Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1953, Blaðsíða 1
4. sífta: Bam íslands. 6. síða : „Eitt andskotan* reiðarslag“. 7. síða: Einn dagur á Bigrvu nesflaki. Sunnudagnr 26. apríl 1953 — 18. árgangur — 92. tölublað semja um öll ágreiningsmál Sefur engln fyrirfrarnskilyrði og œtlast til oð önnur riki geri þa<5 ekki heldur Pravda, málgag'n miðstjórnai' Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, birti í gær á fyrstu isíðu langa grein um ræöu Eisenhowers Bandaríkjaforseta um utanríkismál og inni í blaðinu var ræðan sjálf birt orörétt. Eisenhower gerði í ræðu sinni. Er lýst yfir aö það sé aVrangt að núverandi stjórmun Austui'- Evrópuþjóða hafi veríð -þröngjv- að upp á þær utan að eins og forsetinn virðist. halda og ekki sé heldur hægt að ætlast til þess að SoVétríkin farí. aði blanda sér i mál þeirra til að koma afturhaldsstjómum þar til valda. Sövétríkin telja sér ógnað Því er lýst yfir að Sovétrík- Framhald á 5. síðu. Rliee hótar að berjast einn líki honum ekki vopnahlé Syngman Rhee Suður-Kóreuforseti segist muni. halda stríöinu áfram ef gert sé vopnahlé, sem honum er ekki aö skapi. Rhee sagði að st.iórn sín hefði álaæðið að beriiast þangað til yfir lyki gegn hverium þeim vopnahléssamningi, seon ekki Ixyggði iað öU Kórea yrði þegar Her Viet Minh nálg- ast höfuðborg Laos Her sjálfstæöishreyfingarinnar Viet Minh í Indó Kína var í gær innan við 60 km frá Luang Prabang, höfuðstaö landshlutans Laos. í gær tók her sjálfstæðishreyf- ingairirmar setuiiðsbæ Frakfca 100 amr segja að konungurinn í Laos neiti tiilmælum Fnalcka að hann flýi með þeim frá borgiimi. Franska hexstjómin sagði í gær að hún hefði sent liðsauka á vettvang. Radford aðmiráll, yfinnaður B:mdaríkj.afiot a á Kyrrahafi, sem er í Saigon að ræða við frönsku herstjfxmina, vdðurkenndi við bLaðamenn í gær að ilLa liti út fyrir Frökkum. Sagðist hann myndi senda til Washington beiðni ium fleiri fLutningaflug- vélar handa þeim. Talaði næst- um sólarliriiig Wayne Morse, utanfokka þing- maður í öldungadeild Bandaríkja- þings setti í geer met í rseðu- lengd. Talaði hann samfleytt í 22 klukkutíma og 26 mínútur gegn tillögu Eisenhowers um að alríkis- stjórnin afsali sér í hendur fylkjanna, eign- arrétt á olíu undir sjávar- botni í. ákveð- inni fjarlægð frá ströndinni. — Morse var repúblíkani en sagði sig úr flokknum til að mótmæla framkomu Eisenhowers í kosn- ingabaráttunni. Fyrra met í orða- flóði í öldungadeildinni var 18 klukkutímar 23 mínútur. Wayoe Morse Engisprettuplága breiðist nú til austurs og vesturs frá norður- hluta Arabíuskagans. Ýmis ríki hafa tekið höndum saman í bar- áttunni gegn þessum ófögnuði, sem óttast er að eytt geti upp- skeru á stórum svæðum í Mið- Austurlöndum. í stað Lögð 'undir stjóm bans.. Kvaðst Rhoe hiafa ákveðið láta her sinn haida einan áfnanr bardögum ef með þyrftá heldur, en iganga oð niðurlægjandi frið- arskilmálium. í dag hefjast afitTii- í Panmun- jom viðræður um vopnahlé i! Kóreu, en þær hafa 'legiið niðri' síðan í október í fyrra. í samn- inganefnd norðanmanna eru þrír menn frá Norður-Kóreu og tveiffl Kinverjar. Bandairíkjamenn haíal einn Suður-Kóreumann með í siamningianefnd isinni og hafiai þe,ir hingað til ekki itekið hið minnsta tiMit itil k-nafna Syn'gmani Rhee við ;siamn'iing.sgerðina. VilG Spán í A-banddagið Dr. Cunha, utanríkisráðherra í fasistastjórn Portúgals, sagði í París í gær eftir fund A- bandalagsráðsins, að PortúgaJs- stjóm teldi það ekki ná neinni átt að Spáni skuli haldið utan við hernaðarsamvinnu Atlanr- hafsríkjanna. Eðlilegast væri að taka Francostjórnina í A- bandalagið en Portúgaisstjórn myndi ekki krefjast þess því að hægt væri að tengja Spán hernaðarsamvinnunni með tvi- hliða samningum við einstök A-bandalagsríki. á SiitarftegJiiEti IsvifrM liáisa- smlði né múrara til að byggja lyrlr slg? Keflavík hefur undanfarin ár veriö ört vaxandi út- gerÖai-bær og siöan „framkvæmdirnar1 hófust hjá banda- ríska hernum hefur aðstreymi fólks til Keflavíkur vaxiö gífurlega. i En nú er svo komið að „innfæddir“ á Suðurnesjum hafa hvergi aðgang né umráð yfir steypuefni, það er komiö í mnráð bandaríska hersins og notað til her- stöðvabygginga hans. í Keflavík mun sennilega ekki hægt að fá neinn húsa- sjmið í vinnu i vor og fátt mun vera um múrara. Greinin um ræðu Eisenhow- ers birtist einnig í Isvestia, málgagni sovétstjórnarinnar. Hver túlkar stefnu Bandaríkjanna ? í greininni segir áð ráða- menn Sovétríkjanna fagni þeirri yfirlýsingu Eisenhowers að hann vilji frið og samninga um ágreiningsmál, en þegar sú yf- irlýsing sé borin saman við andstæð orð Dulles utanríkis- ráðherra og annarra banda- rískra embættismanna nú ný- verið sé erfitt að gera sér grein fyrir, hver utanríkisstefna Bandaríkjanna sé í raun og veru. Lýst er yfir að ráðamenn Sovétríkjanna séu alltaf fúsir til að reyna að leysa öll á- greiningsmál með samningum, hvort heldur er beint milli. ríkja eða á vettvangi SÞ. Bent er á að í ræðu sinni hafi Eisen- hower sett ýmis skilyrði fyrir samningum af hálfu Bandaríkj- anna. Slík fyrirframskilyrði hljóti að torvelda það að af samningum verði og sovét- stjórnm setji þau engin en þáð þýði ekki að hún liafi engar kröfur fram að færa við samn- ingaborð. Mun leggja sinn skerf til saniltomulags Sovétríkin eru alltaf reiðu- búin að leggja smn skerf til þess að leysa alþjóðleg vanda- miál, segir í greininni, að því tilskildu að tillit sé tekið til brýnna hagsmuna þeirra og annarra friðsamra ríkja. Svarað er þeim kröfum, sem gUÓÐVIUINN Enn sækjum við fram á við í söfnun nýrra áskrifemla og hækk- unargjalda. Er nú elíkl langt und- an að bætzt hafi við % þeirra á- skrifenda sem miöstjórnin setti að skilyrði fyrir varanlegri stækk- un, og hækkunarg-jöldin nema nú að lieita má % af markinu. Moginþorríim af nýjnm áskrifend- um og iiækkunargjöldum hefur komið sjálfkrafa, án þess að um venjulega s.öfnun hafi verið að ræða. Ef velunnarar blaðsins ieggja nú fram almennt starf að báðum þessum verkefnum líður ekki á löngu þar til sigur er unn- inn og varanleg stiekkun Þjóð- viljans tryggð. Ásltriftasíminn er 7500, og þar er einnig tekið á móti tilkynn- um um 10 kr. aukagjald á mán- uði. km frá Luang Prabang og var þá opin leið til borgarinnar. i Verður koiuingur kyrr? í gær voru fremstu hersveit- árhiar innan við 60 3an norðaust- ur af Luang Prabang. Fréttarit- Norðmaður fær bókmennfa verðlaun 1 gær voru norskra skáldinu Tarjei Vesás veitt verðlaun að upphæð fimm milljónir líra (130.000 krónur) fyrir eina af nýjustu skáldsögum sinum. — Dómnefnd, sem ítalskt útgáfu- _________ fyrirtæki ha-fði ^ alfefe til að HPlÍP jjj veita verðlaun* : mk í greina þóttu ^ koma. Vesás Tarjei Vesás er fæddur ár- ið 1897. Fyrsta bók hans kom út 1923 og síðan hefur hver rekið aðra, ská'dsögur, leikrit, ljóð og smásögur. Af fyrri-bók- um hans er kunnúst trílógían Fars reise, Sigrid Síallbrokk og Dei ukjeiule mennene. Mestum vinsældum hefur hann þó náð fyrir bækur sínaí’ frá síðustu árum svo sém hina táknrænu sögu Huset í mörkret og sög- urnar BHeikepIassen og Tárnet. Norska þingið hefur veitt hon- um listamannalaun. Steypuefni sitt sóttu Suður- nesjamenn í Leiruna og upp í heiðina fyrir ofan Sandgerði. Nú hefur bandaríski herimi yfir tekið allt sandnám „innfæddra" á nesinu, svo þeir verða annað hvort að sækja það í fjöruna eða til Hafnarfjarðar eða Reykjavíkur! Að vísu hefur herraþjóðin auk þess að leggja uiidir sig sandnámið sett upp a.m.k. tvæp mulningsvélar, en þær mala ekki fyrir ,,innfædda“ heldur ,,varnarstöðvarnar“. Kagnar mátti ekki vera að hugsa um slíkt. Sandnám Suðurnesjamanna var raunar aldrei sérlega gott, Qg fýrir tveim árum, eða um það bil sem herinn 'korn. sam- þykkti Iðnaðarmannafélag Keflavíkur áskorun til bæjar- stjórnar Keflavíkur um að hefja rannsókn á því hvernig vandamálið að fá gott bygging- arefiai yrði leyst. Það er ekki vitað að bæjarstjórn Ragnars Guðleifssonar hafi nokkuð gert í því máli enn! Horfur eru á því nú að . . . Svo lítur nú út að ekki muni fást nokkur húsasmiöur í Kefla- vík til bygginga fyrir „inn- fædda“ og fátt mun vera af múrurum. Það er því ekki að- ein.s að Karvel Ögmundsson hafi keypt bezta trésmíðaverkstæðið, „Reynir“ og gert það að búð- um fyrir verkamena sem: byggja ,,varnarstöðvar“ fyrir bandaríska herinn. l-Vambald á 3. níðu. Áskril'endur Hækkunargjöld V. .1 0 63,2% 100% 79% 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.