Þjóðviljinn - 09.05.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
á.byrgSaílaus fEamköma stjióraaEÍIekka&na eg EB-maitna:
prátt fs§rir §gfirvofaudi rafmagnsshort í
Sleigkjewífo m§ á Suðurlandi
Meirlfsliiti Sogsvirk|itiiarst|órsiaF felldi til“
lögii ffiinars Olgeirssonar nsti ad segja mætíi
samBiiisgiiiiiii ispp saseö 3 ára fyrirvara ef tví-
sýnt v^ri aö maiit yrtM aö fsslisiæg|a osekn-
Þegar samningurinn um raímagnssöluna til Á-
burðarverksmiðjunnar var ræddur í stjórn Sogs-
virkiunarinnar ílutti Einar Olgeirsson þá breyting-
artillögu við samninginn að honum mætti segja
upp með 3 ára fyrirvara þætti stjórninni tvísýnt
um að nýjar virkjanir yrðu nægilega fljótt tilbún-
ar til þess að fullnægia orkuþörfinni. Þessa breyt-
íngartillögu Einars felldu fulltrúar Sjálfstæðisflok-ks
ins Framsóknar og Alþýðuflokksins í stjórninni.
Greiddi Einar bá atkvæði gegn samningíium í heild,
en hann skuldbindur Sogsvirkjunina til 15 ára. Síð-
an flutíi Einar á Alþinqi tillögu um heimild fyrir
ríldsstjórnina til 90 millj. króna lántöku til full-
virkjunar Sogsins. þ.e virkjunar Efri fossanna, en
sú tillaga var einnig felld af fulltrúum stjórnar-
flokkanna og Alþýðuflokksins á Alþingi.
Guðmun'dur Vigfússon skýrði
frá þessu á bæjarstjórnar-
fundinum í fyrradag þegar
reglugerðin fyrir Sogsvirkjun-
ina var rædd og afgreidd, en
eins og Þjóðviljinn skýrði frá
í gær, felldi íhaldið og Alþýðu-
flokkurinn í bæjarstjórn að
setja inn í reglugerðina ákvæði
um að leggja skiili samninga
um sölu rafmagns til stór-
iðjufyrirtækja til endanlegs úr-
skurðar beggja eigendá, þ.e.
bæjarstjórnar Reykjavíkur og
ríkisstjórnarinnar, og að stjórn
Sogsvirkjunarinnar geti ekki
tekizt á hendur skuldbiading-
ar um sölu á afgangsorku, er
líklegt sé að hamlað geti sölu
á forgangsorku svo og að af-
liending afgangsorku skuli á-
valt víkja fyrir afhendingu for-
gangsorku.
Með þessari afgrei&slu
samningsins í Sogsvirkjun-
arstjórn og reglugerðarinn-
ar í bæjarstjórn er liags-
munum almennra rafmagns-
notenda í Reykjavík og á
öltu orkuveitusvæði Sogs-
virkjunarjnnar stefnt í stór-
kostlega hættu. Verður ckki
annað sagt en j>að sé full-
komið ábyrgðarieysi af
meirililuta Sogsvirkjunar-
stjórnar, cn í Iionum eiga
sæti tveir fulltrúar bæjar-
stjórnar Reykjavíkur, Gunn-
ar Thoroddsen og. Guðm. II.
Guðm'undsson, að skuld-
binda Sogsvirkjunina til af-
liendingar á % hlutum vænt
anlegrar orku frá írafoss-
virkjuniimi nýju TIL 15
ÁRÁ tsl eins fyrirtækis,
meðan allt er í fu’.lkominni
óvísnu um framhaldandi
\irkjanir' og því fyrirsjáan-
legur stórfelídur rafmagns-
y skoríur jiegar að tvcim til
þrem árum liðnunv.
Samkvæmt samningnum við
Áburðarverksmiðjuna fær hún
a5 staðaldri sem lágmark 4000
kilowött af framleiðslu Irafoss-
stöðvarinnar en mun nota alls
um 130 milljónir kilowattstunda
á ári. Fyrir þetta rafmagn á
verksmiðjan- að greiða Sogs-
virkjuninni einar 3 milljónir
kr. á ári, þ.e. hún fær.forgangs
orltuna á 6 aura kw. en af-
gangsorkuna á ÍL eyri á kilo-
wattstund.
Það er því fyrirsjáanlegt áð
verði ekki án tafar ráðist í full.
virkjun Sogsins, þannig að við
bótaorka fáist veturinn 1956-7
til þess að unnt sé að fullnægja
þörfum rafmagnsnotenda, verð'
ur að grípa til þess neyðarúr.
ræðis að fara að reka olíustöð-
ina við Elliðaár aftur hvem
clag til framleiðslu á dýru raf-
magni, í stað þess að nota hana
aðeins sem .,toppstöð“ eins og
ætlað var í upphafi. Er sh'kt
mjög óheppilegt, hvort sem TTt-
ið er á það frá þjóöhagslegu
sjónarmiði eáa út frá hagsmun-
um rafmagnsnotenda, þar sem
slík rafmagnsframleiðsla kost-
ar yfir 25 aura á kilowatt-
stundina.
Það er því Ijóst að með þeim
ráðstöfunum sem stjórnarflokk-
arnir og Alþýöuflokkurinn hafa
gert í þessu miáli eru hagsmun-
ir reykvískra rafmagnsnotenda
og rafmagnsnotenda á Suður-
landi yfirleitt háskalega. fyrir
borð bomir. Þeirra hlutskipti
er algert öryggisleysi í raf-
magnsmálunum meðan svo
stefnir sem nú horfir. 'Eina
varanlega. úmæðið er að ráðast
þegar að- írafossvirkjuninni
lokinni í virkjun Efri fossaima
eins og Sósíalistaflokkurinn hef
ur barizt fyTir í bæjarstjóm,
Sogsvirkjunarstjóm og á Al-
þingi.
I gær brenglaðist aðalfyrir-
sögn á þriðju síðu blaðsins.
Réttilega átti hún að hljóða
svo: Bandaríkin haí'a grætt
margfalda marsjall-„hjálpina,“
mcð því að losna við tolla,
skatta og útsvör.
i áíiar — sðeiiss 1124 biBsknrar.
Vorheftið 1953 a.f tímaritinu „SamvinnuTRYGGING“
er nýlega komið út og 'er það' eingöngu helgaö umferða-
málum Reykjrmkur.
Eru í heftinu margar athygl-
isverðar upplýsingar um umferða
mál höfuðstaðarins og tillögur til
úrbóta a vandamálum varðandi
þau. Þá er birt í ritinu merkilegt
kort af miðbænum, þar sem
sýndir eru ár.ekstra- og slysa-
staðir á einu óri, og geta menn
þar gert sér igrein fyrir, hvaða
götur og gatnamót eru mestu
hættustaðir umferðar.innar.
„Samvinnutrygging“ er gefið
út tvisvar á ári af Samvinnu-
tryggingum, og er ritið helgað
öryggis- og tryggingamálum. Er
ritið ekki selt, en menn geta
fen.gið það í skrifstofu félaigsins
eða hjá umboðsmönnum.
5365 bílar — 1524 bílskúrar
Meðal þeirra athýglisverðu
upplýsinga um umíerðamál
Reykjavíkur, sem eru í heftinu,
eru tölur um húsnæðisleysi reyk
vískra bifreiða. Samtals munu
ver.a í bænum 5365 bílar, en að-
eins 1524 bílskúrar, og vantar
því skúra fyrir 3841 bifreið. Er
í heftinu grein, þar sem rætt er
um hið margvíslega tjón, sem
landsmenn verða fyrir vegna
þessa ástands.
Þá eru sérstakar greinar um
bifreiðastöður í Reykjavík, bæði
um viðhorf bæiarins til þess
máls og um algengustu brot bif-
reiðastjóra á reglum um bifreiða
stöður. Varpað er fram þeirri
spurningu, hvers vegna 1—3 ára
börn verði fyrir ibifreiðum í bæn-
um, rætt -um hættulegasta um-
ferðahomið í Reykjavík (sem
er við Lækjartorg) og loks er
kennt með myndum, hvernig beri
að leggja bifreið milli tveggja
annarra bifreiða.
Félags raaívöra-
visímeitR — Mkraaðuz og uragégni ágæt
Þeim mikilvæga' áfanga er nú loks náð aö íávitahæli
er tekið til starfa í Kópavogi. Eru jregar komnir þangaö
28 vistmenn. Til þess að sómasamlega veroi séð fyrir
slíkri hælisþörf er talið að reisa þurfi þrjár samskcnar
byggingar til viðbótar. — Hælisbygging þessi kostar 2
millj. 128 þús. kr.
Nokkrir mánuðir eru síðan
fyrstu sjúklingarnir komu í hæl-
ið, en er tiltölulega nýlega full-
skipað. Blaðamönnum var sýnt
hælið í gær og er það hið vist-
legasta og vandaðasta á allan
hátt að frágangi.
Steingrímur Steinþóreson fé-
lagsmálaráðherra skýrði við það
tækifæri frá því að Oddfellowar
hefðu lagt fram 825 þús. kr. af
kostnaðarverði hússins, en sú
upphæð var brunabótaféð fyrir
Laugarnesspítalann. Þakkaði ráð
herrann framlag þetta. Þá sagði
ráðherrann að til þess að sæmi
lega mætti telja að séð væn
fyrir hælisþörf fyrir slíka sjúkl-
inga þurfí að reisa 4 samskonar
ibyggingar, og hafi verið steypt-
ur grunnur að næstu byggingu.
Þeir Magnús Jochumssón æðsti
maður Oddfellowa og Georg Lúð
víksson ráðsmaður ríkisspítal-
anna tóku einnig til máis.
Þórður Möller, læknir hælis-
ins, kvað menn oft henda það
þegar þeir kæmu á stað
þenna að þeir færu þaðan
þunglyndari en þeir kæmu. Þetla
væri raunverulega misskilningur
þvi slík hæli væru mikil þjóð-
félagsleg nauðsyn og of mikið á-
lag á flest heimili að halda fá-
vita og á slikum hælum væri
hægt að gera meira fyrir sjúkl-
ingana. Nú væri fyrsta hælið
tekið til starfa, þó að vísu
starfi Kleppjámsreykjiahælið
áfram, en þar kvað hann hafa
verið unnið óeigingjarnt starf
við skilyrði sem fæstir myndu
lóta bjóða sér. Þótt æskilegast
væri að taka fávitana unga, —
því þá væru mestar líkur til að
geta gert eitthvað fyrir þá —-
Aðalfundur Félags matvöru-
kaupmanna í Reykjavík var
ih.aldinn 20. apríl sl,
Stjórn félagsins skipa: Guð-
mundur Guðjónsson, sem nú var,
kosinn formaður í 19. sinn, Sig-
urliði Kristjánsson, Axel Sigur- .
geirsson, Bjöngvin Jónsson og
Lúðvík Þorgeirsson. Varastjórn:,. ,
Gústaf Kristjánsson, Kriistján, .
Jónsson og Péíiur Kristjánssop.....
Þann 28. apríl varð félaigið, 25r. .
ár.a og var þess minnzt með hóf.i,
í Tjarnarkaffi.
í tilefni afmælisins og fyrir
vel unnin störf voru gerðir að
heiðursfélögum kaupmennirnir
Ólafur Jóhannesson ag Sigurður
Þ. Jónsson.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr,
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
sem kynna hað í síma 7500.
300
Næstkomandi sunnudag, 10. þm..
kl. 4 e.h. verður foreldrafundur befði af brýnni nauðsyn orðið
í samkomusal Laugarnesskólans .að taka fullorðna fávita nú. Þó
fyrir foreldra barna i því skóla-. eru þarna 4 drengir, sá yngsti 4
, . , ána, elzti 10 ára. Hann sagði
flytja erindi um sumarstörf barna bað gaítu verið vafasóm um-
í bænum og Jónas B. Jónsson skipti fyrir sjúklingana að koma
fræðslufulltrúi stutt ávarp um aj- þgijniiuni þar sem þeir væru
samstarf heimila og skóla. — Auk . , .
þess verða sýndar kvikmyndir,með heilbngðu íolki, og hverfa
mvnd frá SÞ um uppeldi, hefur til dvalar m.€ð eintómuin fávit-
ekHi verið sýnd hér áður, og ís-. um. í>á væri það verkefni hæl-
lenzk litkvikmynd er Ósvald' anna gð vinn,a markvisst að því
Knudsen hefur tekið. » , ■
Poreldrar ættu að fjölmenna á að þe:r sokkvi ekkl dyPra' Kvað
fund þenna, þar sem um mikið bann það engum vafa undirorp-
liagsmunamál barna þein-a er að ið að það borgaðí sig að kosta.
ræða" I nokkru til að andæfa gegn slíku
1 ráði er' einnig að skipa for- , , , .., ,.
eldranefnd til að hafa samstarf auka ^roska ^ukhnganna.
við skólann. — Undirbúning fund- Varðandi þetta kvað ixann skipta
arins annaðiet nefnd er Kyenrétt- mestu að starfsfólkið ynni verk
indafélag Islands skipaði í vetur sin ^ kœrJeiteq, alúð og umönn-
og starfaði hún í samraði viði
skólastjói-ann og frseðslufulltrúa. |
j Ingi R.
Helgason
skrifai' að
staðaldri í
Landnem-
ann.
200
100
78
Framhald á 9. síðu
Góður fé’agi komst
svo að orði inisi í
Mjólkurstöð í fyrra-
kvöld. — Það er
ekki erfitt verk að
safna áskrifendum
að Landnemanum.
Þeir bókstaflega
bíða eftir því að
þéim sé boðið að gcr
ast áskrifendur. —
Þetta er • orð að
sönnu. Við héldum
markinu í gær. Söfn
uðust hér i bænum
23 áskrifendur og 3
úr Hafnárfirði. —
Látum ekki standa
á okkur, sýnum
sama dugnað, látum
súluna vaxa dag-
lega. Þannig náum
við markinu 300 á-
skrifendur fyndr 20.
niai. —- AT J JR til
starfa. Fyllum blokk
irnai' um helgina.
— Áskriftarsimlnn
»r 7610.