiarf'lokfcannia við hana.
Sósíaldemókrötum verður nú
falið iað mynda stióm, en telja
má hæpið að þeim takist iað
tryggja isér meirihliuitia á þinigi,
cg er því talið líklegt, að stjórn-
arfcreppa fari í hönd.
Þó að .annar sitjórmarflokkiur-
inn hafi beðið ósigu.r í kosnin'g-
unum og þær sýni igreinilega
f ylgi s auknin gu st j ó rnariands t öð-
SMpzt
á kveíl|sifi»i
Hinn nýskipaði forsætisráð-
herra Pakistans og Nehru for-
sætisráðherra Indlands hafa
skipzt iá vinarkveðjum vegna
valdatökunnar. I kveðju Nehrus
er lögð áherzla á nauðsyn
bættrar sambúðar milli ríkj-
anna. . .., ! i I- I
sig.
'Ole Björn Kraft, utanríkis-
ráðherra og leiðtogi íhaids-
manin.a og höfuðpaur bandiarísku
'stríðssteíniuhnar, sem átti að
sitj'a fund atianzráðsins í París,
'sem hefst í dag, varð iað aflýsa
för sinni vegna þessiara atburða.
Sikrúðgangan frá Austubæj-
arbarnaskólanum fer nú Bar-
ónsstíg og Hringbraut norður
Sóleyjargötu um Fríkirkjuveg
og Lækjargötu og inn á Aust-
urvöll. Skrúðgangan frá Mela-
skólaaum fer yfir á Skothúsveg
og bíður þar meðan hin skrúð-
gangan er að komast á Frí-
kihkjuveginn en sameinást
henni þá og fara börnin í einni
fylkingu inn á Austurvöll.
Til liátíðarbrigða fara skraut
vagnar fyrir báðum gönguaum,
hefði orðið við aukn.ar aðgerðir
aiþýðuhersins um allt Indókína,
einkum í óshólmum Riauðár í
FANGASKIFTIN héldu áfram í
Kóreu í gær og gengu greiðlega.
— Sambandsforingjar deiluaðilja
koma saman á fund í Panmun-
jom í dag að beiðni Bandaríkja-
manna.
verður þar fólk í búningum
er tákna sumar og vetur, —
annars mun ýmislegt koma
smáfólkinu þar á óvart. Hef-
ur Pétur Pétursson útvarps-
þulur undirbúið nýjungar í
sambandi við gönguna.
Sumargjöf heitir alvarlega á
alla, smáa sem stóra, að hjálp-
ast að því að gangan verði
sem hátíðlegust og umfram allt
að böra troðist ekki of ná-
lægt vögnunum, þar sem slíkt
gæti orsakað meiðsli.
Allir skólar borgarinnar voru
lagðir í rústir, fjöldi verk-
smiðja og annarra bygginga,
en endurreisoin hefur öll geng-
ið með þeim krafti, sem ein-
kennir sósíaiismann. Annars er
sjón sögu ríkari í þessu efni
sem örðum. Sýningin verour
opin í dag milli kl. 5 og 7
og næstu daga á sarna tíma.
Orustan uin Stalínerad
Aanað kvöld kl. 9 verður
svo kvikmj-dasýning á fundi
MÍR í húsakynnum þess í Þing-
hoíísstræti 27. Þar verður
sýnd myndin fræga, Orustan
um Stalingrad, seifi xnargir
hafa spurt um, og nú er tæki-
færið að sjá hana. Myndip
segir frá orustunni um borg-
ina, uppgjöf þýzka hershöfð-
ingjans Paulus, lierstjórn Stal-
íns yfir öllum varnarsveitunum
í borginni, en hann var æðsti
hershöfðingi Ráðstjórnarríkj-
anna, heitstrengingum her-
mannanna að gefast ekki upp
fyrir innrásarliðinu, gagnsókn
og sigri Rauða liersins. En það
er eins líklegt, ef Stalíngrad
hefði verið umiin, að stríðslok-
in hefðu dregizt ena meira á
langinn en raun varð á, því að
Volga er lífæð þeirra héraða,
sem hún rennur um, og sam-
göngur á henni skiptu höfuð-
máli fyrir vörnina gegn inn-
rásarherjunum.
Háfiðleg skrúSganga Susnargþfar
Barnaskrúðgöngur Sumargjafar verða með hátíðlegum og
nýstárleg'um hætti í dag, en þetta er þrítugasta barnaskrúð-
gangan er Sumargjöf stendur að.