Þjóðviljinn - 09.05.1953, Blaðsíða 12
Hæstiréttur dæmir Jóni Sveinssyni
10 þúsitiid krézmr í
skciðabæfur
Hæstiréttuv kvao í gær upp dóm í skaöabótamáli því,
sem Jón Sveinsson fyiTverandi rannsóknardómari í
skattamálum, höfðaði í fyrra gegn ríkissjóði.
„Framangrreint cmbætti var lagt
niður með lög-um nr. 118/1950
en nú eru ekki. lengur, eins og
áður var, lögmæt eftirlaun til
lianda embættismanni sem
iMálsatvik voru bau, að Jón
Sveinsson v.ar skipaður rann-
sóknardómari í skattanoálum 22.
blít. 1942, og skyldi h«ann rann-
Kaka að fyrirl agi s'kattyfirvalda
nánar tiltekin mál, án heimildarj þannig verður að láta af em-
til dómsuppsögu. Með bréfi ^ bætti, án þess iað sakir séu sann-
dóm&málaráðherra 30. sept. 1950 j aðar. Ber því að dænia gagn-
var Jóni veitt tausn frá störfum áfrýjanda (Jón Sveinsson) sem
frá 1. apríl 1951 að telja. Jafn- misst hefur þessa stöðu sína án
framt var í bréfinu boðað að
borið yrði fram á næsta Alþingi
frumv. .um að fella skattdóm-
araembættið niður, og var það
frumv. eamþykkt sem iö£ nr.
118/1950. Jón fékk greidd laun
itil 31. marz 1951.
Jón Sveinsson byggði kröfu
sína um skaðabætur m. a. á
J>ví, að niðurlagningu stöðu hans
liafi mátt jafna til þess, iað hann
hiafi verið sviptur stöðunni án
nokkurra saka, og réttarstaða
hans gagnvart ríkinu vær) því
sú sama og þannig hefði verið
tað farið.
Héraðsdómur taldi Jón eiga
irétt til bóta úr ríkissjóði þar
sem bann hafi haft ástæðu til
-að ætla, að staðan yrði til nokk-
lurrar frambúðar, þótt ekki hafi
/hann fhátt treystia því að um
ilífstíðarstarf yrði að ræða.
Dæmdi héraðsdómur Jóni 60
þús. krónur í bætur og máls-
kostnað að auki.
Hæstiréttur taldi bætur handa
'Jóni Sveinssyni hæfilega ákveðn-
,ar 50 þús. krónur. Taldí Ilæsti-
réttur að ekki væri hægt að
jafna skattdómaraembættinu til
embættis héraðsdómara, þar sem
það Iiafi eingöngu verið fólgið í
rannsókn tiltekinna mála að fyr-
irlagi skattyfirvalda, án heim-
ildar til dómsuppsögu.
Ennfremur segir Hæstiréttur:
nokkurra saka, bætur úr hendi
aðaláfrýjanda (ríkissjóðs)“.
Þá var rikissjóður einnig
dæmdur til að igreiða 7000 krón-
ur í málskostnað í héraði og
fyrir Hæstarétti.
Slysavarna-
fráéðsla SVFS
Slysavarnafræðsla fer fram
þessa dagana á.vegum. SVKÍ, í
sambandi við nierkjasölu sem
er á lokadaginn, nk. mánudag.
Flutt verða erindi í útvarpið o.!>
gluggasýningar lialdnar.
í dag flytur Erlingur Páls-
son yfirlögregluþjÓEin erindi
um umferðamál í hádegisút-
varpinu kl. 13.35. 1 hádegisút-
varpinu á morgun flytur Krist-
ján Reykdal fulltrúi erindi um
eldvarnir og slökkvitæki. Enn-
fremur verður opnuð glugga-
sýning í dag í verzlun Hans
Petersen í Bankastræti. Verður
þar sýnt skipsstrand á suður-
ströndimni — söndunum — og
sk ipsbrotaman naskýl i.
Einnig verður gluggasýning í
Álafossglugganum. um eld-
varnir.
Um helgina flytur Slysa-
varnadeildin Ingólfur útvarps-
kvöldvöku.
Laugardagur 9. maí 1953
argangur
tölublað
f»jóínaðarmál á Fáskrúðsfirði upplýst
Rannsökuð voru fingraför 300 karia
í kaupfúninu og nágrenni
Hinni víðtæku fingrafararanusókn í sambandi við innbrotið
og þjófnaðinn í kaupfélaginu á Fáskrúðsfirði í vetur er nú
lolsið með þeim árangTÍ að tveir unglingspiltar hafa játað á
sig verkuaðinn.
Enn tók sýslumaður fingra-
för af öllum drengjum staðar-
ins niður í 10 ára aldur og
af fullorðnum .karlmönnum uþþ
í 75 ára aldur og sendi þau
jafnóðum til Axels, sem rann-
sakaði þau.
Aðaifundur
Sambands smásölu-
verzlana
Aðalfundiur Sambands smá-
söluverziiana var haldiom 29.
apríl sl.
Á árinu hafa 3 sérgreinafélög
gerzt aðil'ar að S. S.: Félag ísl.
bókaverztana, Skókaupmannafé-
lagið og Kaupmannafélag Sigiu-
fjarðar, auk einstaklinga. Eru nú
10 'séngreinafélög með tæplega
400 verzlanir innan samtakanna.
Formaður S. S. var endurkjör-
Snn Jón Helgason, einnig vara-
(formaður Kristján Jónsson og
gj.aldk'eri Pá.11 Sæmundsson.
Samkvæmt upplýsingum Lúð-
víks. Ingvarssonar, sýslumanns
og Axels Helgasonar, fingra-
farasérfræðings, var iníibrotið
framið aðfaranótt 8. jan. s.l.
og var verðmæti þýfisins, sem
var mest sælgæti o.þ.u.L, talið
hema um 3000 krónum. Þar
sem innbrot hafði ekki verið
framið á Fáskrúðsfirði s.l. 25
ár var ákveðið að reyma allt
sem hægt var til að upplýsa
málið.
Fingraför karlmanna tekin.
Axel Helgason fór austur á
6. degi eftir innbrotið, en á
þeim tíma hafði sýslumaður yf-
irlieyrt marga menn í plássinu.
Axel fann nothæf fingraför af
tveim samsíöa fingrum á gler-
broti úr rúðu þeirri, sem
brotin hafði verið við
innbrotið, og voru fingrajjörin
ljósmynduð. Þessu í hjesÚ yoru
tekin fingraför af öllum körl-
um staðarins 12-60 árá, óg af
mcnnum úr sveitinni, sem næst
er kauptúninu.
Axel fór þessu næst til
Reykjavikur og hafði meðferð-
is 230 fingraför, sem tekin
höfðu verið eystra, en við nán-
ari rannsókn komst hann að
þeirri niðurstöðu að engin
þeirra voru samstæð þeim á
rúðubrotunum og var sú nið-
urstaða Axels staðfest af
Scotlaad Yard.
Málið upplýsist.
Hinn 20. apríl tilkynnti Axel
Helgason sýslumanni að haan
hefði fundið samstæð fingra-
för við þau á rúðubrotinu
og reyndist 14 ára piltur úr
sveitinni eiga þau. Höfðu þá
verið tekin fingraför af um
300 mönnum austur þar.
Piltur þessi hefur nú játað
Framhald á 11. síðu.
Fylgizt með verðlaginu
Lægst Hæst Meðalv.
kr. kr. kr.
Rúgmjöl pr. kg. ................ 2,85 3,15 2,99
Hveiti pr. kg................... 2,80 3,25 3,13
Haframjöl pr. kg................ 3,20 3,85 3,33
Hrísgrjón pr. kg................ 4,95 7,10 6,32
Sagógrjón pr. kg................ 6,00 7,45 6,25
Hrísmjöl pr. kg................. 4,10 6.20 5,17
Kartöfiumjöi pr. kg. ........... 4,65 5,35 4,90
Baunir pr. kg................... 5,00 5,90 5,50
Kaffi óbremtt pr. kg........... 25,85 28,15 26,88
Te, 1/8 lbs. pk ..... , ...... 3,40 ■ 4,60 3,74
Kako i/o lbs. dósir ............ 7,20 9,25 8,38
Molasykur pr. kg................ 4,60 4,70 4,69
Strásykur pr. kg................ 3,15 3,40 3,36
Púðursykur pr kg................ 3,25 6,25 5,08
Kandís pr kg.................... 6,00 7,15 6,46
Rúsinur pr. kg..................11,00 11,90 11,32
Sveskjur 70/80 pr. kg.......... 15,00 17,90 17,05
Sítrónur pr. kg................ 10,00 11,00 10,SS
Þvottaefni erlent pr. kg ....... 4,70 5,00 4,86
Þvöttaefm, innient l>r. pk...... 2,95 3,15 3,14
Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum:
Kaffi brennt og malað pr. kg.................. kr. 40,60
Kaffibætir pr. kg............................ kr. 14,75
Suðusúkki.laði .............................. kr. 53,00
Mismunur sá er fram k^mur á hæsta og lægsta smásöluverði
getur m.a. skapast vegna tegundamismunar og mismunandi inn-
kaupa.
Skrífstofan mun ekki gefa upplýsingar unr nöfn einstakra
verzlana í sambandi við framangreindar athuganir.
íslenzka sendinefndin í Moskva
íslenzka sendinefndin var viðstödd hátíðahöldin 1. maí í
Moskvu, fylgdist með hátíðahöl'dunum á Rauða torginu og
skemmtu sér svo á götum borgarinnar um kvöldið. Meðal
annars sáu nefndarmenn íþrótlakeppni, fóru í leikhús og hlust-
uðu a liljómleika.
Um kvöldið 4. maí gekkst
VOKS, sem stendur fyrir boði
sendinefndarinnar héðan, fyrir
samkvæmi fyrir litua erlendu
g;esti sina. Meðal þeirra voru
V erkamannaflokkurinn
• ‘-ílþi K " I. • .
brezki vinnur sigur
Bruni við Langholtsveg
Brezki Verkamannaf-okkurinn vann kosningasigur í
bæjar og sveitasjóvnarkosningunum sem fram fóru nú
í vikunni.
Ekki er fullkunnugt um at-
'kvæðatöliur, en vitað er að
Verkamannallokkurinn hefur nú
imeirihluta í 19 af 28 borgar-
Burma hafnar
ráðstefnu við
Sjaitg Kaísék
iKlukkan 12.59 í gær var
tilkynnt að bviknað hefði í
bragga einum við Langholísveg
hér í bæ, en þar mun hafa verið
starfrækt einhverskonar gler-
gerð og gleriðj a. —; Þegar slökkvi
Stjórn Burma hefur hafnað
því boði Bandaríkjastjómar að
taka þátt í ráðstefnu ásamt full-
trúum frá Thailandi, Bandaríkj-
unum og stjórn Sjang Kaísék til
að rseða vandamálið um stiga-
mannaher Sj.angs sem dvelur í
Burma með alvaapni, 1, trássi við
alþjóðalög.
Vill Burmastjóm ékki setjast
að samningsborði um stigamanna
her þennan með fulltrúum frá
Sjang Kaísék, en Bu’.Tna er eitt
þæirra ríkja sem viðurkennt
upptök vn talið liklegast -áój hafa alþýðustjóm Kína og skipzt
kviknað hafi út frá oliukyndingu. I á sendihen'um við hana.
liðið kom á vettvang var bragg-
inn alelda og eyðilagðist. hann
með öllu. Ókunnugt er lum elds-
hverfum í London, en hafði áður
meirihluta í 17.
í Englandi (utan London) og
í Wales hefur Verkamannaflokk-
urinn unnið um 230 sæti, íhalds-
flokkurinn tapað um 130 sætuim,
Frjálslyndir tapað nokkrum sæt-
nm, Kommúnistar tapað sjö, og
óháðir um 100 sætiu-m.
Verkamannaflokkurinn fær nú
meirihluta í sjö borgum sem
hann réði ekki áður, þeirra á
meðal Manchester, Leeds, Nott-
ingham og Grimsby.
Bænadagur
A morgun er hinn almenni
bænadagur islenzku Uirkjunnar.
Hefur biskupinn boðið í bréfum
til prófastn áð bænar'efnið skuli
vera þakkið fyrir handleiðslu
guðs sl, ár. og bæn um að Is
lendingum og öðrum auðnist að
lifa í anda trúar og bræðralagS
allra manna.
Biakup prédilcar sjálfur í Dóm
kirkjuijni á sunnudaginn. Guð-
mundur Jónsson syngur einsön,
við messuna.
sendinefndir frá Brasilíu, Ital-
íu, Finnlandi, Belgíu, Austur-
ríki, Hollandi, Þýzlcalandi og
íran, auk íslands.
1 samkvæmi þessu voru við-
staddir fulltrúar margra félaga
og félagssamtaka í Sovétríkj-
ununj, fulltrúar vísinda, bók-
mennta og lista og blaðamenn.
Gestirnir voru viðstaddir
hljómleika, þar sem meðal
antiars lcomu fram Emil Gíl-
els, Davíd Ojstrakh, Ivan Petr-
ov, og fjölmargir aðrir af
þekktustu listamönnum Sovét-
ríkjanna. Gestirnii'1; voru mjög
hrifnir af móttijkunum öllum.
Vitað er, að útlendu sendi-
nefndirnar fóru síðan til Stal-
íngradborgar að skoöa borgina
og héldu síðan á skipum eftir
Volgu-Don skurðitium mikla.
St. Laurent aðvar-
ar Bandaríkja
stjorn
Forsætisráðhevra Kanada, St.
Laurent, hefur 'í ræðu skorað á
Bandaríkin að taka forvstu í
því að efla frjáls viðskipti um
heim allan.
Taldi ráðherrann að léti Banda
ríkjastjórn undir höfuð leggjast
að gegn'a slíku for.ystuhlutyerki-á
sviði heimsviðskiptanna, gæti af-
leiðingin orðið sú að kommún-
isbar ynnu einmitt á þessu sviði
mikinn sigur og fyrirhafnarlítið,
og væri þá óvíst um árangur af
stríði gegn þeim, hvort sem það
stríð væri heitt eða kalt.