Þjóðviljinn - 26.04.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 26.04.1953, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. apríl 1953 Þjóðareining gegn her í landi Einn dagur rís. í>að er hlustað á hljóm þíns máls. Or1 heimsveldin skerpa sjónir aS býlunum lágu, — og fávísar miljónir fregníi að þú sért til í f-rostinu liandan við straumana þungu og bláu. Og miljónaríkin, sem finna í fjöldanum afl, nú freklega spyrja: Hvei var það, sem frelsi þér gaf'? I*á er sem fljótið fari að rýna á dropann og finnist hann vera að leika hið stóra liaf. Þá mætiröu, íslenzka barn, liinni þungu þraut, — þér verður leikið á taílborði veraldarinnar. — I-át rætast þá von: vertu stælt og stórt í raun og stolt í hugsun um réttmætl tilvcru þinnar. Og þegar holskefiur mannhafsins mæða á þér, og magnþrunginn rómur frá strætunum tryllandi s.yngur, þú verður að standa við stolta nafnið þitt, það er stórt að vera fæddui Islendingur. Þetta aðsenda kvæði er enn eitt innlegg í hina nýju sjálf stæöis-baráttu, sem háð er dag hvern. Það er heit skír- skotun til allra landsins bama að muna þjóðemi sitt og land sitt. En sá, sem man land sitt og skyldurnar við sjálfan sig sem íslendingur, mun eigi bregðast, þegar á reyn- ir. Ljóðin, sem okkur hafa verið send, móta í raun og veru kaflaskil í ísienzkri Ijóðagerð, því að þau bera öll hinn sama tón hvatninga og ástar til lands og þjó'ð- ar, sem aðeins djúpstæð þörf kallar fram í dagsljós- ið. Eg hef birt nokkur kvæði, hvert öðru sterkara, en jafnan kemur í skarðið og vel það. Eg hef nú þrjú kvæði óbirt. Er eitt eftir Guðmund Bö'ðvarsson, annað frá Óskari Þórðarsyni frá Haga, hið þriðja eftir ó- nefndan samherja. Og loks má geta þess, að mér bárust orð frá sjúklingi, sem er búinn að vera rúmfastur ná- lega 20 ár. Hann er andlega hress og heilbrigður og fylg- ist með störfum okkar af heitum áhuga. Hann langar íæi ílfl'i fc !'ií' * iff. -. J. J. biðuir þess getið, lað sium veitinigahús hér í bænum hafi svo iélega fataisniaga, að nauð- syn sé að gera umbót á þeím við fyrsta ta-kifæri. Suans stað- ar eru þeir broitniir og boiginir, en lannars sitaðair svo fáir og íötum manna ætlað svo lítið p-láss, iað laillt landir í þvögu, þegar um m'ikla gestakomu er að ræða. Mæl'isit J. 'J. iil þess, að veitimigahúsaeigendur taki þeitta má’l vinsiamlegasit itil at- huigunar, og er Bæj.arpóstinum ijúft ,að taka undir við þá <á- skoirun. til að leggja okkur li'ð í hiirni nýju sókn fyrir sjálf- stæði landsins. Og það ætl- ar hann að gera í Ijóði. Eg kom til hans s. 1. föstudag 24. þ. m. Þegar ég kvaddi hann eftir fjörlegt og skemmtilegt samtal, 'hafði ég öruggari vissu en nokkru sinni fyrr, um sigursæla sókn okkar, sem uppi stönd- um og göngum fram undir kjöroröunum: Sameinuð þjóð gegn her í landi. G. M. M. ★ Silfúrmerkið Þveræingur. Vi'ð höfum látið búa til lítið silfurmerki sem er tákn okkar og sameining. Það stendur á því orðið Þveræ- ingur. Hver, sem kaupir merkið, og ber á sér, styrk- ir málstað okkar og geng- ur inn í raðir okkar. Það getur hver einstaklingur, hvar sem hann er í sveit settur á landinu. Við fáum fyrstu hundrað merkin í dag og í þessarí viku hefj- um við sölu þeirra. Á þriðju- daginn verður nánar skýrt frá þessu ágæta sameiningar tákni og þýðingu þess fyrir málstað okkar. Fregnir af þátttöku í þjóð- arráðstefnunni berast nú hvaðanæva. Fyrstu agætu fregnirnar utan af landi 'bárust í gær. Þær voru frá Akureyri. Þess hefur orðið vart, að nokkur fé.Iög, sem við höfðum ekki sent bréf, hafa borið fram óskir um að mega senda fulltrúa á ráð- stefnuna. Þeim mun nú ber- ast bréf upp úr helginni. ★ Ðagskrá ráðstefnunnar er að nokkru samin, þó að enn hafi ekki verið ákveðin til- högun á allan hátt. En vegna ýmissa fyrirspurna verða hér birt drög þau að dagskránni, sem fyrir liggja. Þau eru á þessa lund. (En þess má vænta, að fullkomin dagskrá verði birt í viku- lokin). Þriðjudagurinn 5. maí. Klukkan 6 e. h. Ný lúðra- sveit leikur. Ráðstefnan sett. Ávarpsræða. Fjöldasöngur. Kosið í nefndir. Klukkan 7.30 til 8.30 mat- arhié. Að matarliléi loknu verða flutt framsöguerindi. Þvínæst frjálsar umræ'ður til miðnættis. Miðvikudagurinsi 6. maí. Kiukkan 5 til 6 nefnda- fundir. Kl. 6—7.30 umræður. Kl. 7.30—8.30 matarhlé. — Kl. 9 hefst samfelld dag- skrá’. Þar koma fram skáld o g rithöfundar, leikarar, söngvarar, hljóml'starmenn og söngkór. Lýkur að mið- nætti. Fimmtudagurinn 7. maí. Klukkan 6—7.30 Ræddar ályktanir og tillögur. Kl. 7.30—8.30 matarhlé. Að matarhléi loknu um- ræður: Skipulagning and- spyrnuhreyfingarinnar og framtíðarverkefni um land allt. Samsæti. Snagarnir á veitingahúsunum — Rússneskur ballett og íslenzkur — Kettir að leik á grágrænum íúnbletti UNGUR MAÐUR, sem séð hafði rúsisnesku stóirmyndiiinia í Aust- urbæjarbíó og hrifizt svo .,af listtúlkaiminni og snilidinni, að hanin áttii varlia orð til lað lýsa bví, biður Pósrtinn um að koma þeim skiaboðum <til MÍR, hvort ekki sé hægt að fá hingað til l andsiins rússmeskan balleittflokk — eða jafnvel baMettmeisitiara :’rá Sovót til þess ;að keinnia íslendingum þessa vandasömu og itöfnandi listgrein, — Hingað thafia iað undanfömiu komið ýms- :r snjallir iistamenn frá Ráð- stjórnainríkjiunium, einmitt á veg <um MÍR, og ætiti þessi ósk því lað igeta orðið að verulelik'a, ef unnið væri að því. Þarf ekkii að rökstyðjia það nánar, hversu 'geysilegur styrkur íslenzkri leikmennt það væri, ef við fengjum að njóta leiðbeiiningar og kunnáttu lannarra eins lista- manna og hrautryðjendia í öllu því, ler’ iað leikhússlisitum lýtur. MAÐUR í skáldlegum hugleið- ingum skrifiar: „Ég sit við glugg .anin minn og ilít út í húsagarð- ian<a umhverfis, þar serp. ég bý. Veður er milt, og <tekið að hlýna efitir kuldakas.tið um sumarmálin. Á túnbletti leika isér þrír iketti-r, stígia þar skemmtilegan dans með alls- konar hoppj og <tilhltaupum, al- veg eíns oig dansarar á sviði, Einn er hvítur, annar svartur og sá þiriðji er bröndóittiur. Og allir hiafia þeir sinn persónu- lega hátt og rtj'áninigaraðferð. Svarti köttuninn hoppar hæst laf þeim öllum, stekkur meiira en ilenigd sína í loft upp, þegar sá bröndótiti nálgast en hvíti köttur.inn er 'rclegur, liggur mestalla.n tímiann og horfir á hiinia skemmtia sér. Díklega er hann norræn,n og svifaseinn lað eðilisfiari, e,n sá sviarti suðrænn og blóðhieitur. — Einhvers stað- ’iar í húsiniu er verið iað spil'a fomísl'enzk irímn.alög í útvarp- inu. Keítimir heyra þau út á túnbleittinn og æsiast um allan ihelming, jafnvel þessi suðræni og þeldökki, sem v.itanlegia dans iar bezt, ef hann heyrir afrí- e 1 Mikill fögnuður má það vera fiskimanni að heyra þá frétt að höfn skuli hyggð í næsta nágrer.ni við heimili hans. Það má einnig ganga út frá því sem- gefnu a'ð fréttin um byggingu hafnar finni hljóm- grunn til fagnaðar hjá fleirum en fiskimönnum. Hversu miklir mögvdcikar eru ekki æfinlega tehgdir vi.ð slík mannanna verk ? Þegar nýsköpunarstjófnin gekk frá löguhum um byggingu landshafnar i Njarðvík og Keflavík 1946, var gengið til móts við margra ára óskir um bætta aðbúð þeirra manna er erfiðust vinna störf á ís- landi. ekki aðeins þeirra, sem búsettir eru í næsta nágrenni vi'ð höfnina, heldur eimvig þeirrn er búsettir eru víðsvega- um landið, en stunda vildu sunnienfek fiskim>ð, með viðiegu í landshöfninni. Lögin um iandshöfnina eru mótuð af þeim stórhug og bjartsýni er ríkti með bjóðinni. Trúnni á auðlegð fiskimiðaima, og vit- undinni um það að því betri aí'búða’* sem sjávarútvegurinn nýtur, því betri skilyrði um nýtingu sjávarafia, bví stvrk- ari stoðum stendur þjóðarbúið á. í lögum iandshafnarinnar er gert rá'ð fvrir að höfnm láti hvggja verhúðir og aðgerðár- hús er leisð verði útvegsmönn- um til afnota. í st.nt.tu máli, þiatta. var hin örfásidi hönd er nýsköpunin rétti til hinna hug- djörfu manna e- réðust í að kauþa fiskibát af litlum efn- um og mikilli biartsýni, en skorti afi til ,að sicapa sér þessa aðstöðu af eigin rammleik. Þeir sem krmuigir eru lands- haföarmálinu frá Unphafi gætu margt um báð rætt og ritað. a.ðdraganda þess og framkvæmd allá. en bnð cem skiptir höfuð- má'i er það að Jögin um byg’g- ingu iahdshafnari'nna.r eru sett í fullu samræmi við þörf þjóð- 'kiansk-an jazz. — En ekki er ég fyr.r. .þúinn, að eetja þeiSsiar lín- ur á pappírinn ,en.; allir kefct- irn.ir. fcaka uncjir sig sitökk og hoppa yfir næstu rimlagirðingu. Hviað - haf'a þeir séð þgr? Jú, þeiir sjá konu vei'ia að taka inn þvoitt af snúru. Og þvO'tturin'n dinglar svo >anzi skemmtilega, iað sórihver heilbrigður kö'fcfcur ,með lungit blóð í æðum hlýtiur lað f:inn,a hvöt hjá sér til að toga í þvofct, 'sem þannig læitur. Enda hoppa þeir þarna upp í rúmlök og nærföt, handklæði og sokkiaplö'gg. Surr.u ná þeir, öðru j ekki, þvi’ það er lailtof iháí'fc' uþpi fyrir þá. — Innan iskiámtó' hafa þeir gefizit upp við lallt saman og hverfa sneypiulegir fyrir húshorin. Þar með imissi ég af þeim. Rímna- lc:gin <gru fyrir löngu hætt og farið að leika . eitthvað lötur- hægi ’og lágþ sem enginn heið- larlegur köfctur .gertur verið þekktur fyrir >að diansa eftir. —■ Samu máli gegnir um mig, <að ég er komin.n úr allri stemmningu til að slcrifa meira. Ég er iað huga um ®ð d'abba út í 'góða veðrið“. arinnar til að hagnýta fengsæl fiskimið, og þó mörgum finn- ist framkvæmdir hafi gengið liægt, og mjög á annan veg en stefnt var til í upphafi, þá hef- "ur þó mjakazt í áttina á hverju ári. En núna síðustu mánuðina hefur færzt nýtt líf í fréttir um byggingu þessarar hafnar, og þó einkennilegt kunni að virðast, hafa þessi nýju tíðindi eklci náð að vekja upp þá fagn- aðaröldu sem var svo einkenn- andi fyrir fréttir nýsköpunar- áranna. Þó er aðalinntak hinna nýju tíðinda að þessi höfn skuii byggð me'ð miklum hraða. Hvað veldur slíkri hugarfars- breytingu, að athafnasamt fólk skuli ekki fagna slíkum tíðind- um. Skýringuna er að finna í táknmáli Tímans X + Y. 1. apríl 1953 birtir dagblaðið Tíminn grein undir fyrirsögn- inni „Framkvæmdir hersins á Suðurnesjum“. Þessi grein virð- ist vera eftir hermálasérfræ'ð- ing forsætisráðherrans og auð- kennd með tákninu X+Y. Hann segir orðrétt: , Skipakom ur á vegum hersins til Reykja- víkur skýra það sennilega einna bezt hvað umræddum hernað- arframkvæmdum veldur. ís- lenzk stjórnarvöld hafa lagt á það megin áherzlu í samning- um sfeium við hina útlendu að- ila, a'ð þeir dveldu sem mest á samningssvæðum sínum, og að Reykjavík yrði í framtíðinni ekki notuð sem uppskipunar- höfn fyrir herinn, því að það gæti aukið árásarhættuna hér“. (Það er í Reykjavík). 1 stuttu máli, hinni íslenzku ríkisstjórn hefur tekizt aö semja við útlenda aðila um aukna lífshættu fyrir Suður- nesjabúa, bæði til 'sjós og lands. Er ekki ástæða til að þingmanni kjördæmisins væri samfagnað yfir sigrinum ? Eg miemist ársins 1945, þá þóttu það góðir stjórnarhættir að hafa samráð við vi'ðkomandi sveitarstjórnir þegar verið var að ieggja drög að auknu ör- yggi, íbúanna, en það gilda vafalaust allt aðrar reglur, þégar verið er að semja við útlenda áðila um aulcnar lífs- hættur, eins og dæmin sanna. Útlendir aðilar hófu mikiar mælingár á landshafnarsvæðinu síðástliðið haust og fram á vet- ur, síðan lá þessi starfsemi niðri nokkurn tíma. Þá fór ao heyrast ýmiskoaar orðasveim- ur um stórkostlegar fram- kvæmdir á landshafnarsvæ'ðinu. I byrjun febrúar hófust miklai' mælingar á nýjan lelik. 24. marz s. ]. hélt hrepps- nefnd Njarðvíkur fund. Þar var oddviti hreppsins um það spurður hvort honum sem odd- vita eða fulltrúa hreppsins i stjórn Landshafnarinnar hefði borizt vitneskja um það livað tii stæði með öllum þessum mæliagum á iandshafnarsvæð- jnu. Hann kvað sér aigjörlega ókunnugt um það. Á þessum fundi samþykkti lireppsnefndin samhljóða að skrifa varnarmála nefnd ríkisins og óska eftir upplýsingum, um hverskonar framkvæmdir verið sé að undir búa á landshafnarsvæðinu, og vegna orðróms um nýjá hafn- Vramhald á 11. 'siðii'.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.