Þjóðviljinn - 26.04.1953, Síða 5
Sunnudagur 26. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
stríðsfö'ngum
Pangar sern segja sannleikann
Bandarískia Landviarnaráðuneytið hefur gefið út flugrit
til að búa almenning í Bandaríkjunum undir það, að hugs-
anlegt sé að nokbrum hluta þeirra fanga, sem nú eru á
leið heim frá Norður-Kóreu, hiafi verið „snúið til ko'mrr.ún-
isma“ með „áróðri“ og „óvæntri góðri og traustvekjandi
meðferð“.
1 flugritinu er það beinlínis
viðurkennt, að nokkrir hinna
bandárísku fanga „virðast 'háfa
kiknáð undan oki kommúnista“
og er þar látt við þá fanga,
sem játað hafa þátttöku sína
í sýklahernaði. Landvarnaráðu-
neytið bætti því við að ekki sé
„hægt að fordæma slíka fanga
fyrir að ganga kommúnistum á
hönd, þar sem þeim gæti hafa
virzt, að þeir ættu ekki annars
úrkosta; ella biði þeirra pynd-
ingar eða dauði — eða hvort
tveggja.“
lEn daginn eftir að þessi yfir-
lýsing var gefin, 14. apríl sh,
birtist grein í fyrstu útgáfu
bandaríska stórblaðins Nevv
York Herald Tribune, þar sem
skýrt er frá því, að embættis-
menn í landvarnaráðuneytinu
hafi látið á sér skilja, að tek-
ið verði á allt annan hátt á
„afbrotum" þessara stríðsfanga
en sagt er í flugritinu.
Washington Post birti seinna
um daginn frétt sama efnis og
grein Herald Tribune. Fréttin
hljóðaði á þessa lei'ð með fyrir-
sögn: „Stríðsfangar sem ganga
rauðliðum á liönd mega búast
við dauða sínum ef til þeirra
næst nolckurn tíma. (POWs
Who Join Reds Face Death If
Ever Caught) Embættismenn í
hernum sögðu í gær, að allir
þeir bandarísku stríðsfangar
ssm gecrzt hafa kommúnistar
síðan þeir voru teknir höndum
í Kóreú og sem neita heim-
sendingu mundu verða skoðaðir
kðhlaupar og ættu þannig á
hættu að verða skotnir, ef til
þeirra næðist.
Þessir talsmenn bættu því
við að enda þótt búast mætti
vjð því, áð undanfærslur af
þessu tagi gætu átt sér stað, þá
væru þær taldar „ósenailegar"
og yrí: herinn að hafa gengið
algerlega úr skugga um, að
(upplýsingar um) þær væru
„áreiðanlegar", áður en viðkom-
andi yrðu skoðaðir liðhiaupar.
Þeir spáðu því, að samninga-
menn kommún’sta muadu
vafalaust leggja fram lista yfir
bandaríska fanga, sem hafa
neitað heimsendingu, til að
vega upp á móti öllum þeim
sæg þeirra manna í okkar hönd-
um, sem hafa sagt að þeir vilji
heldur láta lífið en verða
sendir heim.“
Ritstjórn Nevv York Herald
Tribune virðist hafa gert sér
það betur ljóst, en ritstjórn
Washington Post, áð hótanir
af þessu tagi brjóta algerfega
í bága við ,grundvallarskilyrði‘
baadarísku herstjómarinnar
um að föngunum verði í sjálfs-
vald sett hvort þeir viiji snúa
heim eða ekki, en þetta skil-
yrði hefur hún notað til að
koma í veg fyrir vopnahlé mán-
uðum saman. Fréttin kom
nefnilega aðeias í fyrstu út-
gáfu Heraid Tribune þennan
dag, í engri af seinni útgáfun-
um var hana að finsia.
Landvarnaráðuneytið gerði
sér það líka ljóst, að það 'hefði
verið skyssa, að láta þetta
berast, því sama dag og frétt-
in birtist neituðu biaðafulltrú-
ar ráðuneytisins, þegar þeir
voru spurðir um þetta mál, að
ræía það.
Í5a’' larískír bílaframleiðendur hafa dregið örlitið úr öilu mess-
ingsfcáss’-iu sem þeir hafa hlaðið á bílana. Það gerði þá ekki
ú'gengi'.egri í Evrópu. Myndin er af Studebaker aí árgangi 1953,
og cr teldn á bílasýningu í Kaupmannahöfn. Ekki vit'am við
L.ers vegna þessi léttklædda fegurðardís or höfð á húddinu.
Framhald af 1. síðu.
in telji sér ógnað af A-banda-
laginu og tilraunum sem verið
er að gera til að breyta Vest-
ur-Þýzkalandi í herstöð undir
erlendri yfirstjóm. Vesturveld-
in liafi neitað að framkvæma
Potsdamsamninginn en Sovét-
ríkin séu ávallt reiðubúiti til a'ð
ræða friðarsamning við Þýzka-
land og brottflutning alls her-
námsliðs.
Um Austurríki segir að ekk-
ert sé til fyrirstöðu að þegar
gerður friðarsamningur verði
undirritaður ef tryggð séu lýð-
ræ'ðisréttindi austurrísku þjóð-
arinnar.
Kina og nýlendustjTjahlirnar
Eisenhower misskilur eðli
frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna,
3$ Þegar stjómir Norður-Kór-
eu og Kína lögðu fram sátta-
tillögur sínar í Kóreudeilunni
olli það skyndilegu verðhruni á
kauphöllum um allan auðvaids-
heiminn og þetta verðhmn hélt
áfram þegar Molotoff lýsti yfiv
samþykki sovétstjórnarinnar við
tillögumar og vilja hennar til
að semja um öll ágreiningsmál.
Mest varj verðlækkunin á hluta-
bréfum í þeim iðngreinum, sem
tengdar eru hervæftingunni.
ii: Svo undarlega vildi til, þeg-
ar Eisenhower flutti „friíarræðu“
sína fyrir nokkrum dögum, þar
sem liann Iofaði gulli og græn-
um skógum, minnkun liernaðar-
útgjalda og friðsamlegu samstarfi
við aðrar þjóðir, ef gengið yrði
að ákveðnum skilyrðum, að þá
bárust engar fréttir um að
lilutabréf í hergagnaiðnaði auð-
valdsheimsins befðu iækkað í
verði. Hins vegar bárast sums
staðar frá fréttir iim verðhækk-
un í kaupliöllum daginn eftir
að Eisenhower hélt ræðu sína.
Þannig hækkuðu verulega á
kauphöilinni í Kaupmaimahöfn
hlutabréf í ákipastníóastöðvum
og útgerðarfélögum.
Sögulegur blaðamannafundur í París
Þeir tveir útsendarar McOarthys, sem að
undanförnu hafa verið á ferðalagi um Ev-
rópu til að njósna um starfsir»enn banda-
rísku áróðursþjónustunnar, komu á sunnu-
daginn var til Parísar á leið sinni til
London.
Við komuna til Parísar áttu brezkir blaða-
menn tal við þá og fer hér á eftir frásögn
AP-fréttastofunnair um þann fund:
McCarthy
„Á blaðafundinum spurðu
Englendiimgiarnir úteendaira Mc
Carthys, sem heita Cohn og
Schine, hv:að efitir lanraað um,
hviaða ihæfileifcuim þeir vaeru
í greininni. Hún er ekki
samsæri nokkurra il’gjarnra ná-
unga, eins og hann virðist
halda. Sovétstjórnin neitar áð
taka þátt í því að reyna að
bæla niður kröfur þjóðanna í
Indó Kína og á Malakkaskaga
um að fá að stjórna málum
sínum sjálfar.
Tekið er fram að því fyrr
sem alþýðustjófn Kína fái þau
fulltrúaréttindi hjá SÞ sem
henni bera því auðveldara verði
að leysa deilur sem varða Asíu.
Einnig verði að vlðurkenna yf-
irráðarétt Kínastjórnar yfir
eynni Taivan,
Um Kóreu sé það a'ð segja.
að frá því fyrsta hafi sovét-
stjómin reynt að koma þar á
réttlátum friði og sú stefna sé
óbreytt.
Greininni vel tekið
Greininni í aðalblöðum Sovét-
ríkjanna var fremur vel tekið í
höfuðborgum Vesturveldanna.
Eisenhower forseti lét Hagerty.
blaðafulltrúa si.nn, lýsa yfir, áð
hann fagnaði því hve hófsam-
leg greinin væri og áliti að hún
gæti orðið fyrsta skrefið til
raunhæfra aðgerða til að leysa
ágreiningsefni milli austurs og
vesturs.
Eftir að fundi ráðs A-banda
lagsins lauk í París í gær komu
æðstu ráíherrar Bandaríkjanna,
Bretlands og Frakklands, sem
fundinn sátu, þeir Dulles, ButL
er og Bidault, saman og ræddu
greinina í tvo klukkutíma.
Sonarsonur
sólarinnar
óvelkoraiiin í Meweastle
Fulltrúar
Verfcamanjia-
filokfcsins í bæj
arstjórn New-
oastie hiafia á-
kveðið að itafca
enigán þátt í
opinberri mót-
töktuáithöfn við
komu japanska
p fcrónpriinski'S
Afcihi'to, sem
þarugað er vænt
anlegur í næsta
mánuði.
Meirihluiti í-
hiakismamna í
bæjiairstjórn-
inni hefur á-
Sonur kveðíð að taka
sólarinnar. á móiti hiinium
jiapanskia prins
með raikiilli viðhöfn, en fulltrúiar
Verkiamanraaflokksins hiafa lýst
yfir „furðu og reiði“ yfir þeirri
fyriræibl.un og sagt, að bæjarbú-
,um muni itæplegia þykj.a mikið
til korraa að sjá sitjómendur bæj-
larins kirjúpa fyrir manrui, sem
sé fulltrúi fjölskyldu og stéttiar
sem fyr'ir fáeinum órum „gerði
heLmirag j.arðarinniar að helvíti“.
Þeir segjia en.nfremur, iað enda
þótt Akihito sé sj'álfur ábyrgðar-
Framh. á 11. síðu
búnir til .að dæma um, hvo-rt
bækiur þær, sem eiru í bóka-
S'öfnum biandiarísku sendiiráðanraa,
væru bliðhollar kommúniismian-
um.
Coh,n v.ar iað því kominn að
springa iaf óþoliinmæði og æpti
iupp: Hvílík óisvífni! Ef þiið heimt
ið það, þá er meira, en velkomið
að ég og mr. Schine teljum upp
lallar þær bækur sem við höfum
lesið um æv.iraa, en. ég iget eklci
séð lað það sé nauðsynleigt.
Hér igrei'p Schirae fram í og
siagði, að ef menn v.ildu kyraniast
kommúnismanum, ætitu meran .að
lesa bækur eftir M-arx, Engels,
Len.ín og Stailín. Enskur blaða-
rniaður spurði þó, hvem.iig hiann.
'gæti mælt með slíkum bókum
era samt banniað bandiarískum
bókiaisöfn.um að eiga þær.
Þá tók Cohra :a,ftur orðið: „Þessi
bóbaisöfra", æpti hiáinn, „ecgia ekki
iað vera venjuleg útlánsbckiasöfn.
Tilgangur þeirra er ;að lýsia
biandarískum 'lífgháUium fyrir
fólkinu í þesisum löndum. Og við
erum þeinnar skoðuraar, ,að komm
úniisitabæbur igefi ekki rétta
myrad af bandiarískum lífshátt-
um“.
Anuiars sögðu þesslir tveir herr
ar, sem mega búast við hlýjum
viðtökum, þegar þeir koma til
London, að yfirleitit væiru þeiir
ánægðir með upplýslingaþjón-
ustu Bandiarikjianraa í Evrópu, en
á hehni væriu þó margir giallar,
sem yrði iað logíæra“.
Börn íædd fyrir tímann
dafna jafn vel og önnur
En þrek þeirra er minna á fyrstu
ævimánuðunum
Það hefur lengi verið vafamál, hvort börn, serr fæðast
fyrir tímann, taki venjulegum þroskia eða sé hættara við
sjúkdómum en öðrum börnum.
væri h:ins vega.r fliakari, og bar
meina á floigaveifci og fávita-
hætti meðal þeiirra en venjulegt
er.
iNú hefur sænskur bamalækn-
ir, Iragvar Alm, lokið við um-
fangsmi'kiia pannsókn á þessiu og
hefur hiann komiizt að þeirri
niðurstöðu, að það sé aðein-s á
fyrstu æviárum, sem líkams-
heiLsia 'slíkira bama sé verri en
lanraarra. Þegar frarn í sækir
dafiraa þau jiafra vel og önniur
böm. Ranrasókn hans viitist gefia
í skyn, að andleg hei'lsa þeinra
Á 'fyrstu ævimánuðunum er
dámartala fyrir börn fædd fyrir
tímaran, mun hærr.i en meðaltal
og á fyrst'U áruraum ber meira á
ýmsum IkviiLlum, en þeir stafa
venjiulega 'af meiðslum við burð-
iran.