Þjóðviljinn - 09.05.1953, Blaðsíða 11
— Laugardagur 9. mai 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
f r
Akæruvaldið og her í landi
Pramhald af 7. síðu.
Það fer því ekki hiá því, að
máður gruni Biarna Benedikts-
son, dóimsmálaráðherra, að
ihann hafi hagað ákæru sinni á
þann veg, að ekki yrði iunnt að
daema drenginn hans fyrir þa-u
stórvægilegu brot, sem greind
eru í 22. kafla alm. hegningar-
laga og flest varða miklu
þyngri refsingu e.n likamsmeið-
ingarbrotið í 217. gr. Enda má
sjá það að dómendum í Hæsta-
rétti hefur beinlínis bótt rétt
©ð taka fram í dómi sínum, að
ékæran í málinu taki ekki til
brota í 22. kafla ,akn. hgk,
skírlífisbrotanna, og 'hafi því
refsing að sjálfsögðu ekki ver-
ið igerð skv. þeim kafla. Sýnir
Iþetta að hér hefði verið full-
fcotmin lástaeða til ,að ákæra
mánninn fyrir skíriífisbrot skv.
22. kafla laganhS. Þið siáið því,
að hér tó'kst ráffiórranum enn
að sanna sýkriíi ög gott siðferði
hersins.
Ekiki skyldu menn leng; geta
núið ráðherr.amum um nasir, að
'hann hefði ekki staðið í stöðu
sinnj sem æðsta vaid dóms-
análanna, og barst honum fljótt
tækifærd til 'að,, afsanna þann
„rcg“. Um lí'kt leyti og fyrr-
greindur atburður átti sér stað.
réðst ungur og hraustur stríðs-
maður að sextugrj konu í Kefla
, . 'S ■:. n i
vik. Var her garpur að verki
o,g tókst honum að ná taki á
úlnlið konunnar, en hrasaði þá
og missti tafcið. Komu þá menn
að, og lauk þar skiptum sol-
dátans og konunnar. Kon.an
fann til í úlnlið um nokkurn
tíma, en varð ekki meira meint
<af þessari aðför. Rannsókn fór
fram í má-linu og játar kauði
■að hafa haft óiljóst í huga að
igefa gömlu konunni undir fót
og vi'ljað láta vel að henni. V,ar
honium ijúft hokur o,g stoi-pti
'aldur ekki máli.
í þessu jnáli fétl nýlega dóm-
ur í hér.aði og voru dómsorð
þau, ,að toappinn var dæmdur
til tveggj-a mánaða fangelsis-
vístar, en ekki stoaðabóta vegna
áverkans, -þar sem við skatt-
þegnarnir borgum þær og ætl-
aði héraðsdómari ekki að láta
sí.g henda sötnu skyssu og i
fyrrnefud máli, að dæma sak-
borning til gi’eiðslu bóta.
En hvernig var nú ákæra
SÍKIOIIOV
Framh. af 6. síðu.
í meginatriðum er þetta stefna
sovét-listamanna í dag. Þeir
álíta ailþjóðahyggjiu í list ó-
hugsandi, og ráðast á Amerík-
■aria, fyrir lalheimsskoðun þeirra.
Auðvitað hefur þessi stefna
ýmsa galla í för með sér: hætt-
an á einangrun. Og í listtækni
haf.a Rússar orðið talsvert aftur
úr. Hins vegar hafa þeir alveg
ilosnað við stíldýrkendur og
formalista, sem nú vaða uppi í
Vestur-Evrópu, menn sem ekk-
ert 'bafa að segja og sjá ekkert
annað en tómið. List, eins og
annað, er enn í deiglunni hjá
Rússum. Hingað til haf.a þeir
unnið fá verk, sem líkleg eru
að lifa meira ’ en auign-aiblikið.
D.agar og nætur er aftur á
móti dæmi um hið ga'gnstæða,
O'g í franiitfíjimíT' veriðá 1 miklar
vonir bundnár ‘ víð'lton&þantin
Simonov.
dómsmálaráðherra í þessu
máli?
Ekki mátti henda hann sami
klaufaskapiurinn og í nauðgun-
armálinu tig ákæriuvalddð var
ákveðið að láta ekki menn
sleppa, sem réðust iað gömlum
konum og tæikj-u í úlrilið þeirra
með rninna en ákæru til refs-
in.gar fyrir nauðgun, og hljóð-
aði ákæran svo, að hermaðúr
þessi var ákærður .aðalleg.a fyr-
ir skírlífisbrot, en til v-ara fyr-
ir líkamsmeiðingar. Hér reyndi
enn á snilli lögfræðingsins og
ihún brást honum etoki. Nú
skyjdi ennþá sanna, að ekki
væru framin siðferðisbrot á
Kef'Iavílkurflugvelli og hér v.ar
tækifærið, því að engin hætta
var á, að bessi drengur yrði
dæmdur fyrir nauðgun, og
þeess vegna var 'vítalaust að
ákæra hann fyrir slíkt brot.
Tilgangur ráðherrans er að
sanna sýknu hermannanna i
einu og öilu, hversu erfitt sem
það kann að verða. Við skul-
iuim því iosa hann við þess,a
erfiðleika og krefjast þess, að
herinn fari héðan.
Við yfiriheyrslur í máJi hor-
mannsins,' sem reyndi til að
naúðga stúlkunni kom fram
það óheyrilega sinnuleysi, sem
valdhöif'unum hefúr þegar tek-
izt að fy.la'suima landa okkar
með. F.Leiri en einn þeirra
iheyrði á, er Kaninn reyndi að
komast yfir stúlkun.a og skiptu
þeir sér ekki af því þótt hún
þráfaldlega kallaði á þá sér til
•hjálpar og máttu þeir þó glögg-
ilega heyra bæði hótanir her-
im,anns,ins um barsmíðar, ef
stúlkan léti ekki að vilja hans,
og hjálparköll hennar
Slíkt sinnuleysi eru valdhaf-
arnir nú önmum kafnir við að
skapa, en bara í stærra mæli,
þeir eru að reyna að gera fólk-
ið sinnulaust gagnvart þjóð okk
,ar og ilandi, þeir hafa ráðizt að
þjóðinni og hóta henni lama-
barningi með atvinnukúgun og
öllum þeim hjálparmeðölum,
sem að igagni igeta komið til
■ iað stinga þjóðinni svefnþom.
En þetta hefur ekki enn tetoizt
og mun a-ldrei tatoast, eins og
ráðstefna 'þessi ber með sér.
Oktoar þáttur er að vekja þjóð-
ina ti'l dáða, að brjóta ísinn
fyrir 'baráttunni gegn her í
Landi, og okkur skal takast það,
því að við höíum allt að vinna,
en engu að tapa, nem.a hlekkj-
uim nýlenduþjóðar.
Það er undir okkur sjálfum
komið, undir oktour kjósendum
og öllum þeim, sem vilja leggja
okkur lið að fá land okkar
frjálst. .Við sköpum okkar eig-
in örlög, við erum O'kkar °igin
gæfiu smiðir.
Við vitum, -að álit og afstaða
Bandaríkjanna í heiminum þol-
ir etokii að ibeita oktour, vopn-
lausa og varnarlausia þjóð, of-
■beJdi, og þau rnyndu því aldrei
neita að fara með her sinn
héðan, ef AÍþ.ingi ætti þeim
mönmum á .að skiþa, sem s.am-
iþykktu það. s Gagnvart slíkri
'hótun Alþingfs 'o'g'TÍkistjómar.
sem vildi landi sinu yel, myndi
bandavískia -auðvaldið hypja si'g
ihéðan, en reyndu Ixúr saml sem
áður að brjóta á, okkur gerða
isamningá,, eigum. ,Kið _ath.v.arf
hjá Sameinuðu þjóðunum, «og
eins og ég sagði, þá myndi
Bandaríkjastjóm hiklaust gugna
og flytja her sinn tafarlaust
ihéðan.
Eg vil tak-a það frarn, að é.g
er í engum pólitískum flokki.
engu pólitísku félagi og hef
■aidrei tilheyrt pólitískum sam-
tökum, en þó hika ég ekki við
að skora á alla heila drengi að
kjósa, og kjósa aðeins þá, sem
hafa sýnt í orði og á borði, að
þeir eru á móti her í landi, og
kjósa aðeins þá, hvernig svo
sem þeir kunna að vera í öðr-
um málum, og ég vara ykkur
við að treysta loforðum þeirra,
sem brugðust okkur, hvað sem
þeir sverja oft, því að svar-
dagar þeirra eru nákvæmlega
jafnmargir eiðrofum þeirra, og
munum það alltaf að hér er
um að véla það máiefni, sem
hæst ber og mest er um vert
af málefnum þjóðarinnar, þ. e.
líf íslenzkrar þjóðar.
FáskrúSsIjaxðarmálið
Pramhald af 12. síðu.
að hafa framið innbrotið ásamt
öðrum 16 ára gömlum, sem
einni'g hefur viðurkesmt hlut-
deild síiia ‘ í verknaðinum.
Höfðu piltarnir farið fótgang-
andi 10 km. vegalengd eða um
2 klst. gang á innbrotsstað.
Myrdal
Pramhald af 5. síðu
ir iandvistarleyfi frú Myrdal,
beri með sér að bandarísk
stjórnarvöld hafi efazt um
rétt heimar til að heimsækja
bækistöðvar SÞ. Trygve Lie
hefði því skrifað formanni
bandarísku nefndarinnar hjá
SÞ; Henry Cabot Lodge og beð
ið hann um skýringu, en ekkert
svar hefði borizt. Hammar-
skjöld segir ennfremur, að það
sé að vona að hægt verði að
komast að samkomulagi um
hvaðá reglur skuli gilda um
ferðalög til og frá aðalbæki-
stöðvunum.
Hamborg — Kaupmannahöfn — Stavanger Reykjavík — Stavanger — Kaupmannahöfn
— Reykjavík — Hamborg
frá Hámborg 15.45 laugardaga frá Revkjavík 19.30 þriðj udaga
til Stavanger 18.00 — til Stavanger ... 01.30 miðvikudag
frá Stavanger 02.30 -
*fni Kaupm.höfn 00.00 sunntidaga til Kaupm.hafnar 04.30 — •
*til Stavanger 11.00 — frá Kaupm.höfn 04.45 —
frá Stavanger 12.00 — til Hamborgar 05.45 —
til Reykjav/kur 16.00 —
Reykjavík — New York New York — Reykjavík
fiá Reykjavík 18.00 sunnndaga frá Ncw York 22.00 mántidaga
til Gander .. 23.00 — til Gandcr 04.30 þriðiudaga
frá Gander 00.30 mánudaga frá Gantler . 06.00 —
til New York 06.00 - til Reykjavíkur 17.30 -
Timar i ofaugreindri áatlun cru staðarlimar.
*Frá Kaupmannahiifn til Stavanger er flogið mrð f/ngvcliun af DO j e(5a HF.ROX gerðuin.
A öllum ööriuii flugleiðum eru notaðar Skymasterflugvélar.
Ashifinn rcttnr til breylinga án fyrirvafa. '
Loftleiðir fi.f’.
THE TCELANDIC AIRLINES
La'kjargötu 2 — Siini StHO
FÖTIN
verða sem ný,
ef þér látið
oss hreins þau
og pressa.
Vönduð vinna!
Fljót afgreiðsla!
SUMAEtÁÆTLMJN
LOFTLEIM H-F
FATAPRESSA
Hverfisgötu 78.