Þjóðviljinn - 26.04.1953, Side 3
Sunnudagur 26. apríl 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (8
Bæjamtgerð Siglufjarðar dæmdar
17. þing Sveinasantbands byggingamanna:
800 þúsimd krésmr í
b| örgunarleiun
Sí. miðvikudag dæmdi Hæstiréttur í máli, sem Bæjar-
útgerö Siglufjarðar höfðaöi til greiöslu launa fyrir björg-
un brezks skips. Var bæjarútgerðinni dæmdar 800 þús.
krónur í björgunarlaun og 38 þús. krónur í málskostnaö.
iMáOtavex't/ii- eru þeir, að brezka
skipið Arduity sftrandaði að
morgni hins 9. okt. 1951 á svo-
uefndiiú Hólmaböku, sem er frek-
ar Höt og slétt flúð við inn-
siglingiunia til Raufarhafnar. Er
þetta varð, var skipið á leið frá
Seyðisf.irð: til Raafai'hafnar og
flutiti 360 smálestir af síldar- og
karfalýsi.
Hafnsögumaður frá Raufar-
höfn kom út i skipið örstuttu
eftir að þsað hafði strandað. Tók
bann þá eftir því >að djúprista
skipsins að aftan var 9 feit og
telur hann að það hafi staðið
og róið á flúðinni um oig laftur
við máðju skipsins.
Komst ekki á flot af eiginn
ranunleik
Að ráði hafnsögumjannslns lét
skipstjórinn vél skipsins vinna
aftuir á bak af öllu afli, en
skipdð hreyfðist ekki. Þá kom
iskipsitjóna og hafnsögumamii
•samian nan að dæia iýsi milli
igeymia í skjpimu til iað létta það
að laftan og reyna síðan lað ná
því áfram yfir skerið. Þessi til-
raun bar heldur ekki áranguir.
B. v. Hafliði kemur til
hjálpar
Þessu næst yiar reynt að ná
siamibandi við. nálæg skip í því
skyná að biðja þau um að koma
til hjálpar. Náði brezki skipstjór-
inn brátt siambandi v.ið toganann
Hafliða, sam er í ©igu Bæjiarút-
igerðar Sigluf jaxðar o,g bað hann
um aðstoð.
Haliiði vair lað veiðum iim 15
sjómíikir frá strandstaðnum með
nær fullfarmi iaf ásfiski og var
ætlun skipstjórans að halda af
miðun'iun síðar um daginn í sölu-
ferð með fiskinn til Þýzkalands
og selja þiar 15. okt. Togarinn
hélt þegar á strandstað og kom
þangiað kl. 13.50 um daginn, og
iaigðis't skammt frá hinu strand-
iaða skipi. Vindur var þá suð-
vestian 3—4 'vindstig og þungur
sjór.
Björgunartilraunir liefjast
Var nú hafnsögumannsbátur-
ánn sendur með 2 menn og drátt-
artiamgar frá Hafliða itil hins
strandiaðia skips, en það dró báða
vörpusti’engi tcgai-ans til sín og
hjálpuðu skipverjar togarans við
það. Kl. 14.20 höfðu vörpu-
Basdarísld hentm ...
Pramhald af 1. siðu.
Smáíbáðafyrirlcomulagið
reyndist allt of dýrt.
í f'yrra var byggt allmikið af
nýjum húsum í Keflavík og
voru mörg iþeirra hlaðin úr
steyptum steini, en nú mun sú
dýrð úti, .því smáíbúðarfyrir-
komulagið rejiicTst ofvaxið
fjárhag Keflvíkinga, —: götu-
lagniraar reyndust of dýrar
með slíkri útþenslu, svo aú hef-
ur verið samþykkt að leyfa
ekki nema byggingar stórra
húsa — úr steinste>i>u. En um-
ráðin yfir steypuefiiihu hafa
verið fengin bandaríska hern-
um!!!
strengimir verið festir í ‘aftur-
enda Arduity og kl. 16.55 byrj-
;aði Haíliði nð draga þá inn og
var síðan fuld ferð sett á skipiið
áfr.am, en árangursliatist. Kl. 17.15
sl'itnaðii annar vörpustx-engurinn
við átökin og viair þá nýr streng-
'Ur flutitur miili skipannia. Þessu
var lokið kl. 17.40 og fuli ferð
setit á vél Hafliiða áfram, en
ennþá árangnrslaust.
lUm kl. 18.10 ákvað sfoipstjóri
á Arduity að létta skipið með
því að dæla út nokkru af lýsi
og jafnfnamt ákvað sikipstjórinn
á HafMða að iéáta akíkerum og
færa skipið fjær í því skyni að
gefa út meiri vörpustrengi. Við
þessar aðgerðir togarans urðu
nokkmr sfoemmdiir á honum, báð-
iar snekkjulegur brotnuðu og
keðjuskífa bakbarðsmegin hitn-
aði og reif fóðringu.
Aiduity losaiar af flúftinni
Þegar akker.i HafiLiða höfðu
verið drepin upp voru gefnir út
350 faðmar af hvoru kefli tog-
vindunnair og vél sfcipsins tonúin
til hins ítrasta, en jafnframt var
vél Arduity látin vinina með
fyllsta krafti til hjá'lpar. Við
þessi átök fór Arduity að smá
hreyfast og losmaðx loks af flúð-
'inni fol. 18.39. Jafnskjótt og
S'kipið lo-snaði var hætt að dæla
út lýsá og hafði þá verið dælt
útby.rðis 20 lestum.
Ardiu'ity var síðan siglt inn til
Rauf'airhiafna'i-, en Ilafliði sigldi
dagónn efitir, 10. október, kl.
15.30 með fiskfarminn til Þýzka-
lands, og seldi hann þar 16. s. m.
fyirir rúmlega 458 þús. íisl. kr.
Reyndist 8V2 smálest iaf fiarm-
inum, sem var 239 lestir, ósölu-
hæf. Þá skemmd'Ust með öllu
við hjálpina 800 faðmar af
vörpustrengjium togarans.
Arduiity og' farmur þess var
virt á 8 mtílj 770 þús. krónur,
en foaiupve.rð Hafliða var 5 millj.
cg 700 þús. krónur.
Úrslit málsins fyrir
dónistólumun
Bæjarútgerð SigLufjarðar taldi
að hér hafd verið um óitvíræða
björgun iað rasða o-g kirafðist 1
millj.' og 400 þús. kiróna björg-
unarlaun.a í máli, sem hún höfð-
aði geign Guðmundi Kristjáns-
syimi, skipamiðlara, f. h. eig-
enda og váti-jregjend.a hrezka
skipsins og; f.arms þess.
Þau urðu úrsMt héraðsdóms,
að tahð var að hér hafi verið
um bjöigun að ræða og björg-
'uniarlaunán ókveðin 600 þús. krón
ui\ H'æ-stiiréttuir féfflst á þá skoð-
un . héraðsdóms, að um björgun
hafi verið að ræða, en hækkafti
upphæð björgiuiarlaunanna um
200 þús. krónur í 800 þús. krón-
ur, þar sem björgunarstarfið
liafi eigi verið áhættulaust, eink-
um að því er varftaíi farm tog-
arans. Þá var bæjarútgeiiðiinni
dæmdar 38 þús. foróniur í máls-
kostmð í héraði og fyrir Hæsta-
rétiti og sjó\-eðréttur í Ai-duity tii
'ti'ygginigar báðum þessum fjár-
hæðum.
skorar
iingi! og nota
„17. þing Sveinasambands byggingamanna telur
að minnkandi atvinna samfara síaukinni dýrtíð,
hafi nú gengið svo nærri kaupmætti launa dag-
launafólks, að vá sé fyrir dyrum, ef þessi óheilla
þróun verður ekki stöðvuð. Þingið skorar því á
verkalýðshreyfinguna að vera vel á verði gegn
hverri tilraun, sem gerð kann að vera til frekari
kauprýrnunar en orðið er og nota hvert það tæki-
færi sem gefst til að rétta hlut verkalýðsins“.
iðnaðiairmömium almennt eru
Framansforáð s>amþykkt var
getrð á 17. þingi Sveinasarnbandfi
byggimgamianna er var slitið
.S'Uirniudagárm 12. lapríl s. 1. Fjöldi
mála varðandi hagsmuni sam-
bandsfélaganna voru rædd á
þimgjnu og margar tillögur sam-
þykkitiar. Sambandið hefur und-
anfarin áa- iialdið úti eftirliiti til
þess að koma í veg fyrir brot í
dðruaðinum og var iögð áherzla
á að efiia það efitir mætti.
lEÆtirfarandi tillögur voiru með-
al þeirra isem samþytoktar voru
á þinginu:
Varizt skrumauglýsingar
17. þiing Sveinastambajncls bygg-
ingamianna telur að gjaJda ,beri
varhug við hvers konar skrum-
augilý'singum um nýjar bygging-
laraðferðir, fyrr en fulJreynt sé
hvort þær samrýmist ísienzkum
staðháttum og standist þær
kröfur, sem gera verður um frá-
gang íbúðarhúsia.
Algerlega ófullnægjaudi
lausn á húsnæðisvanda-
málunuin
17. þing Svginasiambands bygg-1
ingamanna leggur áherzlu á, að
það fyriirkomulag, sem ætlazt er
(til að notiað sé við byggiingu
ismáíbúðahúsanna, lað þau séu
byggð laf eigin vinnu þeirr.a ein-
staikl'inga, sem þar eiga blut að
máili, sé algjörlega ófuUnægjandi
laiusn á húsnæðisvandamálum
þjóðarinnar, og komi i veg fyr-
ir heilbrigða verfoasfciptingu þjóð
féiagsþegnanna. Þingið vekur at-
hygli á því að einstaklingur,
sem ætJa að koma sér upp þaká
yfi-r höfuðið með eigin vinnu,
verður að vinna verk, sem nær
yfír sex greiinar liðnaðarins, sem
iðntöiggjöf íslendinga hefur á-
kveðið að hverja um sig skuli
taka f jögiur ár iað mema.
Áskorun til bæjarstjórnar
17. .bing Sveinasambands bygg-
'ingam'anna skorar á bæjiarstjórn
Reykjavíkuir að beit,a sér fyrir
að sú iögvemd, sejn iðnaðarmenn
hafa samkvæmt iðnlcggjöfinni
sé framfyigit, og hún með fjár-
, hjagsiegum stuðningi leggi ieitt-
hvað af mörkium til eftiriits-
'Starfa sambandsins.
Múrhúðun húsa
17. þing Sveinasambands bygg-
ingamanna, skorar á bæj.arstjórn
Reykjiavifour tað hlutast <til um
að settar verði reglur um hve
ianguir tími má líða frá því hús
er' fokhait og þar til múrhúðun
©r lofoið 'utanhúss.
Jafnframt vidl þingið vekja.
athygli bæjiaryJirvaldianná á því
að enn er ólofcið múrhúðnn á
fjöidia húsa víðsvegar í bænum,
sem byggð vom f-yrir 5—8 ár-
um, og 'eir þetta til mifciilla iýta
með tiillitii til fegrunar bæjairins.
Veita þarf liagstæð lán til
íbúðarhúsa
17. þing SveinaEiambands bygg-
ingamanna skorar á háttvirta
rífcisistjóm að hlutasit til tun að
veitt verði hiagstæð lán til íbúð-
ar-húsia og .annarra nauðsynlegra
bygginga.
Þingið tei'ur að ástand það,
sem (rífoir í húsnæðismálum
Reykjavífcui- sé óviðunandi, en
með hagstæðum lánum ti<l byigg-
ánga yrði stigið spor í nétta átt
að leysa húsnæðisvandræðin,
svo og einnig það tiilfinnanlega
atvinnuleysi, sem meginþorri iðn-
aðarmanna á við að búa.
Engin frambærileg rök til
gegn þvi að ljúka byggingu
iðnskólans
17. þing Sveinasambands bygg-
'ingamianna, gagmýnir það sleif-
ariag, sem er á byggingu hins
nýja iðnskólahúss fyrir Reykja-
vík.
Þmg.ið bendir á þa-jú megin-
haustið 1899 og var honum veiitt
embættið vorið eftir. Var bann
prestur á Reymvöíium í há'lfa
öid, en fiuttist þá hingað til bæj-
arins.
Stjórn Átthagafélags Kjósverja,
en 'formiaður þess er Bjarni
Bj.arnason, skýrði blaðamönnum
fxá því í gær iað nýlega hefði
félaginu borizt bréf frá sr. Haíl-
dóri þar sem hann g’efur félaginu
hiandrit að þrem bófoum, nefnir
han.n þá fyrstu Emdurminningar,
er það ævlsiaga hans sjáilfs, aðra
bófoina Húsvitjianir, og er hún
lýsiing á ö’iium býlum í sveitiiíni,
ennfremur gefið um hveiiin rnann
sem í Kjósin.ni hefur ver.ið frá
því fyrir lald'amct. Þriðja bók.in
er íalenzk tóns'káíd og tónmenn-
ingarfrömuðir frá síðari hluta 19.
ald'.ar tii vorra daga.
Átthiagafélag Kjósverja hefur
ákveðið að gefa fyxri bækurnar
út fyrir áttræðisafmæii sr. HiaJl-
dórs 5. desember á næsta hausfci.
Mun mnian sfcamms verðia farið
að eafua ásfcrifendium að bókinni
og munu vafiai’aiust margir gerast
kaupt-ndur henmar, því þama er
án efá. um meirkiiegt heimiid-
arrit tað ræðia um sögy einnar
nágrannasveitar höfuðstaðarins.
sköpuð, án hins nýja iðnskóla,
enu úreiit og með öitu óviðunandi.
2. Pjöldi byggingariðnaðar-
manna geingur latvinnulaus, en
það eiitt, að þjóðin haignýti það
vinnuiafl, tái þess að fullgeara
sdíka stofnun, æíti að vena næg
rök tdll þess að byggingunni verði
t raðað.
3. Prá almenningssjónarmiði
séð, hiýitur það .að vera iítt skidj-
unleg fjármálastefna, að láta 7
milljánir fcróna, sem þjóðiti er
búin 'að fesita í þessiard byigg-
ingu, standa vaxtiadausar í mörg
ár, af þeirri einu ástæðu að það
vanti 3 miiljón'ir króna tií þess
að byggingin sé fullger og geti
íarið að sfciia þjóðinni arði.
Sveinspróf
17. þing Sveinasambands byglg-
ingair.anna sfooraa- á iðnfræðslu-
ráð, að fýilgja því fast efitár lað
sveinspróf séu ávadlt haldin á
réttum .tíma.
Samvinna vift fegrunar-
félagið
17. þing Sveinasambands bygg-
linigamjainn'a felur stjórn siam-
bandsins að hafa bréflega sam-
band við FegTunarf élag Reykj.a-
vikur um að það beitá sér fyrir
því, að hafizt verði handia um
múrhúðun, málun og firágamg
þfcirr.a húsa í bænum, sem vegna
staðsetningu sirmar hafa mikið
gaf sr. Halldór Átithagaféfegi
Kjósverja útgáfuréttinn að öðr-
um ‘hiandriitium sem hann kiann að
láía eftir si:.g en bann ihefur eins
og kunnugt ar siamið f jölda söng-
laga, og aiufc bókarinnar ium ís-
lenzka tónlistainmenn hér heima
hef.ur ban.n einniig samið tiisivar-
andi um fej. tónlistarmenn vestan
hafs.
Fundur í KDR
í dag fcL 2 gengst K. D. R.
fyrir uma-æðufundi og fraeðs'lu-
fundi um dómia.ramáil og fcnatt-
sþyrniulögin í Baðstofu iðnað-
armianna. Á fundinn kemur nust-
lurrísk'i k.nattspyrnuþjádfarinn
sem héir dvelur o-g ræðiir um
dómaramál, e.n hann hefur oft
staðið fyrir dómaranámsteeiðum
erdendis. Guðjón Einarsson itialar
um framkoimu dómara Þá ræð-
ir Karii G-uðm.'undsson um fcnatit-
spyrnulögin og Gunnar Axels-
son gefur ýmsar IsigasikýTinigiar.
Hefur dóm:a.naféliagíð i hyggju
að efna til fileiri sííkra funda og
mun hiafa fcomið túl orða að gefa
leikmönmim tækifæri til að
hlýða á cg taka þátt. í umræð-
um um dög óg ileikreglur og
'túlfcun þeiii-ra.
1. Þau menntunarskilyiði sem’ .gildi fyrir fegrun bæjarins.
alldor a Reynivöllum gefur ift-
ósverja ö!
Ævimiimiitgar haits og saga ICfésanitzta
vesSa gefnsz úf á áttræðisaímæli Iians
Sr. Halldór Jónsson, fyrrum prestur á Keynivöllum, liefu
skrifað endurmiuningar sínar og- sögu Kjósarinnar, emifremu
bók um íslenzka tónlistsirmeim og gefið átthagafélagi Kjósverji
handrit sín, ætiar félágið að gefa t\ö bindi út fyrir áttræðis
afmæli sr. Halldórs, en það er 5. des. mesta ha ust.
Sr. Hailidór Jónsson gerðist að- Auk framangreindria bandrii
'Sitoðarpres'tur að Reyn ivöiiium