Þjóðviljinn - 26.04.1953, Síða 11
Sunnudagur 26. apríl 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlauesson
Á síðasta skákþingi íslend-
inga lauk svo rnörgum skákum
mcð jafntefli að mörgum þótti
nóg um. Eftir fyrstu fjórar um-
ferðirnar voru að minnsta kosti
þrír keppendur sem ekki höfðu
markað annað en jafntefli, þeir
Baldur Möller, Guðm. S. Guð-
mundsson og Sveinn Kristins-
son.
Að jafnaði má rekja jafntefli
til ein'hverskonar varfærai í
taflmennsku, en ástæðan getur
einnig verið hin gagnstæða. All-
ir kannast við það að þær skák-
ir. renna stundum örast yfir í
jafnteflið, sem geystast fara af
st.að; eftir djarfa taflmennsku
er eina úrræðið stundum að
leita jafnteflishafnar í þráská’k.
1 skák þeirra Steingríms
Guðmundssonar og Baldurs
Möllers í 7. umferð kom þessi
staða upp eftir 24. leik svarts.
Báldur lék síðast f5xe4.
ABCDEFGH
l?
hún er frumleg,' hins Vcgar
nokkuð þunglamaleg eins og|
síðar kemur á daginn. , -t v
10. RbS-áé
1!. Khl-g2 ' jB&jT
12. cI4xc.5 , KaGxéö
Hér kemur 'hfeéS’!';éiiln?é,’';: tií
greieia, en riddaraleikurinn er
áreiðanlega éngu síðri, ; íheiin
svarts komást á'góða féit-i;'-'ö'g:
hitt skiptir minna ináli iað ndtí
peðið einangrast, meðan ekki, er
komið að tafllokum. ,
13. Bcl-h6
14. 0-0
15. Rc3-b5
16. Eb5-d4
17. Bh6-é3
IIf3-e8
Reö-c.4
Bd8-d7
Be7-c5
Iíá8-c8
tefli, og hefði það getað kostaq.,
hann skákina, því að nú getur
svartur drepið: 31. — Bxf4 32.
gxf4 Rxe2 33. Hxc7 Rxf4f 34.
Kgl Dxc7.
Bb7—a6?
Bli6xf4
Bc3-e4
d5xe4
HcSxcl
Í>c8-íl8
37. ÍÍcl-áiiiJÍV''iBa6-bk
" '^áfnféflu"1 V- j
31.------
32. Ðd3-d2
33. g3xf4
34. Bf3xe4
35. Re3-d5
36. Hal-cl
Á'HVERJtr MUNBÍRBU
BEIKA?
A B C D E P G H
v'..'' a?‘ittori IPJU!
Ekki er .annað að sjá en næg
sé spennan í stöðunni og held-
ur ótrúlegt að allt leysist upp í
jafntefli í fimrn leikjum!
Pramhaldið var svo:
25. Hcllxd4 Hd8xd4
26. Rc3xe4 Hd4xe4
27. Bg2xc4 Rf6xe4
28. De2xg4f Kg8-f7
29. Dg4—g7t Kf7—e8
30. Dg7-g8t Ke8-e7
og hvítur hélt jafntefli með þrá-
skák, því að svarti kóngurinn
má sýnilega ekki fara yfir á d-
línuna.
Einhverja veigamestu jafn-
teflisskák mótsins tefldu þeir
Guðm. S. og Sveinsn, og fer hún
hér á eftir.
DROTTNIN G ARIND VERSK
. VÖRN.
Guðm. S. Guðm. Sv. Kristinss
1- d2-d4 Rg8-í6
2. c2-c4 e7-e6
3. Rgl-f3 b7-b6
4. Rbl-c3 Bc8-b7
5- g2-g3 Bf8-e7
6. B-fl-g2 0-0
7. Ddl-c2 d7-d5
Svartur varð að hindra e2-c4.
Önnur ieið er að ieika Rf6-e4,
en það þarf þá að gerast
nokkru fyrr.
8. c4xd5 eGxdð
9. Rf3-h4 g7-í>'6
10. Bg2-f3
Frumleiki er ákaflega sjaldgæf-
Hér kom til greina að leika
Ba6 fyrst. Annars er vándi að
segja hvað bezt er í þessari
flÓkllU •StÖOU-.ví XIÚ/ :;red
18. Dc2-d3
Db3 mundi kosta skiptamun.
18. ReLdG
19. Ilal-cl. Rd6-c4
20. b2-b3 '' Re4-d6
Riddaraleikir svarts eru til þess
ætlaðir að lokka hvítu peðin
fram.'
21. Be3-f4 Rí6-é4
22. Rd4-c.2 Rd6-b5
Hvítur hótaði að vinna mann
með b4.
23. a2-a4 Rb5-c3
24. Bf4-e3 IIc8-c7
25., Be3-d4 Bc5-f8
,26. Rc2-c3 Dd7-c8
Hótgr, að vinna, drottninguna
með BaG!
27. Bd4xc3 RélxcS
28. Rg2-f4
Loksins kemst þessi riddari á
staðinn sem honum var ætlaður
fyrir 18 iei'kjum! Nú er peðið á
d5 í hættu, en svartur valdar
það óbeint.
28. Bf8-li6 *
29. Ke3-g4 Bh6-g7
Þessi leikur jafngildir yfirlýs-
ingu um að svartur láti sér
jafntefli nægja og er það ofur
skiljanlegt þegar tekið er tillit
til þess að lítið er eftir af um-
hugsunartímanum. Spurningin
er þá aðeins sú, hvort svartur
hafi á betra völ. 29. .•... Bxf4
kemur helst til áiita. Framhald-
ið gæti orðiðt 30. Rf6i Kf8 31.
Rxe8 Rxe2f 32. Dxe2, Hxel
33. Rf6 Hxflf 34. Dxfl Df5.
Þetta er einungis einn mögu-
leiki af mörgum og nær ekki
langt, svartur virðist eiga betra,
hvort sem það nægir til vinn-
ings eða eigi. Þessi leið er svo
hættuleg svarti sjálfum, ef
aokkuð ber út af, að ekiki er við
því að búast að hann leggi á
hana í tímaþröng.
30. Rg4-e3 Bg7-h6
31. Kgl-g? ?
En Guðmundur vill ekki jafn-
Svartur á leik. Lausn á 2. síðu.
SONARSONUR
SÓLARINNAR
Framhald af 5. síðu
iiaus, sé hann þó fuHltrúi „drottn-
iandi lénsherrastéttar, )sem sé
©i'imm og hrokiafull og greiði
verkamönnium sínum sultaxilaun
en það geri henni kleift lað selja
vöruir síniar á lágu verði á íheims-
miarkaðinum og ógma þannig
okicair eigin iðmaði“.
Bæjarfréttir
Framhaid af 2.. síðu.
Svava Sigríður Gestsdóttir Lind-
argötu 63
Drengir:
Aðalsteinn Júlíusson Brekkugötu 3
Baldur Jónsson Skothúsveg 7
Örn Snævarr Jónsson Skothúsv. 7
Garðar Steindórsson Miklubr. 72
Guðmundur S. Guðbrandsson
Kamp Knox H 9
Guðmundur Örn Ragnars Brá-
Eimi dagtir á
•graiie'sl
Frsmhald af 7. síðu..
um borð. Enn veður ’ún. Nú
er byrjað að snurpa, það geng-
*'ur vel. Síldin veður inni eftir
að búið er að snurpa. Og nú
stingur hún sér og leggur
næstum alla nótina.
•— Húrra! æpir stýrimaður-
ina, fimm hundruð mál strák-
ar, kaupi mahognihúsgögn
eins og skot.
Haim.,er nú &lftaf svo létt-
kyndur.;
Þíl er ’Úrfýfnni drengir,
ségir líáilinn með rólegri en
. sígurglaðri röddu. Hann mátti
liica sannarlega verið ofurlít-
ið glaður, ekki sofið œma 3—
4 tíma undanfarna sólarhringa
vallagötu 26
Gunnar Gunnarsson Grundarstíg 8
Hafsteinn Sigurjónsson Ásvalla-
götu 63
Karl Steinberg Steinbergsson Sól-
vallagötu 54
Óskar Ágúst Sigurðsson Hofs-
vallagötu 21
Óskar Gísli Sigurðsson Laufás-
veg.45
Pálmi Kristjánsson Laugaveg 13
Sigurður Haraldur Friðriksson
Laugavegi 11
BústaSasókn. Ferming í Fossvogs-
kirkju kl. 2 e.h.
Sr. Gunnar Árnason
Stúlkur:
Jóna Jakobsdóttir Lögbergi
Nína Guðrún Svavarsdóttir
Hólmgarði 48
Guðríður Eva I-Xaraldsdóttir
Sogamýrarbletti 42
Guðrún Lily Hálfdánardóttir
Hliðvangi við Sogaveg
Camilla Lydia Thejll Hæðar-
garði 14
Ásta Andersen Hólmgarði 26
Guðrún Halla Guðmundsdóttir
Bústaðahverfi 2 .
Þorbjörg Kristín Berg Guðnadótt-
ir Bústaðaveg 77
Jónína Garðarsdóttir Sogabletti 4
Anna Jóna Þórðardóttir Soga-
bletti 2
Drengir:
Ríkharður Laxdal Hólmgafði 3
Eysteinn Sigurðsson Fossvogs-
bletti 34
Jón Grétar Stefánsson Fossvogs-
bietti 40
Friðjón Pálsson Hólmgarði 25
Gunniaugur Björn Geirsson Eski-
hlíð við Reykjanesbraut
ur á skákborðinu ekki síður
cii annarsstaðar — en hér cr
eitt hinna sjaldfengnu dæma.
Biskupinn á að rýma fyrir ridd-
aranum, en honum er ætlað að
fara um g‘2 til e3 eða f4. Það
þarf bæði hugkvæmcii og
dirfsku til að leggja í þessa
hðsflutninga fyrir hrókun. en
hugmyndin er jafn örugg ognýju hafnar?
LaiiésltöSzi í IfjazSvík
Framhald af 4. síðu.
arbyggingu var óskað séfst’ák-
lega að svarað væfi eftirfar-
andi spurningum:
1. Hverskonar höfn á þetta
a'ð verða?
2. Er þetta stór breyting frá
áætiuninni um landshafnarfram
kvæmdir í Njarðvík og Kefla-
vík?
3 Verður fiskihátum ætlað
athafnasvæði innan þessarar
Þar jcm komið hefur í ljós gegndarlaus mis-
notkun vatns í smáíbúðarhverfinu, mikil sírennsli
dag og nótt, er hér með skora'ð á húseigendur að
draga úr þessu rennsli elia neyðist vatnsveitan til
þess að loka fyrir vatnið á nóttunni í þeim götum,
sem misnota vatniö mest.
Vatnsveita Reykjavíkur.
SINFONIUHL J OMS VEITIN
n.k. þriðjudagskvóld kl. 8.30 í Þjóðleikhúsinu.
Stjórnandi
.mtú
Olav Kielland
Viðfangsefni eftir TSCHAIKOVSKI, WAGNER,
og MOZART
Aðgöngumiðar ’seldir í Þjóðleikhúsinu
annars verið uppi í skýli að
horfa eftir síldinni, aðeins
skroppið niður og gieypt í sig
matarbita eða hlustað í tal-
stöðinni, síðan aftur upp að
horfa, horfa út yfir „völt
kvikubökin".
Við stökkvum einn eftir
aanan niður í nótabátinn, 1-
kiæddir sjóstökkum, gulum,
grænum, rauðum, eða svörtum.
Nú er það erfiðasta eftir,. að
ná inn gyrninu. Síldin liggu-f í
nótinni annað slagið, það er
streðað, vinnufúsar samtáka
hendur tosa inn einu hundraði.
möskva eftir annað. Innan um
er smásíld, sem ánejast, ein.s
og bananar að sjá í nótinni.
Einn og eian golþorskur sveim
ar innan um, úttroðinn af
síld, kaidur, sviplaus með ó-
endanlega úthafsspurn í
þorskaugum.
Að lokum er komið. að, pok-
anum, þá er allt fuilt af síld,
ein iðandi kös, 450—500 mál.
Þá er hnýtt upp og byrjað að
háfa. Einn háfúr eftir annan.
er halaður inn á dekkið og
skipið okkar sígur undan
miiijónum sílda, sem byltast,.
iða -og stökkva í stíunum á
dekkinu.
Og loks um tólfleytið er
öllu lokið, dekkið fullt svo út.
af flóir. Við hverja veltu.
detta fáeinar síldar í sjóinn,
taka til sporðinum og synda
burt frelsinu fegnar.
— Sleppa uiður segir skip-
stjórinn.
Við leysum nótina frá og
sleppum því, sem eftir er í
nótinni, nokkrum tunnum. í
sjóinn, setjum nótabátinn aft-
an í, stígum um borð.
Nú er reyndar okkar ágætai.
skip orðið æði lágt á öldunni,
hnésjór á-hekkinu og lúkars-
kappinn alveg á kafi í síld.
Við fáum okkur bita og nú,
þegar veiðigleðin er hjá liðin,
finnum við fyrst hvað svengd-
in og lúinn segja- til sín. En.
gleðin yfir veiðinni er þó ekki
horfinn, við erum fullir þög-
ulli, heitri gleði yfir því að
hafa þó einu sinni á vertíðinni:
verið vel í því. Já, og nú get-
ur stýrimaðurinn keypt sín
húsgögn, það er alveg klárt
mál, og við þessir óbreyttu
höfum einhver ráð með að
eyða okkar aurum líka.
Við eigum fyrstu vakt,
stefnan er tekin út í þokuina,,
stefnt fyrir Fontinn, áleiðis
til Raufarhafnar. Blöðrubát-
urinn okkar lyftir sér þung-
lega í norðaustankvikunni
smekkfullur. Ég tek stýrið
föstum handtökum og gjóa
augunum kæruleysislega -upp
í þakið á stýrishúsinu á átta-
vitaan, reyni að bera mig að
eins og reyndur sjóari.
—- Mikið er lífið stundum
dásamlegt, eins og núna, 300
mál í lest, um 500 á dekki,
laugardagurinn að byrja og
fyrir stafni er Raufin með all-
ar sínar yndislegu síldarmeyj-
ar ög þar er ljóshærða stúlki
an, sem .......
Kiddi.
Framhaid af 10. síðu.
því fram að heilabreytingarnar
verði við hóstaköstin — en þo
standa þær ekki í sambandil
við það hvort sjúkdómurinn er
illkynjaður eða ekki. Aðriu
sjúkdómar, svo sem misHngar
og lungnahólga geta haft sömií
áhrif á heilann.